Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 9

Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 9
Þriðjudagur 8. júlí 1947 MOHGDNBLAÐIÐ 9 Fyrirætlonir Hitlers í Noregi og á íslandi EITT af því, sem varð til þess að breyta gjörvöllum gangi stríðsins, var sú ákveðna skoð un Hitlers, að bandamenn mundu gera innrás sína í Ev- rópu inn í Noreg, sem hann kallaði ,,forlagasvæðið“. Hann braut einnig heilann um það, síðari hluta ársins 1942, að gera skyndiárás £ ísland og hann hafði einnig í huga að koma þar upp flugstöðvum. — Þessar staðreyndir, sem ekki hefur verið skýrt frá fyrr, eru upplýsingar úr bók, er breska flotamálaráðuneytið hefur ný- lega gefið út og nefnist hún ,,Ráðstefnur foringjans um flotamál 1942,, og er þetta í ann að sinn, að gefin er út slík ná- kvæm skýrsla um viðræður Hitlers við aðmírála sína um flotamál. I ársbyrjun 1942, er Þjóð- verjar stóðu á hápunkti styrj- aldarinnar við Rússa, Jíom stjórnmálaástandiðH Skandina- víu og. árásir Breta á Noreg, ó dagskrá. Hitler trúði því, að innrás væri yfirvofandi. Hann stóð í þeirri meiningu, að Svíar væru í þann veginn að ganga í lið með bandamönnum og hann sá fram á, að bresk árás inn í Noreg af sjó og árás Rússa og Svía af landi mundi hafa al- varlegar afleiðingar í för með sjer fyrir framsókn Þjóðverja á austurvígstöðvunum. Þessi ótti Hitlers um innrás í Noreg hafði sín áhrif á alla herstjórn hans og jafnvel eftir að bandamenn voru stignir á land í N.-Afríku, leit hann svo á, að Noregur væri „hættu- svæðið“ í vörnum Þýskalands. Þjóðverjar höfðu hugsað sjer þrenskonar varnaraðferðir gegn innrás í Noreg: Þeir gætu gert árásir á flutningaleiðir til Stóra-Bretlands, á borgir og verksmiðjur Bretlands og á innrásarherina sjálfa. Flutn- ingaleiðirnar til Engl. og landið sjálft hafði þegar verið und- irörpið árásum um tveggja ára skeið, svo eina varnarsvæðið, sem styrkja þyrftí var Noreg- ur. En Hitler vildi ekki flytja hersveitir frá austurvígstöðv- unum. Þess vegna álýktaði hann að rjettast mundi að mæta árásinni á Noreg með flota ó sjó og lofti og í samræmi við þetta skipaði hann svo fyrir, að meginhluti þýska flotans skyldi fluttur til Noregsstranda og flugherinn þar efldur mjög. Þrátt fyrir andstöðu Raed- ers, aðmíráls, yfirmanns þýska flotans, sem hjelt því fram, að Noregi væri ekki alvarlega ógnað, heimtaði Hitler að þrjú af glæstustu skipum flotans, Scharnhorst, Gneisenau og Prinz Eugen yrðu flutt til Nog- egs. A ráðstefnu, er haldin var 12. janúar 1942, lýsti for- inginn yfir því, „að með tilliti til hinnar vaxandi óvináttu Svía „óttaðist hann“ að það mundi verða stórkostleg norsk- rússnesk sókn í Noregi. Eí Sterkur floti orustuskipa og beitiskipa, svo til allur þýski flotinn, verður sendur til Nor- egsstranda, gæti hann ásamt flughernum, haft úrslitaþýð- Fyrirskipaði undirbúning innrásar hjer . Eftir J. C. Vine ingu við vörn Noregs“. Foring- inn var þess vegna ákveðinn ,,að koma meginafla þýska flotans fyrir á- þessu sviði“. I skýrslu sinni um viðtal við Hitler tíu dögum síðar, ritaði Fricke, varaaðmíráll, formaður flotaráðsins „að foringinn væri sannfærður um að Bretar og Bandaríkjamenn ætli sjer að beita öllum áhrifum sínum til að beina gangi stríðsins inn á þá braut, að árás verði gerð á Norður-Noreg. Nokkrir staðir á milli ÞrándheimS og Kirkenes verða væntanlega her numdir fyrst. Búist er við að- stoð Svía, ef árás verður gerð að vorlagi og mundu þeir fá Narvik og námurnar hjá Pet- samo fyrir framlag sitt. Finn- landi rnundi tryggt sjálfstæði innan hinna fyrri landamæra. Foringinn er viss um, „heldur Fricke áfram, „að Noregur sje þýðingarmesta svæðið í þessari styrjöld. Þess vegna krefst hann skilyrðislausrar hlýðni við allar fyrirskipanir sínar og óskir varðandi þetta svæði. — Ilann gerir sjer vel ljósar þær alvarlegu afleiðingar, sem mis tök í Norður-Noregi gætu haft á allan gang styrjaldarinnar“. Að kvöldi þess 11. febrúar lögðu Scharnhorst, Gneisenau og Prin^. Eugen, í fylgd tundur spilla ut úr höfninni í Brest og hjeldu norðui; Ermarsund. Enda þótt menn hefðu grun um þetta ferðalag í Englandi, var það ekki fyr en kl. 12,30, að fyrsta árásin var gerð af litlum enskum tundurspilli. Flotaflug vjelar gerðu árás 15 mínútum síðar, en allar flugvjelarnar sex að tölu, voru skotnar nið- ur af þýskum orustuflugvjel- um. Sex tundurspillar og sprengjuflugvjelar gerðu árás um kvöldið, sem stóð yfir í 2Vz klst., en þýsku herskipin kom- ust heilu og höldnu til Noregs. Eins og Times í London sagði: Ekkert eins niðurlægjandi fyr- ir breska flotann hefur gerst síðan á 17. öld. Skýrslur frá viðræðum Þjóð- verja -1942 sýna, að aðaláhuga- mál Hitlers var að víkka sem mest og auka sjer í lagi árás- irnar á skipalestirnar til Rúss- lands. Þegar skipatjón banda- manna náði hámarki 1942 spáði Hitler því, að kaíbátarnir mundu hafa ú.rslitaþýðingu í styrjöldinni. Þegar orustuskipinu Tirpitz tókst ekki að komast í færi við 15 skipa skipalest á leið til Rússlands, varð það til þess að Hitler missti alla trú sína á þýska ofansjávarflotanum. — Hann gagnrýndi harðlega alla frammistöðu hans en sagði þó að lokum: „Það verður hið fyrsta að mynda sterkan flota við norður Atlantshaf, er þarf að vera samsettur úr Tirpitz, Scharnhorst, einu flugvjela- móðurskipi, tveimur stórum beitiskipum og 12—14 íundur- spillum. Það yrði alvarleg hætta fyrir óvinina á norður- leiðinni og mjög áhrifaríkt. Þeir 20 kafbátar sem voru á norðursvæðinu fengu nú meira hlutverki að gegna en áður. Þeir áttu bæði að eyða skipalestunum til Norður Rúss lands og að vera á vérði gegn og taka eftir ef bandamenn hugsuðu sjer að gera innrás í Noreg. Einn mesti sigur þýsku kaf- bátanna var þegar 23 skipum af 34 í ensku skipalestinni ,,P. Q. 17“, á leið til Rússlands var sökt. I næstu skipalest, sem var að koma frá Rússlandi var 16 skipum í viðbót sökkt. I viðbót við skýrslu yfir viðræður um flotamál, sem fram fóru í Ber- lín 17. júní það ár. má sjá til- skipunina í sfnáatriðum undir kafla, er nefnist Rösselsprung, hernaðaraðgerðirnar í undir- kaflanum- ,,kafbátar“ er eftir- farandi. Þrír kafbátar eiga að vera settir norðaustur af íslandi. — Þeir hafi það verk að njósna um óvina skipalestina. Aðrir kafbátar þrír eða fjórir eiga að vera i árásarstöðu milli .Tan Mayen og Bjarnareyja. Aðrir kafbátar, sem hægt verður að ná í á þessu tímabili eiga að vera tilbúnir undan Bjarnar- eyjum. í flotaviðræðum, sem voru haldnar í Berlín 29. ágúst, sagði yfirflotaforinginn, að aðgerðir flotans afmörkuðusí fyrst og fremst af tvennu: )1 að fyrst og fremst yrði að sigra Rússa og að flotaaðgerðirnar yrðu að miðast fyrst og fremst við að veikja þá. 2) Bardagarnir við engilsaxnesku rikin ákveða fyrst og fremst lengd stríðsins og mikill kafbátahernaður gæti kömið Englandi og Ameríku til að scmja frið við okkur. Því er. bætt við, að „foringinn sje þessu samþykkur“. — Við þessar sömu viðræður, sem ræddu um að herða nvo kafbáta hernaðinn, að bandamenn verði vonlausir um sinn sigur, var ákveðið að til þess að geta gert sem fyrst árásir á skipalest- irnar ætti að setja tvo kafbáta í sundið milli íslands og Græn- lands. Þegar fléiri kaíbótar yrðu teknir.í notkun ætti þeg- ar í stað að setja þá á norð- ursvæðið. Samanborið vjð hið mikla tjón, er Þjójðverjar ollu banda- mönnum virðist tap þeirra í mönnum og kafbátum einkenni ur. Ötti Þjóðverja við innrás í Noreg óx um mikinn mun og hann sagði Raeder aðmírál að búa Noreg sem best með allar vistir þareð allar líkur bentu til þess að óvinirnir ætluðu að gera árás í Noreg í heimskauts- nóttinni. Foringinn álítur að ekki sje hægt að t.reysta Sví- þjóð ef til innrásarinnar kem- ur. Tala kafbátanna í íshafinu átti aldrei að fara niður fyrir 23 (samanborið við 24 í Mið- jarðarhafinu og 57 á Atlants- hafinu. Auk þess verður að vera hægt þegar í stað ef til innrásar kemur í Noreg að auka tölu þeirra. P Sjónarmið Ilitlers gagnvart Islandi kom í ljós á fundi 21. nóvember, þar sem aðeins Rae- der aðmíráll var viðstaddur af æðri foringjum. í skýrslu fund arins segir: Foringinn vill láta byggja stóra flutningakafbáta. Ástæða þess er að síðan Banda- ríkjarhenn hernámu Island hef ur hann aftur tekið upp hug- myndina um skyndiárás þang- að til að byggja þar flugbæki- stöð. Yfirflotaforinginn er fylg jandi þessari tillögu. Frekari opinberar skýrsl- ur geta varpað meira ljósi yf- ir, hví ekkert varð úr þessari uppástungu. Hitlers. FIMTUDAGINN 3. júlí s.l., var aðalfundur haldinn í Sam- bandi freðfisksmatsmanna Is- lands. Fundarstjóri var Finn- bogi Árnason, Rvík. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf, og rædd voru ýms áhugamál Sam bandsins viðkomandi vinnslu og meðferð fiskjarins í hrað- frystiiðnaðinum. Flu-tt voru erindi við fund- arlik af Bergsteini Á. Berg- steinssyni freðfisksmatsstjóra, dr. Gísla Þorkelssyni og dr. Ivlagnúsi Z. Sigurðssyni fram- kvæmdarstjóra. Föstudaginn 4. júlí s.l. fóru fundarmenn til Þingvalla og var fundi slitið í Almannagjá. í stjórn voru kosnir Finnbogi Árnason freðfisksyfirmatsmað- ur, Rvík, (endurkosinn), Lýður Rúmlega 400 þús. kr. söfnuðust í Frekfe AÐ TILHLUTUN fjelagsins Alliance Francais í Reykjavík var hafin fjársöfnun og fatnað- ar handa nauðstöddu fólki í bæn um Avranches í Normandi snemma árs 1945. Auk margs- konar fatnaðar fárust rnargar gjafir víðsvegar að af landinu. bæði peningar og lýsi, og var keyptur fatnaður og lýsi fyrir andvirðið og námu þessar gjaf- ir samtals, samkvæmt áætluðu verði framkvæmdanefndarinnar kr. 407.33G.62. " Fyrir allar þessar •gjafir vill nefndin færa öllum geíendunum alúðarfyllstu þakkir og sömu- leiðis öllum þeim, er á einn eða annan hátt greiddu fyrir send- ingum þessum, m. a. Eimskipa- f jelagi íslands og f jármálaráðu- neytinu, er veitti undanþágu frá innheimtu útflutningsgjalda af Jónsson verkstjóri, Aknanesi öj]u þv;; er £ent var. (endurkosinn), Viggó K. O. Jó- hannesson verkstjóri Rvík (end Frk. Thora Friðriksson veitti miklum hluta gjafanna viðtöku urkosinn), Haukur Olafsson 0g vann að söfnuninni. Þá vilj- verkstjóri, Akureyri, Kristinn um vjer enn geta þess, að sendi- Gunnlaugsson verkstjóri, Sauð herrafrú Vollery vann um langt árkróki. Varamenn Kristinn Páisson verkstjóri, Innri-Njarðvík, Guð mundur Þorsteinsson, verkstj., Ólafsfirði. -—- Endurskoðendur Hjörtur Jónsson, verkstjóri, Heilissandi, Kjartan Friðriks- son, ve.rkstjóri, Rvík. Varaend- urskoðendur Kristján Jóhann- esson, verkstjóri, Dalvík. Stjórnin skiftir sjálf með sjer verkum. VHI auka kclafram-- Lor.don í gæfkvöldi. FORMAÐUR sarnbands kola- lega lítið. Af o04 kafbátum, er i p.árhumanna í Eretlandi hefur notaðir voru frá stríðsbyrjun gj^oj-ag ó námumenn að vinna úr fram til 24. ágúst 1942 hafði að ! jörðu að minsta kosti 220 rniljón eins 105 verið sökt og 3,803 j tonn aí kolum á þessu ári. Telur sjóliðar dánir, teknir til fanga hann breska þjóðarb'.skapnum eða óvíst um þá. Hitler lýsti j þetta bráðnauðsynlegt. yfir mestu ánægju sinni með I GambandsformaSurinn ljet árangur kafbátaxma 28. sept.,! }>ess getið við safna tækifæri, að skeið að því að undirbúa fata sendingarnar, bæði að innkaup- um og að endurbótum, af óvenju legum dugnaði og áhuga, en sendiherrann veitti nefndinni alla þá aðstoð, er honum var unnt. Borgarstjórinn í Avranches hefur með brjefi dags. 30. des 191G, beðið form. framkvæmda- neíndar, hr. stórkaupm. Pjetur Þ. J. Gunnarsson, að flytja hjartanlegar þakkir sínar til Is- lendinga, sem „þótt þeir sjeu fáir að tölu, hafa stórt hjarta.“ Reykjavík 1. júlí 1947. Framkvœmdanefnd Frakklandssöfnunarinnar. þegar þeir söktu mestu. Tæknilegar framkvæmdir hjá bandamönnum og fulikomið skipulag þeirra á skipalestun- um frá Ströndum Bandaríkj- anna fór bi'áít að bera árang- Bretar þyrftu að auka sam- vinnu sína við samveldislöndin, enda hefðu cll þau lönd sameig- inlegra hagsmuna að gæta. Loks lýsti harm yfir fylgi sínu við aðstoðartilboð Bandaríkjanna. jýgéslsfar segja sig úr Genf í gærkvöldi. FULLTRÚI Júgóslava á þingi Alþjóða verkalýðssambandsins (ILO) í Genf tilkynti á þing- fundi í dag, að Júgóslavar myndu segja sig úr sambandinu, vegna þess að ómögulegt væii að samræma efnahagsástaridið í lanöinu stefnuskrá sambands- ins. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.