Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 1
84. árgangur
150. tbl. — Þriðjudagur 8. júlí 1947.
íaafoidarprentsmiðja h.f.
16 siðnr
LMB IIMMWSaiÍMffl LEYSTlSf í SöMg&BflG
----------------------?>
GANDKI OG VARA-
KONUN GURINN
brúnarkaup hækkaði um 3—5,6%
Verkamenn þurfa 425—825 vinnu-
daga til að bæta sjer atvinnutjón
vinnustöðvunarinnar
♦ —————-— ----------—-*
Isíand fekur þátt
í Parísarráðsfefn-
unni
RÍKISSTJÓRN íslands
hefir ákveðið að taka boði
ríkisstjórna Bretlands og
Frakklands um að senda
fulltrúa á hina fyrirhug-
uðu ráðstefnu í Paris um
viðreisn Evrópu. Utanrík-
isráðherra hefir tilkynt
sendiherrum Breta og
Frakka þessa ákvörðun.
—„„——„„—„„—„„—,.—„„—.„—
Verkamannafjelagið Þróttur á Siglufirði
fjekk sama kauptaxta og Hltekinn var
í miðlunariiil. Þorseins H. Jónssonar
SEINT AÐ KVÖLDI laugardags þ. 5. júní náðist sam-
komuiag milli deiluaðila í verkföllunum.
Niðurstaðan í aðalatriðum varð sú að grunnkaup Dags-
brúnarmanna var hækkað um 15 aura um tímann í fjór-
um flokkum en um 10 aura í einum flokknum, en mán-
aðarkaup hækkað um kr. 30,00 í öllum flokkum.
Kaup Þrótíar á Siglufirði skyldi haldast óbreytt, frá
því sem ákveðið var í miðlunartillögu þeirri, er hjeraðs-
sáttasemjari gerði en stjórn Þróttar barðist á móti, að
gengið yrði að.
Kaup við aðrar síldarverksmiðjur ríkisins svo, og við Dag-
verðareyrarverksmiðjuna og í Krossanesi verði hið sgma og
Hjer á mynáinni sjest Gandhi ræöa við Mountbatten varakonung,
og konu hans. Viðtöl Gandhis og Mountbatíens hafa verið tíð að
undanförnu.
Fjekkóslóvakía tekur
þátt f Parísarráð-
Fyrsta rfti á áhriiasvæði Sús:
al taka bol li Breta og Frakl
LONDON í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter.
TJEKKÓSLÓVAKIA varð fyrst landanna á hinu svokallaða
„áhrifasvæði Sovjetríkjanna11 til þess að taka því boði Frakka
og Englendinga að senda fulltrúa til Parísarráðstefnunnar um
viðreisnartillögur Marshalls. Og tjekkneska stjórnin lýsti því
yfir í dag, að síðari afstöðu sína til þessara tillagna myndi hún
marka með hliðsjón af þeim upplýsingum, sem fengjust á Par-
ísarrráðstefnunni.
Af þeim 22 ríkjum, sem fengið hafa formlegt boð til ráð-
stefnunnar, hafa annars eftirtalin ríki svarað játandi: ísland,
Belgía, Holland, Luxemburg, Eire, Tyrkland, Grikkland, Ítalía
og Portugal.
Mismunandi afstaða.
Fregnritarar leioa ýmsar
getur að því, hvernig önnur ríki
muni snúast við boðinu. Yfir-
leitt eru þeir þeirrar skoðunar,
að Danmörk, Noregur, Svíþjóð
og Sviss muni taka þátt í ráð-
stefnunni.
