Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.05.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. maí 1947 MORGUNBLAÐIÐ * 15 i i Fjelagslíí Glímuæfing kl. 8,45 í kvöld í Miðbæjar- skólanum. Kn •tspyrnumenn! Meisiara og I. flokkur . /Wiing í kvöld kl. 8,45 á Iþrótta- velimum. — Mjög áríðandi að allir mæíi. __________ Meistara og 1. fl. Æfing í kvöld kl. 7,15. —■ Farið verður í skálann um helg- ina og æft. ’álfarinn verður með. Þátttaka til- I nnist á æfingunni í kvöld. Knattspyrnunefndin. L ía fertíafjelagið ii ítasunnuferS 3 í fnt verður til Hekluferðar á I iasunnu. Farseðlar seldir í Bif- l it. Öskast sóttir fyrir föstudags- L. ld. — Nefndin. S (afjelag Iðnskólans e r til ferðalags um hvítasunnuna. Failð verður austur í Vík í Mýrdal 'cg að Kirkjubæjarklaustri. — Lagt v«.>uar af stað frá Iðnskólanum laug- c . Ia-;inn 24. þ. on. kl. 2,30 stund- v.'. iega. — Nokkrir farmiðar verða selair i Iðnskólanum föstudaginn 23. J C—9 e. h. — Ferðanefnd. I.O.G.T. Si fre ja nr. 218 udur í kvöld kl. 8,30. Kosning fu .ii a cil umdæmisstúkuþings.. — Fi mu. lássagan o. fl. — Fjelagar fjc mei. ið. — Æ.T. Si frói, nr. 227 t iti(b. í kvöld ó Fríkirkjuveg 11 kl. 8,30. ’ osning fulltrúa á um- d: iiisstúkuþing. Frónbúi o. fl. Æ.T. »C'»<»<»<^<»<»<»^^^<»^>^x»3x$x8xíxí>^ Kaup-Sala Plcsiíc fatahlífar |(ylir herðatrje). PÍczDiic barnasvuntur. DAUMASTOFAN UPPSÖLUM Sími 2744. r.'otuS húsgögn og ..iið slitin jakkaföt keypt hæsta vc. Ci. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími £6£1. Fornverslunin, Grettitgötu 45. orð til sölu á Þverholti 18 J. Vinna HREHNGERNIGNAR Pantið í tíma. •tkar og Guðmundur Hólin. Sími 5133. Vandvirkir menn til hreingern- íugji. Simi 6188 frá kl. 9—6. M. ingerningar. Simi 7526. Gummi og Baldur. V’anir menn til hreingerninga. I plýsingar í sima 5209 eftir kl. 6. HREINGERNINGAR Sími 4967 Jón Benediktsson. HREINGERNINGAR Simi 6223 Sigurður Oddsson. (jöða eldhússtúlku yantar í Thorvaldsenstræti 6. Skifti- vakt. Húsnæði. HREINGERNINGAR Sími 6290 Magnús Guðmundsson. Tilkynning K.F.U.K. — U.D. ÍFermingarstúlknafundur !i kvöld kl. 8,30. Upplestur og söng- ir. Sjera Magnús Runólfsson talar. Allar ungar stúlkur hjartanlega velkomnar! iHjálprteðisherinn 1 kvöld kl. 8,30 samkoma. — Adjutant og frú Bang-Hansen stjórna. Fána-sersj. Kpærbo og frú fró Færeyjum. Fleiri foringjar og hermenn taka þátt. Allir velkomnir! ot^ctabóli 142. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. I.O.O.F. 5=1295228 — Blaðamannafjel. íslands held ur fund á morgun, föstudag kl. 3 að Hótel Borg. Skúli Skúla- son ætlar að mæta á fundin- um. Fimmtugur er í dag Jón Magnús Jónsson, vjelstjóri. — Hann hefir verið vjelstjóri á skipum í fjölda mörg ár, en nú statrfar hann í Vjelsmiðjunni Hjeðinn. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband ungfrú Lára_ Gunnarsdóttir, Hverfis- götu 94 og Ægir Ólafsson versl unarmaður, Ingólfsstræti 3. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Berg ljót Sigurðardóttir hárgreiðslu dama, Norðurstíg 5 og Valur Sveinbjörnsson, brunavörður, Holtsgötu 10. Heimili ungu brúðhjónanna verður á Hávalla götu 49. Hjónaband. Þann 28. maí verða gefin saman í hjónaband í Aalesund Áslaug Halldórs- dóttir frá Eskifirði og Julius Káre Rimöy. Heimili þeirra fyrst um sinn Rimöylandet pr. Aalesund, Norge. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Jóhanna Valdimarsdótir, Óð- insgötu 30 og Ingvi Sophanías- son, iðnnemi, Kleppsveg 102. Þriðjaflokksmótið helduð á- fram í kvöld kl. 7,30 á Gríms- staðarholtsvellinum. — Keppa fyrst Víkingur og Fram. Síðan K.R. og Valur og er það úrslita leikur þessa móts. Innritun í barnaskólana. At- hygli skal vakin á því, að í dag kl. 1,30 e. h. eiga þau börn, sem fædd eru á árinu 1940. að mæta til prófs og innritunar í barna- skólum bæjarins. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Kaupmanna- höfn í fyrrakvöld til Gauta- borgar. Selfoss er á Akureyri í gær. Fjallfoss fór frá Vest- mannaeyjum í fyrradag til Hamborgar. Reykjafoss kom til Menstad í Noregi í fyrradag frá Hull. Salmon Knot kom til *Halifax N.S. 20/5 frá Reykja- vík. True Knot kom til Halifax N.S. 18/5 frá New York. Becket y Tapað Tapast hefur breitt silfur-armband, sett rauðum steinum. Finnandi vin- samlega beðinn að hringja í síma 4434. Hitch fór frá Reykjavík 17/5 til New York. Anne kom til Reykjavíkur 15/5 frá Gauta- borp, fer 23/5 til Siglufjarðar Qg þi.ðan til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lublin fór frá Reykjavík 17/5 til Grims- by. Horsa fór frá Fáskrúðsfirði 19/5 til Boulogne. Björnfjell fór frá Antwerpen 17/5, til Leith. Dísa lestar í Raumo í Finnlandi um 23. maí. Resi- stance fór frá Leith 17/5 til Reykjavikur. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9,00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30— 16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Þingfrjettir. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (A1 bert Klahn stjórnar): a) Skáld og bóndi eftir Suppé. b) Raddir vorsins — vals eftir Strauss. c) Préludium eftir Járnefeldt. d) Mars eft- ir Fucik. 20.45 Dagskrá kvenna (Kven- fjelagasamband íslands) Er- indi: Björgunarstarf (frú Ing veldur Einarsdóttir frá Grindavík). 21.10 Einleikur á píanó: Verk eftir Schumann (frú Jórunn Fjeldsted). 21.40 Frá útlöndum (Gísli Ás- mudnsson). 22.00 Frjettir. 22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. — Kvennaskólinn Framh. af bls. 12 ' Fyrir bestar og mestar hann- yrðir voru veitt ein verðlaun. Þau verðlaun hlaut Guðbjörg Árnadóttir, Innri-Njarðvik, námsmær í III. bekk. Verðlaun þessi eru veitt úr Thomsens- sjóði (H. Th. A. Thomsens kaupmanns). Námsmeyjar, er útskrifast höfðu fyrir 25, 10 og 5 árum síðan voru við skólaupþsögn. Valgerður Helgadóttir, forstöðu kona Reykjalundar, hafði orð fyrir 25 ára aldursflokknum. Færðu þær skólanum að gjöf peninga til bókakaupa og