Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 22. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Stálskápar fyrirliggjandi. dtnina JJám von-ti' Verksmiðjuhús til sölu. — Upplýsingar gefur IIARALDUR GUÐMUNDSSON, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15, símar: 5415 og 5414, heima. I Húseigendur Herbergi — Sími Mig vantar herbergi> nú þegar. Get látið í tje síma- afnot. — Tilboð óskast send afgreiðslu blaðsins fyrir laugard.kvöld merkt: „Herbergi—sími — 1393“. Vil kaupa 4—5 herbergja HÆÐ ásamt íbúðar kjallara í nýju húsi í vestur- eða suðv'esturbænum. Skifti á tveggja hæða húsi í miðj- um bænum getur komið til greina. — Tilboð legg- ist inn á afgr. Morgunbl. fyrir 28. þ. m. merkt: „1947 — 1386“. IMBtCWttMMatlllMMIimailllCUtMltlUMflllllil ILandtilsölii I Erfðaleiguland hjá Árbæ, I 1 dagslátta að stærð, girt I og sljettað, en ekki í fullri j rækt er til sölu. Þeir, sem i kvnnu að hafa áhuga sendi j tilboð, er greini verð á af- i greiðslu blaðsins fyrir há- j degi á laugardag. merkt: j „Góð kaup — 1385“. iiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiin BEST AÐ AUGLÝSA > MORGUNBLAÐINU MATTIÍIAS JÓNASSON: Athöfn og uppeSdi Þegar dr. Matthías flutti útvarpserindi sín um upp- eldismál í fyrra vöktu þau óvenjulega og óskifta at- hygli mikils hluta hlxxstenda. Sýndi það hina ótvíræðu og tímabæru nauðsyn á fræðslu um þessi mikilsverðu mál og bar jafnframt vitni skemmtilegum flutningi höfundar. Nú hefur dr. Matthías ritað bók um hin sömu efni. Hann gerir þar á einstaklega rösklegan og lœsilegan hátt grein fyrir vandamálum uppeld- isins, þekkingu manna á sálarlífi barna og þeirri hjálp, er slík þekking getur veitt í hagnýtu upp- eldi. Þetta er bók, sem rituð er handa nútimafólki, fólki, sem gerir sjer grein fyrir skyldum sínum gagnvart hinni uppvaxandi kynslóð og veit að þekking er nauð- ■ synleg til þess að ná árangri í þeim vanda. — Bókin er mikilsverð lxjálp öllum þeim, er uppeldismálum sinna, en fyrst og fremst hamlhók allra heimila, sem með börn fara. E F N I : Hvað getum við gert fyrir hörnin okkar? Sálræn þróun barnsins Barnabrek og skaplestir Ósannsögli harna Einþykkni og þrjóslta Vilji og viðfangsefni Hlýðni og frjálsræði Æskan og trúarhrögðin Uppeldi og hegning Leikir og störf Um svefnþörf harna og tómstundir foreldra Samvistir harna Samvinnumöguleikar heimilis og skóla Þegar kynhvötin vaknar Uppeldi og stjórnmál Hlaðbúh Þrjár nýjar bækur FEÐGARNIR Á BREIÐABÓLI, 3 Grcenadals-kóngurinn nefnist lokabindi þessa merka og vinsæla sagnabálks, sem hófst með sögvxnum Stór- viði og Bwrinti og Iryggðin. Segir bjer frá harðri og erfiðri baráttu Hákonar unga til að skapa nýtt ættaróðal í einum hinna sólmyrku fjalldala, sem áð- ur höfðu legið undir Breiðaból. Lýkur þar sögunni, er yngsti ættarhlynurinn, Litli-Hákon, heldur heim á leið til Gi'ænadals, í afturelding, frá bi'unarústun- um á Bi’eiðabóli, þar sem afi gamli, hann Stóri- Hákon, hefur brunnið inni í „gömlxi stofu“, í raf- ljósadýrð nýja timans. — Grænadals-kóngurmn er svipmikil og áhrifarík saga. DAGSHRÍÐAR SPOR nefnast 12 sögur eftir vestur-islensku skáldkonuna Guðrúnu H. Finnsdóttur. Sögur þessar erxx kanadisk- ar að umhverfi en íslenskar í anda. Sögupersónurn- ar eru flestar íslenskt fólk, sögugildi þeirra, tiðum innri barátta milli íslenskra eðlisþátta og áhrifa um- hverfisins. Stundum verður minningin um ísland ljúf draumsýn. Kelly, í sögunni Salt jarðar, geymir óljósa sögusögn um móður sína íslenska, sem hann hefur aldrei þekkt, og í huga hans rennur hún saman við hugmyndina um ættlandið í norðri, veitir honum þi’ek, hjálþar honum að finna sjálfan sig.- í ANDLEGRI NÁLÆGÐ VIÐ ÍSLAND eftir Einar Pál Jónsson, ritstjóra, lxinn kunna vestur- íslenska blaðamann, er skemmtilegur þáttur um för rilstjórans til New York 1944 á fund forseta Islands, er hann var staddur þar í boði Roosevelts forseta. Lýsir höfundur hátiðahöldum Islendinga þar í borg í sambandi við komu forsetaixs og segir fi'á ýms- um merkxxm Islendingum er þar voru saman komn- ir. Hjer er eftirtektarverð heimild um eiixstakan at- burð í sögu íslands. í^jorÍri Fallegu iHelgafellsbókaskáparuIrl er komnir — og verðiö er sama og áður. t Gefið heimilinu veglega gjöf fyrir hátíðina, Helgafells- bókaskáp, fullan af íslenskum úrvalsverkum fegurstu og bestu bókxxm, sem gefnar hafa verið út á Islandi — Helgafellsbókum. Skápurinn kostar níeð slipuðum glerhurðum 720,00. Fullur af úrvalsbókum i fögru bandi kr. Gjörið svo vel aÖ velja gjöf heimilisins. -^iíei^af-e Garðastræti 17 — Sími 5314. @h$x$K$><$><SxSh®>3x£<$^^<$<$><®x3x$><SxSx$*®X$X$><$kS><SK$X$<$><$>3><$>3><^<$><^^X$><$X$-$>^><^$k$<$x$x$xSx$*$K$*3><$k£<$x$x$x$xSx$kS><íxSx$<$k$> <^<S>3*^®kS*$*§<S><Sx$h$x$kSx^$x§<S><S><$x$kSxS><$kSX$><$x$X$x$x$xSx$X^K®k$h^$k$k$x$x$<SxSx$x$>^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.