Morgunblaðið - 05.06.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 05.06.1947, Síða 11
Fimmtudagur 5. júni 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 TiEkynning frá Fjelagi íslenskra botnvörpuskipaeigenda. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að skrifstofa 4 Fjelags íslenskra botnvörpuskipaeigenda, annast á engan <| hátt útvegim á farrými fyrir farþega með togurum til útlanda. Þess vegna er tilgangslaust að hringja í skrifstofu fje- lagsins með óskum um slíkt. Reykjavík 4. júní 1947. Fyrir hönd Fjelags íslenskra botnvörpuskipaeigenda Jakob Hafstein. iVefnaðarvörur írá lékkóslóvakíu Getum útvegað frá Tjekkóslóvakíu eftirfarandi vörur: Herra- og kven-hatta, ° Uáe H andklœÖi, Fataefni, Kópuefni, Vinnubuxnaefni, Damask, Kjólaefni, Barnasokka. Kvennsokka úr silki, rayon og ísgarni. Vörurnar eru til afgreiðslu strax gegn innflutnings- og gj aldeyrisleyf um. I -J'Cnótjdvi Cj. (jíólaóoFi (Jo. L.j. | .•♦♦«>«>«hJkíx»k*x^»4x^«x|x$^x®k®^xSx$xíx®xS^x$x®x®x$x®x®xSxS>^>4x*x*>«x*xSxík®x*x, Stúlka 4 óskast til að gæta sima við heildverslun. Vjelritunar- kunnátta æskileg. Tilboð merkt: „Dugleg“, sendist afgreiðslu blaðsins. RF.YKJAVI K Af s ■: .... t ■ I ■ í ? : T f II Fyrsta nýtísku kortið af Reykjavík er bmii út! Það er prentað í fjórum litum á mjög vandaðan pappír. Kortinu er skift í merkta reiti, og því auðvelt að finna allar götur eftir nafnaskrá, sem fylgir því. Abalbrautir allar i Reykjavík eru sýndar á sjerkorti. ErfSafestulönd, svo sem Bústaðablettir, Fossvogshlettir o. s. frv. eru allir merktir á kortinu. Nýjustu úthverfi bæjarins eru og að sjálfsögðu öll sýnd. Vœntanlegar götur eru einnig sýndar, svo menn geti kynst, sem best skipulagi bæjarins KortiÖ er selt í vasabroti og einnig til þess að setja á vegg. Allir, sem hafa óhuga fyrir þróun Reykjavíkur, verða að eignast þetta kcrt. Verslanir, skrifstofur, bílstjórar og þið sem annist viðskifti ogTjuirgreiðsIu. Loks ins er kortið komið, sem þið liafið lengi þráð. Upplag kortsins er lítið og því ráðlegast að kaupa það strax í dag eða á morgun. Fæst í bókaverslunum og viðar: kosta 10 krónur og er sent gegn póstkröfu hvert á land sem er JLóajoldarprentómiLja h.j. 4^x*>^>^xJx5x®xSxSxSx®KS^x®KÍ>^xJxSxJxÍK$Xí>^>^x®KÍ>^<íxSxSxS>^xSx®xSxgxíx®>«xS>«xsxSxSx® 4»Sx$x®><Sx$x$x$kíx$x$xSxSx®x$x$x$x$xsxSx$hS>< £<$x®~$x$k$xS><?x®x®xS><?>»<®xSx®x^xS><®kS<íx$xSxSx®k»<s>»<SkSx®<Sx®xSx®xSx8x®><s ."y®xS>«>«x®«x® IMýtísku íbúðir Kvenfjelagskonur Til sölu er í ijýtísku húsi, ein 4ra herbergja og ein 8 f f Hð!ÍC|fIfllSkirkjll herbergja íbúð. Báðar með sjerinngangi og sjer hitalögn. T 1 Þær konur, sem enn ekki | 4 Olíukynding. Gæti tekið 2ja—3ja herbergja íbúð í skiftum X i hafa tekið happdrætti fje- e Uppl. i síma 6343, I ! Ugsins til sölu eru v.nsam I v = lega beðnar að vitja þeirra = f til frú Halldóru Ólafs- f = dóttur, Grettisg. 26, fyrir = f 10. þ. m. milli kl. 1—5 f f dáglega. • = I Virðingarfyllst. f 1 Fjáröflunarnefndin. = Best ai auglýsa í Morgunblaðinu DODGE 1942 (einkabifreið) keyrð aðeins 17000 mílur, til sölu. Uppl. í sima 2601 # kl. 1—3. t AIIGIÝSING E R GULLS ÍGILDI FUNDUR verður haldinn i Óðni, málfundafjelagi sjálfstæðisverkamanna i kvöld kl. 8V2 e.h. í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. FUNDAREFNI: Yerkfallsáform og hefndarráðsfafanir kommúnisfa. Allir Sjálfstæðismenn og aðrir, sem eru andvígir verkfallsáformum kommúnista, eru velkomnir á fundinn. Stfórn Óðins Aðeins 4 söludayar eftir í 6. flokki Happdrættið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.