Morgunblaðið - 08.07.1947, Síða 5
[ Þriðjudagur 8. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
Allt stendur þettu til bótu
ef menn vllju
Viðtal við Magnús
Jónsson, formann
í GÆR hitti tíðindamaður
blaðsins formann hins nýskip-
aða Fjárhagsráðs, Magnús
Jónsson prófessor að máli. ósk-
aði honum til hamingju og
spurði, hvernig honum' segði
hugur um starfið.
Heillaósk er vel þegin, segir
M. J., og þó einkum ef fram-
kvæmd er með. Jeg vona að
Mbl. og önnur blöð, sem í sann-
leika vilja heill og sjálfstæði
þjóðarinnar, gefi Fjárhagsráð-
inu allan sinn stuðning, því að
ekki miin af veita.
Ert þú þá frekar svart-
sýnn á framtíðina?
Nei5 nei. Jeg vil hvorki vera
bjartsýnn nje svartsýnn. En þó
verð jeg að, segja, að fyrstu
athuganir sýna öllu lakari að-
komu en jeg hafði búist við.
Sem formaður bankaráðsins
þekti jeg að vísu töluvert fjár-
hagsástandið. En þó liggur það
allt skýrara fyrir mjer nú. Jeg
býst við að Fjárhagsráðið gefi
blöðum skýrslu um þetta áður
en það tekur við störfum.
Er það þá ekki tekið við?
Ráðið er að vísu fullskipað.
En samkvæmt bráðabirgða-
ákvapði laganna verða ekki
,,valdaskiftin“ fyr en ríkis-
stjórnin skipar svo fyrir, og sú
skipun hefir ekki enn komið.
Enda er það hvorttveggja, að
tveir af fimm meðlimum ráðs-
ins voru erlendis, og svo þarf
tölverðan undirbúning til þess
að rtarfið geti hafist. Af þeim
undirbúningi höfum við nú
un"ú af kappi.
Lru ekki viðbrigði að koma
úr cumarfríi háskólakennarans
inr í þetta starf?
J \ heldur en ekki. Jeg var
búi' i að afsala mjer pólitík-
inni. til þess að fá frí til rit-
starfa, og hefi lokið við tvær
bækur, sem jeg hafði á prjón-
unum. Þess á milli málaði jeg
mjer til gamans. Jeg var horf-
inn úr þessum vonda heimi að
kalla má. Þá alt í einu, þegar
veðrið er sem blíðast, sópar
hvirfilvindur mjer inn í sjálfa
hringiðuna.
Hverju spáir þú um starf-
ið?
Jeg kann ekki að spá. En
ýmsir sem jegÓiefi hitt hafa
spáð fyrir mjer, og þeir spá-
dómar ná alla leið frá því, að
;jeg verði hengdur og upp í það,
að jeg verði voldugasti maður
landsins. Jeg hefi rjett álíka
litla trú á hvoru tveggja. Jeg
hefi enga trú á því að jeg verði
hengdur, því að það er æfim
lega heldur friðsamt kringum
mig. Jeg er enginn styrjalda-
maf.ur, en ef bjarga mætti föður
landinu með því að stúta mjer
þá taldi jeg það góð kaup. Og
þá iiefi jeg líka litla löngun í
hin miklu völd, enda starfar
fjáihagsráð undir yfirstjórn rík
íststjórnarinnar, og alþingi get-
ur lagt það niður með einu
handtaki.
Hitt er annað mál að Fjár-
hagsráði er fengið mikið og
margvíslegt vald, sem vonandi
gr að okkur takist að nota landi
pg lýð til heilla.
Verða nú ekki ýmsir árekstr-
Fjárhagsráð
Magnús Jónsson.
ar, þegar þetta volduga ríki fer
að láta til sín taka?
Um það verður ekki sagt,
enda ferð það mjög eftir tvennu
Fyrst því, hvernig framleiðsl-
an gengur og því næst og ekki
síður hinu: Hvernig menn bregð
ast við.
Verkefnið er geysilegt. Það er
fyrst og fremst það, að láta
uppbyggingu eða „nýsköpun"
atvinnuveganna takast.
Og í öðru lag,i að vernda eign
ir landsmanna, sem þeir virðast
nú fara svo gálauslega með svo
og koma í veg fyrir að þau verð
mæti, sem menn hafa aflað
rýrni eða verði jafnvel að engu.
Kommúnistar eru að gefa í
skyn, að nú eigi að stöðva ný
sköpunina. Hvað segir þú um
það?
Jeg hefi nú lýst því, sem
fyrsta hlutverki Fjárhagsráðs
að annast og efla þessa nýsköp
un. En jeg hefi orðið var við að
menn hafa býsna ólíkar hug-
myndit- um, í hverju það er fólg
ið, að halda nýsköpuninni á-
fram eða stöðva hana.
Nýbyggingarráð hefir nú
með dugnaði sínum veitt leyfi
út á ekki aðeihs þær 304 millj-
ónir króna, sem Landsbankinn
hefir fengið tilráðstöfunar á ný
byggingarreikning, heldur fast
að 50 milljónir út á þau 15%
útflutningsgjaldeyrisins, sem
greiðast á, en er ekki fyrir
hendi á nýbyggingarreikningi,
svo að þar verður ekki aðhafst,
nema ráðstafanir verði gerðar
af stjórn og þingi. Fjárhagsráð
tekur þar við öllu þurausnu.
Þá kalla sumir að nýsköpun-
in sje stöðvuð. En þettá er vitan
lega hin mesta fjarstæða. Þetta
eitt, að kaupa eða panta ný
tæki, er ekki nema byrjunin á
nýbyggingu atvinnulífsins.
