Morgunblaðið - 11.06.1947, Síða 11

Morgunblaðið - 11.06.1947, Síða 11
, Miðvikudagur 10. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS. Arður fyrir árið 1946 Aðalfundur fjelagsins, sem haldinn var 7. þ. m. samþykti að greiða hluthöfum 4% — f jóra af hundr- aði — í arð fyrir árið 1946. Arðurinn verður greidd- ur á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavík, og hjá af- greiðslumönnum þess um land alt gegn framvisun arðmiða. Ennþá eiga allmargir hluthafar eftir að sækja nýjar arðmiðaarkir fyrir árið 1943—1961. Eru það vinsamleg tilmæli fjelagsins að hluthafar sæki arð- miðaarkirnar hið fyrsta, en þær eru afhentar gegn framvísun arðmiðastofnsins, sem fylgir hlutabrjef- um fjelagsins, á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykja- vík, stofnunum er ennfremur veitt viðtaka hjá af- greiðslumönnum þess um land alt. Þá skal á það mint, að arðmiði er ógildur, ef ekki hefur verið krafist greiðslu á honum áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga hans. H.f. Eimskipafjelag Islands. Atvinna Karlmaður og kona (hjón), sem vildu vinna við landbúnað við gó skilyrði, gætu fengið vinnu við sjálfstæðan búrekstur eða í þjónustu annara eftir samkomulagi nú þegar. — Uppl. á Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. «x$x$xsx$x$>4xsxs>3>$x^^<®hsx$xí>3x$x8x$xSkSx®>3x8x$xs>sx$x$xSxsx$x$x$«sxSx$x$xSk$«sx®xsxí!^> Til New York óskast dugleg og barngóð stúlka í vist til íslenskra hjóna, sem þar eru búsett. Hjónin munu dvelja hjer í júní og júlí, og þurfa að fá stúlkuna í þjónustu sína frá miðjum júní. Tilboð óskast sent til blaðsins merkt: ,,20. júní“ fyrir laugardag. Billiardborð Tilboð óskast í 4 biiliardborð, brunswick. Stærð 5x9 fet. — Borðin eru til sýnis í Camp Knox miðvikudag og fimmtudag, kl. 1—3, báða dagana. Tilboðum sje skilað til sölunefndar Camp Knox fyrir kl. 12 á laugardag, 14. júní. SÖLUNEFNDIN. i»4>^4x?xí>4><$^4xl ix$-<§x&<3>^xS><$xtA* Air France lekur far- þega hjeðan til New York BLAÐIÐ átti í gær tal við monsieur Marc Noué, fulltrúa fyi'ir flugfjelagið Air France hjer á landi. Flugfjelag þetta hefur síðan í stríðslok gerst ærið umsvifamikið og heldur nú uppi flugsamgöngum um all an heim. Fjelagið hefur aðal- lega haft í notkun Constella- tion, Skymaster og Catalina- flugvjelar, en gerir ráð fyrir að taka i notkun áður en mjög langt um líður nýjar, fransk- ar flugvjelar, sem eiga að geta flutt allt að 200 farþega. Eins og kunnugt er, hefur fjelagið að undanförnu haldið uppi flugsamgöngum vestur um haf með viðkomu hjer á Reykja víkurflugvellinum, en frá New York hefur verið flogið beint til Parísar. Ferðir þeSsar hafa verið farnar 4 sinnum í viku, á þriðjudögum, föstudög- um, laugardögum og sunnudög um, en íslenska farþega hefur ekki verið hægt að taka fram að þessu í vesturferðunum. Fjelagið ráðgerir nú ýmsar breytingar á fyrirkomulagi því, er verið hefur á starf- semi þess hjer á laidi. Verður nú að hætta að nota Reykja- víkurflugvöllinn til lendinga, en ástæðan mun vera sú, að flugvjelarnar fara nú að flytja meiri þunga en áður hefur ver ið og mun braut Reykjavíkur- flugvallarins tæpast talin nógu löng. Verður því Keflavíkur- flugvöllurinn notaður í fram- tíðinni. Þá ráðgerir fjelagið að fjölga ferðum sínum. Verða væntanlega fimm ferðir á viku í júlímánuði, en þaðan í frá