Morgunblaðið - 20.06.1947, Side 11

Morgunblaðið - 20.06.1947, Side 11
Föstudagur 20. júní 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Knattspyrnumenn! Æfingar í dag á grasVellinum. Kl. 4—5 V. flokkur. Kl. 5—6 IV. flokkur. Kl. 7—8 III. flokkur. Kl. 8—9 II. flokkur. ;V!'a;.rið stundvíslega. FARFUGLAR! Jónsmessuferðin verður um næstu helgi. Engar upplýsingar gefnar um hvert farið r erður. — náttakendur mæti í kvöld II. 9—10 aö V.R. (niðri). — Þar ' rrða seldir farmiðar. tBIRKIBEINAR! Farið verður í útilegu að Kleifarvatni um næstu helgi. Væntanlegir . takendur gefi sig fram í skáta- íieimilinu milli kl. 8—9 í kvöld. — D úldarforingi. © c- >©<s>©©<»><S><$xS>©©<^©<s><íxS*©©<^<í><S Húsnæði CDrt HERBERGI til leigu, til 1. c:;';. Upplýsingar i síma 6531. ♦©♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦3 filkynning Fyrirlestrar E. Bolt í kvöld og á n; lnuáagskvöld heita: Maðurinn og f lheimurinn og Launhelgaskólar. ►€♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Kaup-Sala KSi iTZÍyigarspjöld bamaspítalasjóðs Erimgc'as eru afgreidd í Verslun Aiigusta Svendsen, Aðalstræti 12 og i Eókahúl Austurhæjar. Eími 4253. Haupi gull hæsta verði. SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. ►©©♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ I.O.G.T. SKRIFSTOFA STÓRSTÚKUNNAR Friairkjuveg 11 (Templarahöllinni). Stort emplar til viðtals kl. 5—6,30 eDj þriðjudaga og föstudaga. ♦©©♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Vinna HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNINGAR vsnir menn til hreingerninga. Ttntið í tíma. — Sími 7768. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. t' ©♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦41 Fæði TFatsalan, Bröttugötu 3 Gotur bætt við nokkrum möimum í fcat fœðí. RAGNAR JÓNSSON jj hæstarjettarlögmaður. i jj Laugavegi 8. Sími 7752. = j; Lögfræðistörf og eigna- i i: umsýsla. C39BIIHHIHHUHIUIIHIHHin<IIUIHUniiaUUUIIHIIimmil Colman’s Mustardur bœtir kjötbragðið, eykur lystina, örfar meltinguna, og er nú FÁANLEGUR AFTl'R 31 (I) <2^aalólz 171. dagur ársins. Edda 59476247 — Fyrl. Næturlæknir er á lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er 1 Laugavegs Apóteki, sími 1616. Bílaskoðun. I dag verða skoð aðir R-2201—2300. Forseti íslands sendi Qústav Svíakonungi árnaðaróskir á af- mæli hans 16. júní. Hefir kon- ungur þakkað kveðjuna. Sjötugsafmæli. Elías Hall- dórssoh, fyrrum verslunarmað- ur, Hverfisgötu 36, Hafnarfirði, er 70 ára í dag. Sjötugur er í dag Hannes Ólafgson, fyrverandi kaupmað- ur, Karlagötu 2. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband af sjera Sigurði Pálssyni Rósa Guð- munda Sveinbjörnsdóttir frá Snæfoksstöðum í Grímsnesi og Helgi Óskar Einarsson, Urriða- fossi, Villingaholtshreppi. — Heimili ungu hjónanna er á Sólvallagötu 33. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband í Was- hington Laufey Árnadóttir verslunarmær, Smyrilsvegi 29, og Major William G. Davney. Heimili þeirra er 3551, South Haffard, South Tairlington, Virgina. Hjónaband. Nýlega hafa ver- ið g.efin saman í hjónaband í Skagen í Danm. frk. Inga Ant- honisen, Östre Strandvej 17, Skagen og Stefán Baldvinsson skrifstofumaður, Laugav. 140, Reykjavík. Heimili ungu hjón- anna verður að Mánagötu 4, Reykjavík. Norden Borg. — Farþegar til New York með flugvjel AOA: Jón Stefánsson og Hjálmar Finnsson. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss kom til Kaup- mannahafnar 14/6 frá Gauta- bor". Selfoss fór frá Imming- ham í gær til Hamborgar. Fjall foss kom til Reykjavíkur 17/6 frá Hull. Reykjafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Leith og Antwerpen. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 9/6 frá New York. True Knot fór frá Hali- fax 17/6 til New York. Becket Hitch fór frá New York 11/6 til Reykjavíkur. Anne fór frá Hamburg 12/6 til Finnlands. Lublin fór frá Leith 17/6 til Hull. Dísa kom til Akureyrar 18/6 frá Raumo í Finnlandi. Resistance kom til Antwerpen 11/6 frá Seyðisfirði. Lyngaa kom til Reykjavíkur 18/6 frá Gautaborg. Baltraffic kom til Liverpool 14/6 frá Reykjavík. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Útvarpssagan: „Grafinn lifandi“ eftir Arnold Benn- ett, VI (Magnús Jónsson prófessor). 21.15 Erindi: Um skyldusparn að unglinga (Arngr. Kristj- ánsson skólastjóri). Heillaóskir í lilefni af 17. júní MEÐAL skeyta, sem forseta bárust á þjóðhátíðardaginn voru eftirfarandi: Hjónaefni. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungrfú Ása Þorsteinsdóttir, Hverfisg. 104, og Sverrir Axelsson járnsmið- ur, Grettisgötu 44A. Hjónaefni. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Guð- finna Jóhánnesdóttir, Skírnis- götu 22, Akranesi, og Guðmund ur Jónsson rafvirkjanemi, Vest urvallagötu 7, Reykjavík. Hjónaefni. 17. júní opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hrafnhildur Bjarnad., Freyju- götu 4, og Paul Hansen, Eski- hlíð 11. 10 ára stúdentar útskrifaðir úr Mentaskólanum í Reykjavík 1937 halda afmælisfagnað sinn í Tjarnarlundi í kvöld kl. 7. Smalamenska fer fram að Lögbergi á morgun, laugardag. Gjafir til heimilis aldraðra sjómanna: Skipverjar á e.s. „Reykjafoss“ 900 kr, Frk. Þóra Pjetursdóttir 10 kr., Frá bæj- arsjóði Hafnarfjarðar • í sjóð Magnúsar Stefánssonar 10.000 kr., Frú Þórunn Kristjánsdóttir Fífuhvammi, til minningar um Guðrúnu Magnúsdóttur frá Hliði 100 kr., Guðbjörg Gott- sveinsdóttir Seattle, Washing- ton. til minningar um foreldra og systkini af Kjalarnesi 1.000 kr., Gjöf Ágústs Steingríms- sonar, arkitekts, Skúlagötu 56 (fyrstu verðlaun í samkeppni um bygginguna) 5.000 kr., Skipshöfnin á m.s. „Laxfoss“ 550 kr., Skólastjóri M. E. Jes- sen 10.000 kr.. Eimskipafjelag Islands, til minningar um fyrv. framkvæmdastjóra Emil Niel- sen 15.000 kr. — Þakklæti. — Björn Ólafs. Farþegar með flugvjel AOA frá Stokkhólmi: Gunnar Léij- ström, Guðlaugur Rósinkranz. Frá Oslo: Peter Andersen, Trygve Bjerkerheim, Finn Gis- holt, Sverre Heiberg, Gudmund Jacobsen, Páll Jónsson, Gunn- ar Larsen, Aslak Litved, Paul „íslendingar í New York senda yður herra forseti og ís- lensku þjóðinni hugheilar kveðjur. Fyrir hönd íslendinga- fjelagsins í New York. Ólafur J. Ólafsson“. „Islendingar í Danmörku sam ankomnir á fjórðu lýðveldishá- tíð íslendinga, árna yður herra forseti ,konu yðar og íslensku þjóðinni allra heilla á komandi tímum. Islendingafjelagið og Fjelag íslenskra stúdenta“. „Nemendasamband Menta- skólans í Reykjavík fagnar því á árshátíð sinni 17. júní 1947 að þjer herra forseti eruð kom- inn heill heim og sendir yður kveðju og árnaðaróskir. Fyrir hönd sambanílsins'Björn Þórð- arson“. „Árnum forsetanum og ís- Iensku þjóðinni allra heilla á fullveldisdaginn. Allra virðing- arfyllst Stefán Þorvaldsson“. „íslendingar samankomnir í Stokkhólmi 17.júní 1947 senda yður herra forseti bestu árnað- aróskir í tilefni af þjóðhátíðar- deginum. Forseti Islands hefir þakkað heillaóskirnar. Þá bárust á þjóðhátíðardag- inn utanríkisráðherra heillaósk ir frá sendiherra Bandaríkj- anna í Stokkhólmi, herra Louis G. Dreyfus og frú hans, norska sendiherranum herra Torgeir Anderssen-Rysst, sem staddur var í Stokkhólmi, herra Emil Walter sendiherra Tjekka á ís- landi og Noregi og sendifull- trúa Belgíu í Osló, einnig frá Vilhjálmi Finsen sendiherra og Ólafi Þórðarsyni framkvæmda- stjói'a, sem staddir eru í Hels- ingfors. Ráðherra hefir þakkað kveðjurnar. (Frá utanríkisráðuneytinu). Vegna jarðarfarar Magnúsar Sæmundssonar, málarameistara, verður lokað í dag kl. 12—4. larivm, jpenáiílinn, l<?eanlc .e^noo^inn Lokað frá kl. 12 í dag, vegna jarðarfarar. I (^Jirih u r fœmundóóon Crf rio. hJ. | Lokað frá kl. 12—4 í dag, vegna jarðarfarar. j^uo ttamúá tö&in Borgartúni 3. ^jýja (^pnalaLtcj-in afgreiðslan, Laugaveg 20B. Lokað í dag frá kl. 12—4, vegna jarðarfarar. JJeía lcja) -e Aðalstræti 48. Okkar hjartkœri fáSir og tengdafaðir, ANDRJES ÞORLEIFSSON, andaðist þ. 18. þ. m., «ð heimili sínu, Grundarstíg 5, Reykjavík. Ingibjörg Andrjesdóttir, -i' Helgi Jónsson. Jarðarför mannsins míns, MAGNÚSAR SÆMUNDSSONAR, málarameistara, Grettisgötu 83, fer fram frá Dómkirkjunni í dag, föstudaginn 20. þ. m., kl. 1,45. Athöfninni verður útvarpað. Jódís Sigurðardóttir. Jarðarför ÁRNA ÁRNASONAR, fer frarn frá Fríkirkjunni mánudaginn 23. þ.m., kl. 1 eftir hádegi. Fyrir hönd vandamanna, Ólöf Einarsdóttir. Innilegt þakklœti til allra er vottuðu mjer samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, JONETTU NILSEN. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Claus Nilsen. lnnilegar þakkir fyrir auðsýnda saniúð við and- lát og jarðarför hróður míns, IIÖSKULDAR EIRÍKSSONAR. Fyrir hönd vandamanna, Alli Eiríksson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.