Morgunblaðið - 16.07.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 16.07.1947, Síða 7
Miðvikudagur 16. júlí 1947 WORGtJNBLAÐIÐ íslensku fiskimiðin ern í hættu ALLIR forustumenn í bresk- um fiskveiðum, þar með taldir vísindamenn í véiðirannsókn- um eru riú sannfærðir um að jNTorðursjórinn er að verða alveg þurausinn af fiski. Hver sem kynnir sjer þessi mál kemst að raun um, að ef ekki verður kraftaVerk á næstunni, þá verði engin verslunarleg þýðing leng ur að fiski, sem veiðist í Norð- ursjónum þegar kemur fram undir 1950. iEf ekki verður komið á al- þjóðasamþykkt um þessi mál nú á næstunni milli mestu fisk- veiðiþjóða Evrópu, hverfur Norðursjávarfiskurinn og sjest ekki á diskum í Evrópu næstu tvö eða þrjú ár. Fiskstofninn minkar. Sem sönnun i>ess, að slík ógnun sje raunveruleg, hefir formaður breska togarasam- bandsins gefið út yfirlýsingu, þar sem hann segir, að fisk- stofninum í Norðursjónum fari hraðminnkandi. Ollum, sem vit hafa á, ber saman um að stofninn fari einnig versn- andi, og að fiskurinn sje yfir- leitt fniklu minni og verri en áður. Aðalorsök þessa alls er ofveiðar, auk harða vetursins 1946—’47, sem drap fiskinn mjög og þó sjer í lagi átuna í sjónum, sem hann lifir á. Bretland er mesta fiskveiða- ríki í heiminum (staðreynd, sem margir gleyma) og þetta ár munu Bretar veiða 1/10 hluta alls fiskjar, sem veiddur verður. Þessvegna varðar það þá miklu hvernig þessi mál skipasf. Nýlega kölluðu Bretar saman alþjóðlega fiskimálaráð- stefnu, sem átti að ræða þessi vandamál um Norðursjávar- veiðarnar og þar voru bornar fram margar mikilsverðar til- lögur. Það er samt mjög ólíklegt að nokkurt samkomulag náist. Sjerfræðingar benda á, að nú þegar fiskurinn er að hverfa af Norðursjávarmiðunum verði allar Evrópuþjóðir tilneyddar til að senda togara sína lengra ar teppi. Þar fiskn Spánverj- arnir dag og nótt, fylla bátana og.hafa svo fullkomið flutninga kerfi til að færa fiskinn heim til San Sebastian, Vigo og Sant ander. Þeir fiska á djúpmiðum og hafa sjerstaka aðferð, þannig, að tvö skip draga oina stóra vörpu á milli sín, sigla hægt áfram samsíða og skafa botninn. Skip, sem þar koma seinna, hafa engar líkur til að fá veiði þar. Islandsleiðangur. írar óttast þetta mjög og eru þegar farnir að leita alþjóða- verndar. En auk þess slær það miklum ugg í fiskimenn í SV Englandi. Þeir eru einnig farn ir að leita sjer öryggis. Þeir hafa þegar tekið það spor að snúa sjer yfir á íslensku miðin. Fyrsti togarinn frá Milford Haven ,,Maretta“ var sendur í ferð, sem var kölluð íslands- leiðangurinn. Hann kom aftur með ágæta veiði og allir, sem að því stóðu, eru svo ánægðir, að nú stendur til að senda fleiri togara. Maretta er fyrsti tog-' arinn frá Milford Haven, sem sækir á Islandsmið. Mr. Rich- ards, forstjóri Pair Fishing Company, sem sendi togarann, sagði, þegar hann kom til baka „. .. . íslenski fiskurinn fjekk mjög góðar viðtökur og það er viðurkennt að hann var fyllilega í því ástandi, sem bú- ist var við...... Þrír fjórðu hlutar fisksins voru seldir á hámarksverði og ekkert var dæmt óhæft til sölu. Vjer álít- um að í matarskortinum, sem nú er hjer, þurfi Suður Wales á íslenska fiskinum að halda“. Hann sagði einnig, að hans fjelag hefði ákveðið að halda fáeinum skipum við Englands- strendur