Næst, og vitanlega aðalatriðið,
er það, að starfrækja þessi tæki
jafnóðum og þau koma, og það
með; þeim árangri að þau gefi
arð. Jafnvel besti nýsköpunar
togari er ekki nema baggi, ef
ekki er unnt að reka hann með
arði fyrir þjóðarbúskapinn,
selja afla hans fyrir kostnaði
að minnsta kösti.
Ef einhverjir vilja stöðva ný
sköpunina, þá eru það þeir, sem
vilja hækka kostnað reksturs
ins og auka verðþensluna í land
inu.
Nú virðist allt hanga á síldar
lýsinu og þó varla nema því
betur gangi. Og til lengdar dug-
ar það ekki.
Jeg hika ekki við að staðhæfa
að nýsköpunin er stöðvuð nú og
í framtíðinni ef ekki verður
stórbreyting á, um hlutfall rekst
urskostnaðar og sölumöguleika
erlendis.
Efling nýsköpunarinnar bygg
ist á þessu. Takist það, er á hinn
bóginn von um, að unnt verði
að afla áfram gjaldeyris til ný
býggingarsjóðs og bæði bjarga
því, sem nú hefir verið veitt
umfram getu, og halda áfram
eðlilegri þróun.
Jeg þarf svo ekki að lýsa því,
að ef útflutningsafurðir okkar
seljast ekki svo að reksturinn
borgi sig, eru þau verðmæti,
sem menn hafa aflað sjer á
undanförnum árum ekki mikils
virði. Þau fara eins og nú er
sagt að komið sje um vörubíl-
ana, að þeir voru fyrir ekki
löngu í tvöföldu innkaupsverði
á innanlandsmarkaðinum, en
ganga nú ekki út fyrir innkaups
verðið. Sömu leið fara dýru
húsin Og svo koll af kolli.
En er ekki hægt að greiða
nýbyggingarsjóði það sem hann
á að fá að lögum af útflutningi
1946 og ’47?
Jeg veit ekki. En ekki fæ jeg
þó sjeð hvernig það á að ske,
því að gjaldeyri okkar, og yfir-
drætti í London hefir öllum ver
ið ráðstafað og þar fram yfir,
Gjaldeyrisleyfi liggja svo millj
ónum krónum skiptir án þess að
gjaldeyrir sje til fyrir hendi að
svo komnu.
En allt stendur þetta til bóta,
ef menn vilja. Eftir að hafa
notað um 700 miljónir króna
gjaldeyris á einu ári er ekki
nein furða þó að hægar verði
að fara í sakirnar. Nú finnst
mjer að landsmenn eigi glaðir
að spara persónulega eyðsluna
til þess að geta veitt fjenu í
framleiðsluna. Það fje, sem
þangað fer, skilar sjer með
rentum.
Og nú held jeg, að þetta sje
orðið nógu langt í bili. — En
„feginn vil jeg eiga þig að“,
eins og fólkið sagði í mínu ung
dæmi þegar það kvaddist.
f f'
D*i í
Heimsókn sænsku frjáls-
íþróttamannanna, sem kepptu á
afmælismóti ÍR, hefir að von-
um vakið hjer mikla athygli,
þar sem hjcr var um að ræða
heimsfræga menn á íþróttasvið
inu. Maðurinn, sem við geíum
bést þakkað þessa heimsókn, er .i
Sverker Benson, ritstjóri við
„Idrottsb!adet“, sem var farar- 1
stjóri Svíanna.
Myndin til vinstri er af Curfc
Lundqvist, er hann vann 400 m.
hlaupið. Næsta mynd fyrir neð-
an er af Jóel Sigurðssyni, er
setti íslandsmet í spjótkasti og
Lennart Atterw'all, sænska met;
hafanum. Loks er mynd af úr-
slitunum í 100 m. hlaupi. Finn-
björn er fyrstur, þá Haukur
Clausen, þriðji Lundqvist og‘
fjórði Orn Clausen.
*
Armann handknatt-
leiksmeistari í útihand-
knattleik kvenna 1947
BANDARIKJAMAÐUR
WIMBLEDONMEISTARI
LONDON: — Bandaríkja-
maðurinn Jack Kramer vann
einmenningskeppni karla í
tennis á Wimbledonmótinu. í
úrslitakeppninni sigraði hann
landa sinn, Tom Brown.
LANDSMÓTINU í úti-handknattleik kvenna lauk s.l. sunnu -
dag. Armannsstúlkurnar sig'ruðu mótið — unnu alla leiki sínl
mjög örugglega, bæoi hvað leik og markamun snerti. Heildar-
úrslit mótsins urðu þau, að Armann hlaut 8 stig, Týr frá Vest-
mannaéyjiim 6 stig, F. H. 4 stig, Haukar 2 stig og I. R. 0 stig.
Síðiistu leikir mótsins fóru^'
fram s.l. laugardag og sunnu-
dag. Á laugardag sigraði Týr
F. H. með 6 mörkum gegn 2
og Haukar gáfu leikinn móti
Ármann, þareð leikmenn hjá
þeim voru forfallaðir sakir las
. - *
leika. A sunnudagmn vann Ar-
mann í. R. með 9 mörkum gegn
1, en Haukar urðu að gefa sinix
leik móti Tý • sakirí sömu.
ástæðna og daginn áður:
Lið Ármanns var skip^ð eft-
irtöldum stúlkum, talið: frá
markmanni, Sesselja Guð-
mundsdóttir, Hulda Ingvars-
Framh. á bls. 7, J