á hverjum degi. Fjelagið gerir sjer vonir um, að geta von bráðar farið að taka ís- lenska farþega hjer a. m. k. 2 til 3 sæti með hverri ferð. Mun fargjaldið til New York kosta 1763 krónur. Vandað steinhús við Njálsgötu er til sölu. Greiðsla með góðum skulda- f brjefum kemur til greina að nokkru leyti. Uppl. ekki gefnar í sima. Jaitei^naiöiamiÍátöÍL Lœkjargötu 10 B. f<&«KSx$K8x®><&«><S«&4x®x$K&«x«xa<$xSx$x$^$><$«^SxSx$«»<S>«x*^<$x®^S«*<8^<$^^* Forstofuherhergi á góðum stað í bænum til leigu gegn húshjálp. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt „Vesturbær — 672“ fyrir laugardagskv. •>mn:iMuuiniiiniiiiiii«iiiiHHiiiiii(miiiiiii(iuitaniHi Prjónavjel | til sölu Melavöilum, Sogamýri. Barngóð telpa | óskast (10—13 ára) til | bess ao gæta drengs á öðru | árk — I ii»fHHHmmi>mii«iiii>MHMiiH9iinimiiMiieuni;>iiiiM Einbýiishús má vera timburhús, ósk- 1 ast til kaups/ Uppl. i sima I 4247 milli kl. 6—8. Sigríður Jónsdóttir | Eskihlíð 12B. I. hæð. r a lllllllllimMIHIUMIMIIIUHMIIIIIIIIIIIHUMIMIIUIIIUIIH* POIMTIAC - 1946 Sportmodel af Pontiac, einn allra glæsilegasti bill bæjarins, er til sölu. Tilboð leggist á afgreiðslu blaðs- ins sem fyrst, merkt ,,NÝR EINKABÍLL". x*xfx®KÍxt>^-«x^SxsrxJxSx*xfx5x*xt>-txfxSx»>»<tMÍxS^x$xfxSx$x$xt><txJ Sx«x*x$xj>-|x8^. Ráðskona óskast | til að leysa af í sumarfríi í júlí og ágúst. Upplýsingar á skrifstofu ríkisspítalanna, sími 1765. Sx**** Verslunarstarf 14—17 ára piltur óskast til verslunarstarfa nú þeg- ar. — Tilboð merkt „Verslunarstarf“ sendist í póst- hólf 132 fýrir 15. júní n.k. I' 1 SHatreiðslukona Duglega matreiðslukonu vantar á veitingahús í Hafnarfirði. Uppl. í sima 5592 og 7130. Bílaskipti Buick ’41 með nýjum mótor og að öllu leyti í ágætu ástandi og útliti, fæst í skiptum fyrir góðan 4 manna bíl, ásamt sanngjarnri milliborgun. Til sýnis á Grett- isgötu 57 A í kvöld og næstú kvöld. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Ælluðu að hefja sýklastyrjöld Berlín. KARL Rosenberg, sá er hót aði að eyða Bretum með bakt- epíuhernaði, ef ekki fengist við- urkenning á rjetti Þjóðverja til bættra lífskjara og öruggari af komu, hefur nú verið fluttur úr fangelsi því, er hann var geymd ur í til geðveikrahælis á breska hernámssvæðinu. Það hefur nú tekist að kirkja í fæðingunni tilraunir hans til þess að þvinga Breta til þess að taka upp and- rússneska stefnu. Hann var tek- inn fastur ásamt með 100 öðr- um samsærismönnum, þar á meðal nokkrum fyrverandi SS- foringjum. Hans Eismann yfirforingi, yfirmaður bakteríuhernaðar- deildar þýska hersins, var tek- inn til fanga með Rosenberg, eftir að hafa skýrt breskum liðs foringjum frá þeirri skoðun sinni, að hægt væri að þurka breskar borgir út með sýkla- hernaði. — Kemsley. | Mjög vandað 2 gólfteppi <! til sölu — og stórt herbergi til leigu. Uppl. aðeins <> frá kl. 7—10 í kvöld á Hagamel 22, kjallara. Bifreið til sölu Plymouth-fólksbeifreið, Special de Luxe, model 1942 er til sölu og sýnis við suðurdyr Hótel Borg í dag kl. 2—3 e. h. Bifreiðin hefur altaf verið í einkaeign. íbúð Til leigu á besta stað í Hafnarfirði, 5 herbergi, eldhús, bað og þvottahús, strax eða 1. okt. til 5 ára. Tilboð er greini fyrirframgreiðslu sendist afgr. Mbl. merkt: Hafnarfjörður. EF LOFTUR GETUR ÞAÐ EKKI — HVER ÞÁ?

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.