Morgunblaðið - 13.07.1947, Side 3
Sunnudagur 13. júlí 1947.
MORGDWBlABfB
Aug!ýsingaskrifs!ofan
er opin
í sumar alla virka daga
frá kl. 10—12 og 1—6 e.h.
nema laugardaga.
NorguiiblaðiS.
^túiLui
vantar í eldhúsið á Vífils-
stöðum 14. júlí. Uppl. hjá
ráðskonunni í síma '5611.
MÁLrLIJTNINGS-
SKRIFSTOFA
Einar B. Guðmundsson.
Guðlaugur Þorláksson
Austurstrseti 7.
Símar 3202, 2002
Skrifstofutími
kl. 10—12 og 1—5.
afnifiiimminn
nnimHiMvw
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur.
Möl.
Guðmundur Magnússon,
Kirkjuveg 16, Hafnarfirði,
sími 9199.
imnimniiii
Kona óskast
til ræstingar tvisvar í
viku. Uppl. í síma 6284
milli kl. 2—3.
2ja íii 4ra fíerbergja
ásamt.eldhúsi og baði ósk-
ast til leigu. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudags
kvöld merkt: „H. B. 358“.
358“.
Austurstræti 17, bakdyr.
lokuð til 1. sept. Vefnað-
urinn seldur í Thorvald-
sensbazar.
«iiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiim«iiiiiiiimMii»iii«miiiiiinn
Friðrik Einarsson
læknir sinnir læknisstörf
um mínum um tíma. Frið-
rik er til viðtals í Túng. 3
kl. 3.30—4.30 nema laug-
ard. kl. 1—2.
Karl Jónsson, læknir.
VerS fjarverandi
um mánaðartíma. Jónas
Sveinsson, læknir. Kirkju
hvoli, gegnir læknisstörf-
um mínum á meðan. Við-
talstími hans er frá 1—3
nema laugardaga 10—12.
Gísfi Pálsson læknir.
nýkomið. fjölbreytt úrval.
Geysir h.f.
Fatadeild.
:
|
Sumarkjólaefni
\JerzL J)ncj iIja rcja.r J°k
nóon
Drengja-
pokabuxur
og vesti.
Versl. EgiU Jacobsen,
Laugaveg 23.
•iiiiiiiiiiiiiiiuiwiiiimHi
Dodge
Vörubifreið, lengri gerð
in, model’ 1946, er til sölu
og sýnis við Leifsstyttuna
sunnud. 14. júlí kl. 4—7.
arinminuiwawwnniiiiiiiimiajMMWiRvaiiiHn
lítið notáður, í full-
komnu lagi, ca 180 lítra,
með f>rískiftum rofa, til
sölu. Tilboð sendist afgr.
blaðsins merkt: „Þvotta-
pottur — 428“.
Vil fá leigðan
bíl
í viku til tíu daga. Tilboð
sendist Mbl. fyrir mið-
vikudagskvöld, merkt:
„Bílleiga — 429“.
Gólfdúkur
Sá, sem getur útvegað
mjer góðan eldhúsísskáp,
getur fengið 100—150 fer
metra af ítölskum gólf-
dúk. Tilboð merkt: „Dúk
ur — 427“ leggist á af-
greiðslu Mbl.
Hvert a je§ ú
íeggja
i sumar
Hr. ritstjóri.
TRÚAÐ gæti jeg því, að ýms-
ir bæjarbúar varpi fram þessari
spurningu, hátt eða í hljóði, þeg
ar sá tími er kominn, eins og
nú á sjer stað, að þeir halda
að heiman út um byggðir lands
ins, sjer til dægradvalar, yndis
og uppbyggingar.
Jeg minnist þess nú, að fyrir
alllöngu síðan, var framan-
greindri spurningu ^grpað fram
við mig. Mjög mætur vinur
minn átti hjer hlut að máli.
