Morgunblaðið - 05.06.1947, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 5. júní 1947! )
íarátta Brynjólfs við ágirndina
lítil saga um bílabrask
á Alþingi til að koma í veg fyr-
ir bílabrask. Samkvæmt því,
átti sjerstök ríkisstofnun að
taka við sölu á öllum bílum
„ÞAÐ ER AF Brynjólfi að
segja, að honum hafði þótt
bæði gamán og gagnlegt að
vera ráðherra. Þó að hann sje
að mörgu fyrirmynd flokks-
bræðra sinna um þá hófsemi,
sem fer vel á forkólfi öreig4
anna, þá hafði hið illa vald sam
kvæmislífsins haft nokkur áhrif
á sálariíf hans. Þótti Brynjólfi
gaman að hafa stjórnarbíl, sjer
stakan bílstjóra, búa af og til
í konungshúsinu á Þingvöilum
og kveikja í pípu sinni eftir góð
an kvöldverð með hinum vara-
sömu forkólfum peningavalds-
ins í Iandinu“.
OF HÁLEITT FYRIR JÖNAS.
Þannig faréfst Jónasi Jóns-
syni orð um fornan sálufjelaga
sinn Brynjólf Bjarnason. Jónas
Jónsson er að vísu æfður sagn-
fræðingur. En hann er auðsjá-
anlega óvanur að fást við svo
háleitt fyrirbrigði sem sálarlíf
Brynjólfs Bjarnasonar. Þess
vegna heldur hann, að sýklar
hinnar borgaralegu spillingar
sjeu að eitra þessa saklausu
sál, einmitt þegar hún er feg-
urri en nokkru sinni fyrr,-
Brynjólfur Bjarnason hefur
nú alveg nýíega með baráttu
sinni gegn bílabraskinu sýnt
hversu hugapfar hans er frá-
brugðið gerspilltum ágirndai^-
hug borgarans.
BRYNJÓLFUR FÆR SJER
BÍL OG SELUR HANN.
Að vísu hafði Brynjólfur að ' sýn fá jafnvel vantrúaðir skiln-
hætti borgaralegra ráðherra | ing á því, að engin furða er þó
fengið innflutningsleyfi fyrir ! að flokksbræður Brynjólfs hafi
fallegum amerískum luxus bíl, j afiáðið, að eitt af þeirra fyrstu
skömmu eftir að hann hvarf úr verkum eftir að þeir taka við
af Brynjólfi í fullri líkamsstærð
á öllum vinnustöðvum við hlið-
ina á alföðurnum úr austri.
Brynjólfur hefur vissulega
hjer innanlands og gróði af sýnt að hann er ginnheilagur
bílasölu á svörttim markaði að! maður, hafinn yfir jarðneska
verða með öllu útilokaður. j hluti og mild ásjóna hans mun
Jafnskjótt sem Brynjólfur sannarlega verða öllurn lands-
hafi fundið hin spillandi áhrif' lýð holl áminning um að vera
bílabraskarans á sál sína brá j á verði gegn fúlmennsku brask-
hann þannig við til að koma í
veg, fyrir það með sjerstöku
lagaboði, að nokkur annar yrði
fyrir þeirri ágæfu að græða á
sölu nýinnflutts, - vandfengins
lúxusbíls.
UMITYGGJA FYRIR, AÐ
ENGIR AÐRIR GRÆÐI.
Örugt skyldi verða, að aðrar
veikari sálin lentu ekki í hinni
sömu raun. Gróðinn hafði að-
eins hert Brynjólf í baráttunni
gegn allri ágirnd (annara). En
ofurmennið Var ekki sannfært
um, að aðrir brygðust við á
hinn sama veg. Þess vegna ljet
hann ekki dragast vikunni
lengur að flytja frumvarpið til
að koma í veg fyrir freistingu
þeirra.
Meiri tryggði við hugsjónir
og ákefð til að koma í veg fyrir
spillingu fjCldans hefur sjaldan
sjest. Það lyftir huganum vissu
leða á æðri hæðir, að fá innsýn
í svo göfugt hugarfar. Við þá
ráðherrasessi. En þetta eru
sömu hlunnindi og flestir eða
allir aðrir ráðherrar hafa notið
hin síðari ár, og vissulega var
Brynjólfur ekki ver að þeim
kominn en aðrir.
