Morgunblaðið - 15.07.1947, Side 9

Morgunblaðið - 15.07.1947, Side 9
Þriðjudagur 15. júlí 1947 KORGDNBLAÐIÐ íslensku þátttnkendurnir vöktu mikla uthygli Helsingfors 3. júlí. ÞAÐ er best að jeg segi það ístrax: Islenski flokkurinn á í- þróttahátíð Finnlands hefir á mikilfenglegan hátt komið fram fyrir hönd íslands og ís- lenskrar íþróttaæsku og kynnt land sitt eins og best verður á kosið. „Islantilaiset, islant- ilaiset“, Islendingarnir, íslend- ingarnir, er orð, sem maður heyrir nú oft, því að íslending- arnir hafa vakið mikla athygli fólksins. En það er ekki ein- göngu það, sem hefir sýnt þeim áhuga, heldur hafa gagnrýn- endurnir einnig farið lofsam- legum orðum um sýningar þeirra. Og þeir, sem nú í fyrsta sinni hafa komist í kynni við dætur og syni Sögueyjarinnar, eru ,,bara“ hrifnir af þeim. íslensku þátttakendurnir. Þátttakendurnir frá Islandi í Iþróttahátíðinni voru allir frá Glímuíjelaginu Armanni, 13 fimleikastúlkur, 14 fimleika- menn og 13 glímumenn, alt und jr stjórn Jóns Þorsteinssonar. Og auðvitað verður að tileinka honum mest það lof, sem blöð- in hafa farið um flokkana, þar sem hann er maðurinn, sem stendur á bak við það allt. — Fararstjóri Armenninganna er form. fjelagsins Jens Guðbjörns son. Því verður ekki neitað, að íslendingarnir Hafi staðið í ströngu hjer — á fjórum dög- um sýndu stúlkurnar sjö sinn- um, karlmennirnir þrisvar og glímumennirnir fjórum sinn- um. — Af fimleikaflokkum kvenna hefir enginn sýnt eins oft og íslensku stúlkurnar. — Engrar þreytu varð samt vart hjá þeim, alltaf jafn ljett yfir sýningunum. Sjerstaklega á þetta við um fimleikamennina, sem höfðu undravert váld yfir öllum hreyfingum sínum. Ein klst. í Þjóðleikhúsinu. Er síðasta fimleikasýningin á hátíðinni var haldin í dag í þjóðleikhúsinu, kom íslenski flokkurinn þar fram í heild, auk norskra, danskra, tjekk- neskra og finnskra stúlkna og hafði til umráða eina klst. Þið þarna heima, hefðuð átt að heyra hve innilega og ákaft á- horfendurnir hyltu landa ykk- ar, er þeir höfðu heilsað með íslenska fánanum og sungið þjóðsönginn. Og einnig hefðuð þið átt að heyra lófatakið, er stúlkurnar ykkar höfðu verið á jafnvægisslánni, fimleikamenn irnir gert dýnuæfingarnar og glíman verið sýnd. Það var ann að og meira en kurteisisviður- kenning. Kvenflokkurinn. Stúlkurnar byrjuðu og voru æfingar þeirra vel útfærðar. í frjálsu æfingunum söknuðum við Finnar hljómlistarinnar, sem hjer er notuð við sýningar kvenna, og ef til vill einnig hinnar töfrandi mýktar, sem hjer er nú mikið gefið fyrir. En þar sem stúlkurnar nutu ekki aðstoðar hljómlistarinnar, því undraverðari var sú nákvæmni og öryggi, sem þær höfðu. — Æfingarnar á slánni gáfu sýn- ingunni fjölbreyttni og vöktu1 Maj-Lis Holmberg segir frá sýningum Armenningar á Íþróttahátíð Finnlands íslensku þátttakendurnir á íþróttahátíð Fmnlands fyrir framan þinghúsið. mikla athygli áhorfenda, sem sjaldan hafa sjeð áhaldaæfing- ar kvenna. Tæpast er hægt að gera ráð fyrir að nokkur annar kvenflokkur á Norðurlöndum, táki íslensku stúlkunum fram í jafnvægisæfingum. „Loftið fullt af hvítklæddum íslendingum“. Næst kom svo karlaflokkur- inn, sem byrjaði með nokkrum frjálsum æfingum, og leysti þær rösklega af hendi. Þá komu dýnuæfingarnar og kistan, og sýning þeirra náði hámarki sínu. Dýnustökkin voru þrótt- mikil og Ijett og nálguðust stund um hreina ,,akrobatik“. Og er íslendingarnir hver á fætur öðrum röðuðu sjer í handstöðu á kistunni sjö í einu, ætlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna og einnig þegar þeir að endingu tóku hvert kollstökkið á fætur öðru eítir endilangri dýnunni. Loftið var fult af hvít klæddum íslendingum, sem virtust eins öruggir,' þar sem þeir þutu áfram í stökkunum og væru þeir á sunuudagsgöngu heima í Austurstræti. Það var undraverð keppnisgleði og vald yfir líkamanum, sem þessir menn vóru gæddir. Glímukóngurinn og smávaxni kappinn. Síðast á dagskránni var glíman — nafn, sem hefir haft einhvern töfrahljóm í eyrum1 margra. Með eftirvæntingu biðu menn eftir að fá að sjá þessa fyrstu glímu-,,brottara“, sem heimsækja Finnland. Þeg ar glímukeppninni var lokið stóð hinn myndarlegi glímu- kóngur einn eftir ósigraður, eins og hann hefir gert í mörg undanf. ár. Hann varð þó að skipta aðdáun áhorfenda með sjer og smávaxna glímukappan um, sem lagt hafði fjóra and- stæðinga sína að velli áður en hann fjell sjálfur. i Islendingum þökkuð koman. Þegar íslensku sýningunni J)unlop SúmmÉvaðsfígvlel höfum við fyrirliggjandi gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfum. LLjriot'iL icerteíóen &C,. f F ramkvæmdarstjóri var lokið gekk dr. Kaarine Kari sem er meðal brautryðj- endi í finnskri kvenleikfimi og mjög þekkt nafn í Finn- landi, fram með fangið fullt af blóm.um til íslenska flokksins og Jóns Þorsteinssonar. Með mjög hlýlegum orðum þakkaði hún Islendingunum sýningarn- ar, sem voru svo nýtárlegar fyrir okkur. Hún sagðist einnig vona, að sú íþróttasamvinna, sem nú hefði hafist milli Finna og íslendinga hjeldi áfram og yrði aukin í framtíðinni. 11. júlí frá Finnlandi. íslenska íþróttafólkið lætur mjög vel yíir dvölinni í Finn- landi. Kvenflokkurinn hefir haldið til í sjúkrahúsi inni í borginni, en karlmennirnir í liðsforingjaskólanum úti í Sandhamn, eyju, sem tekur 20 mínútur að fara út í með báti Laugardaginn 5 júlí fara ís lendingarnir hjeðan til Vieru- máki, íþróttaháskóla Finnlands sem stendur á mjög fögrum stað. Þar munu þeir dvelja til 11. júlí, en halda síðan yfir til Svíþjóðar og þaðan h'eim. ’ „Allt í Sagi“. I Er jeg spurði Jón Þorsteins- 1 son, hvort hann vildi ekki i senda kveðjur heim fyrir flokk | inn í heild, tók hann því vel | og sendir hjer með þær bestu ! kveðjur, sem jeg veit, að þeir j sem heima eru fá bestar: „Alt í lagi“. „Kiitos, kútos“. Jens Guðbjörnsson segir Is- lendingana mjög glaða og ánægða yfir því að hafa átt þess kost að sækja Íþróttahátíð Finnlands -— stærstu íþrótta- hátíð, sem þeir hafa tekið þátt í. Hann leggur mikla áherslu á það, hvern þátt finski þjálfari Armanns, Yrjo Nora, hafi átt í því, að ferð þessi var farin. — Við vitum, sagði Jens að Finn- land hefir við marga erfiðleika að stríða, en við það hafið þið ekki látið okkur vera vara. Okkur hefir liðið eins vel og frekast verður á kosið. Alt hef- ir verið mjög vel skipulagt hjer og allir háfa viljað allt fyrir okkur gera. Að éndingu segir hann nokkur finnsk orð, sem hann hefir lært hjer: „hyvá, hyvá“ og „kútos, kútos“ — á- gætt, ágætt og þökk, þökk, fyr ir allt! Sjáumst aftur! Jeg veit að jeg tala ekki að- eins fyrir mig eina, heldur fjölda landa minna er jeg segi Þökk fyrir heimsóknina, og allt það sem þið hafið sýnt okkur. Velkomin aftur til Finnlands, íslenska íþróttaæska. Sjáumst hjer enn mörgum sinnum áður en næsta stórhátíð fer fram — Olympíuleikarnir í Helsingfors 1952. Maj-Lis Hohnberg RJETTl BERLÍN — Frú von Schirach, kona þýska nasistaleiðtogans, ét nú fyrir rjetti. Hún er sökúð um að hafa verið meðlimúr nasistaflokksins frá 1931 dg hafa tekið þátt í áróðri fyrir Bæjarráð Reykjavíkur hefur í hyggju að ráða sierstakan framkvæmda- stjóra til að annast daglega stjórn á byggingarframkvæmdum bæjarsjóðs. Nánari upplýsingar hjá húsamelstara bæjarins. Umsóknir sendist skrifstofu minni fyrir 25. júlí n.k. Borgarstjóri. FRU SCKIRACH FYRIR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.