Morgunblaðið - 13.07.1947, Page 5
^Sunnudagur 13 júlí 1947.
MORGUKBLAÐIÐ
5
Kynnisför Skagfirðínga
EINS og áður hefur' verið frá j vondu veðri — og borðað þar
öagt hafa rúml. 70 manns úr | og si3an farið alla leið að Kirkj,u
Skagafirði verið í kynnisför til bæjarklaustri. Enda þott veðrið
Suðurlands og eru þeir nú komn
ir aftur heim til sín. í ferðinni
tóku þátt um 20 konur. Farar-
gtjórar voru þeir Jón Sigurðs-
son á Reynistað, Jón Konráðs-
son í Bæ og Jón Jónsson á Hofi.
væri í vondum ham þótti fe'rða-
fólkinu mikið til um eldhraun
og eyðisanda og vingjarnlegar
byggðir milli þeirra. Á Klaustri
bauð sóknarpresturinn gestina
velkomna í byggðalagið. Var
Var lagt upp frá Varmahlíð ; agæt aðbúð allra á Kirkjubæjar
Snánudaginn 23. júní kl. 8. í1 klaustri.
Borgarfirði tók Steingrímur
Steinþórsson búnaðarmálastjóri
á móti hópnum og var ekið fyrst
I Reykholt en þaðan til Hvann-
teyrar og gist. Stóð Búnaðarsam
•þand Borgarfjarðar fyrir veit-
Ingum þar.
* ' I
Þriðjudagsmorguninn var far
Íð frá Hvanneyri að Laugar-
yatni Kom hópurinn laust eftir
kl. 1 að Brúarlandi í Mosfells-
sveit, en þar hafði Búnaðarsam-
foand Kjalarnessþings boðið til
matar. Bjarni Ásgeirsson land-
foúnaðarráðherra á Reykjum
foauð gestina velkomna, en marg
ar aðrar ræður voru fluttar und
ír boröum. Þaðan var haldið til
Þingvalia og var veður þar sæmi
legt, helstu staðir þar voru skoð
aðir, en haldið síðan áléiðis til
Laugarvatns. Hreindýr Matt-
híasar Einarssonar læknis voru
við vc ;inn framhjá Arnarfelli j boði búnaðarfjelaganna þar. —|
®g voru margir í hópnum sem' Skýrði Valdimar Runólfsson frá
ekki hö fðu sjeð þá tegund dýra ’ smíðaskólanum þar, sem hann
Næsta rnorgun var skoðað
næsta umhverfi Kirkjubæjar-
klausturs, Systrastapi og klaust
urrústirnar og kii kjugarðurinn
Las sjera Gísli Brynjólfsson frá
sögn Jóns Steingrímssonar pró
fasts, um ,,eldmessunali hjá
leiði hans — sem var Skagfirð-
ingur að uppruna, eins' og ann-
ar merkur Skaftfellingur frá
sama tímabili, Sveinn Pálsson
læknir. Búnaðarfjelag Fljóts-
hverfinga bauð Skagfirðingun-
um til kaffidrykkju á Kálfafelli
þann dag. Fjarlæg fjöll sáust
ekki og ekki heldur Lómagnúp
ur þó nærri honum væri korrúcý
En þrátt fyrir dumbungsveður
hygg jeg að Skagfirðingar hafi
fundið að þeir voru mjög vel-
komnir gestir á þessar slóðir.
Á Kálfafelli var svo snúið við
og ekið að Hólmi í Landbroti í
SíMarverðið kr. 9.30 Iiæim
BRÆÐSLUSÍLDARVERÐIÐ
í sumar er ákveðið kr. 40,30 á
mál. Bræðslusíldarverðið var í
rauninni ákveðið með lögunum
uni ábyrgð ríkisins á fiskverð,
sem samþykt voru á Alþingi í
desember í fyrra. Samkvæmt
þcim lögum skyldi bræðslusíld-
aarverðið hækka um 30% frá
íyrra ári, eins og íiskverðið, ef
afurðaverð yröi nægjanlega hátt
til þess.
Hækkun bræðslusíldarafurða
umfram þetta renna í bygging-
arsjóð til þess að mæta útgjöld-
í iníl en í fyrm
Verður nú kr.
40,30.
Benediktsson, Jón Kjartansson
og Júlíus Hafsteen, auk Sigurð-
ar Jónssonar, viðskiftafram-
kvæmdastjóra Síldarverksmiðja
ríkisins.
