Morgunblaðið - 18.05.1947, Blaðsíða 11
Sunnudagur 18. maí 1947,
MORGUNBLAÐIÐ
l'l
Ný bók
Á s.l. vetri flutti dr. Björn
Guðfinnsson erindi í Háskóla
Islands umr framburð og staf-
setningu. Erindið vakti mjög
: uikla athygli og fyrir tilmæli
n:vf ’osráðs var erindið síðar
fli t £ Ríkisútvarpið. Nú hefir
dr. Björn Guðfinnsson sent frá
sjer bók, er hann nefnir Breyt-
íngar á framburði og stafsetn-
íngu. Fyrri hl. bókarinnar er
l ygður á þessum erindum, en
r ðari hl. er till. um safnræm-
í 'gu framburðarins. I formála
c gir höf/ m. a.: ,,Jeg lít svo á,
c.O ekki megi dragast lengur að
t: sa framburðarmálin traust-
u: \ tökum. Hef jeg því sett
fr im ákveðnar till um sam-
ræmingu framburðarins og gert
n: ’kra grein fyrir því, hversu
1 nkvæmdum mætti haga að
!'■' ú. Um stafsetninguna ræði
j j nokkuð. Er einstætt, að á
hcnni þarf fram að fara gagn-
g o endurskoðun. Þó tel jeg
eLki tímabært enn að koma
m_Ó neinar ákveðnar till. í því
li .all, Hef jeg hugsað mjer að
í- k:a það til rækilegrar meðferð
а. 3idar“. Þessi litla bók er þörf
I .dbók handa fullorðnum og
fc ráðamönnum barna og nauð
: ies. kennurum.
m vifiii tii
íincktíkjanna
Fraiii furt í gær.
-UMMTÁN Þjóðverjar og
A vcurríkismenn lögðu í dag
aí scað flugleiðis frá Frankfurt
ti- Boston, en þar eiga þeir að
be a vitni í máli blaðamanns-
ii Douglas Chandler, sem
sakaður er um að hafa aðstoð-
ao áróðursstofnanir Þjóðverja.
Öfangreind vitni samþykktu
ótilneydd að fara til Boston.
ef . ir að dómsmálaráðuneyti
Bl. idaríkjanna hafði farið þess
á leit við þá. — Reuter.
Tilkynning
Bt nia
AI. enn samkoma í kvöld kl. 8,30.
Úi vur Ölafsson, kristniboði, talar
AI ’r velkomnir!
'ALiiennar samkomur
Bo n Fagnaðarerindisins á sunnu-
do : um ki. 2 og 8 e. h., Austurgötu
б, Hafnarfirði.
íi Jprœ’Sisherinn
S. .nudag kl. 11: helgunarsamkoma.
Ki. 2: sunnudagaskóli. Kl. 8,30:
b; ipræðissamkoma. Allir velkomnir!
Föroysk möti
v rður í kvöld kl. 8,30 á
1 ræðraborgarstíg' 34. — Allir
] öroyingar velkomnir.
Kaup-Sala
tPlastic fatahlífar
|(yfir herðatrje).
- IPlastic barnasvuntur.
SAUMASTOFAN UPPSÖLUM
Sími 2744.
'ilinningarspjöld Slysavarnafjelags
ns eru fallegust Heitið á Slysa-
/amafjelagið Það er best
Minningarspjöld barnaspítalasjóSs
jHringsins eru afgreidd í Verslun
'Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
;i Bókabúð Austurbæjar.
Sími 4258.
»^«x$>^$xS^>^$xg^x$xí«»<Sx$x$x®^xí
Vinna
Wrein gern in gar.
Sími 7526.
i_ Gunimi og Baldur.
2)a
138. dagur rásins.
Helgidagslæknir er í dag
Sigurður Samúelsson, Skúla-
götu 60. Sími 1192.
Næturvörður er í Laugavegs
Apóteki, sími 1616.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Lágafellskirkja. Messað í
dag kl. 11 (ferming). Nýja
sálmabókin tekin í notkun. —-
Sjera Hálfdán Helgason.
Hjónaefni. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína frk. Gunn-
fríður Ólafsdóttir, Baldursgötu
28 og Gísli Auðunsson. sjó-
maður, Þórsgötu 13.
Hjónaband. I gær voru gefin
saman í hjónaband af sjera
Bjarna Jónssyni, ungfrú Elsa
Viium og Ástráður H. Þórðar-
son, múrari. Heimili þeirra er.
á Laugateig 32.
40 ára hjúskaparafmæli eiga
í dag frú Áslaug Ásmundsdótt-
ir og Símon Kristjánsson,, hafn
Sögumaður, Hafnarfirði.
Málverkasýning. — Ásgeir
Bjarnþórsson opnar málverka-
sýningu mánud. 19. maí. Sýn-
ingin verður opin til 1. júní.
