Morgunblaðið - 10.05.1947, Page 15
Láugardagur 10. maí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
1S
1111
Æfingur K.R. í
frjálsum íþróttum
í sumar.
* .4 1 þróttavellinum:
Mánudaga kl. 8—10 síðdegis.
Þiiðjudaga kl. 5—7 síðdegis.
Miðvikudaga kl. 8—10 siðdegis.
Fimmtudaga kl. 5—7 síðdegis.
Föstudaga kl. 8—10 siðdegis.
Laugardaga kl. 3—5 siðdegis.
Sunnudaga kl. 10—12 f. h.
IN ndd:
Mánud. og föstud. kl. 8,30 siðd.
ISámskeið í frjáhutn íþróttum
hefst n.k. mánudug á íþróttu-
vellinum.
Allir drengir 12—16 ára og
drengir yfir 16 ára velkomnir.
Námskeiðið verður á þessum
dögum:
Drengir yfir 16 ára:
Mánudaga kl. 8—9 síðdegis.
Miðvikudaga kl. 8—9 síðdegis
Föstudaga kl. 8—9 síðdegis.
Drengir 12—16 ára:
. Þriðjudaga kl. 6—7 síðdegis.
Fimmtudaga kþ 6—7 síðdegis.
Laugardaga kl. 3—5 allir aldursfl.
Kennari: Benedikt Jakobsson.
íþróttanienn! Klippið töfluna
út og geymið.
Stjórn K.R.
Glímumenn K.K.
Munið dansleikinn í Breiðfirðinga-
búð laugardaginn 10. þ. m. Þetta
er einnig almennur dansleikur.
- Bri
nin
w
ÁRMENNINGAR!
Handknattl eiksf lokkar
fjelagsins fara til Akra-
ness n.k. sunnudag kl.
10 órdegis með Laxfossi.
Þeir aðrir fjelagsmenn, sem vildu
fara með tilkynni það í skrifstofuna,
sími 3356 í dag kl. 6—7.
VlKlNGAR!
Meistara, 1. og 2. fjs
æfing í dag kl. 4,30
á Iþróttavellinum.
Mætið stundvislegaL
Þriðja og fjórða flokks æfing á
Iþróttavellinum kl. 2—3.
Þjálfarinn.
1 dag frá kl. 4—7
verður unnið við
íþró.ttasvæðið á
Hörðuvpllum í
sjálfboðavinnu.
Ætlast er til að
frjálsíþrótta-
nefnd, stjórn og fjelagsmenn fjöl-
Fœðiskaupendafjelag Reykjavikur.
Framhaldsdðalfundur
verður haldinn í- Baðstofu iðnaðar-
manna sunnudaginn 11. maí kl. 3
é. h. — Lokið aðalfundarstörfum og
rætt um Camp Knox. — Stjórnin.
Tilkynning
Höfum ávallt til hópfei'Sa
22, 26 og 30 manna bifreiðar.
Bifreiðastöð Islands,
simi 1540.
SKRIFSTOFA SJÓMAYNA-
DAGSRÁÐSINS,
Landsmiðjuhúsinu
tekur á móti gjöfum og áheituni til
Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist
látinna vina með minningarspjöld-
um aldraðra sjómanna. Fást ó skrif-
stofunni alla virka daga milli kl.
11—12 og milli kl. 13,30—15,30. —
Sími 1680.
Vinna
HREINGERNINGAR
Sími 7526
Gummi og Baldur.
HREINGERNINGAR
Pantið í tima.
Óskar og Guðmundur Hólm.
Simi 5133.
Rœstingastöðin — (Hreingemingar)
Sími 5113.
Kristján GuSmundsson.
HREINGERNINGAR
Sementvaska hús. — Notið snjó-
tementið. — Blackfernis ó þök. 1—
Pantið í tíma.
Sírni 5571.
Guðni ' Björ risson.
130. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstpr annast Hreyf-
ill, sími 6633-
Messpr á rnorgun:
Dóm.kirkjan. Messað kl. 5.
Sr. Jón Auðuns.
Hfillgrímssókn. Messað kl. 2
s. Dómkirkjunni. Ferming.
Sr. Jakob Jónsson.
Nesprestakall. Messa í Mýr-
arhussaskóla kl. 2,30 síðd. Sr.
Jón Thorarensen.
Laugarpesprestakall. Ferm-
ing í Dómkirkjunni kl. 11. Sr.
Garðar Svavarsson.
O-ll —1?1- i
Fríkirikjan. Messað kl. 5. Sr.
Arni Sigurðsson.
Brautarholtskirkja. Messað
kl. 14. Sr. Hálfdán Helgason.
Hjónavígsla. Gefin verða
saman í hjónaband að Bessa-
stöðum í dag, af sr. Jóni Auð-
uns Nanna Egilsdóttir, óperu-
söngkona og Björn Sv. Björns-
son.
Minningarsjóður Aðalsteins
Sigmundssonar. — Hann nem-
uf nú rúmlega kr. 23 þús. og
jókst á síðasta ári um kr.
1600,00. Stjórn sjóðsins hefir
ákveðið að fresta um sinn út-
hlutun úr sjóðnum. Þar sem
hún telur upphæð þá, sem má
úthluta úr honum ófullnægj-
andi, eins og nú er ástatl^ um
gildi peninga. Hinsvegar mun
hún leggja allt kapp á að efla
sjóðinn á þessu ári og beinir
þeim. tilmælum til Umf. og
hinna fjölmörgu vina Aðal-
steins heitins, að minnast sjóðs
ins með einhverjum hætti í
sámbandi við 50 ára afmælis-
dag hana 10. júlí næstkomandi.
— Stjórn sjóðsins skipa: Ingi-
mar Jóhannesson formaður,
Helgi Elíasson og Daníel Ágúst
ínusson.
Ægir, 3. tbl., 40. árg., hefir
borist blaðinu. ÞesSar greinar
eru m. a. í blaðinu: ■—- Hver
ber ábyrgð á að ekki er hafist
handa? eftir L. K., Nokkur orð
um fiskveiðar og rjettindi til
fiskveiða, eftir'Árna Friðriks-
son, Viðtal við Kristján frá
Garðsstöðum, Fiskveiðar Sovjet
ríkjanna, Fiskiðjuver ríkisins,
Sídlveiði með botnvörpu, eftir
Thor Iversen, Kol eða olía, Ut-
gerð og aflabrögð 1 mars 1947
og Orustan um Atlantshafið.
Þá eru aflaskýrslur, skýrslur
um útfluttar sjávarafurðir o. fl.
Sjómannablaðið Víkingur hef
ir borist blaðinu, fjölbreytt að
vanda. Efni m. a.: Siglingin
mikla á Gideon efitr Þorstein
Jónsson frá Laufási. Um land-
helgi íslands eftir Júlíus Hav-
steen, sýslum., Hugleiðingar
sjómannskonu eftir Ingunni
Einarsdóttur, Sagan um Polar-
björn. Fyrstir fyrir Horn eftir
Sigurð Surriarliðason, Sand-
gerði eftir Magnús Þórarinsson,
Heppjn skipshöfn, Nútíma fiski
W>^><í>«xMxSxíxSxS>«x®>«xSxSxí>3xS>3>«><^
Kaup-Sala
Borðdreglar til sölu í Y^fstofunni
á Bergstaðastig 10C.
HREINGERNINGAR.
Magnus Guðmundssort,
Sími 6290.
bátar eftir Jan Olaf Traung, o.
m. fl.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30—9.00 Morgunútvarp.
10.10 Veðurfregnir.
12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Tónleikar: Samsöngur
(plötur).
20,00 Frjettir.
