Morgunblaðið - 05.06.1947, Side 1

Morgunblaðið - 05.06.1947, Side 1
16 síður 34 'árgangur 123. tbl. — Fimmtudagur 5. júní 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. Atburðirnir í Ungverjulundi ruimsóknurefni S.Þ. -<5> Þinghöllin í Budapest Stjórn Ruhr-nám- annaí Þjooverja Athygli heimsins beinist að því, sem cr að gerast í Budapest, þar sem kommúnistar vaða uppi með ofbeldisverkum. Stjórn landsins hafa þeir steypt af stóli, og eru allar horfur á því að fleiri verka í anda hins aústræna lýðræðis sje að vænta af hendi þeirra. — Myndin hjer að ofan er af þinghöllinni í Budapest. Alþjóðaeftirlit með atómrannsóknum höfuðnauðsyn NEW YORK í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FREDERICK OSBORNE, fulltfúi Bandaríkjanna í kjarnorkumálanefnd Sameinuðu þjóðanna, sagði á fundi nefndarinnar í dag, að kapphlaup á sviði atómrannsókna væri þegar byrjað í heiminum, og eina leiðin til að koma í veg fyrir styrjaldarhættu væri sú að setja allar atóm- rannsóknir undir alþjóðlegt eftirlit, sem falið væri sjer- stakri nefnd, skipaðri af Sameinuðu þjóðunum. <£--------------------------- Tvær tillögur. / Osborne sagði, að Banda- ríkjamenn vildu koma á fram- angreindri skipan, en fulltrúti Sovjetríkjanna hefði hinsyegar lagt til, að jafnframt alþjóð- legri eftirlitsnefnd skyldu vera Starfandi atómrannsóknarnefnd if innan einstakra ríkja, sem skyldu taka við fyrirskipunum alþjóðlegu nefndarinnar, ef þess þætti við þurfa. 11 nefndir. I ellefu ríkjum hefðu atóm- rannsóknanefndir verið settar á stofn: í Kanada, Bandaríkj- Ríkissfjómin skipar sáttanefnd RÍ KISST J ÓRNIN skipaði í gær tvo menn til að vinna með sáttasemjara við samningana milli Dagsbrúnar og Vinnuveit- endafjelagsins. Eru þeir i sátta nefnd með Torfa Hjartarsyni, sáttasemjara, Gunnl. Briem, skrifstofustjóri, og Guðmundur í. Guðmundsson, bæjarfógeti. Sáttanefndin átti fund með aðilum seinni partinn í gær. Og aftur í gærkvöldi. — Engin á- unum, Bretlandi, Sovjetríkj- kveðin tilboð komu fram frá unum, Frakklandi, Sviss, Sví- aðilum að því er blaðinu er Framh. á bls. 9 kunnugt. London í gærkveldi. Á MORGUN (fimmtudag) mun verða gengið frá áætlun um að fá þýskum sjerfræðing- um og fulltrúum verklýðsfjel- aga í hendur stjórn Ruhr-nám- anna frá 1. júlí n. k. Bretar hafa haft með höndum stjórn og eftirlit með námurekstrin- um síðan styrjöldinni lauk. Bú- ist er við, að í kjölfar þessarar ráðstöfunar muni sigla tillögur um að fá Þjóðverjum í hendur allan námurekstur á breska og bandaríska hernámssvæðinu. Þrátt fyrir allt þetta munu nám urnar um óákveðinn tíma verða í eigu hernámsríkjanna. —Reuter. foldaafsalinu loli fyrir 15. ágúsf . London í gærkvöldi. MOUNTBATTEN, varakon- ungur Indlands, átti í dag tal við mikinn f jölda blaðamanna í New Dehli. — Sagði hann að breska stjórnin vonaðist til þess, að Indverjar gætu lokið við að taka völdin í sínar hend- ur fyrir 15. ágúst n.k. Frumvarp um«Indlandsmálin, sem er í samræmi við tillögur bresku stjórnarinnar, verður bráðlega lagt fyrir breska þing- ið, og er vonast til þess, að af- greiðslu þess verði lokið í ág- ústmánuði. Tillögur bresku stjórnarinnar hafa um allan heim fengið góð- ar undirtektir, og eru flest blöð á einu máli um það, að fundinn hafi verið sá gullni meðalvegur, eina ráðið til þess að koma í veg fyrir borgara- stýrjöld í Indlandi. — Reuter. Hermdarverkamenn í Palesfínu víffir Jerúsalem í gærkvöldi. TVÆR flutningalestir skemd ust nokkuð í dag, er sprenging varð undir þeim. Höfðu ofbeldis menn af Gyðingaættum komið fyrir sprengjum á teinunum. Einn af talsmönnum Jewish Agency hefir hagt í sambandi við ofangreinda atburði, að með fædd glæpahneigð hljóti að hafa leitt til þeirra, þar sem þeir eigi sjer stað á sama tíma sem vænst sje komu fulltrúa margra þjóða til Palestínu, til' þess að rannsaka vandamál landsmanna. Palestínunefndin svokallaða mun fara flugleðis til Palestínu innan tveggja vikna. Kommúnistar virðast ætla ú fullkomna „hreinsunina' LONDON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. VANDENBERG öldungadeildarþingmaður, forínaður utanríkismálanefndar Bandaríkjaþings, ljet svo um mælt við blaðamenn í dag, að full ástæða væri fyrir Sameinuðu þjóðirnar að láta fara fram rannsókn á atferli kommúnista í Ungverjalandi, sem hefðu um síðastliðna helgi steypt af stóli löglegri stjórn landsins. 