Morgunblaðið - 02.07.1947, Page 4
MORGUNBLAÐIð
Miðvikudagur 2. júli 1947
Tilkynning
frá skattstofu Hafnarfjarðar
I dag verða lagðar fram:
1. Skrá yfir tekju-, eigna-, viðauka- og stríðsgróða-
skatt einstaklinga og fjelaga, fyrir árið 1947, í
Hafnarfjarðarkaupstað.
2. Skrá um tryggingariðgjöld samkv. hinum al-
mennu tryggingarlögum frá 26. aprfl ’46 bæði
persónugjald, og iðgjaldagreiðslur atvinnurek-
enda — vikugjöld og áhættuiðgjöld — samkv.
107.—112. og 113. gr. laganna.
3. Skrá yfir þá íbúa Hafnarfjarðarkaupstaðar, sem
rjettindi hafa til niðurgreiðslu á kjötverði.
Skrárnar liggja frammi á skrifstofu bæjarins,
dagana 1.—14. júlí, að báðum dögum meðtöldum, og
skal kærum skilað til Skattstofu Hafnarfjarðar fyrir
15. júlí 1947.
Skattstjórinn í Hafnarfirði
Þorvaldur Árnason.
Samvinnumötuneytið
heldur aðalfund sinn í Breiðfirðingabúð miðvikudag-
inn 9. júlí kl. 8,30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa
verður rætt um framtíðarstarfsemi fjelagsins, meðal
annars það hvernig snúast á við synjun um leyfi til
byggingar á lóðinni á Amtmannsstíg 4.
Sumardvalir R.K.Í.
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum getur barnaheimilið
að SILUNGAPOLLI ekki tekið til starfa fyr en á
fimmtudaginn 3. júlí.
Farangur barnanna verður fluttur frá ,,Bifröst“ kl.
10 f. h. fimmtudag.
Börnin mæti samdægurs á sama stað kl. 3 stund-
víslega.
Bíll óskast
Mig vantár bíl, helst sendiferðabíl eða lítin fólksbíl.
Verð til viðtals í kvöld og annað kvöld kl. 8—10. I
Baldur Böðvarsson, Njálsgötu 13A.
Til sölu
Buda-diesel
bátamótor, 30—36 ha., ónotaður.
^y^lmenkia ltjcj<jinffarjjelacji& li.j-. I
Borgartún 7 — Sími 7498
Höfum fyrirliggjandi
T E
Í Vs Og 14 lbs. pk.
Mjög góð tegund.
(Jcjcjert ^JJriótjánóóon do. k.j.
••imininiiuui»>iiui«Mjiiiiiiiiiiuiuiiiiuiiiiuiiiiiiiniiv
Góður
| vörubíll
\ til sölu. Verður til sýnis
[ á Kárastíg 2 kl. 6—8 í |
I kvöld.
i
! Lóð óskast 1
Tilboð . sendist afgr. Mbl.
merkt:'„Lóð — 1939“.
niiiiimiiiHiuminmmmuimi(»fiiam
1 Horbergisþerna
óskast strax. — Húsnæði
| fylgir. — Sími 6740.
Enskur verkfræðingur
með konu og uppkomna
dóttur óskar eftir 4 her-
bergja íbúð, með eða án
húsgagna, frá ágústbyrj-
un, um 18 mánaða skeið.
Upplýsingar í Olíuverslun
íslands h.f.
Unglingspilt
18—20 ára vantar nú þeg-
ar til afgreiðslu.
VERSL. AS
Laugaveg 160. Sími 3772.
!lll■llllll•llllllllllllllllllllll•lllllll■lllllllllll■lllllllll
Brjósfahaldarar
Dömusundföt
Ensk axlabönd og
Herrasokkabönd.
(alteygja).
VERSL. HÖFN
Vesturgötu 12. Sími 5859.
Hós í smíðum!
til sölu nú þegar. Tilboð
merkt: „15 — 1945“ send-
ist blaðinu fyrir hádegi á
fimtudag.