20.30 Dagskrá _ Slysavarnafjel.
íslands: a) Ávörp og ræður
(sjera Jakob Jónsson, sjera
Sveinbjörn Högnason, Gils
Giiðmundsson). b) Samtöl
(Guðbjartur Ólafsson o. fl.).
c) Upplestur (Þorsteinn Ö
Stephensen). d) Tónleikar
(plötur).
22,00 Frjettir.
22.05 Danslög.
Framhald af bls. 1.
inni af miklum spenningi. Er
kvöldmatarhljeið kom, voru
áhorfendur nokkuð niðurdregn
ir og þóttust sjá fram á það að
nú yæri Landinn að láta sig.
En strax að loknu matar-
tljei snjeru Islendingar við
daðinu og fóru fram úr öllum
vonum, sem þeir allra bjart-
sýnustu höfðu gert sjer.
Keppnin hörð
Eins ug nærri má geta, var
það ekki fyrirhafnarlaust, að
fslendingarnir unnu þessa
kunnu og ágætu bresku spil-
ara. Keppnin var mjög hörð
frá upphafi til enda. Og tví-
mælalaust sú langbesta bridge
keppni, sem hjer hefur farið
fram.
Notuð húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt liæste
verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornverslunin, Grettitgötu 45
7~f -V *
- Fæ oi
Frá og með 14. mai * •/ ’ ■ .
yerður seldur hádegismatur, morg-
unkaffi, hafragrautur pg mjólk.
MATSALAN,
Aðalstræti 12.
Þykir seint ganga
með Austurveg
TÓLF þingmenn flytja þings
ályktunartillögu í Sþ. um byrj
un framkvæmda á Austurlands
vegi og er Eiríkur Einarsson
fyrsti flutningsmaður. Tillagan
er svohljóðandi:
„Alþingi ályktar að fela rík-
isstjórninni að láta á þessu
sumri hefja framkvæmdir sam
kvæmt lögum nr. 32 fra 1946,
um Austurveg. Skal vegagerð-
in þyrjuð á kaflanum frá vega
mótum núverandi Suðurlands
brautar í miðju Svínahrauni
um Þrengsli að vega mótum
Selvogsvegar hjá Þurá í Ölfusi.
Til greiðslu á vegagerðar-
kostnaði á þessu sumri sam-
kvæmt ofanskráðu er rílÁs-
stjórninni einnig falið að taka
nú þegar allt að 2,2 milj. kr.
lán, í samræmi við heimild þá,
sem til þess er veitt í fyrnefnd-
um lögum, nr. 32 frá 1946“.
í greinargerð segir:
Það virðist með öllu óþarft
að fara hjer mörgum orðum
um tillögu þes^a henni til skýr-
ingar. Lagasetningin um Aust-
urveg, er þingsályktunartillag-
an byggist á, er svo ný, og á-
ágreiningslaust álit milliþinga-
nefndar, sem þau lög voru sam-
in í samrærpi við, hýtur að vera
þingmönnum svo í fersku
minni, að nóg á að vera að vísa
til þess trausta undirbúnings,
sem. þessar mikilsverðu að-
gerðir hafa notið.
Renaull-verkfallinu
lokið
París í gærkvöldi.
VERKAMENN við Ren-
ault-verksmiðjurnar í Frakk-
landi samþykktu í kvöld með
12,00 atkvæðum gegn 6,800 að
hverfa aftur til vinnu sinnar
á mánudaginn. 20,000 verka-
menn tóku þátt í verkfallinu,
og hefur það staðið yfir í
vikur. Olli það miklu um upp-
lausn ríkisstjórnarinnar.
Franska verklýðssambandið,
Confederation Generale du
Travail, mælti með því, að
verkfallsmenn yrðu við áskor-
un stjórnarinnar um að hverfa
aftur til vinnu sinnar. Verka-
mennirnir fengu 3 franka
hækkuh á ttmaknúpí" Sintt, en
fóru frnm á 10 franka hækk-
inl.’ L4' Reuler.