5llt logar í verkföll- París í gærkveldi. TVEGGJA daga mótmæla- verkfalli bakara í París er nú lokið og brauðskömmtun aftur komin í sitt fyrra horf. Kröfur bakaranna eru þó ekki útkljáð- ar, en af hálfu ríkisstjórnarinn- ar hafa verið bornar fram miðl unartillögur, og er búist við, að bakararnir svari þeim bráð- lega. — Verkfall starfsmanna við olíuvinnslustöðvar og sölu- miðstöðvar stendur enn yfir. — í Norður-Frakklandi hafa bankamenn í hyggju að leggja niður vinnu, og byggingarverka j menn hafa hótað verkfalli á1 morgun. — Starfsmenn ríkisins * við járnbrautarrekstur eru1 einnig í verkfalli. Samgöngu-! málaráðherrann sagði í dag, að ! verkfallið hefði tafið fyrir fólks ^ flutningum í borgum og í gærj tepptust samgöngur milli París' og Þýskalands, Austurríkis, Sviss og Mið-Evrópu, vegna verkfallsins. Alþjóðlegf lisfaþing í Brussel BruSsel. I ÞESSUM mánuði verður haldið í Brussel alþjóðlegt lista þing. Sækja þingið listamenn úr ýmsum greinum hvaðanæva að. Meðal annars verður kvik- myndasamkeppni milli 17 þjóða. Breskir kvikmyndafram leiðendur senda sex myndir til samkeppninnar. Meðal breskra kvikmyndaleikara, sem sýning- una sækja, verða Margaret Lockwood, Jean Simmons, Patricia Roc, Valerie Hobson, Hazel Court, Greta Gynt, (sem reyndar er víst norsk), Stewart Granger, Jack Warner, Denis Price og Dei'ek de Marney. — Á þinginu verða leiksýningar, hljómleikar, söngleikir og list- sýningar. — Verðlaunum í kvikmyndasamkeppninni verð- ur úthlutað í listahöllinni í Brussel. — (Kemsley). 1 En kommúnistar virðast ekki ætla að láta hjer staðar numið í „hreinsuninni“, sem þeir kalla svo. Ríkisstjórn þeirra hefur kallað heim sendiherra landsins í París, Washington og London. Forseti þjóðþingsins, Bela Varga, hefur orðið að flýja til Sviss til þess að geta verið ó- hultur. „HREINSUN" í UTANRÍKIS- ÞJÓNUSTUNNI. Sú ráðstofun ungversku stjórnarinnar að kveðja heim ofangreinda sendiherra þykir benda til þess, að kommúnistar hugsi sjer að láta fara fram gagngera „hreinsun" í utanrík- isþjónustunni, enda hafa for- sprakkar þeirra látið svo um mælt, að sendiherrarnir sjeu of hlynntir „heimsveldissinnuð- um“ þjóðum. UngvSrski sendi- herrann í París hefur ekki svar að heimkvaðningunni, en sendi- herrann í Washington kveðst ekki munu hlýða henni. NAGY OG VARGA KVADDIR HEIM. Að því, er fregnir frá Buda- pest herma, hafa ungversk yfir- völd skipað Ferenc Nagy,"fyrr- verandi forsætisráðherra Ung- verjalands, og Bela Varga, for- seta þjóðþingsins, sem báðir dveljast. nú í Sviss, að hverfa heim til Ungverjalands innan 60 daga. Að öðrum kosti verði þeir sviptir ungverskum ríkis- borgararjetti. ÆSINGAR KOMMÚNISTA Kommúnistar og sósíalistar í Ungverjalandi hafa efnt til margra útifunda í æsingaskyni í Budapest í dag. Á fundunum var veittst mjög að smábænda- flokknum og flestir fylgjendur hans stimplaðir föðurlandssvik- arar, sem hefðu í hyggju að grafa undan núverandi stjórn- skipulagi landsins. — Á einum þessara funda talaði dómsmála ráðherra landsins. Hann for- dæmdi smábændaflokkinn og sagði, a£> „þeir, sem ekki að- hylltust lýðræðið, ættu heldur ekki að fá að njóta lýðræðis- legra rjettinda“ (!!). > Framh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.