Morgunblaðið - 08.07.1947, Blaðsíða 13
13
Þriðjudagur 8. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
GAMLA BÍÖ
MANNAV EIÐÁR
(A Game of Death)
Framúrskarandi spenn-
andi amerísk kvikmynd,
gerð samkvæmt skáldsög
unni „The Most Danger-
ous Game“ eftir Richard
Connell.
John Loder
Audrey Long
Edgar Barrier.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ara‘ Ef Loftur getur þaQ ekld
— bá hver?
BÆJARBÍÓ
HafnarfirðJ
Fleagle-hyskið
(„Murder, he says“)
Amerísk sakamálamynd
Fred McMurray
Marjorie Main
Jean Heather.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9184.
Veitingasalan í
Fjelagsheimili Verslunarmanna
er laus til umsóknar frá 1. okt. n. k. Umsóknir, stíl-
aðar' til veitinganefndar V. R. sendist skrifstofu fje-
lagsins, Vonarstræti 4, fyrir 20. þ. m.
VEITIN GANEFNDIN.
Kynningarkvöld
Bandalag ísl. listamanna gengst fyrir. kvöldboði
miðvikud. 9. júlí kl. 8,30 í „Tjarnarcafé“ til þess að
kveðja listákonuna Nínu Sœmundsson.
Listamenn og aðrir, er koma vilja, eru beðnir að
skrifa sig á lista í Bókaverslun Sigf. Eymundssonar
fyrir hádegi á miðvikudag. — Klæðnaður: Jakkaföt
, og stuttir kjólar.
STJÓRN B. f. S.
Tilkynning
Vegna ýmsra örðugleika sjáum vjer oss eigi annað
fært, en taka með öllu fyrir lánsviðskipti.
Til þess að flýta fyrir afgreiðslu, biðjum vjer viðskipta-
vini vora vinsamlegast að gjöra ráðstafanir til þess við
pöntun kolanna, að. þau verði greidd við móttöku.
\ . Virðingarfyllst,
JJ.f. J(J & SJt
Hreinlæti
Háttvísi
SgaSft-TJARNARBÍÓ
SHANGHAI
(The Shanghai Gesture)
Spennandi amerísk mynd
Gene Tierney
Victor Mature.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 1.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
Hellas, Hafnarstr. 22.
.........T........
I Önnumst kaup og sölu
FASTEIGNA
| Málflutningsskrifstofa |
| Garðars Þorsteinssonar og
| Vagns E. Jónssonar
Oddfellowhúsinu
I Símar 4400, 3442, 5147.
eiHIIIIUBISIIIIIIIIinUIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIlMI
fyr HAFNARFJAKÐAR-BÍÖ<
v Viliihesturinn
REYKUR
(Smoky)
Frábærilega falleg og
skemtileg mynd í eðlileg-
um litum.
Aðalhlutverk:
Fred Mac Murray
og Anne Baxter.
ásamt undrahestinum
REYKUR
I myndinni spilar og gyng
ur frægur guitarleikari
Burl Ives.
Aukamynd: Nýtt frjetta-
blað.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Gæfa fylgir
trúlofunar
liringunum
frá
SIGVRÞÓR
Hafnarstr. 4
Reykjavik.
Margar gerZir.
Sendir gegn póstkröfu hvert
-— Sendi'ö nákvœmt mól —
á land sem er.
Kauphöllin
er miðstöð verðbrjefavið-
skiftanna. Sími 1710.
NYJA BlÓ
(við Skúlagötu)
1 skugga moröingjans
(„The Dark Corner“)
Mikilfengleg og vel leikin
stórmynd.
Aðalhlutverk:
Lucilla Ball,
Clifton Webb
William Bendix.
Aukamynd: Nýtt frjetta-
blað.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn innan 16 ára fá ekki
aðgang.
í - Almenna fasteignasalan - =
í Bankastræti 7, sími 6063, |
i er miðstöð fasteignakaupa. i
i •
i | VERKAMANNAFJELAGIÐ DAGSBRÚN.
Tilkynning
Samkvæmt samningum Dagsbrúnar við atvinnu-
rekendur verður kaup verkamanna í Reykjavík í júlí
sem hjer segir:
Almenn verkamannavinna: dagV. kr. 8.68, eftirv.
13.02, nætur-og helgidv. 17.36. \
Kol, salt, sement, steypuvinna, fagvinna o. fl.:
dagv. kr. 9.46, eftirv. 14.20, nætur- og helgidv. 18.91.
Fjelagsblaðið „Dagsbrún" kemur út eftir nokkra
daga og verða þar birtir sundurliðaðir allir kauptaxt-
ar fjelagsins.
Stjórnin.
^x*kSkS-<5;
ipmr
opni
r í Lueíd 1
Bretðfirðifigðbáð
Ung stúlka óskar eftir herbergi á hreinlá lum og fögrum
stað. Leigutilboð leggist vinsamlegast á afgreiðslu blaðs
ins, merkt: „Snót“, fyrir miðvikudagskvöld.
><K$KSKÍXÍK$K$xjKjx$>«xíxSx*K*^.í«^X£KSxSKÍxSxgK$KgX$>«KÍK^<^ÍX^*^K|^S>^^í^«Kt>.
^tx$K$^<5X$Xg^K$><^Jx^.><!^<^><»><S>Í^S>«KS><S><$><$^>^>^XÍXS><J><$><ÍKfc<$^X,><SKÍKÍx5>><$><$XSXÍK»
Gólfrenningar
mislitir.
Bílamiðlunin
Bankastræti 7. Simi 6063
er miðstöð bifreiðakaupa.
Sigurgeir Sigurjónsson
hœstoréttoriögmoður
Skrifstofutimi 10-12 og 1- 6.
Aðalstrœti 8 Siml 1043.
;,-'r .l'ó.ýý,. .•vþý.w1 /ýVyV
Sumarstarf K. F. U. K.
Ákveðið er að' útileguflokkur fyrir stúlkur 14 ára og
eldri, dvelji dagana 17.—24. júli í Vindáshlíð i Kjós.
Allar ungar stúlkur velkomnar að vera með. Þátttaka
tilkynnist á miðvikudags- og fimtudagskvöld þ. 9. og
og 10. þ.m. kl, 8—10 í húsi K. F. U. K og M. simi 3437.
Sumarstarfsnefndin.
Laugaveg 48. — Sími 7530.
Lóðarrjettindi við Lang
holtsveg eru til sölu, á-
samt samþyktri teikningu.
í húsinu verða tvö versl-
jmarpláss, 4 herbergja í-
búð með tilheyrandi, á-
samt herbergjum í risi.
Þeir, sem kynnu að hafa
hug á þessu, leggi nöfn
sín inn á afgr. Mbl. fyrir
fimtudagskvöld, merkt:
„Tækifæri — 123“. *
Frá Húsmæðraskóla
Reykjavíkur
Nemendur, sem fengið hafa loforð um skólavist í Hús
mæðraskóla Reykjavíkur næsta skólaár, eru beðnir að
tilkynna fyrir 1. ágúst n.k., hvort þeir geta komið eða $
ekki. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga, nema
laugardaga, frá kl. 1—2 e. h.
Hulda Á. Stefánsdóttir.