Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 22. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 9 Jarðhitasprnnga i Hveragerði hefir rýmkast Nýju hverirnir stafa frá henni • * Frásögn Pálma Hannessonar Á ÞRIÐJUDAGINN var fóru þeir Pálmi Hannesson rektor og dr. Sigurður Þórarinsson austur í Hveragerði, til þess að skoða þar verksummerki eftir jarð- skjálftana, og breytingarnar, sem orðið hafa á hverunum þar. Athuguðu þeir hverasvæðið lengi dags. Síðan hjelt Sigurð- ur austur að Heklu, því þar er hann sem aðrir jarðfraeðingar okkar eins mikið og hanrrfram- ast getur. En Pálmi kom aftur til bæjarins. Átti tíðindamaður frá blaðinu tal við Pálma í gær. Hann skýrði svo frá. Á þriðjudaginn voru jarð- hræringar mjög litlar í Hvera- ®Gr 0,3 f’08'0 'r'nUTT1 nylU Ilveragerði litdið gufu. Þessi mynd var tekin í Hveragerði í fyrrakvöld. Þorpið er svo að hverum eða þeim sem jarð- . skjálftarnir hafa endurvakið hnUÖ gufu Ur Uy,U hverunum’ sen' l>“r hnín rnyndast. voru minni en þau voru daginn áður. Nýtt líf í hverunum. Hinir nýju og endurvöktu hverir, eru á landræmu, sem liggur um endilangt hverasvæð ið, frá norðri til suðurs. Ligg- ur goslína þessi um nokkra helstu og kunnustu hveri stað- arins, svo sem Bláhver og Sand hólahver, síðan norður yfir Varmá og alla leið uppí hver- inn Svaða, sem er í Reykja opin. Kraumar og sýður í hver- j gufan ryðst upp um jarðlögin, um þessum, en blásvört leðja, hafa orðið hinar minni jarð- kastast 3—4 metra í loft upp. | hræringar þarna. En hinir nýju Spölkorn neðar í hlíðinni, hefir j gufu straumar hafa soðið sund- komið líf í gamla hveraholu, ur jarðveginn, og myndað hinn svo hún gýs nú um 15 metra í mikla fjölda af hveraopum, sem loft upp á klst. fresti. 1 naumlega verður tölu á komið. Hverinn Svaði, sem verið hef ir goshver fyrr á tímum, en hef Aukið vatnsmagn. ir lengi vel ekki bært á sjer, sem koma upp í jarðskjálftum, haldast áfram. Uppt kin frá Heklu. — Hvar haldið þið jarðíræð- ingarnir að upptök þessára jarð skjálfta hafi verið? — Ekkert er hægt um það að fullyrða. En gera má sjer í hug arlund, að jarðhræringar, sem stafa frá Heklugosinu, hafi kom ið þessu af stað. Hjer getur ekki verið um venjulegar hverahrær ingar að ræða. Því jarðskjálft- anna varð vart svo langt frá Hveragerði. En tiltölulega litl— ar hræringar, sem komið hafa frá Heklu, hafa getað haft þessi meiri áhrif á jarðlögin í Ölfus- inu, vegna þess, að þar eru iarð lög óstöðugri en annarsstaðar á Suðurlandsundirlendinu. gaus ákaft á mánudaginn, en var orðinn spakari á þriðjudag- inn. Yfirleitt virtist manni á fjalls hlíðinni, spölkorn fyrir Þriðíudag sem hverirnir væru vestan Reyki. farnir að nálgast sitt fyrra lag, Á þessari' landræmu hefir þeir sem hertu á sier á meðan komið upp fjöldi hvera, er gjósa j me::t SeiíK á þarna. Spýtir t. d. nærri því viðstöðulaust, sumir iæmciisi; um tima, en var á vatni, en aðrir leirleðju. Eru! Þriðjudag orðmn svipaður eins gos þessi alt að 2 metrar á hæð. í 0% hann á að sjer' °§ ekki var Gamlir hverir, á þessu svæði sÍáanlegt að Grýla hefði neitt sem farnir voru að kólna, gjósa ' breyst' En sumir hj‘eldu því nú í gríð og ergi. Flestir