Var _ eftirfarandi bókun gerð
á fundinum um áætlunina og
rekstur Síldarverksmiðja ríkis-
ins í sumar:
„Áætlun um rekstur Síldar-
verksmiðja ríkisins sumarið
um, sem íikisstjórnin yrði fyrir , 1947 sigurður Jónsson, .viJ-
vogna ábyrgðar fiskverðsins, gkiptaframkv.stj. lagöi fram
sjóðurinn entist til meira en til
þess að greiða ýtgjöld vegna
fiskábyrgðarinnar, en eftirstöðv
ar eiga að renna til útgerðar-
manna og sjómanna í rjettu
hlutfalli við það bræðslusíldar-
magn, sem þeir legðu inn hjá
verksmiðjunum.
Verðii hækkar um kr. 9.30.
Verðmæti það, sem! fæst úr
hverju máli síldar var í fyrra
áætlað milli kr. 51.00 og 52.00,
en nú kr. 73.88, eða um 22—23
reksturáætlun SR 1947 og er á-
ætlunin miðuð við að unnin sjeu
1 milljón mála í verksmiðjum
Síldarverksm. ríkisins, áætlað
verðmæti afurða er kr. 73,876.-
659,04. Gjöldin eru áætluð kr.
69.879.509,00 og gjald í trygg-
ingarsjóð samkv. lqgum nr. 97,
1946 kr. 3.997.150,04 og gjöld
því samtals kr. 73.876.659,04.
Framkvæmdastjóri skýrði frá
því, að afurðamagn úr máli væri
miðað við meðaltal síðustu 8
ára, og væri gert ráð fyrir að
_ | krónum mcira en i fyrra, en þá; lýsismagn næmi 15>67% af
aður. Að Laugarvatni var kor.i
ið síðk /eldis og gist þar.
Árla miðvikudagsmorgun var
svo halúið af stað þaðan og ek-
ið að Ljósafossi að skoða virkj-
un; a þar. Tóku þáu Steingrím
ur , ’nsson og frú hans á móti
Sk; virðingunum fyrir hönd
Rc ávíkurbæjar er hafði boð
ið ðafólkinu til árdegisverðar
þa Rafmagnsstjóri og verk-
frí igar Sogsvirkjunarinnar
fyl; i gestunum um stöðina og
lei indu þeim þar. Þótti gest-
un mikið til alls komá við
Ljc "oss. Þaðan var svo ekið
álei á austur, komið við í
Mjó kurbúi Flóamanna, og ekið
síðr ■; til Sandgræðslustöðvarinn
ar í Gunnarholti á Rangárvöll-
um, en þaðan að Sámsstöðum
í Fljótshlíð. Gerði Klemens Kr.
Kriítjánsson stutta og glögga
grein fyrir starfsemi tilrauna-
stöðvarinnar og sýndi gestun-
um tún og akra.
Þaðan var svo haldið að Múla
koti til gistingar. Tók Guðbjörg
ÞorloiiSdóttur. og Ólafur Túbals
og kc ía hans á móti gestunum
sem skoðuðu hina þjóðfrægu
trjágarða á báðum Múlako'ts-
foæjunum og þótti mikið til
koma — og til fegurðar Fljóts-
hlíðarinnar, þrátt fyrir svöðu-
sárin eftir öskufallið. Þrátt fyr-
ir hvað hópurinn var fjölmenn-
ur íór vel um alla í Múlakoti,
enda gerðu húsráðendur alt sem
í þeiiTa valdi stóð til að vel færi
um fólkið. í leiðinni að Múla-
koti var gengið upp í Merkjár
ker við Gluggafoss, sem er eitt
af djásnum Fljótshlíðarinnar
Fimmtudagsmorgun 26. var
haldið frá Múlakoti og ekiö fyrst
inn undir Barkarstaði, en þar
<eru örin einna ægilegust eftir
öskufallið og var það dapurleg
sjón. Sneri leiðangurinn þar við,
út Hlíðina og austur með Eyja
íjöllum. Gengu margir á bak
yið Seljalandsfoss, þrátt fyrir
'þó veður væri ekki sem best.
IVar þaðan haldið til Víkur
veitir forstöðu. Hóflegar ræður
voru fluttar í öllum samkomum
og mikið sungið og gleði alstað-
ar í Öndvegi. Var svo gist aftur
á Klaustri, en haldið þaðan
snemma morguns þann 28. júní.