heilsufræði-myndaflokk Win- stows, 10 ára flokkurinn gaf fimleikahúss-sjóði skólans álit- lega fjárupphæð og 5 ára flokk urinn gaf fje til bókakaupa. — Frú Karítas E. Sigurðsson, Sól- vallagötu 10, mætti og við skóla uppsögn og færði „Minningar- sjóði frú Thóru Melsteð“ pen- ingauppgjöf. Forstöðukona, Ragnheiður Jónsdóttir, þakkaði gestunum komuna, ræktarsemina og vin- arhuga þeirra í garð síns gamla skóla. Inngöngupróf til 1. bekkjar að vetri fóru fram í lok apríl- mánaðar. Skólinn er fullskipað- ur að vetri. OLIUSAMNINGUR BRETLANDS OG BANDARÍKJANNA. WASHINGTON: Utanríkis- málanefnd Bandaríkjanna mun í næstu viku hefja umræður um olíusamninga Breta og Bandaríkj amanná. Innilega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaóskum, á sjö- tugsafmœli mínu, 19. þessa mándÖar. Guð blessi ykkur öll! Margrjet S. Jónsdóttir, Grundarstíg 15B. -3® < ► - •♦♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦•♦•♦♦♦♦♦♦•♦••••♦♦••♦♦♦♦••♦C- Hvítasunnuferð Heimdallar F.U.S. HEIMDALLUR efnir til skemmtiferðar austur að Laugarvatni, Gullfossi og Geysi run hvítasunnuna. 1 Lagt verðin- af-stað kl. 4 á laugardag og komið aftur kl. 5 á mánudag. Farmiðar verða seldir á skrifstofú fjelagsins í Sjálfstæðishúsinu í dag og á morgun og verða þar einnig gefnar nánari upplýsingar um til- högim ferðarinnar. Ferðanefndin. •xJx*xíx*xíxíxíx^xSx®^xSxSxSxSxíxg«SxSxSx®x*«Sx5x*xSx8xíxSx$>««»>«x»<t>«xJxtx8>«>^<xiJ<>^# ->«> — Húsnæði m til leigu. Góð ibúð í nýtísku húsi. Sá sem getur lánað. eða útvegað talsverða peningaupphæð gegn góðri trygg ingu, fær ódýrt húsnæði. Tilboð, merkt: „133“, leggist á afgr. blaðsins fyrir föstudagskvöld. Jartfarför tnannsins míns, GUÐMUNDAR VIGFÚSSONAR, fer fram frá heimili hans, Kilhrauni, Skeiðum, föstudaginn 23. þ. m. kl. 10 fyrir hádegi. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Arnbjörg Þórðardóttir. Jartfarför fööttr okkar, tengdaföSur og afa, SIGURÐAR BJÖRNSSONAR, fyrrv. brunamálastj., fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. maí n.k., kl. 3 síödegis, að aflokinni kveðjuathöfh á heimili hans. Það er ósk aðstandenda, að þeir, sem hefðu viljað minnast liins látna með blómum, styrki heldur ein- hverja líknarstarfsemi. Börn, tengdabörn og barnabörn. "* Þökkum af lijarta öllum þeim er sýndu okkur samúð og hluttekningu, við aridlát og jarðarföt dóttur okkar, KRISTÍNAR. Rósa Aðalheiður Georgsdóttir, Kjartan Friðberg jónsson. —■ ; Þökkum fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför SVEINS JÓNSSONAR, trjesmíðameistara. Fyrir hönd aðstandenda, Guðlaug Teitsdóttir, Sveinn M. Sveinsson. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför konunnar minnar, HALLDÓRU ÞORSTEINSDÖTTUR. Fyrir mína höntl, barna minna og tengdabarna, Gísli Einarsson. Þökkum af alhug auðsýnda sarnuð og vinarhug, við andlát og jarðarför föður okkar, JÓNS JÓNSSONAR, Hverfisgötu 68. Guðríður Jónsdóttir, Ingveldur Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.