eru íram’ að hún hefði legið um nýju hverirnir í brekkunni.tima niðri á mánudaginn. norður af Iíveragerði, og í Varm árgilinu. Hafa þeir komið þar Hverasprunga rýmkast. upp í görðum manna, í gang- • Allir hinir nyíu hverir’ °S — Hefir þá vatnsmagnið á hverasvæðinu ekki aukist mik- ið? —• Jú. Vatnsmagnið sem kom af sjálfsdáðum uppúr jörðinni í Hveragerði var ekki mikið. Við áætluðum að á þriðjudag- inn hafi vatnsmagnið af hvera- vatni sem uppúr jörðinni kom verið 100 sekúndu-lítrum meira en það^var á undan jarðskjálft- unum. — En hvað þá um borhoiurn- ar? stígum á túnblettum, og jafn- vel undir húsum. Gamlar hveraholur, sem undanfarið hafa verið þurrar, eru nú farnar að gjósa. Höfðu sumar þeirra verið fyltar af rusii. í einum þessara nýju hvera, var t. d. olíutunna að veltast, með miklum látum. Hefir hún að líkindum verið sett ofaní holuna á meðan hún var þur. Eins og áður hefir verið skýrt frá, hefir fólk flúið úr tveim húsum. En þarjmeð er ekki sagt að húsin sjeu búin að vera, og þau verði ekki íbúðarhæf, þess er að vænta, að þegar frá líður, og dregur úr hinum nýju hver- um, verði hægt að setjast þar að að nýju. Hverir mynduðust við sprengingu. Á þriðjudaginn, er við Sig- urður vorum þama, voru að koma upp ný og ný hveraaugu hjer og þar. En ekki urðum við þess varir að stórir nýir hverir — Sem betur fer. er ekki sýni legt ao jarðskjálftarnir hafi haft neirr áhrif á vatnsmagn hin aukna hverastarfsemi vfir-, þeirra. Gufan sem kemur nú Síldarleit í suntar með lang- fieygari flugvjelum en áður leitt, er sýnilega i sambandi við eina sprungu, sem liggur um uppúr jörðinni á hverasvæðinu er líka mikið meiri, en hún var hverasvæðið mitt. En einmitt áður. Mun hún nú vera 3 tonn- með þessari sprungu er jarðhit- um meiri á klst. en áður. inn mestur. * I Það er algengt, að hverir STJÓRN Síldarverksmiðja ríkisins, sem hefir haft aðal- forgöngu um síldarleit með flug vjelum undanfarin ár, sam- þykkti á fundi 4. mars s. 1. að leita eftir leigu á tveim flug- vjelum til síldarleitunar í sum- ar, sem báðar væru stærri og langfleygari en vjelar þær, sem notaðar hafa verið til síldar- leitarinnar til þessa. Samningar hafa staðið vfir við Flugfjelag íslands og Loft- leiðir h.f. um leigu á Catalina- flugbát og Grummanflugbát til leitarinnar. Afráðið er, að til leitarinnar í sumar verði leigðir einn eða tveir stórir flugbátar og ein minni flugvjel af sömu stærð ag notuð var s. 1. sumar. Aki Jakobsson, alþm., mim hafa fengið vitneskju um þess- Aldrei hefir síldarleitin ver- ið stunduð af jafnmiklu kappi og s. 1. sumar. Þá var flogið í síldarleit samtals 615 klst., þar af um 40 stundir á Grumman- flugbátum. Kostnaður við leitina var um 370 þúsund krónur og er það nærri tvöfalt meira, en hann hafði crðið mestur áður. Það er byggt á ókunnugleika, sem fram hefir komið í grein eftir Árna Friðriksson, fiski- fræðing, að ekki hafi verið leit- að eins og föng voru á, að síld á norðaustur-veiðisvæðinu. Önnur flugvjelin leitaði að staðaldri á austursvæðinu, en hin í vestursvæðinu. Flugvjelin á austursvæðinu leitaði eins mikið og fluggeta hennar leyfði á norðaustur- svæðinu og til þess að enn ar ráðstafanir