Morgunblaðið - 02.07.1947, Síða 3

Morgunblaðið - 02.07.1947, Síða 3
Miðvikudagur 2. júlí 1947 M O R G U N B L A Ð I B Auglýsingaskrifsfofan er opin í sumar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. Plönfu- og blómasalan Nemesia, Levköj, Morg- unfrú, Útirósir o. fl. s.elt næstu daga. Gróðrarstöðin SÆBÓLI Fossvogi. Torgsalan Njálsg.—Barónsstíg, selur allskonar blóm og sumar- blómaplöntur í dag og næstu daga. — Nemesíu, Morgunfrú, Levköj, Gyld- enlak o. fl. 7 manna BUICK eldri gerð, óskast til kaups. Verðtilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 5. þ. m. merkt: „Buick — ’30—31 — 1900“. 3ja herbergja íbúð til sölu. Hefi einnig kaup- anda að góðri 5 herbergja íbúð. Uppl. í síma 5275, Ikuldabrjef til sölu að upphæð kr. 16500 til 2ja ára. Trygg- ing 1. veðrjettur í ca. 100 þús. kr. fasteign. Uppl. í síma 5198. TIMBUR óskast, ca. 1500—2000 fet. Tommuklæðning. Uppl. í síma 5198. Húsmæður! Tökum blautþvott og frá- gangstau. Þvottahúsið EIMIR Nönnug. 8. Sími 2428. Jeppi Herjeppi til sölu og sýn is á Bergþórugötu 33, kl. 7—9 í kvöld. Laweiðimenn Laxveiðiá til leigu. •— I Uppl. í síma 7973 kl. 6^-8 | § e. h. í dag og á morgun. § ■iuiwwjwuww—iwnp——ttiwiumiininiuin Tapast hefur brfóstnæla úr silfurpening merkt: „Bogga“. — Finnandi vinsamlega beðinn að skila henni á Norðurbr. 15, Hafnarfirði. — Fund- arlaun. Jeppabíll Tilboð óskast í innflutn ings- og gjaldeyrisleyfi. Auðkennist: „Jeppaleyfi — 1909“ óskast sem fyrst. Studebaker model 1934. með góðu 3ja manna húsi, með svamp- sætum, til sölu fyrir 4000. 00 kr. Til sýnis í dag milli kl. 5—7 á horninu Stakk- holt og Þverholt. Reglusamur maður óskar eftir einhverskonar vinnu í 4—6 vikur. Málakunn- átta og bílpróf. Vanur smíðum. Tilboð merkt: ..1500X — 1911“ sendist Mbl. fyrir kl. 3 á fimtud. Kvensporfbuxur í 3 litum. Verð 98.50. VERSL. ERLA Laugaveg 12. Fordson vörubíll í mjög góðu standi til sýnis og sölu við Leifs- styttuna frá kl. 5—7 í dag. uiiiiiiiiiiimiMiiiiiMiHiiiiiiiiMKiiiii'nniimiimiv Ung stúlka með 4ra ára systur sína, óskar eftir 2—3 herbergj um og eldhúsi gegn hús- hjálp. Tilboð merkt: „Ábyggileg — 1916“ send ist afgr. Mbl. sem fyrst. Svartar herra- I 1 5 S Kr. 1 Plymouth 42 er til sölu fyrir sann- | gjarnt verð og með góðum | greiðsluskilmálum. Bíll- | inn er ný skoðaður og | honum fylgir varavjel og | fleira. Bíllinn verður til | sýnis í dag og á morgun i Leifsstyttuna kl. 2—4. I Góð 4ra herbergja íbúð með öllum þægindum og hitaveitu er til leigu nú þegar. Tilboð í íbúðina c*kast send afgr..Mbl. fyr- ir 4. þ. m. merkt: „Hús — 13 — 1912“. Húsgrunnur Vil kaupa húsgrunn eða uppsteyptan kjallara. Til boð ásamt uppl. um stað og stærð sendist afgr. Mbl. fyrir n. k. fimtudagskvöld 1 merkt: „Grunnur. kjall- ari — 1913“. IIMMMMMMIIIIMMMMMMMIIIMMIIMMHimMMMMMIia Samborgarar Jeg treysti ykkur til að leigja mjer íbúð strax eða síðar. Gjörið svo vel að senda mjer tilboð eða hafa tal af mjer sem fyrst. Sigurður G. Hafliðason Laugaveg 73. Maður, sem er að byggja, óskar eftir kr. 14000,00 að láni. Tilboð merkt: „XX Y — 1917“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimtud. Fullri þaðmælsku heitið. Herbeigi til leigu. Stærð 2X4 m. Uppl. á Háteigsveg 24 1 h. Sá, sem getur fljótlega selt 5—6 manna fólksbíl model 1941, í góðu standi, getur fengið herbergi á leigu strax. Uppl. í horn- búðinni á Herfisg. 