Morgunblaðið - 11.06.1947, Page 7

Morgunblaðið - 11.06.1947, Page 7
’ Miðvikudagur 10. júní 1947 MORGUNB L:A Ð I Ð 7 Hringurinn Hringurinn hefur ákveðið að gera sjerstakar ráð- stafanir til að efla barnaspítalasjóð sinn með því að safna sem flestum styrktarfjelögum. Styrktarfjelag- ar greiða 100 kr. árstillag i þrjú ár. Ef nógu margir gerast styrkarfjelagar, rís barnaspítalinn brátt af grunni. Hringurinn heitir því á alla, unga og gamla, að styðja hann í þessu starfi með því að gerast styrktarfjelagar og hvetja aðra til þess. Þar sem hjer er um velferðarmál barnanna að ræða, fer vel á því, að foreldrar innriti börn sín sem styrktar- fjelaga. Hringkonur annast innritun styrktarfjelaga í Soffíu- búð miðvikudaginn og næstu daga, frá kl. 10—6. Einnig má alla daga hringja í síma 3146, 3680, 4218, 4224 og 4283, þar sem líka verður tekið við nýjum styrktarfjelögum. Tilkynning frá Sandgræðslu Ríkisins Af gefnu tilefni tilkynnist hjer með, að öll vikur- og sandtaka í sandgræðslugirðingum er bönnuð nema með sjerstökum samningum og leyfum hjá eftirtöldum mönnum: Hermanni Eyjólfssyni hrepp- stjóra, Gerðakoti, Ölfusi, um sandtöku í Ölfus- og Selvogsgirðingum, Halldóri Sigurðssyni ráðsmanni í Gunnarsholti, um vikurtöku í Rangárvallagirðingum og Sigurmundi Guðjónssyni Eyrarbakka um sand- töku í Kaldaðarness- og Eyrarbakka-girðingum. — Ennfremur tilkynnist að fugladrápog eggjarán er bannað í sandgræðslugirðingunum. Sandgræðslustjóri. | cmiiiiiiiiiiiiiisuiuiuiuiiiu | Asbjörnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar sögmr I Sígildar bókmentaperlur. barnanna. ••fiifiMMiiiiiMiiiiiMiiiiiimmiMiiiiiitiaMiKrfimii Bifreiðakenslla I Ef þjer eigið bíl get jeg f kennt yður á hann. Tilboð merkt: „Bifreiðakensla — 677“ sendist Mbl. Okkar innilegasta hjartans þakklæti færum við öllum þeim mörgu Hafnfirðingum, sem á svo kær- leiksríkan og stórhöfðinglegan hátt liðsintu okkur með 'peningagjöfum, fatnaði og fleiru, þegar við urð- um fyrir því tilfinnanlega tjóni að missa alt sem við óittum í brunanum 13. fébrúar s.l.. Einnig þökkum við öllum nær og fjær, sem liðsintú okkur af svo dæmafárri velvild og vinarliug. Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Hannesdóttir. Óskar Ögmundsson. Innilegt þákklæti til allra þeirra, sem glöddu okk- ur með heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á silfurbrúðkaupsdegi okkar 5. þ. m. Helga Árnadóttir, Þorvaldur Jónsson. % i ffrá Tfekkoslovakiu útvegum við beint til heildsala og iðnrekenda gegn leyfum: Hvitt Ijereft, 3 tegundir, Damask, margar gerðir, v Kjólaefni, margar gerðir og lilir, Kápuefni, allir litir, Manchettskyrtuefni (Poplin 7 litir) Vinnuskyrtu- og sportskyrtuefni o. m. fl. Ennfremur: Tilbúin Herraföt og Vetrarfraklca úr al- ullar, nýtísku litum. Sýnishorn fyrirliggj- andi. Jeppi Tilobð óskast í herjeppa. Til sýnis á bílastæðinu við Lækjargötu kl. 7—8Ú2 e. h. Steinhús ( ásamt stórum bílskúr til i sölu. 8 km. fyrir utan bæ- i inn. Húsið er 3 herbergi | og eldhús, raflýst með olíu i kyntri miðstöð. Laust til i íbúðar strax. Þeir, sem i vildu sinna þessu leggi i nöfn. sín á afgr. Mbl. fyrir i miðvikudagskv. merkt: i „Árs íbúð — 674“. - i iii nnm 11111111111 ii iiiiimitiiiimi iii iiiimmiiiiMiiiiiii Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, er glöddu mig á áttræðisafmæli mínu 9. þ. m. með skeytum og blómum, gjöfum og heimsóknum, og gerðu mjer á þann hátt daginn ógleymanlegan. Guðríður Ólafsdóttir. Þakka innilega öllum þeim, er sýndu mjer vin- semd og vinarhug á sextiu ára afmæli mínu. Jóhann T. Steinsson. Fyrirliggjandi isf ra&ams - Élf CÍ Ið 20% kw. 1000 snún. 110 volt 14 — 1250 — 110 — 12 — 1000 — 110 — 5 — 1420 — 110 — J4.f. SegJ <$> J. ot'ianiiióoi'i Umboðsverslun. Sími 7015 (kl. 4 til 6). Pósthólf 891. ’#♦♦♦♦♦♦♦♦<*><*>♦<»« »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Húsgagnasmiður helst vanur smíði á grindum í bólstruð húsgögn, óskast til að veita verkstæði forstöðu, kæmi til greina sem meðeigandi. Tilboð, merkt „Grindur", sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld 13. þ. m. O. \. \. O. A. sending til Islendinga FráE.m.K UNDANFARIÐ hefur orðið vart nokkurs misskilnings í sambandi við flugþjónustu AOA á íslandi. Við höfum hinsvegar gert það, sem í okkar valdi stendur til að, hafa hana eins góða og mögulegt er og því til sonnunar vildum við mega benda á: Á tímabilinu frá 17. mars til 9. júní hefur fjelagið haft sam- tals 2652 sætum á að skipa i flugferðum um ísland. Þar af hafa 823 sæti verið notuo af fólki, sem verið hefur að koma til, eða fara frá íslandi. 90% eru íslenskir ríkisborgarar. - Þetta er nærri einn þriðji hluti þeirra farþega, sem fluttir hafa verið á þessari leið á vegum AOA og þess verður að gæta að einnig verður að taka tillit til farþega frá Bandaríkjunum, Nýfundnalandi, Noregi, Svíþjóð og Danmörku á þessum áætl- unarferðum. Okkur er ánægja að þvr, að geta enn orðið við óskum Is- lendinga og þörfum með því að auka tölu þeirra sæta, sem þeim eru ætluð með vjelum vorum til og frá Islandi. Aukaflugferð verður í dag um Island og fara 25 Islendingar í kvöld frá Keflavíkurflugvelli áleiðis til Norðurlanda með AOA flugvjek Það er ekki unt að byggja upp fullkomna millilandaflug- þjónustu á einum degi — við riiunum gera okkar ítrasta og við vonuhist til að flestir vinir okkar á Islandi skilji það. American Overseas Airlines

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.