Morgunblaðið - 16.07.1947, Page 5

Morgunblaðið - 16.07.1947, Page 5
[ Miðvikudagur 16. júli 1947 M 0 RG UNBLÁÐlÐ Fordson vörubíll, lítið keyrður, í mjög góðu standi, til sýn is og sölu við Leifsstytt- una í dag frá kl. 5—7. UMBIMIUMIIft I Vjelstjéa'i | eða smiður, óskast í fram 1 tíðaratvinnu. Uppl. í Ket | ilhúsinu. Þvottamiðstöðin Borgartún 3. Stú ÍLa óskar eftir atvinnu við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 4803 í kvöld kl. 6 til 8. ftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiliiiiimiiiiiiiiiiiiittiniM Bíll óskast. — Vil kaupa jeppa eða lítinn fólksbíl. Tilboð er tilgreini tegund, aldur og verð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, — merkt: „í góðu lagi — 840 576“. Lögbrot kommunista í Bags- brúnarverkfallinu ÞAÐ er hneyslanlegt að margar aðrar skipshafnir ekki kommúnistar skuli í hverju blaði Þjóðviljans eftir öðru vera að breiða sig út yfir það að. vinuveitendur hafi í ný af- stöðnu verkfalli V.m.f. Dags- brún lijer í bænum gjört sig seka i lögbrotum, þar sem sann leikurinn er sá að engir aðrir en komúnistar hafa framið lög hrot í sambandi við tjeð verk- fall. 1 18. gr. laga nr. 80/1938, um stjettarfjelög og vinudeilur, er þeim, spm vinnustöðvun beinist gegn, bannað að stuðla að því'að afstýra henni „með aðstoð einstakra meðlima þeirra fjelaga eða sambanda, sem að vinnustöðvuninni standa-“ Engin önnur vinna er bönn eins ákveðnar í framkomu sinni, og tókst þvi kommúnist- um að hindra með hótunum og ofbeldi að margar sildarnætur næðust, af netaverkstæðunum. Allt voru þetta augljós lögbrot af hendi kommúnista. En ekki var síður um aug- ö'ljós lögbrot af hendi kommún ista að ræða að því er snertir tálmanir þeirra gegn afferm- ing oliuskipsins, sem kcm hing að meðan á verkfallinu stóð. Kommúnistar vissu að ef af- ferming olíuskipsins tækist ekki myndi sildveiðarnar stöðv ast á miðri síldarvertíð, og þeir munu einnig hafa vitað að ef staðið hefði á afferming olíu- skipsins var þess krafist af eig * , ... . , r it i endum skipsms að það fæn uo i logum þegar verkíali stend , f , , , í * . , ., ... | taiarlaust hjeðan, þvi svo mikill hörgull er nú á tankskipum að ur yfir. En kommúnistar hafa reynt að koma-því inn í hug manna að í verkfalli sje öll vinna bönn uð. ekki líðst að tefja ferðir þeirra. En þar sem hjer var um svo mikla þjóðarhagsmuni að ræða ^þess alvarlegri voru hjeraðlút- þeiriandi afbrot kommúnista. Þau Mótorhjól til sölu Höfðaborg 50 frá kl. 5—9 í dag. MtttliniHUÍIMII Samkvæmt því hafa með algjörlega ólögíegum of-jvoru fólgin í því, að þó enga Vegna viðgerðar á Sjálfstæðishúsinu verður að fresta skemmtifundi Nem -- endasambands Gagnfræðaskólans í Reykjavík um viku tima. Skemmtinefndin. Húsgögn fil söln Vönduð eikarborðstofuhúsgögn, svefnherbergishúsgögn úr satín, hægindastólar og fleira. Til sýnis og sölu Strandgötu 11 Hafnarfirði, miðviku- dag kl. 3—5. Cjeir Zc OQ'CýCL Silungsveiði beldisverkum hindrað og reynt aðhindra, alveg löglegar athafn ir mana, sem þeir hafa kallað verkfallsnbrot og þarmeð viljað stimpla sem ólöglegar. S kulu nú nefnd nokkur dæmi um ofbeldisverk kommúnista i Dagsbrúnarverkfallinu. Vinnuveitandi átti sements- poka geymdan hjá atvinnufyr irtæki hjer í Hænum. Hann fór með bíl sinn til að sækja pok- ann. Hinn svonefndi verkfalls- vörður kommúnista hindraði með oíbeldi að maðurinn næði semen tspokanum. Hann reyndi Dagsbiúnarvinnu þyrfti til af- fermingar olíuskipsins þar eð dæla átti úr því alla olíuna þá hindruðu kommúnistar afferm ing skipsins, fyrst með því að beita ólöglegum hótunum og síðan þegar byrjað var að dæla olíunni úr skipiu, með því bein línis að ráðast með ofbeldi inn á affermingarstaðinn og slíta í sundur olíuleiðslurnar. Var þar fremstur í flokki einn aðal forskraklfi kommúnista. Þá má minnast á hið al- ræmda Snorra-hneyksli. Hótun arbrjef kommúnista til skip- Aðgangur að góðu veiðivatni á fögrum stað, til leigu frá n.k. laugardegi. Bátur, hús og nauðsynleg áhöld fylgir. Möguleiki fyrir flugferð til og frá. Hentugt fyrir 6—-8 manns. Uppl. í sama 6095 og 2703. Skrifstofuvinna Reglusamur maður, sem hefur Verslunarskóla- eða aðra hliðstæða mentun, getur fengið framtíðaratvinnu nú þegar. Upplýsingar um mpntun og fyrri störf, ásamt kaupkröfu, sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 21. þ.m. merkt: „Framtið — 21“. x .3 sas»ot j i Austin 16 til sölu. Tilboð merkt: ,,77 574“ legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir I laugard. 