Reyndist* og bráðlega svo
um Brynjólf, að hann undi
eigi jafn borgaralegum sið og
að eiga sjálfur bíl. Þess vegna
seldi hann bílinn von bráðar.
Og þó að hann gerði það á
svörturn markaði þá var það
eigi annað en það, sem aðrir
fyrverandi ráðherrar höfðu
gert og orðið gott af.
Segja má þó, að öll þessi at-
vik kynnu að benda til, að frá-
völdum einir á landi hjer, skuli
vera það, að hengja upp mynd
aranna.
DEILA UM ÁVARPSHEITI
KOMMÚNISTA.
Fullytr er, að' sterk hreyfing
sje vöknuð innan kommúnista-
flokksins um að stofna nýja
klúbba í líkingu við Gromyko-
klúbbinn. Eiga þeir að bera
nafn Brynjólfs og er ætlunin
sú, að meðlimirnir æfi sig í
sömu fyrirlitningunni á jarð-
neskum gæðum og Brynjólfur
hefur nú sýnt.
Einna andstæðastur þessari
hreyfingu er sagt að fyrrv. sam
ráðherra Brynjólfs, Áki Jakobs
son, sje. Mun hann eiga manna
erfiðast með að slíta sál sína
frá gæðum þessa heims.
Ef til vill kemur þetta þó
eitthvað til af því að í Brynjólfs
klúbbnum kvað eiga að banna
að nota hið forna ávarpsheiti
kommúnista, fjelagi. Ástæðan
til þess er aftur sú, aðtatferli
Áka og fjelaga hans þykir um
of hafa rifjað upp fyrir mönn-
um hina upphaflegu merkingu
þess' orðs. En hún var sem
kunnugt er sú, að f jelagar voru
menri kallaðir er þeir lögðu fje
sitt saman til að hafa af því
ávinning.
„Þvímeiri“......
Blaðran sprungin hjá
Þjóðviljanum
í gær birtist grein á forsíðu
Þjóðvijans, þar sem sagt er að
von sje á tilboði frá atvinnu-
sögn Jónasar hefði við nokkur rekendum í Dagsbrúnardeil-
rök að styðjast. Óneitanlega
minnir allt þetta athæfi harla
mikið á framferði hinna synd-
um spilltu borgara og virtist
þess vegna svo sem samkvæmi
Brynjólfs við þá hafi haft eitr-
andi áhrif á >sálarlíf hans. A.m.
k. er hætt við, að Þjóðyiljinn
hefði kallað öll þessi viðskipti
bílabrask og farið um þau hörð-
um orðum, ef annar hefði átt
hlut að.
BRYNJÓLFUR HEFUR
BARÁTTU GEGN
BÍLABRASKINU.
En þá er lika sá hluti sögunn
ar eftir, sem hefur Brynjólf yf-
ir allan grun og sannar, að
hann er ekki líkur hinum
breisku borgurum. Því að blek-
ið var naumast þornað á bílaaf-
salinu, þegar Brynjólfiff- flutti,
ásamt tveim öðrum haturs-
mönnum braskaranna, þeim
Hannibal Valdemarssyni og
unni.
Ekkert er Sagt um það, hvern
ig tilboðið eigi að vera, enda
segja Þjóðviljamenn, að þeir
viti það ekki.
En þeir fullyrða að tilboðið,
sem þeir vita ekkert um hvern-
ig verði, sje smánarboð.
Því fleiri sem segja nei við
boðinu, því meiri verður sig-
urinn; hefir Þjóðviljinn eftir
blaði, sem kent er við Dags-
brún. \
Það er ekkert minst á kaup
í þessu sambandi. En ef eitt-
hvað kynni áð verða gert til
þess að afstýra vinnustöðvun,
þá segir Þjóðviljinn, að verka-
menn megi ekki við neinu slíku
líta.
Þeim mun fleiri sem fara eft-
ir fyrirskipun Þjóðviljans, þeim
mun meiri verður sigurinn
segja kommúnistar.
Þeirra sigur — en ekki verka
manna.
Hermanni Jónassyni, frumvarp Hjer ef ekki verið að tala um
hagsmuni verkamanna. Þjóð-
viljinn gleymir þeim alveg.
Kommúnistar hugsa um það
eitt, sem hentar flokki þeirra.
Hugsanagangur Þjóðvilja-
manna er sýnilega og sannan-
lega þessi:
Það er ekki verið að berjast
fyrir bættum kjörum verka-
manna.