Heimdallur heldur almenn-
an dansleik í Sjálfstæðishúsinu
í kvöld kl. 10.
Leikfjelag Reykjavíkur hef-
ur tvær sýningar á morgun. •—
Kl. 4 barnaleikritið Álfafell og
kl.»8 gamanleikinn Ærsladraug
inn eftir Noel Coward. Næsta
sýning á þessu bráðskemtilega
leikriti verður á þriðjudags-
kvöld.
Kvenfjelag Kjósarhrepps opn
aði í gær sýningu á handa-
vinnu fjelagskvenna í sam-
komuhúsinu. Sýningin verður
opin í dag.
Handavinnusýningu opnaði
Sigrún Jónsdóttir í gær að
heimili sínu, Skeggjagötu 17.
Eru það nemendur Sigrúnar,
sem unnið hafa munina, sem
til sýnis eru.
ÚTVARPH) í DAG:
8.30— 9,00 Morgunútvarp.
11,00 Morguntónleikar (plöt-
ur: a) Galdranornin eftir
Schilling. b) Sálmasymfóní-
an eftir Stravinsky.
12.10— 13,15 Hádegisútvarp.
14,00 Messa í Hallgrímssókn
(s.iera Jakob Jónsson).
15,15 Miðdegistónleikar (plöt-
ur ): a) Lög eftir Cole Porter.
b) 15,40 Lög eftir Kreisler
(höfundur leikur). c) 16.06
„Leitin“ — ballett eftir Wal-
ton.
18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö.
Stephensen o. fl.)
19.30 Tónleikar: Lagaflokkur
eftir Richard Tauber.
20.20 Einleikur á fiðlu (Þorv.
Steingrímsson).
20.35 Erindi: íslensk sönglist
(Sig. Birkis).
21.00 Kirkjutónlist.
21.10 Mæðradagurinn (Dag-
skrá Mæðrastyrksnefndar):
Ávarp, ræða, upplestur -og
einsöngur (Guðrún Pjeturs-
dóttió, Guðmunda Elíasdótt-
ir, Helga Laxness).
22.00 Frjettir.
22.05 Danslög til kl. 1.30 e. m.
ÚTVARPIÐ Á MORGUN:
8.30—9.00 Morgunútvarp. ,
10.10 Veðurfregnir.
12.10— 13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.30 Miðdegisútvarp.
19.25 Veðurfregnir.
19.30 Þingfrjettir.
20.30 Erindi: Um Bruno (Gret-
ar Fells rithöfundur).
20.55 Tónleikar: Ljett lög
(plötur).
21.00 Um daginn og veginn
(Sig. Bjarnason alþm.)
J
21.20 Útvarpshljómsveitin:
Norsk þjóðlög. — Einsöngur
(frú Elísabet Einarsdóttir).
21.50 Lög leikin á harpsicord.
22.00 Frjettir.
22.05 Ljett lög.
- Síða S. U. S.
- Þrælahaid í
Rússlandi
Framh. af bls. 5
sömu aðvörunina og þeir
þramma heim í 'kofana. Kvöld-
matur þeirar er annar skamt-
ur af súpu og ,.kasha“. Síðan
skríða þeir upp á hillurnar og
leggjast til svefns.
Þannig er líf þeirra, svo fram-
arlega sem þeir skila eðlilegnm
afköstum. Geri þeir það ekki er
matarskamtur þeirra minnkað-
ur. Þeir, sem neita að vinna, og
þeir, sem skila undir 30% af
eðlilegum afköslum eru taldir í
þeirra hópi, eru lokaðir inni í
,.einangrupinni“, fangahúsi, sem
í eru eins manns klefar. Fyrir
endurte'kinn mótþróa er dauða-
refsing oftast viðhöfð.
Framh.
(Þýtt úr „Reader’s Digest“.
- Sjálfstæðismenn
á Norðurlandi
Framh. á bls. 5
sem hug hefðu á þvi að leggja
stund á ræ'ðumennsku. Nám-
skeiðið var vel sótt og vom fund
ir haldnir einu siníii í viku, nema
fvrst fram að jólum voru fundir
tvisvar í viku.
„Vörður“ efndi til þriggja
kvöldskemmtana á vetrinum fyr
ir fjelaga og gesti og voru þær
allar vel sóttar og til þeirra
vandað eftir föngum.
Sýningu Waisfels
íýkur í dag
SÝNINGU Waistels, skoska
listmálarans, í Sýningarskála
myndlistarmanna lýkur í dag.
Hefir sýning listamannsins ver-
ið opin síðan 5. þ. m. og munu
alls hafa selst 11 myndir.
Er ekki að efa, að margir
Reykvíkingar muni nota síð-
ast dag sýningarinnar til að
skoða hana.
