Morgunblaðið - 08.07.1947, Side 11
Þriðjudagur 8. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Vefnaðarvörubúðín
Og
leðurdeildin
^ verða lokaðar frá og með 10. þ. m. til 25. þ. m.
Pappirsdeildin
og
Jón Bförnsson & Co.
verða opnar eins og venjulega nema milli
kl. 12—1.
:1 versiuniti tÖjom.
tjansson
Bifreiðastfórar
og bifreiðaeigendur
Höfum opnaö smurstöð í Lauganes-
camp (bak við spítalann, sem brann).
Leggjum áherslu á vandaða og fljóta
afgreiðslu. — Höfum ávalt fyrirliggj-
andi bestu tegundir af smurolíu.
Smurstöoi
Jc
in
au^ameó-^amp
-Ca
Esja
aastur um land til Siglu-
fjarðar og Akureyrar um
miðja þessa viku. — Kem-
ur við á venjulegum áætlunar-
höfnum í báðum leiðum, að
undanskildu því, að skipið fer
frá Þórshöfn beint til Seyðis-
fjarðar á bakaleiðinni.
Tilgangslaust er að koma
með meiri vörur til sendingar
með skípinu, þar eð þegar er
búið að taka fulla hleðslu.
uðin
>XSx$xSxSx$>3xSx$«$xg<$x$x$xg<Sx»<l
>x$xS>3x$xSx$x$x>/-*
Vjelar og áhöld tii sölu
Stór bandsög, járnbor, glussatjakkar,
hjólsög, hulsubor, afrjettari, rafsuðutæki,
logsuðutæki, rafmagnsborar, smergel-
skífur, talía, skrúfstykki, snitti, rífalar,
hringur, handlampar, pússskífa, skrif-
borð, samlagningarvjel, peningaskápur.
Nánari uppl. á BRAUTARHOLTI 28 kl. 6—7 næstu
daga — og í síma 5415.
Sjómenn
Nokkra vana háseta vantar á 52 smálesta síld-
veiðabát frá Reykjavík.
Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna, Ilafn-
arnvoli.
vestur um land til Akureyrar
síðari hluta vikunnar. Vörum
til Húnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna var veitt móttaka í gær,
en vörum til'Vestfjarða verður
veitt móttaka árdegis í dag, ef
rúm leyfir. Panaðir farseðlar
óskast sóttir í dag. Skipið kem
ur ekki á Breiðafjarðarhafnir
þessa ferð en fer reglulega
strandferð um Vestfirði, Húna-
flóa og Skagafjörð á leið hjeð-
an; en á bakaleiðinni fer skip-
ið frá Siglufirði beint til Djúpa
víkur og síðan um Norðurf jörð,
Ingólfsfjörð og Vestfjarðarhafn
ir til Reykjavíkur.
Akranes, Hreöavatn
Hreiavatnsskáii
Ferðir alla daga eftir komu Laxfoss til Akraness.
FRá AKRANESI kl. 9 árdegis, nema laugardaga
kl. 13,30. '
FRÁ HREÐARVATNI kl. 17 sícdegis.
Athugið: Fljótari og betri ferðir er ekki hægt
að fá um Borgarfjörðjnn, ferðin tekur 1 klukku-
tíma með Laxfoss og 1 y2 klukkutíma með bil í
Ilreðavatn. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni
Frimannssyni í Hafnarhúsinu, sími 3557, i Hreða-
vatni hjá Vigfúsi Guömundssyni, á Akranesi, Kirkju-
braut 16, sími 17.
/jórciur jj. /jrk
arson
|
Góð gieraugu eru fyrlr
6Uu.
Afgreiðum ílest gleraugna
recept og gerum við gler- •
augu.
e
Áugun þjer fcvíHð
með gleraugum tr*
TÝLl H. F.
Austurstræii Sö.
Skrifstofuplóss
í nýju húsi í miðbænum til leigu nú þegar eða í haust.
Mikil fyrirframgreiðsla. Umsóknir merktar: „Miðbær
1947“ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir föstudags-
kvöld.
4
Vil" kaupa
nfjan amerískaa vörubí!
Í eða innflutningsleyfi. — Tilboð leggist inn á afgr.
I Mbl. fyrir föstudag, merkt: Nýr vörubíll — 500.
I ...
Góð þriggja herbergja
• &
'
I
f í nýju steinhúsi við Stórholt til sölu. Uppl. gefur
S T E I N N J Ó N S S O N lögfr.
I
I
Laugaveg 39 — Sími 4951
[<^x$x$x$x$x$x$x»<Sx$x»<$xí>^x$x$><jx$x$x$x$x«x$x$x$>«x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$>^x$x$>«x$x^^><$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x$x» SxSx$xSxS><SxSxSxSxS><$xg<$x$xSx$<g<Sx$><Sx$xSx$<Sx$xSxSxSx8x3x$xSxS><SxSKSxgSxSxS><SxSxSxSxSxSxg<5xSx^»<Sxg<SxSxS><$xSxs«S,;
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN
verður opin í dag og næstu daga klukkan 2—11 síðdegis. Óveður og stöðvun strætisvagna, hefur undanfarna
daga hamlað ýmsum að koma á sýninguna. Nú eru vagnarnir komnir í gang og vonandi lægir veðrið.
Væntanlega verður sýningunni lokað um næstu helgi og fer því að verða hver síðastur að sjá þessa fjölsóttustu
sýningu, sem hjer hefur verið haldin.
LANDBÚNAÐARSÝNINGIN.
' »^<?^g<*x$><$x$x$^x»<»<g<g><$x$X®xg«xg<$x$>^>^X$><$X$X$X$x$xg<$xg$xg<g<$X$^><$xg<g<íx$xg^X$>^>^X$X®>^X$x$>«xgg«H$^X$<Sx$^<$<S><$kS«S^X$<$~SX$<$x$X$<SxSX$<S><$«nS><$«>SX$Æ><JÍX$«S>3x$<Sk$®K$^<SK$3x$<$<Sx»®<SxSx$<$<SK$x$<ÍJ§
I dag er. næstsíðásti söl
í 7. flokki
Happdrættið