Síðastl. föstudagskvöld
tapaðist brúnn
dömuhanski
á leiðinni Laugavegur —
Barónsstígur — Hring-
braut. Finnandi vinsam-
lega skili honum á Miklu-
braut 11, kjallara, gegn
fundarlaunum.
Hallé húseigendur
Mig vantar húsnæði 2—4 |
herbergi og eldhús, mikil |
fyrirframgreiðsla. Get I
dúklagt og veggfóðrað. \
Útvegun á dúk gæti einn- !
ig komið til greina. Grípið i
því tækifærið og talið við |
mig. — Gunnl. Jónsson, I
veggfóðrari, Hverfisgötu i
88B (niðri).
i
immiiia"—tiimrcf'iiiicmiiimBimiiiniimnuip
Hæð til sölu
Hæð í nýju húsi á hitaveitusvæðinu, ásamt stóru
verkstæðisplássi, er til sölu. Hæðin er að nokkru
leyti óinnrjettuð.
JJicjurcjeir JJicj.urjónóóon lirl.
— Aðalstræti 8 —
Vjelritunarstúlka
Okkur vantar góða skrifstofustúlku, þarf að vera f
vön vjelritun.
Lf„SUfd JJaJi
Verslunarhús
í smíðum á ágætum stað til sölu. Upplýsingar ekki f
veittar í síma. KAUPHÖLLIN, hús h.f. Nýja Bíó, 3. f
hæð, inngangur frá Lækjargötu.
AUCiLÝSING ER GULLS IGILIU
|1 hefti af „Syrpu“ er komið ót.
E F N I:
Hannes Davíðsson arkitekt: Samkeppni um dvalar-
heimili aldraðra sjómanna (7 myndir af uppdrátt-
um).
Theodora Thoroddsen: Gripið í annarra prjóna.
Kvæði. (Mynd af skáldkonunni, tekin fyrir 60 ár-
um).
Dr. Björn Sigfússon: Nauðsyn innríms og endaríms.
(4. grein um bragfræði).
Bjarni Vilhjálmsson, cand. mag.: Mál — saga —
menning. (4. grein um íslenskt mál).
Hjálmar Gíslason frá Winnipeg: „Renni, renní rekkja
mín“. Kvæði.
Válborg Sigurðardóttir, uppeldisfrœðingur: Minning-
ar um Gröndal (með myndum). Mótþrói barna á
máltíðum.
Dr. Sigurður Þórarinsson: Er ráðlegt að halda áfram
að byggja í Hveragerði?
Elsa Guðjónsson heimilishagfræðingur: Fatnaður
ungbarna. (Myndir af sniðum).
Ungu stúlkur, sjúklingarnir bíða! (Uppdráttur af
fyrirhuguðum hjúkrunarkvennaskóla).
Páll Bjarnason: Dr. Helgi Pjeturs.
Samtök kvenna gegn áfengisneyslu. (Brjef).
Hans Kirk: Ræningjar. Þýdd saga).
Guttormur Andrjesson: Tvær íbúðir og Hannes
Davíðsson.
Ásgeir Hjartarson bókavörður: Ritdómar: Sigurður
B. Gröndal: Dansað í björtu. Öskar Aðalsteinn:
Þeir brennandi brunnar. Heiðrekur Guðmundsson:
Arfur öreigans,
Sr. Jákob Kristinsson: Ævintýri frá Indlandi.
Karladráttur. — Dægradvöl.
Uppdráttur að frumteiknaðri veggábreiðu, 2. og 3.
hluti.
„S Y R P A“ er fjölbreyttasta tímaritið.
„S Y R P A“ er eitt allra ódýrasta tímaritið.
„S Y R P A“ á erindi til allra á heimilinu.
Gerisl áskrifendur í dag!
Sími 4878. AUGLYSINGASKRIFSTOFA E.K. Pósth. 912.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu