Morgunblaðið - 08.07.1947, Page 7

Morgunblaðið - 08.07.1947, Page 7
[ Þriojudagur 8.']ulí 1947 Kröfur Dagsbrúnar og niðursfaða deilunnar VEGNA ýmsra rangra frá- sagna um niðurstöður vinnudeil unnar milli Verkamannafjelags ins Dagsbrúnar í Reykjavík og Vinnuveitendafjelags íslands, sem hafði í för með sjer að eftir að V.m.f. Dagsbrún hafði sagt upp samningi við Vinnuveitenda f jelagið frá og með 7 f.m, gjörði Dagsbrún verkfall þann dag, sem stóð til 6. þ.m. á há- degi, eða fjórar vikur, virðist rjett að skýra frá því, hvað Dagsbrún vann á með þessu langa verkfalli sínu, svo og kröf jum þeim, sem hún gjörði, en fjekk 'ekki framgengt. Ávinningur D^gsbrúnar af yerkfallinu var fólginn í þess- Um liðum: 1. Tímakaup verkamanna var hækað um 15 aura á öllum töxt Um, eða að meðaltali um hjer ymbil 5 —- fimm — af hundr- aði og mánaðarkaup hækkað Uokkurnveginn tilsvarandi. 2. Vinna við uppskipun á salt fiski og steypuvinna við að steypa upp hús og hliðstæð mannvirki var hækkuð úr lægsta flokki í næst lægsta flokk. Apturámóti fjekk Dagsbrún 'ekki framgengt kröfum þeim, sem hjer skal greina: 1. Allt kaup yrði hækkað um 10—14 af hundraði. 2. Færð yrði í hærri launa- flokka a. málun og ryðhreinsun bíla, b. fiskaðgerð í landi, c. löndun síldar, d. ísun síldar í skip. 3. Kfafa um undanþágu fyrir bifreiðastjóra hjá heildsölum ofl. að því er snertir afferming bíla. 4. Kröfur um að menn, sem vinna í tímavinnu hafi uppsagn arfrest. 5. Kröfur um að tímakaups- menn fái greitt kaup í 7 til 14 veikindadaga á ári. Jafnframt skal þess getið að samningur sá milli deiluaðilja, sem gjörður var í fyrradag óg batt enda á deiluna, gildir íil 15. okt næstkomandi og er upp segjanlegur með eins mánaðar fyrirvara. Sje honum ekki sagt upp framlengist hann í sex mán | uði í senn með sama uppsagnar fresti. Reykjavík, 7. júlí 1947. Vinnuveitendafjelag íslands Eggert Claessen. Björgvin Guðmunds- son leikur dagloga í Akureyrarkirfcju Akurayri, mánudag. TIL ATHUGUNAR fyrir ferðafólk, sem leggur leið sína til Akureyrar í sumar skal þess getið, að kirkjan á staðnum er opin alla daga og því öllum heimilt þar inn að ganga. Björgvin Guðmundsson, íón- skáld, leikur þar á orgel kirkj- unnar kl. 6—6,30 e. h. á hverj- urn virkum dcgi. Ennfremur hef ur verið komið fyrir hátalara svo að hljómar orgelsins geti borist út til þeirra, sem hlusta vilja í nálægð kirkjunnar. — H. Vald. MÓEGÚNBLAÐIÍÖ Óveður hamlar veið- Fjárhagsráð sfcipað um fyrir Korðurlandi í Bretlandl Siglufirði, mánud. VINNA Hófst aftur í gær- morgun eftir verkfallið hjá Ríkisverksmiðjunum. Fjöldi skipa liggur hjer inni vegna veðurs, sem hefir verið vont. Stórsjór úti-og rok. Fjallstopp- ar eru hvítir af snjó. Sjómenn telja að mikil síld hafi verið komin, þegar veðrið skall á og er sagt að fitumagn hennar hafi verið 18%. Mikil rauoáta var í síldinni. — Guðjón. RúméM málhafa borisl SAMKVÆMT upplýsingum frá Fiskifjelagi íslands, hafði á miðnætti aðfaranótt sunnudags, verið landað 6331 mál síldar. Aðeins tvær síldarverksmiðj- ur höfðu veitt þessari síld mót- töku. Önnur þeirra er síldar- verksmiðjan við Ingólfsfjörð, með 2016 mál, hin er h.f. Djúpa- vík með 4315 mál. Þann 6. júlí 1946 var búið að landa 10 þúsund málum. Washington í gærkvöldi. STJÓRNSKIPUÐ bandarísk nefnd er lögð af stað til Berlín, en þar mun hún eiga stuttar við ræður við hershöfðingjana Clay og Robertson, yfirmenn banda- ríska og breska hernámssvæðis- ins í Þýskalandi. — Formaður nefndarinnar er dr. Edward Acheson, bróðir Dean Acheson, fyrverandi aðstoðarutanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, og pró fessor við George Washington háskólann. — Hlutverk nefnd- arinnar er að athuga möguleika á því að afla matvæla til her- námssvæða Breta og Banda- ríkjamanna frá nágrannaríkj- um Þýskalands. Mun hún fara til annarra höfuðborga Norður- Evrópuríkjanna að lokinni dvöl í Berlín. — För þessi er farin samkvæmt tillögum Herbert Hoover, fyrverandi Bandaríkja- forseta, sem vildi, að athugaðir yrðu möguieikar á öflun mat- væla frá þessum ríkjum. w armanna a löndum DAGANA 4.—8. júní var hald in í Oslo fundur forstjóra allra löggildingarstofa á Norðurlönd- um. Frá íslandi mætti Óskar Bjartmarz, forstjóri Löggilding arstofunnar hjer. Á fundinum Var rætt um aðstöðu þessara stofnana í ýmsum löndum og á hvern hátt þær gætu sem hag- anlegast int störf sín af hönd- um. Allmiklar umræður urðu um renslismál fyrirkomulag. Að fundum loknum var farin skemtiferð' um Oslofjörðinn og hóf haldið að skilnaði. Lætur Óskar mjög af hinum ágætu viðtökum, sem hann f jekk -í Nor egi og ennfremur í Danmörku og Svíþjóð, en þangað fór hann að Oslóarráðstefnunni lokinni. Dansk-færeysku sðmitlngunum langl a innflutning Dana Khöfn í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl DANSKA blaðið „Politiken" segir, að framundan sjeu geysi- miklar hömlur á innflutningi til Danmerkur ekki aðeins á neyslu vörum, heldur einnig á hráefn- um og vjelum. Segir blaðið, að ráðstafanir þessar verði að gera til þess að mæta fimm hundruð miljón króna óhagstæðum versl- unarjöfnuði. Skuldir Dana við Englendinga hafi nú náð há- marki, og sje hætta á því, að innflutningurinn frá Englandi stöðvist nema reynt sje að koma jafnvægi á verslunina. Ennfrem ur sje það sennilegt, að minka verði innflutninginn frá fleiri löndum en Englandi. London í gærkvöldi. SIR HERBERT Morrison til- kynti á fundi neðri málstofu breska þingsins í dag nöfn þeirra manna, sem skipaðir hefðu verið til þess að taka sæti í efnahagsráði Breta, sem á að gera áætlanir um efnahagslega viðreisn landsins, miðaða við 4 —5 ár. í ráðinu eiga sæti full- trúar atvinnurekenda og laun- þega og ennfremur fulltrúar þeirra stjórnardeilda, sem efna- hagsmálin snerta mest, verka- mála-, viðskipta- og birgðamála ráðuneytisins. Morrison ræddi einnig á fundinum nokkuð um störf ráðsins, og sagði hann með al annars, að hlutverk þess væri fyrst um sinn að gefa stjórn- inni ráð um það, hvernig fjár- magnið yrði haganlegast bund- ið, hvort heldur væri til skamms eða langs tíma. — Reuter. I FuSitrúi — Sókhaldari i ' i Oss vantar nú þegar fulltrúa sem jafnframt getur gegnt | bókhaldsstörfum. Aðeins maður með fullkomna bók- I haldsþekkingu og vanur almennum skrifstofustörfum f kemur til greina. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. cJian clóam (ancl tói útue^ó manvia Hafnarhvoli. Khöfn í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. DANSKA blaðið „Berlingske Tidende“ segir, að samninga- umleitunum Dana og Færey- inga mun-i verða lokið í þessari viku, en samninganefnd Færey- inga verður að halda heim um miðjan júlí, því að lögþingið kemur saman 29. júlí. Blaðið segir, að búist sje við því, að jákvæður árangur hafi orðið af viðræðunum. Danir hafi boðið Færeyingum víðtæka sjálfstjórn um elgin mál, en hinsvegar lagt á það ríka áherslu, að Færey- ingar verði að hafa sömu rjett- iridi og skyldur og aðrir danskir borgarar, þegar um sje að ræða hagsmuni ríkisins. Frú Margrje) íbúð í nýju húsi í austurbænum til sölu, 3 herbergi og eldhús á hæð og 3 herbergi í kjallara. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa % EINARS B. GUÐMUNDSSONAR og GUÐLAUGS ÞORLÁKSSONAR Austurstræti -7, simar 2002 og 3202. , Chevrolet 1947 (stylemaster) Ný amerisk sendiferðabifreið til sölu. Tilboð merkt: „Stylemaster“ óskast sent blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. HæS og ris i nýju steinhiisi við Hjallaveg til sölu. Á hæðinni er rúmgóð þriggja herbergja íbúð, en i risi 5 einstök her- bergi. Má gera eitt herbergi að eldhúsi. Uppl. gefur STEINN JÓNSSON lögfr. Laugaveg 39 — Simi 4951 Renault bifreiðarnar Þriðjudaginn 8. júlí verða afhentar bifreiðarnar, sem bera afgreiðslunúmer 1—10. Afhendingin fer fram kl. 1—4 e. h. þar sem bifreiðarnar standa við Hagaveg. Kaupendur verða að koma með skráning- arnúmer bifreiðarinnar. V iðskiptam álaráöuneytið. Yegna sumarleyfa í verður lokað frá 20. júlí til 5. ágúst. Tekið á móti fatnaði til 15. þ.m. JJ^naiaucjin (jla laucjin Kalceótr ekkja Kjartans Gunnlaugsson- ar .forstjóra verslunarinnar Helgi Magnússon & Co., and- aðist s. 1. sunriudag á heimili sínu Þrúðvangi við Laufásveg. Tilkynning Áætlunarferðir, Reykjavík — Kjalarnes — Kjós er flutt T j> til afgreiðslu í Ferðaskrifstofu rikisins. Jjúiíuó Jjónðóon

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.