Morgunblaðið - 11.06.1947, Síða 15
Miðvikudagur 10. júní 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Fjelagslíf
Knattsþyrnumenn!
Æíingar í dag á gras-
vellinum-. Kl. 2—3
2—3 fl. Kl. 3—4 III. fl. —
: II. fl. er sjerstaklega beðinn
ad mæta, vegna Keflavíkur-
fe rtar á laugardag.
DRENGJAMÓT
ÁRMANNS
verður háð á íþrótta-
/ellinum 3. og 4. júní n. k. -—
öllum fjelögum innan I. S. I.
■r heimil þáttaka. -r- Keppend
\ r gefi sig skriflega fram við
. jórn glímufjelagsins Ármann
: rir 26. júní.
Stjórn Ármanns.
Viandknattleiksmót
íijíands
^tan húss fyrir kvenfólk fer.
f.am á íþrótta^ellinum í
i. ykjavík dagana 1.—8. júlí
ii. k. Öllum íþróttafjelögum
innan í. S. í. er heimil þátt-
taka.
filkynningar um þátttöku
b-tYuiu sendar glímufjelaginu
Á .uann vikufyrir mótið.
Stjórn Ármanns.
ÁRMENNNGAR!
Mætið á frjálsíþróttaæfingar,
s > se n hjer segir:
'ir.n ,i Miðtúni: Sunnud. kl.
1 — mánud. og föstud. kl.
7—8 ’engir innan 15 ára og
k 8— 30 karlar eldri en 15
á i. —
A Iþi ttavellinum: þriðjud.
og fimtud. kl. 7—9.30 karlar
e. : en 15 ára og laugard. kl.
2. U—5 karlar og 5—6.30
d • ígir.
Frjálsíþróttanefnd
Ármansn.
VIKINGAR!
3. og 4. fl. Æfing
í kvöld kl. 7.15 á
Grímstaðarholts-
vellinum.
ijög áríðandi að allir sem
a að æfa hjá fjelaginu í sum
mæti í kvöld).
Sænski þjálfarinn mætir.
Stjórnin.
▲ FARFUGLAR!
Ferðir um helgina:
1. Þórisdalsferð.
Ekiðl í Brunna og
g ic þar. Sunnud. gengið í Þór-
1 ral og á Þórisjökul.
2. Hjólferð í Heiðarból og um
F afravatn að Reykjum. — Þátt
iuka tilkynnist í kvöld kl. 9—
i i að V. R.
A Yngri-R. S.
Deildarfundir í kvöld
í Skálaheimilinu kl.
<“ý 8.30. Áríðandi að all-
:"r mæti — Deildarforinginn.
A.B.C. klúbburinn
aeldur fund í kvöld kl. 8.30 e.h.
á venjulegum stað.
-------------—
Vegna kappleiksins
i kvöld falla allar æfingar nið-
ut frá kl. 6 á íþróttavellinum.
Valarstjóri.
Vin n a
flæstingarslöðin. ,
l(hreingemingar).
Kristján GuSmundsson
sími 5113,
HREINGERNINGAR.
Vanir menn. Sími 7768. —
Pantið í tíma.
Árni og Þorsteinn.
IbaAóL
162. dagur ársins.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, sími 6633.
Bílar R 1601—1700 verða
skoðaðir í dag.
Iljónaband. Á laugardaginn
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Þorgerður Jónsdóttir,
Óðinsgötu 28 og Þorgeir Þor-
leifsson, Þverárlæk, Höltum.
Éíjónaband. Gefin voru sam-
an í hjónaband 31. maí s. 1. hjá
borgardómara frk. Þóra Sæ-
munds frá Blönduósi og Mr.
Charles H. Caricoe, starfsmað-
ur hjá A. O. A., Keflavíkur-
flugvelli.
Hjónaband. S. 1. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Friðmey Ólöf Þórðar-
dóttir, Hverfisg. 88 og Hjörvar
Kristjánsson, málaranemi,
Hringbraut 197 Rvík. Heimili
Kaup-Sala
Frammistöðustúlkur.