Hann hafði ákveðið að verja
nokkrum tíma sumarsins til
dvalar upp í- sveit og vildi, ef
unnt vseri, nema þar land, er
af bæri að tign og fegurð. Mjer
þótti vandfarið að fella dóm um
þetta, en minntist þess þá, að
jeg hafði heyrt einn af þekkt-
ustu landlagsmálurum vorum
svara svipaðri fyrirspurn og
hjer var um að ræða og vitnaði
í það, án þess að fella dóminn
sjálfur. Og svar listamannsins
var á þessa leið:
„Þrír staðir skipa öndvegis-
sess hjá mjer og eru þeir: Ör-
æfin, Þjórsárdalur og Húsafell".
Fyrirspyrjandi ljet sjer þetta
svar nægja og lagði leið sína
strax næstu daga á þann af þess
um stöðum, sem skemmst var
að sækja, en það ef Þjórsárdal
ur. Að nokkrum tíma liðnum
hitti hann mig aftur að máli
og vottaði mjer þakkir fyrir leið
beiningu um dvalarstaðinn í
sumarfríinu. Hann sagðist safa
farið allvíða, ekki aðeins hjer á
landi, heldur einnig víða um
Evrópu og það allt suður á
Italíu og kvaðst vera í vafa um
að nokkur staður hefði heillað
sig meira að tign, fegurð og f jöl
breytni en Þjórsárdalur. Nefndi
hann nokkra staði, sem bæru
af, svo sem Háifoss (hæsti fóss
landsins) og umhverfi hans,
Hjálparfoss, Þjófafoss, Búrfells
háls og Gjáin, að ógleymdum
fjallaklasanum í sólarátt, þar
sem Heklu ber hæst. Taldi hann
að hver einn þessara staða væri
þess verður að sækja langar leið
ir að, til þess að sjá hann, hvað
þá alla í sömu ferðinni, og svo
að segja.hvern við annars hlið.
Auk þessa er fjölmargt fleira
aðdáunarvert, svo sem skóg-
lendið allt og útsýn af Hestf jalla
hnjúk, er jaínast á við, það sem
mest er og best af hæstu tind-
um landsins, o. fl. o. fl.
Þá þótti honum undrum sæta,
ef sá íslendingur væri til, er
ekki teldi sjer skylt að hafa
skoðað fornminjarnar á Stöng
þar sem húsarústir frá fyrstu
tímum íslandsbyggðar eru til
sýnis og þær svo heilsteyptar,
að ekki er um að villast, hvern
ig öllu hefir verið hagað til.
Loks skal á það bent, af þeim
er þetta ritar, að nú um skeið
hafa blasað við sjónum úr Þjórs
árdal hin stórfelldu náttúruund
ur, sem er gosið í Heklu, og allt
í mikilli- óvissu um leikslokin
þau. En víst er það, að hvort
tveggja getur vakið ógleyman-
legar minningar alla tíð: Tryllt
ar hamfarir náttúrunnar og tign
hennar og fegurð.
Víöförull.
Vegna jarðariarar
verður skrifstofa okkar og vöruafgreiðsla lokuð frá
| kl. 12 á hádegi á morgun (mánudag).
GUÐM. GUÐMUNDSSON & CO.
t
w
Mánudaginn 14. þ. m.I
verður verslun og' skrifstofum okkar lokað
allan daginn vegna járðárfarar.
HELGI MAGNÚSSON & CO. Hafnarstr. 19.
Loka
mánudaginn 14. þ. m. allan daginn vegna jarð- %
arfarar.
VERSL. VALD POULSEN H.F.
Klapparstíg 29.
Mánudaginn 14. þ. m. |
verður lokað allan daginn vegna jarðarfarar.
ELDING TRADING COMPANTY,
Hafnarhvoli.
Útgerðarmenn
Getum útvegað til afgreiðslu fyrir næstu vertíð:
Þorskanetaslöngu
úr ítölsku hampgarni.
Netateina
Hampf iskilínur
allar stærðir.
; J/onóóon
LLtóóOH
Garðastræti 2. — Sími 5430.
Vegna sumarleyfa
verða saumastofur fjelagsmanna lokaðar til
28. júlí.
KLÆÐSKERAMEISTARAFJELAG'
REYKJAVlKUR.'