Rangsfæða
NÝLEGA héldu knattspyrnu
dómarar frá Norðurlöndum öðr-
um en íslandi ráðstefnu í Stokk
hólmi. Var þar m. a. ákveðið,
að taka upp bresku aðferðina
hvað snertir rangstæðu. Dóm-
ararnir urðu ásáttir um, að ekki
skuli flautað strax og knettin-
,um er spyrnt, þótt samherji sé
þá í rangstöðu, heldur bíða þar
til knötturinn kemur niður, þar
sem staðan getur hafa breytst
til muna á þcim. tíma, t. d. mót-
herji náð kncttinum.
Bretar 'hafa alltaf haft þetta
þannig, og hin siðari ár hafa ís-
lenskir dómarar einnig fylgt
þeiri'i reglu. G. A.
— Tónlistarhátíðin 3
Framhald af bls. 1.
hjer. Þó má fullyrða, eftir nýj-
um dönskum blaðadómum að
dærna, að Bengtson hafi tekið
geysimiklum framíörum síðan
hann'var hjer s.l. sumar.
Terranee McDongal
Tonverkin
Á tónlistarhátíðinni verða
leikin 20—30 af stórverkum
Beethevens og hans fégurstu
verkum, og hefur ekkert þeirra
verið leikið hjer áður, þar á
meðal - átján strokkvartettar,
en þeir eru eins og kunnugt er
kjarninn úr verkum hans og
túlka betur en nokkur önnur,
Erling Blöiulal Bengtson
hinar guðdómlegu gáfur hans,
þjáningar hans og rúmor; Die
frosse Fugue, fiðlukonsertinn
fyrir fiðlueinleik og symfóníu
hljómsveit, septettinn, sem er
skrifaður fyrir sjö virtuosa, o.
fl. og ennfremur stórverk eftir
Brahms, Mozart, Bach, Haydn
og Schubert. Eftir Haydn verð
ur leikið hans kunnasta og eitt
fegursta verk, cellokonsertinn
fyrir celloeinleik og symfóniu-
hljómsveit og eftir Sclrhbert
tvö síðustu, stærstu og fegúístu
verk hans, cellokvintettinn og
Oktettinn. 4
Aðgöngumiðar
Næstu daga hefst sala á að-
göngumiðum að öllum híjóm-
leikunum, átta talsins, og tnnn
miðinn kosta 200 krónur eða
25 krónur á hvern konsertf Kf
eitthvað verður óselt af michun
á alla hljómleikana í einu lðgi,
þá verða seldir miðar á hvérn
konsert fyrir sig, allmiklu
hærra verði. — f stað þess að
reikna aðgöngumiðana á kostn-
aðarverði hefur verið leitað tál
nokkurra fyrirtækja í bænum,
og hafa þau, eins og oft áður,
tekið að sjer að greiða hailann
af hljómleikunum.
-----• • •---- ré
Uppgjöf Þjóðverja
í Danmörku á kvik-
mynd í Tjarnarbíó
í DAG, sunnudag, kl. 1% e.
h. verður í Tjarnarbíó sýnd
kvikmynd frá Danmörku, senf
tekin var um það bil sem her-
námi Þjóðverja lauk,, Mynööft'"
er glögg' og greinagóð heimild
um ástandið í Danmörku, er
Þjóðverjar gáfust upp þar.
Hún sýnir og komu Breta til
landsins — burtför Þjóðverja
og göngu þeirra suður á bóinri,
heim á leið, sem sigraða menn,
en með margvíslegt herfang
meðferðis, sem þó allt er af
þeim tekið við landamærin. Þá
sjást skrúðgöngur og fjölda-
fundir, þar sem fólkið fagnar
fengnu frelsi.
Ryel selur versiun
sína á Akureyri
BA'LDVIN RYEL, sem um
langt skeið, eða síðan 1919, hef-
ir rekið eina af stærstu versf-
unum á Akureyri, hefir nú selt
hana Klæðagerðinni Amarb
h.f. Aðaleigendur hennar efú
Valgarður Stefánsson, stórkaúp
maður og Skarphjeðinn Ás-
geirsson, forstjóri.
Verslunin er í Hafnarstræti
101. — H. Vald. -
Vegna burtflutnings
verða stofu-, borðstofu- og svefnherbergishúsgögn seld -
í Drápuhlíð 20. Til sýnis mánudag kl. 2—4 siðdegis.
JarSarför
SVEINS. JÖNSSONAR, trjesmíðameistara,
fer fram frá Dómkirkjunni þriöjudaginn 20. maí,
kl. 4 eflir-hádegi.
Blóm og kransar afbcðið.
Fyrir hönd aðstandenda,
Guðlaug Teitsrlóttir,
Sveinn M. Sveinssou.