Svartir kjólar með löngum
ermum. Ódýrir.
Saumastofan Uppsölum
Sími 2744.
NotuS húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta
Verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími
5691. Fornv'erslunin, Grettitgötu 45.
Tilkynning
Ekknasjóður Reykjavíkur.
Minningarspjöld afhent. —
Gjöfum og áheitum veitt mót-
taka í verslun G. Zoega.
Þ<$x®x$x$k$>^<®xS>3><§x$k§><§x$>^^<$X§X§><3x$>^i
Fæði
Matsalan, Bröttugötu 3
Getur bætt við nokkrum mönnum í
fast fæði.
I. O. G. T.
St. Freyja nr. 218
minnist 20 ára afmælis síns að
Jaðri n. k. laugardagskvöld
(14. júní).
Fjelagar og aðrlr templarar,
sem vildu taka þátt í fagnaði
þessum eru beðnir að tilkynna
þátttöku sína í síðasta lagi fyr-
ir kl. 5 á fimtudag n. k. í síma
1327.
Þátttakendum verður sjeð
fyrir farkosti báðar leiðir. —
Burtfarartími auglýstur nánar
síðar. — Nefndin.
St. Eingingin nr. 14.
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Kosning fulltrúa á Stórstúku-
þing. Halldóra Sigurjónsson:
Upplestur. Síðasti fundur til að
gera upp happdrættismiðasöl-
una. — Æ. t.
St. Sóley nr. 242
Fundur í kvöld kl. 8.30. —
Kosning fulltrúa á Stórstúku-
þing. Mætt með umboðsmanni
Stórtemplars og gæslumönn-
um. Áríðandi að fjelagar geri
skil fyrir happdrættið, Æ.t.
Ferðafjelag Templará
heldur fund í G. T.-húsinu
(litla salnum) í kvöld kl. 10
síðd. — Innritun nýrra fjelaga.
Rætt um sumarferðirnar o., fl.
Stjórnin.”
þeirar er á Hverfisg. 88.
Gullbrúðkaup eiga á morgun
(12. júní) heiðurshjónin frú
Sólveig Nikulásdóttir og Jón
Ögmundsson, fyr oddviti og
sýslunefndarmaður r Vorsabæ
í Ölvusi.
Loftskeytamenn sem ætla
að verða viðstaddir jarðarför
Ragnars Guðmundssonar eru
béðnir að mæta hjá skátaheim
ilinu við Hringbraut kl. 12.30
í dag.
Vjelstjórafjelag íslands held
ur aðalfund sinn í kvöld kl. 8
í Tjarnacafé.
Áheit á Neskirkju. Kr. 200.00
frá ungum manni í Grímsstaða
holti.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9.00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15.30— 16.30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Óperulög
(plötur).
20,00 Frjettir.
20.30 Útvarpssagan: „Grafinn
lifandi1*, eftir Arnold Benn-
ett, III (Magnús Jónsson pró-
fessor).
21.00 Útvarp frá tónlistarhátíð
Tónlistarfjelagsins.
22,00 Frjettir.
22,05 Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
Matvælaásfandið í
Þýskalandi enn
óbætf
SIR Shoulto Douglas, yfir-
maður breska hernámsliðsins í
Þýskalandi, hefur tjáð frjetta-
mönnum, að matvælaástandið í
landinu sje nú engu betra en
það var fyrir ári síðan. Segir
hann, að ekki megi búast við
því, að ástandið batni, fyr en
uppskeran hefst.
Hernámsýfirvöldin gera sjer
þó vonir um, að takast megi að
safna meiri matvælum meðal
þýskra bænda, með því að verð-
launa þá duglegustu, en hegna
þeim ljelegu.
Pakenham lávarður, sem und
anfarið hefur verið í Þýskalandi
til að kynna sjer ástandið þar,
er nú kominn heim til Bret-
lands, til þess að gefa stjórn-
inni skýrslu. —■>- Reuter.
