Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIE Fimmtudágur 22. maí 1947 i 10 Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af Dyralokum og Gormum €» r if/A\p Lindargötu 9, sími 7450. <sxSxS>3xSx$<®>^<®<$>^x®^^^<$^k®3>^<$^^<$>^^3x®®>3x®^<®>^<$^«®x$^«$^>3x®3>«x* IJrval 2. hefti er komið í bókabúðir Tilkynning frá rannsóknarlögreglunni Sunnudaginn 11. ágúst 1946 um kl. 13,30 varð fær- eyskur maður fyrir einni af áætlunarbifreiðum Hafn- arfjarðar í Fossvogi, milli Sljettuvegar og Fossvogs- vegar og beið hann samstundis bana. Bifreið nokkra bar þarna að skömmu eftir að slys þetta skeði og flutti stjórnandi hennar lík Færeyings- ins á Landsspítalann. Þar eð líkur eru til, að bifreiðar- stjóri þessi muni geta gefið einhverjar upplýsingar um slys þetta, en ókunnugt er hver hann er, biður rann- sóknarlögreglan hann um að koma til viðtals við sig hið fyrsta. Mál út af nefndu slysi er nú fyrir hæstarjetti. Rannsóknarlögreglan. tJtvegum frá Tjekkóslóvakíu allar tegundir af húsgagnafjöðrum /e jók anneóóon Lf fl lanvieóóon Rauðarárstíg 1, sími 7181. Hafnarfjörður 2—3 siðprúðar stúlkur vantar nú þegar við afgreiðslu og veitingarstörf. Upplýsingar í síma 9422. Tilboð óskast um íjs&ÍÉú Fiskimjölsvjelar með ca. 25 til 30 tonna afköstum á sólarhring. Fram sje tekið verð, afgreiðslutími og stærð vjelanna. — Æskilegt er að teikning fylgi svo og vottorð um gæði vjelanna eða álit sjerfræðings. Tilboðum sje skilað til Samvinnufjelags útgerðarmanna, Norðfirði, fyrir 10. júní næstkomandi. AUGLÝSING ER GULLS fGILDI « Koncs sem getur saumað óskast um hálfsmánaðartíma, get- ur fengið húsnæði strax og líka í sumar ef um semst. — Tilboð merkt: • ,,Móðurlaus —- 1401 send- ist afgr. Mbl. sem fyrst. 2 borðstofusfúlkur s vantar á Vífilsstaðahæli 1 um mánaðamótin maí— j júní. Einnig nokkra sum- | arfríaafleysara um svipað í leyti eða nú 'þegar. — j Uppl. hjá yfirhjúkrunar- • konunni í síma 5611 eða 9331. •HIMMIMMMIHHMMIIIIIIfMMIIMIMIHIMMMUIIHItMttl Vanillestangir Sítrónur | UJ. Vóua Barónsstíg 27. Sími 4519. Nýkomlð Teppabankarar, sápuþeytarar, leirföt, bollapör með disk, hnífapör, teskeiðar, emailleruð þvottaföt, tauvindur, glerskálar, ísskápasett, o. m. fl. Verit Vóua Barónsstíg 27. Sími 4519. !- íbuð til leip 3 góð herbergi og eldhús auk stúlknaherbergis á Melunum. Fyrirfram- greiðsla eða lán gegn góðri tryggingu áskilið. — Til- boðum sje skilað fyrir annað kvöld á afgr. Mbl. merkt: „000 — 1345“. Lóð á einum fegursta stað í Hlíðahverfi til sölu, ásamt teikningu og timbri. (Botn uppsteyptur). — Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 23. þ. m. merkt: .,,200 •— 1352“. Mýr Fordson vörubíll 5 tonna, er af sjerstökum ástæðum til sölu. Upplýsing- ar gefur Ragnar Petersen c/o Sveinn Egilsson h.f., & simi 3976. | 5 herbergja íbúðarhæð j |........... . I | i steinhúsi við Týsgötu til sölu. -**■ Upplýsingar gefur 1 -STE'INN JÓNSSON, lögfræðingur, Laugaveg 39, sími 4951. Vjelskófla Ný, af fullkomnustu gerð, með öllu tilheyrandi, er til sölu. — Nánari upplýsingar eftir hádegi. HÖRÐUR ÓLAFSSON, Austurstræti 14, sími 7673. •<®<SX$X$X$<SX$XSX®«$X®X®«$^«$<$,>3X$X$X$X$X®«$X$X®X$X$«$«$X$XSX®«$X®X®X$3X®X®X$X®K$X$K®«ÍX®| Tvær 3ja herbergja íbúðir við Óðinsgötu og Njarðargötu til sölu. — Hagkvæmir gréiðsluskilmálar. Auk þess minni og stærri íbúðir og hús viðsvegar um bæinn. — Upplýsingar gefur STEINN JÓNSSON, lögfræðingur, Laugaveg 39, sími 4951. llt«wM«IM(*lffl»ll!IIHII Maður í opinberri stöðu óskar eftir 3—4 herbergja íbúð til leigu. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomu- lagi. Katip á íbúð getur komið til greina. — Tilboð merkt: „Opinber — 1380“ leggist inn á afgr. Morg- unblaðsins fryir föstudags- § kvöld. fiiitlðifstirí Ungur maður getur fengið atvinnu hjá opinberu fyrir- tæki. Góð þekking í bókhaldi og reikningi nauðsynleg., & Umsóknir auðkendár „Bókhald 1947“, sendist afgreiðslu blq^sins fyrir 27. maí n.k., og ber í þeim að tilgreina fullt nafn, aldur, próf og fyrri störf. Aivinna vii saumaskap Stúlka, helst vön saumaskap óskast nú þegar. Ákvæðis- vinna. Uppl. í dag kl. 9—12 og 4—5,30. 'íJeÁómi&jan JJvam L.f^. oiavi Austurstræti 10. 6*8 <*. Nýtísku hæð Efri hæð með 5 herbergjum og eldhúsi er til sölu eða leigu gegn fyrirframgreiðslu, einnig 3 herbergi og eld- hús í rishæð. Tilbúið í haust. Uppl. í Reykjahlíð 12- kjallara. (í>^^<®X®<$X^$X$>«>^X$X$>^®X®^X$^X$^x®X$X$X®X$X$X$X$>^X®>«X®X®^X$X$X$X®^<$>^$| Bíll nrnnmmtmn 10 manna Dodge 1942 til sölu, ef viðunandi boð fæst. Mjög hentugur til allskonar ferðalaga. Til sýnis á bila- stæðinu við Lækjartorg í kvöld, fimtudag kl. 8-—9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.