108. Stúlka vön afgreiðslu, óskar eft- ír afgreiðslustarfi sem fyrst, helst í vefnaðarvöru verslun. Tilboð sendist í pósthólf 292, merkt: „Hátt kaup — 1921“. Iðnnemi aetur komist’að við hús- gagnabólstrun. •— Tilboð merkt: „Iðnnemi •— 1923“ spndist Mbl. ásamt mynd og uppl. fyrir föstudags- kvöld. i i _ Ábyggileg KOIMA eða hjón geta fengið að dvelja í góðum sumarbú- stað nálægt Reykjavík í 1—2 mánuði, gegn því að hugsa um mann með tvo stálpaða drengi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sumar 1947 — 1922“. Plastic-kápur Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. REMÍNGTON & BROWNING-RIFLAR Tek rifla og automat- haglabyssur í viðgerð. Carl A. Carlsen Höfðaborg 5. IMMIMIIIMMMMMMMIIMMMMMimM Kvennærföt Vil lána 10 ára Telpu I á gott heimili, helst utan | við bæinn. Tilboð merkt: | „Hulda — 1924“ sendist f afgr. Mbl. IIMMBIMIIIIin Ibúð óskast Þriggja eða fjögra her- bergja íbúð óskast nú þegar eða síðar. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu þessa blaðs fyrir laugar- dag, merkt: „Systur — 1926“. Stúika eða kona óskast til húsverka 3 tíma á dag tvisvar í viku. •— Uppl. í síma 6415 eftir kl. 5. ■IIIIIIMIIIIIMIIIMIMIIIIIIIIMtMIIMIMMIBMIMIIIIMIlH Suðvesturstofa í nýju húsi í Austurbæn- um til leigu frá 1. ágúst. Tilboð merkt: „Strax — 1928“ sendist Morgunbl. fyrir föstudag. Lítið Þakherbergi í Austurbænpm til leigu strax. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimtudags- kvöld, merkt: „Þakher- bergi — 1929“. Skilti Gott einbýlishús eða sjer- hæð minst 4ra—5 her- bergja óskast til kaups á Seltjarnarnesi eða í skift- um fyrir nýtt 2ja hæða hús á fallegasta stað í Kleppsholti. — Tilboð merkt: „Skifti — 1931“ sendisit afgr. Mbl. | bómull — ísgarn — rayon S \JerzL J)nyibjarya.r ^Johr, Húseigendur Pípulagningamaður óskar eftir 2 herbergjum og eld- húsi í ágúst eða sept. Lögn í hús kemur til greina. — Tilboð merkt: „Rjettinda- maður — 1930“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld. Stálbitar í vörubíla fást í Nýju Blikksmiðj- unni, Höfðatúni 6, sími 4804. - niMmiinininininHiii Til sölu 2 hjólbarððr \ i og meðfylgjandi slöngur. | Stærð 19X500. Verðtilboð sendist afgreiðslu blaðsins jmerkt: „2 óslitnir hjól- barðar — 1925“. Vjelsturtur með bitum til sölu. Uppl. S I gefur Valdemar Stefáns- | S — I son, Leifsgötu 11. Smokingföt (tvíhneppt) nýkomin. •— Einnig karlmannaföt og ] frakkar fyrirligjandi. U L T I M A H. F. Bergastaðastræti 28. miiinmmmiMiHiHiinivHiniH BSill eða hús Vil selja eða skifta á góðri vörubifreið model ’41 og óinnrjettaðri kjallaraíbúð aða þakhæð. Sumarbústað ur gæti einnig komið til \ greina. — Upplýsinga,r í síma 7018 kl. 19—21. Stofa með innbyggðum skáp til leigu. Uppl. á Sörlaskjóli 22 eftir kl. 6. UIIIIMIIIMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIMMIIIIIIMIIIMMIIUIIIIIMMMM I Vil kaupa nýjan eða nýlegan 4 MANNA BÍL helst Austin 10 — aðrar tegundir koma einnig til greina. •— Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á fimtudag, merkt: „Staðgreiðsla •—• 1938“. iininiiin^nnniiHiHn Ibúð óskast til leigu. Eins til ; tveggja herbergja íbúð, óskast til leigu. Fyrir barn- laus hjón. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. og einnig fagvinna. — Tilboð um sje skilað fyrir kl. 6 á afgreiðslu blaðsins fyrir fimtudag, merkt: „Fag- vinna — 1935“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.