19/7. 1947. Miðstöövarofnar Tilboð óskast í 50—60 ferm. af miðstöðvarofn- um 4/30”. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimtudagskvöld, merkt: ,;Miðstöðvarofnar — 573“. * eiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiii8iiiiiiiiiiM:miiiiiiiiiiiiiii«iiiiiuiiii Aríel 6 ha. til sýnis og 1 sölu eftir kl. 6 á' Hraun- | teig 21. Sanngjarnt verð. úiiiiiiiiiiiiiiiiMiniiiiMiiiiimmiiiiiiiiinnnnnenKsmim að kæia þetta fyrir Dagsbrún. stjóranS á e/s Lyru var tví- Leiðtogarnir þar neituðu manu mælalaust lögbrot. Engu verk inum um alla leiðrjettingu á fa]j| bafði verið lýst gegn fje- þessu lögbroti verkfallsvarðar lagi þvi? sem á skipið. Vafa,- ins, og hótuðu honum allskon- ]aus^ hafði Snorranefndin getað ar hefndarráðstöfunum ef hann fengig a alveg löglegan hátt gjoiði nokkra irekaii tilraun til sjálfboðaliða utan Alþýðusam- að ná pokanum. bandsins til þess að koma mynd Annað dæmi eru hinar al- inni á land. En þá var yfirvof kunnu tálmanir kommúnista andi árás kommúnista með til gegn því að útgerðarmenn heyrandi slagsmálum. næðu sildarnótum sínum frá Hjer hefur fátt eitt verið tal netagerðarverkstæðunum. Það ið: Auk þes, sem framan er hefur verið venja að sjómenn sagt mætti telja upp fjölda of sækja sjálfir síldarnæturnar. beldisverka kommúnista eða Hjer var því ekki um neina hótana þeirra um ofbeldi þar Dagsbrúnarvinnu að ræða og sem þeir hindruðu alveg lög- þegar þess vegna gat ekki hjer legar áthafnir bæjarbúa. Elefur legið fyrir neitt brot gegn fyr-1 þeim einnig tekist að koma því greindri lagagrein. En menn inn hjá mörgum mönnum að Statsanstalten for Livsforsikríng greiðir í þessum mánuði Bonus fyrir timabilið fíá 1941 —1945 að báðum meðtöldum. Skrifstofutími frá kl. 3—r5. CCaaert CCíc aeiáen, Vonarstræti 10. muna aðfarir kommúnista gegn sjómönnum og útgerðarmönn- um, sjerstaklega Keflvikingum Þeir komu hjer með eigin bíla sunnan úr Keflavík til þes að sækja sildarnætur sinar á neta verkstæði hjer í bænum, svo sem venja er til. En sjálfur for maður Dagsbrúnar, Sigurður Guðnason, kom með lið með sjer á vettfang, tók sjer það vald að banna brottflutninginn og þegar ekkert tillit var tekið til þessa ólöglega banns rjeðist Dagsbrúnarformaðurinn með liði síu í það að fylkja liðinu á götuna til þess að hindra brott. þegar verkfall stendur yfir sjeu menn ekki frjálsir eigin gjörða sinna, þó verkfallsmenn, eða sambandsfjelagar þeirra komi þar hvergi nálægt. Þannig munu mjög margir hafa hald- ið að þeim væri vegna verk- fallsins ekki heimilt að vinna sjálfir við húsbyggingar sínar, enda ekki sparað af kommúnist um að hafa í allskonar heiting um ef hreyft var við nokkru verki. Það er ekki vafasámt að um rædd ofbeldisverk kommún- ista og hótanir af þeirra hendi eru brot m. a. gegn 13., 24. og AdglVsiimgah, sem birtast eiga í sunnudagsblaðinu í sumar, skulu eftirleiðis vera komnar fyrir kl. 6 á föstudögum. orstmMaííili SiSdarstúlkur keyrslu bíls með síldarnót og,27. kafla almennra hegningar urðu sjómennirnir úr Keflavík j laga nr. 19/1940, sem ákveða að ýta Dagsbrúnarliðinu úrjsektir, varðhald og fangelsi alt vegi til þess að bíllinn kæmist leiðar sinnar. Því miður voru að 6 árum fyrir shk afbrot. Framh. á bls. 8 Getum enn bætt við nokkrum stúlkum dl Söltunarstöðv arinnar Sunnu á Siglufirði. Uppl. hjá Ingvari Vilhjálmssyni, Hafnarlivoli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.