Var ekið úr hlaði þessa forna og
nýja höfuðbóls kl. 6 að morgni,
eins og áætlun mælti fyrir og
var það vel af sjer vikið. Haldið
var, á ótrúlega stuttum tíma, til
Víkur og fengin hressing þar,
síðan farið að Skógafossi og'
hann skoðaSur, í vondu veðri.
Þar sem veður var að verða með
öllu ófært, var fengið húsaskjól
í fundarhúsi Austur-Eyfellinga
hjá Skarðshlíð og neytt þar
kræsinga , er þær skagfirsku
húsfreyjur höfðu nestað bændur
sina með að heiman. Þar f.jekk
margur ósvikinn bita. Þaðan var
haldið að Selfossi og skoðað hin
miklu og nýju húsakynni Kaup-
fjelags Árnesinga. — Voru þar
mættir ýmsir forustumenir Ár-
nesinga. Fyrir hönd Árnesinga
bauð Kaupfjelagið Skagfirðing-
um til matarveislu og var setið
í góðum fagnaði þar til um kl. 8.
Ætlunin var að koma við í
Ilveragerði, en vegna óveðurs
var við það hætt og ekið beint
til Reykjavíkur. Þoka var í
Kömbum og á Hellisheiði.
í Reykjavík var leiðangurinn
í tvo daga, ók um bæinn og ná-
grennið og skoðaði Landbúnað-
arsýninguna. En þriðjudaginn
1. júlí var haldið heim — eftir
10 daga ferð. Hygg jeg að fáir
eða engir þátttakendur hafi ver-
ið óánægðir, þrátt fyrir að þeir
voru ekki heppnir með veður,
enda geta slíkar ferðir verið
bæði skemtilegar og lærdóms-
ríkar ef þær takast vel.
R. Á.
var síldarverðið
málið.
kr.
31 fyrir, þunga síldarinnar og mjölmagn-
ið 16,71% af þunga sílcTarinnar.
Þær 22—23 krónur, sem af-! Lýsisverðið er miðað við með-
urðirnar eru nú meira virði en alverð á því lýsismagni, sem nú
2)
3)
4)
fyrra fara í aukin útgjöld á
eftirtöldum liðum:
1) Hækkun á bræðslusíldar-
verði.
Hækkun útgjalda vegna
stofnkostnaðar vegna nýju
verksmiðjanna á Siglu-
firði og Skagaströnd.
Hækkun vinnulauna o. fl.
Hækkun á kolum og salti.
Afgangurinn um kr. 4,00 á
mál, miðaða við að SR fái 1,00,-
000 mála, greiðast í tryggingar-
sjóð samkvæmt ábyrgðarlögun-
um. Fer hjer á eftir brjef Síld-
arverksmiðja ríkisins til ráð-
herra, sem fer með sjávarút-
vegsmál og brjef ráðuneytisins,
þar sem staðfest er síldarverðið.
Brjef síldarverksmiðjanna.
Ráðlierra sjávarútvegsmála,
Reykjavík.
Á fundi, sem stjórn Síldar-
verksmiðja ríkisins hjelt á Ak-
ureyri hinn 24. júní, var áætlun
um rekstur Síldarverksmiðja rík
isins á árinu 1947 tekin til um-
ræðu og afgreidd.
Á fundinum voru mættir úr
stjórn verksmiðjanna Sveinn
hefur verið selt fyrirfram, með
viðskiptasamningum við Bret-
land og Rússland, £ 101-5-0 =
2641,61 ísl. kr. Mjölverðið er á-
ætlað £ 30-0-0 pr. metric tonn
= 782,70 ísl. kr. miðað við 65%
protein og gert ráð fyrir uppbót
4%% og er verðið því pr. metr.
tonn af mjöli áætlað kr. 836,88
að meðtalinni proteinuppbót-
inni. Verð á bræðslusíld í sumar
er ákveðið kr. 40,30 samkvæmt
lögum nr. 97, 1946 og verður öll
bræðslusíld, sem verksmiðjurn-
ar taka á móti keypt þessu fasta
verði af framleiðendum.
Til hækkunar á útgjöldum
miðað við útgjöld á síðastl. ári
koma aðallega þessir liðir: (Sjá
töflu hjer að neðan).
