Morgunblaðið - 13.07.1947, Síða 1
12 síður og Lesbók
EvSt*- r- •
84. árgangur 154. tbl. — Sunnudagur 13. jvilí 1947. faafoldsrprentsmiðja h.f.
Nýtt lyf við
krabbameini?
r •
Aslraiskir vfsindamenn rannsaka plönfu-
vökva, sens innfasddir menn segjasf hafa
iæknað krabbamein meS
Sidnsy.
Einkaskeyti^ til Mbl. frá Kemsley.
ÞAE kann að vera, að ástralskir vísindamenn hafi fundið
lyf til þess að lækna krabbamein með einföldum hætti. Dr.
D. E. VVhite, fyrirlesari í lífefnafræöi við háskóiann í Vest-
ur-Ástralíu, segir, að vísindamenn þar sjeu að rannsaka lyf,
sém innfæddir menn noti, en ekki sje ennþá fengin endanleg
Parísarráðstefnan hófst
•ynr
18 i gær
Afðffliiefid Sameinuðu þjóðanna
Hjer á myndinni sjást nokkrir af fulltrúum atomnefndar Sam-
einuðu þjóðanna. Þeir eru frá vinstri: George Thomson (Bret-
land, Andrew G. L. MacNaughton hershöfðingi (Kanada),
David E. Liiienthal (Bandaríkin) og loks Dmitri V. Skobeltzin
prófessor (Rússland).
Rússor reyna no nú
fökum ú efnnhngs-
kerii Dngverjn
Hafa komist yfir fjölmörg fyrirfæki
New York.
Einkaskeyti til Vfbl. frá Kemsley.
SAMKVÆMT fregnum, sem^borist hafa hingað frá Buda-
pest, hafa eftirliísmenn bandamanna í Ungverjalandi nú vax-
andi áhyggjur yfir tilraunum Rússa til að ná tökum á efna-
hagskerfi landsins, áður en friðarsamningarnir við Ungverja
ganga í gildi.
niðui’staða.
Læknast 'af krabhameini.
Rannsóknir af lyfi þessu, sem
unnið er úr plöntu, voru hafnar,
er innfæddur maður hjelt því
fram við lækna, að hann hefði
læknast af krabbameini við notk
un lyís, sem hann og öldungar í
ættflokki hans hefou unnið úr
plöntuvökva. Þessi innfæddi
maður, Neebrong að nafni, hafði
verið fluttur sjúkur í spítala, og
reyndist hann þjást af kraþba-
meini í tungunni. Hann flúði af
spítalanum', er læknarnir kváð-
ust mundu reyna að skera æxlið
burt.
Rannsóknir liafnar.
Ári síðar gaf þessi innfæddi
maður sig fram við læknana á
spítalanum. Var hann þá alheill
af krabbameininu, aðeins smá-
ör á tungunni. Af hálfu hins op-
inbera voru menn sendir óra-
vegu til þess að ná í eintök af
fyrrgreindri plöntu, og eru nú
vísindamenn í Perth að rann-
saka hana. Að lokinni bráða-
birgðarannsókn skýrðu vísinda-
mennirnir svo frá, að vökvi
plöntunnar virtist vera baktéríu
drepandi, en ekki væri enn hægt
að segja um það, hvort lyfið
gæti útrýmt eða keppt við peni-
cillin.
Vongóður.
Dr. VVhite segir, að ,,lyfið
virðist geta haft mikla læknis-
fræðilega þýðingu, enda hafi í
því tilefni hafist rannsóknir,
sem geti leitt til þess, að krabba-
mein verði læknað.“
Innfæddu mennirnir halda
ennþá algerlega leyndri aðferð
sinni við að vinna lyfið úr plönt-
unni.
Útflufningur Ásfral-
íu sféreyksf
Sidney.
ÚTFLUTNINGUR Ástralíu
hefur stóraukist upp á síðkast-
ið. Hafa stjórnarvöldin til-
kynt, að síðastliðna 12 mánuði
hafi verið flutt út vörur fyrir
300,000,000 áströlsk pund,
— Kemsley.
«.--------------------------
30,000 Íík í riist-
um Hamborgar
YFIRVÖLDIN í Hamhorg á-
ætla, að enn ■ sjeu 30,000 lík
grafin undir rús.tum Hamborg-
ar eftir loftárásirnar miklu í
styrjöldinni. Flestir þessara
manna munu hafa látist í loft-
árásum þeim, sem hófust 19.
júlí 1943 og stóðu yfir í viku.
Rústirnar í Hamborg eru óg-
urlegar, og gert ráð fyrir að
taka mundi tíu ár að hreinsa
borgina, ef sömu aðferðum, sem
nú eru notaðar, verði beitt.
Til þessa hafa fundist í rúst-
unum 1,690 ósprungnar sprengj
ur og 14,000 ósprungin skot úr
loftvarnabyssum. — Kemsley.