Spilararnir
Sþilað var á tveim borðum,
og keppninni þannig hagað,
að eftir fjögur eða átta spil
var yfirleitt skipt að einhverju
leyti um menn. Aðeins einn
maður spilaði öll 100 spilin,
Lárus Karlsson. Hinir hresku
spilarar telja hann v.era besta
spilarann í liði Islendinga. —
Sömuleiðis segir Harrison
Gray, að Einar Þorfinnsson sje
meistaraspilari á heimsmæli-
kvarað og liðið sem heild með
þeim betri, sem hann hafi
spilað við. Og hvar sem væri
heiminum fullkomlega
framhærilegt. Enda hafi hann
ekki lengi lent í jafn harðri
keppni, en þetta er fyrsta
keppnin, sem hann tapar á 8
árum.
Sem „makkerar“ ber Bret-
unum saman um, að þeir Lár-
us Karlsson og Benedikt Jó-
hannsson sjeu einna harðastir,
en allir spilararnir með ágæt-
um, sem „makkerar“, eftir því,
sem þeir hafa deilt sjer niður.
J. Simon dáist mjög að því,
hversu Islendingarnir sjeu
leiknir i því að ná alltaf bestu
sögnum í hverju spili.
1 breska liðinu eru, auk
Harrison Gray og J. Simon,
þeir J. Marx, E. KempsoÚ og
J. Hastie. I íslenska liðinu eru:
Árni M. Jónsson, Hörður
Þórðarson, Einar Þorfinnsson,
Gunnar Pálsson, Benedikt Jó-
hannsson og Lárus Karlsson.
Keppt í dag
Klukkan 2 í dag keppir
hreska liðið við Reykjavíkur-
meistarana. Foringi þess liðs
er Einar B. Guðmundsson og
með honum í sveitinni eru:
Helgi Eirikss., Sveinn Ingvars-
son og Tómas Jónsson.
Til liðs við þá munu vænt-
anlega koma þeir Lárus Fjeld-
sted og Pjetur Magnússon.
Hjónaefni. Nýlega hafa op-
inberað trúlofun sína ungfrú
Hanna Ragnarsdóttir, Bakka-
stíg 7, og Guðmundur Einars-
son. málari, Vesturvallagötu 7,
Reykjavík.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim mörgu, sem veittu
mjer gleði og ánœgju, með gjöfum, skeytum og heim-
sóknum á 75 ára ajmœli mínu, þann 25. apríl s.l.
LifiS heil.
Jónas Helgason, Brautarliolti.
Eiginkona mín og mó'Sir mín,
MARÍA GUÐJÓNSDÓTTIR,
andaífist í gœr að heimili sínu, Vesturgötu 19.
Fyrir hönd vandamanna, «
Þorsteinn Gíslason,
Garðar Þorsteinsson.
Konan mín,
AUÐUR PÁLSDÖTTIR,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn
12. maí. Jarðarförin liefst áð heimili mínu, Mjóu-
hlíð 2 kl. 1 e. h. Jarðáð verður í Fossvogskirkju-
garði. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað.
Rafn Sigurvinsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn-
ingu við fráfall litla drengsins okkar,
ARNARS MAGNÚSS.
Ásta Árnadóttir, Bjarni Jónsson,
Kothúsum.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát
og jarðarför sonar míns, eiginmanns og hróður,
ÁGÚSTAR IIÖLM VALDIMARSSONAR.
Ingibjörg Quðmundsdóttir,
Sigurrós Kristjánsdóttir
og systkini.
Innilegt þakklœti fyrir auðsýndá samúð við frá-
fall og jarðarför mannsins míns,
ÞORSTEINS ÞORSTEINSSÓNAR,
Fögruvölhnn, Sandi. f
Fyrir mína l\önd og harna minna, c I
Petrún Jóhanncsdóttir. >c>I