Áætlun framkvæmdastj. var
borin undir atkvæði og samþ.
með 3 samhljóða atkvæðum.
Enr.fremur samþ. að fara
fram á heimild sjávarútvegs-
málaráðherra til þess að mega
reka síldarverksmiðjur ríkisins
á Skagaströnd, Siglufirði, Húsa-
vík og Raufarhöfn í sumar og
kaupa síldina föstu verði fyrir
kr. 40,30 pr. síldarmál, samkv.
lögum nr. 97, 1946. Saniþ. með .
samhljóða atkvæðum (3).
Með skírskotun til framan-
greindrar bókúnar stjórnar
Síldarverksmiðja ríkising og
meðfylgjandi rekstraráætlunar
leyílr verksmiðjústjórnin sjer
hjer með að æskja þess, að þjer
veitið henni heimild til þess að
reka Síldarverksmiðjur ríkisins
á Skagaströnd, Siglufirði, Húsa-
vík og Raufarhöfn í sumar og
kaupe síldina föstu verði fyrir
kr. 40,30 pr: mál samkv. lögum
nr. 97, 1946.
v Virðingarfylst,
f. h. Stjórnar Síldarverksmiðja
ríkisins,
Sveinn Benediktsson„
Svar ráðherra.
Ráðuneytið hefur móttekið
brjef stjórnar síldarverksmiðja,
ríkisins, dags. 30. f. m., þar sem
farið er íram á heimild ráðu-
neytisins til þess að síldarverk-
smiðjur ríkisins á Skagaströnd,
Siglufirði, Húsavík og Raufar-
höfn kaupi síldina í sumar föstu
vcrði.
Út af þessu og með skírskot-
un til laga • nr. 97, 1946 sam-
þykkir ráðuneytið að síldarverk
smiðjur ríkisins kaupi í sumar
hvert síldarmál fyrir kr. 40,30?
Jóhann Þ. Jósefsson.
(signed)
Gunn\. E. Briem.
t (signed)
Orðuveitinsar til
manna
HINN 25. f. m. sæmdi for-
seti Islands eftirgreinda menr
fálkaorðunni svo sem hjer segir:
Charles Stafford Gage for-
stjóra og Carl Iljalmar Alving
lektor stórriddarakrossi fálka-
ðrðunnar. Sverker Stubelius
kennara, Carl H. A. Ameln for-
stjóra, Sten Wehlin forstjóra og
Ernst Ryberg stórkaupmanr
riddarakrossi fálkaorðunnar.
Allir áðurgreindir menn hafc.
ýmsan hátt unnið landinu í
hag, annaðhvort á sviði menn-'
ingar eða viðskiptamála.
(Frjettatilkynning frá Orðu*
ritara).
Hækkun á bfæðslusíldarverði kr. 9.300.000,00.
Hækkun vegna nýju verksmiðjanpa á Siglufirði og Skaga-
strör.d:
a) Stofnfjárvextir ........... kr. 1.935.000,00
b) Fyrningarsjóðsgjöld.......— 1.430.000,00
c) Afborganir ................ — 2.850.000,00
d) Lagfæringar nýbygginga . — 1.000.000,00 7.215.000,00
4.
Hækkun. á vinnulaunum, launum fastra starfs-
manna og viðhaldskostn. (vinnul.) ."......
Hækkun á kolum, salti, pokum o. s. frv....
1.420.000,00
735.000,00
f Samtals kr. 18.670.000,00
Mismunur er gr. í byggingarsjóð samkvæmt
íögum nr. 97, 1946 ............................ 4.000.000,00
Samtals kr. 22.670.000,00
og gerir það kr. 22,67 pr. mál síldar miðað við að SR vinni úr
einni milljón mála bræðslusíldar samkv. þessari áætlun.
Samkotnulag um
kosoingai í Ung-
Budapest í gærkvöldi,
LEIÐTOGAR ungversku stjórn ■
málaflokkanna hafa nú komiti
sjer saman ura að halda kosn-
ingar 60 dögum eftir gildistöku
kosningalaga þeirra, sem nú eru
til umræðu á þinginu. Áður
hafði vcrið ætlað að nýjar kosn-
ingar mun*íu fara fram í scpt-
ember.
Þá hefur og náðst samkomu-
lag um, að 14,000 atkvæði sjeu
nauðsynleg — en ekki 12,000,
eins og hingað til — til þess að.
kjósa fulltrúa á þing. — Reuter,