Er Eva Braun á lífi!
Warsjá.
EVA BRAUN, ekkja Hitlers,
er enn á lífi, eftir því, sem
pólskt blað hefur skýrt frá. Sag
an er höfð eftir þrem föngum,
sem Þjóðverjar tóku á sínum
tíma og fluttu til Austurríkis.
Þeir halda því fram, að með-
an þeir voru hafðir í haldi í
kastala von Fegeleins, sem var
mágur Hitlers, hafi Eva Braun
verið flutt þangað af þýskum
SS-mönnum skömmu fyrir upp-
gjöf Austurríkis í maímánuði
1945. Engin dul var dregin á
það, hver konan var.
Eftir uppgjöfina á hún að
hafa verið flutt í amerískum
foringjabíU til Tjekkóslóvakíu.
Búist er við að pólska utanrík-
isráðuneytið . láti framkvæma
rannsókn í málinu.
KEMSLEY.
Laus staða
Bæjarstjórastarfið á Sauðárkróki er laust til um-
sóknar. Umsóknir er tilgreini kaupkröfu sendist
væntanlegri bæjarstjórn fyrir 7. júlí n.k.
Æskileg meðmæli og vitneskja um fyrri störf.
Staðan verður veitt frá 7. júlí n.k. eða síðar eflir
nánara samkomulagi.
Sauðárkróki, 4. júní 1947. ,
Hreppsnefndiri'.'
Víðsjá
3. hefti II. árg., ,er nýlega komin út og fæst hjá öll-
um bóksölum.
1 heftinu eru fjölmargar greinar þýddar og frum-
samdar.
Ennþá fást öll heftin frá byrjun. Hringið í sima |
3135 eða sendið áskrift í pósthólf 856.
Hjartkær eiginmaður og faðir
GUÐJÓN S. MAGNÚSSON
skósmiður, Grjótagötu 9, andaðist 9. þ. m.
Ketiljríður Dagbjartsclóttir. Sigurbjörg Guðjómsd. ,
Konan mín
ELÍN VIGDlS ÓLADÓTTIR
andaðist 7. þ. m. að heimili okkar, Ránargötu 7A.
Jararförin fer fram frá Fríkirkjunni föstud. 13. þ.
m. og hefst með bæn á heimili hinnar látnu kl. 1.
Jarsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Fyrir mína hönd, barna okkar og vina
Ólafur Jóhannsson.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, stjúpsonur og
bróðir,
FRIÐÞJÓFUR ARNAR DANlELSSON,
er andaðist 6. þ. m. verður jarðsettur frá heimili sínu
Krókatúni 11, Akranesi, laugard. 14. þ. m. kl. 2 e. h.
Sigríður Jónsdóttir og sonur,
Guðlaug Helgadóttir og systkini.
Jarðarför móður minnar
GUÐRÚNAR MAGNÚSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 13. þ. m. og
hefst frá heimili hennar, Mánagötu 23, kl. 1.
Fyrir hönd vandamanna.
Magnús Árnason.
Jarðarför dóttur okkar
ÁSTU MARÍU
fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 12. þ. m.
Athöfnin hefst með bæn á heimili okkar, Grænu-
mýri kl. 10 f. h.
Ingibjörg Eiriksdóttir.
Ólafur Jónsson.
Öllum þeim, sem á einn eða annan hátt sýndu okk-
ur hluttekningu og aðstoð í sambandi við andlát og
jarðarför ÓLAFS sonar okkar, þökkum við af hjarta.
Þórunn Beck. Jón Guðmundsson.
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð, og vináttu
við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður Ste-
fáns Snorrasonar.
Stefanía Stefánsdóttir, Snorri Jónsson,
börn og tengdábörn.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall
og jarðarför Þórunnar Einarsdóttur frá Hafnarfirði.
Egill Gumundsson,