Morgunblaðið - 02.07.1947, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 02.07.1947, Qupperneq 8
wrnrn MORGUNBLAÐIB Miðvitudagur 2. júlí 1947 Fimm mínúfna krossgáfan SKÝRINGAR Lárjett: — 1 óvinurinn — 6 v^lur — 8 tveir hljóðstafir — 1Q vökvi — 11 karldýr — 12 tVeir eins — 13 einkennisstafir — 14 kyn — 16 horfa. Lóðrjett: — 2 keyrðu — 3 gáta í Rvík — 4 fangamark — 5 .óhreyfanlega — 7 hreinsa — 9 ört — 10 fjölda — 14 borð- aridi — 15 tveir samhljóðend- ur. r— r Lausn á síðustu krossgatu. Lárjett: — 1 úrval — 6 óar .— 8 ur — 10 aú — 11 stakkur — 12 tó — 13 kk — 14 ána — 16 kanna. Lóðrjett: — 2 ró — 3 vask- na — 4 ar — 5 rusta — 7 gúrka — 9 stó — 10 auk — 14 áa — 15 an. Ræða við sfjórn- máiamenn SEOUL — Bandarísk sendi- nefnd er farin til Norður Koreu til viðræðna við leiðtoga helstu stjórnmálaflokkanna þar. ÍBÚÐ | Óska eftir íbúð 2—3 her- \ bergjum til 1. okt. eða { lengur. Vil borga háa { leigu. — Tilboð óskast til j blaðsins fyrir laugardag, f merkt: „1000 — 1950“. - BÚFJEÐ Fram'n. af bls. V Hremsa, 8 vetra, fífilbleik. Hæð 142 cm. Eig.: Þorgeir Jóns_son, Gufunesi. Drottning, 16 vetra, fífil- bleik. Hæð 143 cm. Eig.: Þor- geir Jónsson, Gufunesi. Gusa, 7 vetra, bleikálótt. Hæð 144 cm. Eig.: Gestur Jóns- son, Hróarsholti, Árness. Vinda, 4 vetra, rauðvindótt. Hæð 146 cm. Eig.: Sigmundur Ámundason, Laugum, Árness. Erna, 6 vetra, móálótt. Hæð 144 cm. Eig.: Gísli Högr.ason, Læk, Árness. Hetja, 4 vetra, dreyrrauð. .Hæð, 143 cm. Eig.: Þorgeir Jó- hannesson, Túnsbergi. - Fluga, 4 vetra, dreyrrauð. Hæð 141 cm. Eig.: Guðjón Guð- brandsson, Hörgsholti. Hosa, 11 vetra, brúnsokkótt. Hæð 143 cm. Eig.: Guðjón Bjarj^ason, Hruna, Árness. Bieikála, 5 vetra, bleikálótt. Hæð 141 cm. Eig.: Þorgeir Jóns son, Gufunesi. Gola, 5 vetra, ljós]örp,- Hæð 141 cm. Eig.: Jón Helgason, Miðhúsum, Árness. Fjöður, 5 vetra, ljósjörp. Hæð 139 cm. Eig.: Sigríður Eiríks- dóttir; Steinsholti, Árness. Stjarna, 5 vetra, dökkjörp, stjörnótt. Hæð 142 cm. Eig.: Einar Gestsson, Hæli, Gnúp., Árness. Brynja, 5 vetra, dökkjörp með litla stjörnu. Hæð 140 cm. Eig.: Inga Ólafsdóttir, Eystra- Geldingaholti, Árness. Flekka, 11 vetra, rauðskjótt. Hæð 143 cm. Eig.: Guðm. Guð- mundsson, Núpstúni, Árness. Freyja, 12 vetra, dökkbrún. Hæð 142 cm. Eig.: Gestur Guð- brandsson, Kluftum, Árness. II. verðlaun 200 kr. Jörp, 6 vetra, dökkjörp. Hæð 140 cm. Eig.: Hörður Þorsteins- son, Nikhól, V.-Skaft. Móra, 5 vetra, móbrún. Hæð 144 cm. Eig.: Bergþór Guð- mundsson, Eystra-Súlunesi, Borgarfjarðarsýslu. Fluga, 10 vetra, steingrá. Hæð 139 cm. Eig.: Elín Sigur- jónsdóttir, PjetUrsey, V.