Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 3

Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 3
Þriðjudagur 8. júlí 1947 M O R G U K B L A © I % 3 AugSýsingaskrifsfoSan er opin í surnar alla virka daga frá kl. 10—12 og 1—6 e.h. nema laugardaga. Morgunblaðið. Vantar 12 herbergi og eldhús fyrir 1 af starfs- mönnum vorum. — Upp- lýsingar á skrifstofunni. HAMAR H.F. lumtmHiHiiiiiii Getum bætt vi nokkrum bifreiðastjórum. Bifreiðastöð Steindórs. getur fengið atvinnu við akstur á sjerleyfisleið. STEINDÓR. Til sölu _Nýleg karlmannsföt úr dökkbláu þykku efni. ■— Uppl. í síma 4592. Mótatimbur ásamt uppistöðum: Stærð- ir: %X5, 1X6, 1X4, allt að 15 þús. fet. Tilboð merkt: „Mótatimbur — 112“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ. m. Vil keiupa Austin 8 eða annan nýlegan 4 m. bíl. Uppl. í síma 7916 kl. 5—6. Gistinga- urinn og veitingastað- Sendiferðabíli Austin 10 — til sýnis og sölu á Selvogsgötu 19 í Hafnarfirði. — Bíllinn er í ágætu standi. — Uppl. í síma 9254 eftir kl. 12 á h. Herbergi til leigu í nýju húsi. Til- boð merkt: „Engin fyrir- framgreiðsla — 184“ send ist til Mbl. fyrir n. k. fimtudag. _ iiM— ■ ammmmmmmmmmmamummmmam Fordson sendiferðabíll til sölu. — Tilboð sendist Mbl. merkt „Fordson 10 — 118“. Herbergi óskast nú þegar fyrir tvo unga og reglusama menn. Gúmmíbarðinn h.f. sími 7984. Vörubíll óskast. — Nýr Ford eða Chevrolet-vörubíll óskast. Tilboð sendist Mbl. fyfir hl. 6 í kvöld merkt: „Vörubíll — 121“. :<miiiiiiiniiui!Miitit4iiNiiiiara Matsvein vantar á m.b. Már í flutn- >iga. Uppl. um borð í bátnum eða í síma 2492. 1 Ketilsstaðir Völlum hefur reiðhesta á boðstól- um fyrir dvalargesti sína. .Hræriviell Herbergitil leign f á eóðum stað í bænum. — í fjarveru minni I annast Kristján Jónasson, f læknir, sjúklinga mína. Jónas Kristjánsson. I Gott Forstofuherbergi \ óskast fyrir einhleypan | karlmann, helst með hita I og ræstingu á góðum | stað í bænum. Tilboð send I ist Mbl. fyrir fimtudags- | kvöld, merkt: ;,Rólegt — » 128“. F Dráttarvagn 8 tonna til leigu. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskv. merkt: „Dráttarvagn — 130“. Gott Kjallaraherbergi til leigu. Smávegis hús- hjálp æskileg. Tilboð merkt: „Ódýr — 131“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr ir 10. þ. m. Bifreið til sölu, 4ra m. Cadillac sportmodel 1937, til sýn- is við Miðbæjarbarnaskól- ann, Fríkirkjuveg kl. 5—7 í dag. Sendisveinn! óskast nú þegar. Olíuverslun íslands h.f. niiiiiiiiiiiiiiiiiiuniniiiiiiiMiM*i»i'Mii 3 •* SOLUBUÐ — VIÐGERÐIR VOGIR í Reykjavík og nágrenni lánum við sjálfvirkar búð- arvogir á meðan á viðgerð stendur. «• Ólafur Gíslason & Co. h.f. | Ilverfísg. 49. Simi 1370. Ný Electrolux-hrærivjel, með tilheyrandi söxunar- vjel, til sölu. Tilboð send- ist Mbl. merkt: „Heim- ilisvjel — 124“. Hver vill lána 15 þús. kr. út á fyrsta veðrjett í ný- legri 3 herbergja íbúð. — Tilboð sendist fyrir 10. júlí merkt: „555 125“. Stórt og vandað, hljóm- mikið Píanó í mahognykassa til sölu. Getur einnig verið sjálf- spilandi. Með 30 rúllum, f sem eru fáanlegar. Mjög • « hentugt fyrir veitinga- stað. — Uppl. hjá Páhnari Isólfssyni Hljóðfæraverkstæði Freyjugötu 37. ; á góðum stað í bænum. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Stofa — 134“ fyr ir laugardag. Áustin 12 eða 16, ný eða nýleg, óskast til kaups. Jón Guðlaugsson sími 2515 og 6184. irnni(*niiiiiiiiiiiik>> Nokkrar StáA verða ráðnar til Óla Hen- riksen, Siglufirði, í sum- ar. Mánaðartrygging, frí- ar ferðir, gott húspláss. j Uppl. hjá 5 Guðrúnu Jónsdóttur i S Lindarg. 28, næstu daga. j Svartar herra plastickápur Versl. Egill Jacobsen, Laugaveg 23. (iimimiBnnai—nniiiBiMi«8gwigK!iiii & |Regnkápur 7 XJer'zL JJnyibjaryar JJoiinion ir hæð og kjallari utan við bæinn er til sölu. Útborg un eftir samkomulagi. — Tilboð sendist Mbl. fyrir föstud. merkt: „Steinhús — 136“. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiHitiiiimmmiuinuiiiiiiiiiii Nýtt tvílyft hús eða 2 fokheldar hæðir, ósk ast til kaups nú þegar. •— Tilboð sendist Mbl. fyrir miovikudagskvöld, merkt „Tvílyft hús — 137“. l■•ll■lMml■lllmll|l■■llmmmImlUlllllHllUlnlllllll Húsmæður Tökum blautþvott og frágangstau. : : Þvottahúsið EIMIR Nönnug. 8. Sími 2428. lllll•l•w^mllllllMmlM• Verð ijarverandi næstu 10—14 daga. Ragn- heiður Guðmundsdóttir, ljósmóðir, Laugaveg 83, sími 5408, gegnir störfum mínum á meðan. Þórdís Ólafsdóttir ljósmóðir. 4 manna Bíll óskast, helst Austin. Sími 4109. Verkamenn Okkur vantar 3—4 verka menn í byggingarvinnu. Ingibergiu' Þorkelsson h.f. _Mjölnisholti 12. Sími 4483. ■iMMiiimiiiiiiiiiniiMMMimiiMMMimaMiMiimiiia Bómullar — ísgarns Verslunin IIÖFN Vesturgötu 12. Sími 5859. ■MiumtkMminimufi r ■ Mig vantar íbúð nú eða seinna. Aðeins tvö i heim ili. Húshjálp kemur til greina. Sjálfur tek jeg að mjer ýmiskonar störf eft- ir samkomulagi. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þessu, gjöri svo vel og legg'i inn tilboð í afgr. Mbl. fyrir fimtudagskvöld, merkt: „Austurbær — 132“. óskar eftir einhverskonar virfnu í ca hálfan mánuð. Tilboð ‘ sendist Mbl. nú þegar, merkt: ,,Vinna 19 — 1947 — 129“. Óska eítir isinheimlusfaríi eða einhverju öðru ljettu FÍ3rfi. Tilboð sendist Mbl. j merkt: „S. G. — 140“ fvr 1 ir 12. júlí. iimniiimiiMMn Af sjerstökum ástæðum | | er til sölu sem nýtt 5 I | lampa I | i I 1 = Útvarpslæki Brávallagötu 46. S = i i [ Verslunarpláss I _fvrir matvöruverslun ósk | __ j ast nú þegar. Tilboð merkt f ,237 — 146“ leggist inn á ; f afgr. Mbl. fyrir 12. þ. m. • S ini»iiai»iiM"'»<»MiniMMinni«i«i'til [ = IBUÐ 3—4 herbergi og eld- hús óskast til leigu nú þegar. Má vera óinnrjett- að að einhverju leyti. — Fyrirframborgun. Tilboð merkt: „Húsasmiður — 147“ sendist Mbl. fyrir föstudag. niimumuii iunmnmm:iniiiiii Nýr, notaður Hefilbekkur full stærð, til sölu. Til- boð merkt: „Hefilbekkur — 148“ sendist Mbl. fyrir næstu helgi. Lækningaáhöld getum við útvegað frá D.anmörku, Sviss og Eng- landi, með stuttum fyrir- vara. TECHNICA h. f. Þórsg. 19, sími 4784. 3 : ungur maður vanur af- greiðslustörfum óskar eft- ir hliðstæðri atvinnu. Skrifar góða rithönd og %hefur minna bilpróf. Þeir sem vildu sinna þessu, geri svo vel að hringja í síma 5740 í dag milli kl. 1—3 eða á morgun á sama tíma. iiuiMliilMl'lNiiimi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.