Ungverska stjórnin mun
koma saman á sjerstakan fund
Frh. á bls. 12
Þrjár miljónir til
bandaríkja her-
námuvæðhins
Berlín í gær
TILKYNT var hjer í Berlín í
dag, að meir en þrjár miljóiiir
Þjóðverja, sem reknir hafa ver-
ið frá Tjekkósólvakíu, Ungverja
landi og Póllandi væru nú komn
ir til bandaríska hernámssvæð-'
isins í Þýskalandi. í
Mikið af fólki þessu var flutt í
frá ofangreindum löndum í vet-
ur, og bárust tíðar fregnir af því
um tíma, að illur væri áðbúnað-
ur þeirra, sem fluttir voru frá
Póllandi. — Reuter.
V
Hafnarblöðin koma
aftur út
Khöfn í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Mbl.
MORGUNBLÖÐIN í Kaup-
mannahöfn komu út á sunnu-
daginn í fyrsta skipti að loknu
prentaraverkfallinu. Eru blöðin'
á einu máli um það, að koma
verði í veg fyrir það, að útgáfa
blaða geti framar stöðvast
vegna vinnudeilna og málfrels-
inu í landinu þannig eytt.
Gull upptækt.
London: —. Tollverðir í Bombay
fundu nýlega gullstengur, um 7500
sterlingspunda virði i kili bresks
skips, sem kom í höfnina þar. Var
gullið gert upptækt.
við síldarverksmiðjurnar á Siglufirði.
Með þeirri 15 aura grunnkaupshækkun sem Dags-
hrúnarmenn fá, þurfa þeir sem eru í hæsta launaflokki
að vinna í 625 daga til þess að vinna upp það tap sem
þeir hafa orðið fyrir í verkfallinu. En þeir sem eru í
lægsta launaflokki þurfa til þess 450 daga eða IV2—2 ár.
Þeir sem fá 10 aura kauphæltkunina þurfa til þess hátt í
3 ára vinnu eða 825 vinnudaga.
*----------------------®
StjórnarskrárfiHaga
Francos samjiykt
Madrid í gærkvöldi.
STJÓRNARSKRÁRTILLAGA
Francos, þar sem gert var ráð
fyrir því, að hann verði sjálfur
æðsti valdamaður Spánar um ó-
ákveðinn tíma, var borin undir
atkvæði þjóðarinnar á sunnu-
daginn var. Mikil þátttaka var
í atkvæðagreiðslunni. Úrslit
urðu þau, að tillagan var sam-
þykt með yfirgnæfandi meiri-
hluta atkvæða, eða 70%.
•— Reuter.
Sidney í gærkvöldi.
DR. EVATT, utanríkisráð-
herra Ástralíu, mun koma til
Tokio í boði MacArthurs hers-
höfðingja, yfirmanns banda-
ríska setuliðsins í Japan. Mun
dr. Evatt hafa þar fimm daga
viðdvöl og ræða við hershöfð-
ingjann um undirbúning að gera
friðarsamninga við Japani.
Ekki var endanlega gengið frá
samningunum fyrri en um há-
degi á sunffudag. Því fulltrúar
þeir sem að samningunum
störfuðu fyrir Dagsbrún, töldu
að viðkunnanlegra væri, að
samningarnir yrðu bornir und-
ir fund í Dagsbrún, áður en
þeir gengju í gildi. Var sá
fundur haldinn á sunnudag fyr-
ir hádegi og þar samþykt að
gengið skyldi að samningunum.
Ekki hefir blaðið greinilegar
fregnir af fundinum. En ein-
hvers óróa mun hafa gætt þar,
gagnvart formanni fjelagsins
Sigurði Guðnasyni.
Lausn síldveiðisamninga var
lykillinn.
Skýrt hefir verið frá því hjer
í blaðinu, að fulltrúar deilu-
aðila voru að heita má nótt og
dag á fundum fyrir helgina, til
þess að binda enda á vinnu-
deilurnar. En lykillinn að láusn
inni fjekkst er samkomulag náð
ist á miðvikudagsmorgun þ. 2.
júlí milli Landssambands ís-
lenskra útvegsmafina og full-
trúa frá stjórn Alþýðusambands
ins um lausn þeirrar deilu sem
Framh. á bls. 2