-Skaft. Harpa, 7 vetra, dökkjörp. Hæð 141 cm. Eig.: Þorlákur Björnsson, Eyjarhólum, V.- Skaft. III. verðlaun 100 kr. Jörp, 4 vetra, dökkjörp. Hæð 136 cm. Eig.: Bergþór Guð- mundsson, Eystra-Súlunesi, Borgarfjarðarsýslu. Blesa, 4 vetra, móálótt, bles- ótt. Hæð 137 cm. Eig: Guð- mundur Guðjónsson, Melum, Borgarfj.s. Stjarna, 5 vetra, móbrún- stjörnótt. Hæð 135 cm. Eig.: Guðmundur Guðjónsson, Mel- .um. Píla, 11 vetra, bleikálótt. Hæð 140 cm. Eig.: Björgvin Eiríksson, Felli, V.-Skaft. 1. hópur. Roði með 4 dætr- um sínum. I. verðlaun 3000 kr. Eig.: Hrossaræktarfjelag Hrunamannahrepps. 2. hópur. Gáski með 4 systr- um sínum. I. verðlaun 3000 kr. Eig.: Hrossaræktarfjelag Gnúp verjahrepps. 3. hópur. Háleggur með 4 hryssum af ætt Nasa frá Skarði. II. verðlaun 2000 kr. Eig.: Þorgeir Jónsson, Gufu- nesi. 4. hópur. Kári með 4 dætr- um sínum. II. verðlaun 2000 kr. Eig.: Hrossaræktarfjelag Hraun gerðishrepps. 5. hópur. Roði með 4 dætrum Blakks frá Árnanesi. II. verð- laun 2000 kr. Eig.: Hrossarækt 1 arfjelag Hrunamannahrepps. 6. hópur. Þytur með 4 dætr- um Þokka.frá Brún. III. verð- laun 1500 kr. Eig.: Hi'ossarækt arfjelag Mýrdæla. 7. hópur. Blakkur með 4 dætur sínar. IV. verðlaun 1000 kr. Eig.: Hrossaræktarfjelag Leirár og Melasveitar. líisvör á Akureyri . NIÐURJÖFNUN útsvara á Akureyri er nú lokið. Hafa út- svörin á þessu ári hækkað sam- tals um hálfa millj. kr. Hæstu gjaldendur eru þessir1: Kaupfjelag Eyfirðinga 148, 620, S. I. S. 83,470, Útgerðar- fjelag KEA 34,650, Byggingar- vöruverslun Akureyrar 31,650, Verslunin Eyjafjörður h.f. 30, 890, Páll Sigurgeirsson, kaup- maður, 26,850, I. Brynjólfsson & Kvaran 26,000, Valgarður Stefánsson,*stórkaupmaður, 23, 480, Amora, klæðagerð h.f., 22, 180, Smjörlíkisgerð Akureyrar 21,900, Helgi Skúlason, augn- læknir, 21,850, Byggingarvöru- verslun Tómasar Björnssonar 21,000, Brynjólfur Sveinsson, kaupmaður, 20,430, O. C. Thor- arensen, lyfsali, 20,350, Olíu- verslun íslands 20,000. LONDON — Breska stjórnin hefir ákveðið að minka inn- flutning á tóbaki, bensíni og blaðapappír frá og með degin- um í dag . að telja. Er þetta gert til þess að spara dollara. i Góð Forsfoíusfofa | til leigu við miðbæinn. I Stærð 4X4 m. Aðgangur § að síma og baði, ef vill. — { Tilboð sendist afgr. blaðs- | ins merkt: „Góð stofa — | 1949“ fyrir laugardag. 