Frönsk flughelja
sökuð um njósnir
DIEUDONNE Costes, flug-
maðurinn frægi, sem fyrstur
manna flaug yfir Atlantshaf frá
austri til vesturs, hefur verið
handtekinn af frönsku lögregl-
unni, sakaður um njósnir fyrir
Þ.jóðverja.
Costes, sem er mjög dáður 1
Frakklandi, er meðal annars
borinn þeim sökum, að hafa
starfað fyrir herforingjaráð
þýska ílughersins, en síðar að
hafa gengiö í leynilögreglu
Hitlers. Auk þess fór Costes til
Bandaríkjanna 1943, og haldið
er fram, að hann hafi þar stofn-
að til njósnafjelagsskapar.
Costes sjálfur segir, að hann
hafi aðeins gengið nasistum á
hönd, til þess að komast frá
Frakklandi og ganga í frönsku
frelsishreyfinguna. -— Kemsley.
Ásakar Bandaríkjamenn.
VÍNARBORG: ■— Yfirmaður rúss
neska setuliðsins í Austurríki hef-
ur sakað Bandaríkjamenn um af-
skipti af innanlandsmálum Aust-
urríkismanna með efnahagsaðstoð
þeirri, sem þeir hafa fengið hjá
Bandarikj unum.
Hættulegt framferði.
Erlendir frjettamenn í Ung-
verjalandi eru yfirleitt sam-
mála um, að þessar tilraunir
Rússa sjeu jafnvel hættulegri
sjálfstæði Ungverja en afskipti
þeirra af stjórnmálalífi lands-
manna og valdataka kommún-
ista.
Nýir ,,embættismenn“.
Fregnir herma að Rússar hafi
náð tökum á þvínær öllu fram-
leiðslukérfi Ungverjalands, með
því að koma á fót geysimiklum
her óeinkennisklæddra ,,em-
bættismanna". — „Embættis-
menn“ þessir munu sitja áfram
í landinu, eftir að Rauði hefinn
heldur á brott.
Ný fyrirtæki.
JSagt er að Rússar beiti ýms-
um aðferðum til að ná þessu tak
marki sínu. Þeir hafa stofnsett
mörg fyrirtæki, sem Rússar og
Ungverjar eiga í sameiningu, og
beitt aðstöðu sinni til að útvega
þeim algeran einkarjett á sölu
flugbensíns í landinu. Þá reyna
þeir einnig að komast yfir stjórn
banka og tryggingarfjelaga, og
eiga þannig þegar 16% af hluta-
brjefum ungverska lánsfjár-
bankans.
Bevin forseti
fundarins
París í gærkveldi.
Einkaskeyti til Mbl.
frá Reuter.
BEVIN utanríkisráðherra
Bréta, setti Parísarráðstefnuna
í dag, eftir að hafa verið ein-
róma kjörinn forseti hennar.
Fundur hófst klukkan 10 og
stóð í rúma klukkustund. í
ræðu, sem Bevin flutti við þetta
tækifæri, vísaði hann ákveðið
á bug þeim ásökunum, að með
ráðstefnunni væri stefnt að því
að hafa afskipti af innanlands-
málum annarra þjóða og lýsti
því enn einu sinni yfir, að þátt-
takendur í ráðstefnunni væru
eindregið f>;lgjandi því, að
þjóðir þær, sem neitað hafa
þátttöku, breyttu afstöðu sinni.
Átta höfnuðu.
Sextán þjóðir taka þátt í
Parísarráðstefnunni, en átta
hafa hafnað boði um þátttöku,
þeirra á meðal Rússar. Ollum
þjóðum Evrópu var boðið, að
Spánverjum unjianskildum.
Framleiðslan.
Bevin kvað það markmið ráð
stefnunnar, að fá allar þjóðir
Evrópu til að birta opinberlega
skýrslu um framleiðslugetu
sína og erfiðustu vandamál.
Hafnaði hann algerlega þeirri
ásökun að Bretar, Frakkar og
Bandaríkjamenn hygðust auka
afskipti sín af málefnum Evr-
ópu með ráðstefnunni, og sagði
að hún væri kölluð saman til
að ræða fjármál en ekki stjórn-
mál.
Bevin þaRkaði að lokum
löndum þeim, sem þáðu boðið
til ráðstefnunnar.
Þrír dagar. »
Þess er vænst, að ráðstefnan
standi yfir í þrjá daga. Verða
skipaðar nefndir, til, þess að
gefa skýrslu um efnahagsástand
Evrópu, en náist samkomulag
um hjálparþörf Evrópu, hafa
Bandaríkin, eins og kunnugt er,
lofað aðstoð sinni.
Samþyfcf um eftir-
lit í Japan
Washington í gærkvöldi.
AUSTUR-ASÍURÁÐ banda-
manna, sem nú situr á rökstól-.
um í Washington, hefur gengið
frá samþyktum, sem fjalla um
grundvallaratriði pólitísks og
efnahagslegs eftirlits í Japan,