Morgunblaðið - 10.05.1947, Side 12
12
MORGUNBLAÐIt)
Laugardagur 10. maí 1947
- SÍÐA S. U. S.
— „Sjálfsfæðisbaráfla"
kommúnisfa
Framh. af bls. 7
únista. Þar fer mest fyrir heila-
spuna um ímyndaða Sovjethags
muni.
Þannig er alt gaspur komm-
únista um Keflavík og Hval-
fjörð! Allur sá hræsnisvefur
vefst að þeim sjálfum, f jötrandi
skynsemi þeirra og heilbrigða
hugsun. En sjálfar hinar kom-
múnistisku hetjur í hinni „nýju
sjálfstæðisbaráttu“ verða að við
undrum í augum þjóðarinnar.
Það er inntakið í hinni „Þjóð-
legu“ baráttu kommúnistanna
að einangra sjálfa sig frá sinni
eigin þjóð.
Það verða einu afrek komm-
únista í sjálfstæðisbaráttu
íslendinga.
— Skemdarsfarf
kommúnisfa
Framh. af bls. 7
sem þeir ljetu í veðri. vaka, að
taka ætti ákvarðanir í þessum
málum, en var aðeins haldinn
til að æsa upp verkamenn þar
Sem þeir ljetu málalið sitt ausa
SKIÞAIlTGCRÐ
RIKISINS
Súðin
samkvæmt áætlun vestur og
norður til Akureyrar miðviku-
daginn 14. þ. m. Vörumóttaka
árdegis í dag óg árdegis á mánu
dag. — Pantaðir farseðlar ósk-
ast sóttir samtímis.
úr skálum reiði sinnar yfir rík
isstjórnina. En allar ákvarðan
ir um allsherjaratkvæðagreiðsl
una voru teknar löngu fyrir
fundinn. Kommúnistar voru
því mjög bjartsýnir með úr-
slitin. En þrátt fyrir allan sinn
undirbúning og bolabrögð gagn
vart verkamönnum fá þeir
ekki nærri þriðjung fjelags-
manna til að greiða atkvæði
með uppsögn samninganna Og
litlu færri greiddu atkvæði
gegn uppsögn þeirra. Þetta
sýndi að verkamann láta ekki
hina rússnesku „agenta“ hafa
sig að fótaþurku.
Nú hrópa konlmúnistar að
þeim verkamönnum, sem
greiddu atkvæði gegn þeim eða
sátu heirna við atkvæðagreiðsl
una og tala um verkfallsbrjóta.
Þetta er dómur þessara snápa
um þá menn er láta stjórnast
af heilbrygðri skynsemi og
setja íslenska hagsmuni ofar er
lendum hagsmunum. Verka-
menn munu svara þessum ó-
lánsmönnum á viðeigandi hátt.
Kommúnistar hafa nú sagt
þjóðinni stríð á hendur. Þeir
vilja auka dýrtíðina. Hækka
framleiðslukostnað afurðanna,
sem nú þegar eru orðnar óselj
anlegar á erlendum markaði,
vegna þess hvað dýrar þær eru
Þeir vilja stöðva framleiðsluna
og skapa atvinnuleysi. Þetta
vilja þeir til þess að hjer hrynji
alt í rúst, svo að þeir geti þegar
nóg er sorfið að þjóðinni tekið
völdin og kúgað fólkið. Gert
verkamenn að þrælum, eins og
í Rússlandi.
Þetta má enginn láta afskifta
laust, hvar sem menn eru í
flokki. Elskir þú frelsið, land
þitt og þjóð þína, verður þú
þegar að snúast til varnar gegn
þessum vágestum og hindra ó-
happamennina áður en það
er orðið um seinan og þeir eru
búnir að steypa þjóðinni í glöt
un.
Fimm mínúfna krossgátan
\ 2 } 4
6 9 ■ U
12 r* Á
" mm L
■ IÞ J7 ■
18 )
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 hrópa — 6 þjálfa
—- elskaði — 10 fjöldi •— 12
ungvýði — 14 fangamark — 15
guð — 16 frekar — 18 sauð.
Lóðrjett: — í rúmi — 3 tveir
samhljóðar — 4 nýung — 5
gortum — 7 hótaði — 9 þrír
eins — *11 reiðihljóð — 13
skemtun — 16 verkfæri — 17
tónn.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárjett: — 1 stara — 6 ipa
— 8 ost — 10 sko — 12 stork-
ur — 14 aó — 15 L. G. — 16
egg — 18 skellir.
Lóðrjett: — 2 Tito — 3 an —
4 Rask — 5 gosans — 7 korg-
ur — 9 stó — 11 kul — 13 rugl
— 16 ee — 17 G. L.
Ástralíumenn hjálpa
Brelum eftir megni
London í gærkvÖldi.
CHIEFLEY, forsætisráð-
herra Ástralíu, lýsti því yfir í
gær, að Ástralíumenn myndu
senda Bretum öll þau mat-
væli, sem þeir gætu án verið.
Sagði hann, að rikisstjórninni
hefðu stöðugt borist upplýsing
a-r frá Biesley, sendiherra
Ástralíu í London, um mat-
vælaástandið í Bretlandi. —
Chiefley sagði enrrfremur, að
það væri hin herfilegasta firra
og illmælgi, að fólk í bresku
samveldislöndunum væri hálf-
sveltandi. — I Sidney hefur
verið stofnaður sjóður í því
skyni að senda til Bretlands
100 þúsund smálestir af kjöti.
Ávarp hefur og verið birt, þar
sem skorað er á borgarbúa að
láta sjóðnum í tje þá kjöt-
skömmtunarseðla, sem menn
geta án verið, svo að nægileg-
ar innkaupaheimildir fáist fyr
ir þessu kjötmagni.
— Reuter.
BEST AÐ AUGLÝSA'
I MORGUNBLAÐINU
Vjelbátur til sölu
29 rúmlesta vjelbátur í góðu ásigkomulagi til sölu. —
Upplýsingar gefur Lúðvík Kristjánsson, sími 5661 og
1 3864. —
Minningarorð um
Eyjólf Kristjánsson
I DAG er til moldar borinn
Eyjólfur Kristjánsson, spari-
sjóðsgjaldkeri í Hafnarfirði.
Hann var fæddur 18. janúar
1902 og var því aðeins 45 ára,
þegar hann ljest. Árið 1924
kvæntist hann eftirlifandi konu
sinni, Guðlínu Jóhannesdóttur,
og úttu þau hjón fjögur efni-
leg börn. Eru þrjú þeirra,
Guðný, Björg og Reynir á lífi,
en Einar fórst af togaranum
Maí í janúar s. 1.
Árið 1927 flutti Eyjólfur til
Hafnarfjarðar og hefir dvalið
þar síðan. Lengst af vann hann
við verslunarstörf, en fyrir
tveim árum tók hann við gjald-
kérastarfi við Sparisjóð Hafn-
arfjarðar.
Eyjólfur tók mikinn tátt í
fje'lagslífi. Var m. a. um skeið
formaður Verslunarmannafjel-
agsins og gjaldkeri Rauða kross
ins í Hafnarfirði. Hann var
traustur og góður Sjálfstæðis-
maður og tók mikinn þátt í
starfi flokksins þar í bæ, gegndi
fyrir hann trúnaðarstörfum og
gekk þar, sem annars staðar,
heill og hiklaus til starfa.
Kynni mín af Eyjólfi Kristj-
ánssyni voru ekki löng, en þau
voru á einn veg. Hann var ávalt
hinn sami,.jafn við alla, hreinn
og beinn. Þar var heilan vin
að hitta. Jafnan var gestkvæmt
á heimili þéirra hjóna, enda
tóku þau öllum, sem að garði
bar, opnum örmum. Fyrst eft-
ir að jeg flutti til Hafnarfjarð-
ar átti jeg mörg spor á heimili
þeirra, því þá fannst mjer jeg
vera kominn heim.
Þungur harmuiv var kveðinn
að heimili Eyjólfs og Guðlínar,
þegar Einar sonur þeirra fórst,
svo sviplega, og á ný er heimilið
harmi lostið við missi hins ást-
ríka heimilisföður, er var svo
ungur að árum og ungur í
anda, stoð og stytta heimilis
síns.
Sorg aðstandenda og annarra
vina er sár. En við höfum eign
ast dýrmætan fjársjóð, þar sem
er minningin um okkar horfna
samfjelaga, minningin um
sterkan, trúaðan og góðan
mann. Sú minning verður okk-
ur, sem til þekkum, ávalt
hvatning til að vinna vel, hik-
laust og ötullega að öllu því,
sem leiðir til blessunar fyrir
land og lýð.
Guð blessi þig og þína. Vertu
sæll, vinur minn.
P. V. D.
— íslendingasögurnar
Framh. af bls. 6
Jeg óska þess heitt, að atvik-
in hagi því svo, að við Islend
ingar þurfum aldrei að þola
þau örlög, sem þessum vesa-
lings minjasafnsverði voru
búin.
Við syngjum með nokkru
stolti um landnema „hetjur af
konungakyni1 ‘.
Það er enganveginn vanda-
nje áhyggjulaust að vera í ná-
inni frændsemi við tign, snilld
og frægð.
Á annan í páskum 1947.
ísak Jónsson.
Sjö meðlimir Brönd-
um-klíkunnar líf-
látnir
Kaupmannahöfn í
gærkvöldi. — Einka-
skeyti til Mbl.
SJÖ meðlimir Bröndum-
klíkunn^r alræmdu voru tekn-
ir af lífi í dag. Hafa þá 14
skósveinar Þjóðvei ja verið líf-
látnir frá því, er Danmörk
varð aftur frjáls. —- Meðlimir
Bröndum-klíkunnar voru
dæmdir til dauða fyrir mann-
dráp og sprengingar bygginga
og járnbrauta. Hafði klíkan
alls grandað 146 mannslífum.
£ £ £ £ £ Eflir Roberl Slorm
HOÍ HO! I CAN’T
BELIEVE I KILLEDA
AtAN - EVEN 1F 1
f TME D.A. BEL1EVE5
( rr—gr v.'ANT'S to-.he's
ON THE ^POT-iF HE
FIND5 VOU; VOU'RE
<SC0D A5 !N TME HEA7
^ 79ERE'$ A REA^ONABLE Y iFI CO\iLD
DGUBT ABOUT Y0UR GUILT, / ONLV REMEM&ER-
BUT TME D.A. NEEOe A / REAIEMBEK.,, BUT
Corrigan: — Nei, jeg fæ mig ekki til að trúa því,
að jeg hafi drepið mann. Og það þó jeg muni ekki
neitt. — Kalli: Ákærandinn lítur svo á — eða vill
það að minnsta kosti. — Corrigan: Ef jeg gæti að-
eins munað eitthvað. — Kalli: Lögreglunni er ekk-
ert sjerléga vel við mig. Mjer væri það mjög á móti
skapi, ef lögreglán finndi þig hjer. — Corrigan:
Þú ætlar þjer varla að koma upp um mig.