80 meirum af jarð- síma við Suður- landsbrauf stclið ÓVENJULEGUR þjófnaður var framinn í fyrrinótt, eða fyrrakvöld við Suðurlands- braut. Einhver hefir tekið sig til og grafið upp um 80 metra af jarðsíma Landsímar.s og haft á brott með sjer. Jarðsímalína sú, sem stolið var af, liggur með hitaveitu- stokknum upp í Mosfellssveit og er venjulega kailaður Hita- veitukapall. Um hann er síma- samband frá Reykjavík upp í Mosfellssveit og víðar. Líklegt má telja, að þeir, sem fóru um Suðurlandsbraut- ina í fyrrakvöld hafi tekið eftir þeim manni, eða mönnum, sem voru að grafa upp jarðsímann og væri gott ef þeir gæfu rann- sóknarlögreglunni upplýsingar um það. SAMKVÆMT lögum nr. 94, 5. júní 1947, um framleiðsluráð landbúnaðarins, verðskráningu, verðmiðlun og sölu á landbún- aðarvörum o. fl., hefir ráðu- neytið ákveðið að frá og með 1. júlí taki Framleiðsluráð land búnaðarins við störfum þeim sem Búnaðarráð og Verðlags- nefnd landbúnaðarafurða hefir haft samkv&mt lögum nr. 11, 2. apríl 1946. Framleiðsluráð hefir ráðið herra Svein Tryggvason, ráðu- naut, til að gegna störfum fram kvæmdastióra, fvrst um sinn. Skrifstofa Framleiðsluráðsins er í Tjarnargötu 10, og er sími hennar 4767. Frjettatilkynning frá atvinnumálaráðuney tinu ). Kaupmenn og kaupfjelög Fyrirliggjandi fyrsta flokks amerísk karlmannaföt, sem greiðast mega í sterlingspundum. Þeir, sem hafa á hendi gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir vefnaðarvöru frá Englandi tali við mig sem fyrst.. Sýnishorn á .skrifstofunni. Ásbjörn Ólafsson. Heildverslun. Símar 5867 og 4577. Reykjavík. ^ a a a a Eftir ftoöert Storm 'fc'?... LIKE ^ APPLB BL05S0MS'. perflmie! /\ND IT’$ 5.TR0NG— RECENT.1 OET THAT PRA6RANCE BIN6? Kir^ tæarurcs Svndicafe, Inc., Woríd righfs rescrved. 50 WHAT? PLE£D'£ NO! 5>HE 5.ECRETARV PR08A5LV/ HA6- A U£ES THAT 0L04-ET, J RACK IN THE OUTER WmmMÁ OFRCE! 1 THE DE5K 5ER6EANT 5AN5 THAT A WO/MAN called in and REPORTED THE&HOT! H/V1/H! FUNNV/ 5HE hunc up WITH0UT CIVINC HER NAáIE! N0T OHVi THAT— BUT THE ELEVATOR /MAN CLAIM5 TI-IERE WERE NO W0A1EN PA5£E NC ER^ THl£ EVENINC... WHOEVER WA5 ONTHI^ FL00R,AND HEARD THE 5H0T/ /HUAT HAVE 1 U£ED THE E-TAlRS ! Corrigan: Finnurðu lyktina, Bing? — Bing: Já, eins og rósailmur. Og lyktin er sterk. — Krummi: Hvað kemur það málinu við. Einkaritari Pleeds hefur sjálfsagt notað skápinn. — Bing: Nei, hún hefur fatahengi í fremri skrifstofunni. — Vakt- stjórinn segir að kona hafi hringt og tilkynnt morðið. Skrítið! Hún sagði ekki til nafns. Lögreglu- þjónninn: og meira en það. Lyftuvörðurinn held- ur því fram, að engin kona hafi farið í lyftuna í kvöld. — Hver sem það var, sem var þarha, hlýt-> ur að hafa notað stigann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.