Hjer er verið að berjast
fyrir hagsmunum pólitískra
spekulanta skemdaverkamanna
sem vilja að verkamenn verði
atvinnulausir og forsprakkar
kommúnistaflokksins fái aukin
völd í landinu.
HERTOGAFRÚ TIL
GRIKKLANDS
London: — Hertogafrúin af
Kent er nú stödd í Grikklandi.
Er hún að heimsækja móður
sína, Nocholas prinsessu.
Danir fá Cafalina fiugbáfa
DANIR VILJA KVENPRESTA
London: — Danska þingið
samþykkti nýlega með 78 atkv.
gegn 56 frumvarp um, að kon-
um skyldi leyft að taka prests-
vígslu. ,
Ein af Catalina-flugvjelunum, sem Ðanir keyptu í Banclaríkj-
unum og sem kornu til Keflavíkur í gærkveldi. Á my dinni'
eru danskir sjóliðsforingjar og amerískir flugvjcíasje íræð-
ingar.
Þrjár denskar Cataifna- flng-
vjelar lenda á Keflavikyrflugvelii
1 GÆRKVELDI lentu þrjár þrjár Catalína-flugvjelar á Kefla-
víkur flugvelli, sem eru á leið frá Ameríku lil Danmerkur. Með
vjelum þessum eru nokkrir háttsettir danskir sjóliðsforingjar og
flugmenn úr danska flotanum.
IFjórar iiliögur um
merfci fyrir S. Þ.
AÐ TILHLUTUN Samein-
uðu þjóðanna var boðið til sam
keppni um merki fyrir stofn-
unina. Skyldi íslensk dómnefnd
velja úr tillögum þeim, er.bær-
ust og senda úrval sitt til aðal-
skrifstofu S.Þ. í New York. —
Nefndina skipuðu Ólafur Lárus
son prófesor, Bjarni Guðmunds
son blaðafulltrúi, Gunnlaugur
Halldórsson arkitekt og Sigur-
jón Ólafsson myndhöggvari.
Nefndinni bárust fjórar til-
lögur og varð hún sammála um
að velja eina þeirra og senda
áfram en hafna hinum. Höf-
undamerkin hafa ekki verið
rofin, og mega liöfundar þeirra
þriggja mynda, sem ekki voru
sendar áfram vitja þeirra til
Bjarna Guðmundssonar í utan-
ríkisráðuneytinu. Myndirnar
má þekkja af þessum einkenn-
um:
1. Vatnslitamynd, merkt:
„sameining, friður, öryggi“.
2. Mynd í olíulitum.
3. Pastell-mynd með textan-
um „Justice and Respect“.
EGG FRÁ ■ iRLANDI
Londoh: — Samið hefur ver-
ið um mikinn innflutning á eggj
um frá írlandi til Bretlands.
Fyrstu sendingarnar eru vænt-
anlegar bráðlega.
Ekki var ákveðið í gærkveldl
hvort vjelar þessar færu áleiðis
til Hafnar í nótt eða hefðu hjer
einhverja viðdvöl. Var það un<3
ir veðurfregnum komið.
Danski flotinn fær sex
Catalínabáta.
Danski flotinn festi nýlegai
kaup á sex Catalínaflugbátumj
í Bandaríkjunum og munu vjel-
ar þessar eiga að annast flug
til og við Grænland. Fóru danskj
ir sjóliðsforingjar og verkfræð-
ingar fyrir nokkru vestur umi
haf til að taka við flugvjelun-
um. Líklegt má telja að þæi;
þrjár flugvjelar, sem enn eru
fyrir vestan fari einnig hjeB
um á leið sinni til Danmerkur,
- Ungverjaland
Framh. af bls. I
AÐGERÐA KRAFIST.
Við umræður um friðarsamrj
inga við leppríki Þjóðverja I
öldungadeild Bandaríkjaþings $
dag tók til máls James East-
land, demókrataþingmaður .frá
Missisippi. Hann sagði, að Rúsg
ar hefðu gert Ungverjaland að
leppríki sínu. Sameinuðu þjóð-
irnar yrðu að skerast í leikinn;
til þess að vernda friðinn og
tryggja sjálfstæði ungverskq
þjóðarinnar. Og ’Bandaríkiit
yrðu að taka röggsamlega í
taumána, jafnvel þótt það kost-
aði það, að Sovjetríkin yrðú
rekin úr Sameinuöu þjóðunuih.