og langar nú auð meira yrði leitað þar, var feng sjáanlega til að eigna sjer heið- I inn um tíma Grummanbátur til : urinn af þeim, þótt hann hafi þess að stunda flugið, að aust- þa” hvergi nærri komið. í fyrrákvöld f jekk hann lesna j unp þingsályktunartillögu frá sjer og samfloksmanni sínum, þer sem þeir leggja til, að ríkis- stiórnin hlutist til um, að síld- arleit langt undan landi sje auk in með langfleygum flugvjel- um. I Síldarleitin í sumar verður °ins og aJ5 framan segir stór- aukin samkvæmt ákvörðunum stiórnar S. R., sem tekner voru þevar i byrjun marsmánaðar s. 1. Hjer er því um að ræða venju lecra viðleitni Þúltrúa kommún- ista á Alþingi til þess að skreyta sig með stolnum fjöðrum. Síðan 1S39 hefir á hverju sumri verið haldið uppi síldar- leit með flugvjelum. Fyrst var mynduðust þann dag. I Garðurinn á kafi í hveraleðhi. Þetta er garðurinn við húsið leitin framkvæmd með einni Mest umrót hefir orðið fyrir Áshyrgi í Hveragerði, hús Sigurðar Bjarnasonar, en hann flugvjel, en síðustu tvö arin ofan Gufudal, skamt frá hvern- hejur neyðst til að flytja úr því sökum þess hve margir heflr ieitin verið stunduð t um Spýti. Þar hafa í mýra- hverir hafa myndast við og umhverfis hús hans. (Ljósm. lveim flugvjelum. slakka komið upp tveir leirhver Mor0llnhlaðið) I fryrstu sex sumrin stjórnað: ir. Eru op þeirra um 10 metrar h I jeg síldarleitinni að mestu leyti en tvö s. 1. sumur hefir Hreinn Við jarðskjálftana hefir rýmk ' breytist í jarðskjálftum, annað Pálsson skipstjóri haft á hendi lega myndast við sprengingu.' ast eitthvað um sprungu þessa, hvort færist þeir í aukana, ell- stjórn leitarinnar. Hefir leir og grjót varpast frá svo hverir, sem eru i sambandi egar úr þeim dregur. En oft- i Það er löngu viðurkennt, að hverunum í allar áttir, í 50 við hana, hafa fengið aukið ast nær breytist þetta er frá lið sildarleit með flugvjel, hafi orc metra fjarlægð, en jörðin síðan vatnsmagn og afl, og losnað hef, ur í svipað horf og áður var. ^ ið að ómetanlegu gagni fyrii sigið niður umhverfis hvera- ir uni gufu hið neðra. Þegar Nema hvað stærstu hverirnir sildveiðiflotann. að þvermáli. Leirhverir þessir hafa sýni anverðu. Getgátur voru settar fram um það s. 1. sumar af fræði- manni, að meginstofn norður- landssíldarinnar væri í hafinu fyrir suðaustan Islands, alt suð ur undir Færeyjar. Með tilliti til þessarar get- gátu um göngu síldarinnar, sendi atvinnudeild Háskólans mann til Færeyja s. 1. vetur til þess að ganga úr skugga um hverskonar síld hafði verið s. 1. sumar og haust við Færeyjar og norðvestur af þeim. Niðurstaðan varð sú, að ekki hafði orðið vart við neina norð- urlandssíld á þessu svæði. Það skal að lokum tekið fram, að eftirtaldir aðilar kost uðu sildarleitina síðastl. ár: Síldarverksmiðjur ríkisins, Síldarútyegsnefnd, Kveldúlfur h.f., Djúpavík h.f., Síldarverk- smiðjan „Rauðka“, Ingólfur h.f., Ingólfsfirði, Dagvarðar- eyri h.f. Þessir aðilar munu nú standa að síldarleit með flugvjelum áfram, vitandi það, að feng- inni reynslu, að sildarleit rpeð, flugvjelum er orðin ómissandi fyrir síldveiðar landsmanna. Sveinn Benediktsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.