á lýsuveiðum, en ætl- aði að senda alla stærstu tog- arana til íslands, Færeyja og Rockall. Gagnráðstafanir nauðsynlegar. Island verður þegar í stað að gera ráðstafanir til að verja 88 íslenskir skátar fara á Jamboree í Fra kklandi Hafa gert rálstafanir til > góðra Eandkynningar sýningu, þar sem leitast verður hafa til að víkka sinn sjónhring, ALHEIMSMÓT skáta verður háð í sumar í Frakklandi og hefst þaö 7 ágúst næstkomandi. Þetta er fyrsta alheimsskáta- mótið sem haldið er eftir styrj- öldina og er það nefnt Friðar- Jamboree —- en Jamboree heita öll alheimsmót skáta sem haldin eru fjórða hvert ár á friðartím- um. Islendingar senda á þetta mót mjög myndarlegan hóp eða 88 skáta alls og er það mesta þátttaka, sem verið hefur frá ís- i j- r-í i . , . , . ... * I leitað til í þvi augnamiði að fa landi. Ef vel tekst þa ætti að, . * ] lánað efni til syningarinnar, þvi geta orðið goð landkynnmg að j J b ’ 1 ,,, . , . , i við höfum ekki rað a að leggia slikum hopi og skatunum er vel|. ... . ... ..... við að gefa nokkurt yfirlit yfir sögu og menningu þjóðarinnar. Við höfum notið mikillar velvild ar hjá öllum, sem við höfum út, allt út á íslensku miðin. Ef sig gegn þessum tveimur ógn- slíkt yrði gert er þetta mál, j unum, sem eru stöðugt að nálg sem skiptir hvern íslending og ef fiskurinn hverfur í Norður- sjónum verða allir íslendingar að fylgjast með af mikilli at- hygli. Ef að allar Evrópuþjóð- irnar ætla að fara að veiða á og við íslensk mið mun afleið- ingin af því verða ógurleg fyrir ísland. Hún myndi verða ógur- leg vegna þess að landið gæti alls ekki staðið gegn slíkri á- sókn nema það sje varið með alþjóðalögum. Ný hætta. En aflabrestur í Norðursjó er ekki eina hættan, sem steðj- ar að þessum atvinnuvegi Is- lendinga. Nú er einnig að draga aðra bliku á loft í annarri átt og það er af völdum Spánverja. Spánverjar nota (samkv. írsk um skýrslum) 1000 skip til veiða á hinum ríku miðum vest ur og suður af Irlandi. Spán- verjarnir nota nýja tegund af botnvörpu, sem sópar boíninn næstum eins og ryksuga hreins- ast og vaxa. Island er eitt allra landa í heiminum, sem byggir allt atvinnulíf sitt á fiskveið- um og sölu fiskafurða. Þetta er bitur staðreynd, sem margir ís- lendingar virðast gleyma. Þeg- ar um er að ræða fiskveiðar stendur ísland í mjög sjer- stæðri stöðu. íslendingar ættu að skilja það, að öll tilvera þeirra, atvinnulíf, virðing og sjálfstæði byggist á fiskveiðum og engu öðru en fiskveiðum. Af þeirri ástæðu, augljósustu á- stæðu í heiminum, verður að setja einhver alþjóðalög, ein- hverja vörn til að verja Island. Þ?ð er lítið gagn að því að bíða þangað til Norðursjórinn er þurausinn. Það er kominn tími til að taka til starfa. treystandi til að koma vel fram og sýna að hjer búi einnig þrótt- mikill æskulýður, og alþjóða- starfsemi skátanna er vel skipu- lögð og þarna verður margt um manninn frá öllum heimsálfum. Blaðamaður frá Morgunblað- inu hefur átt tal við fararstjór- ann Pál Gislason, læknanema og stóran hpp skáta, sem var við vinnu í skátaskálanum við Hringbraut og æfingar undir förina, og fer hjer á eítir stutt viðtal við Pál: — Hvað fara margir skátar á alheimsmótið ? •— Það munu verða 88 alls, og skiptast þeir þannig á hina ýmsu staði: Akranes 1, Akur- eyri 8, Bolungarvík 1, Hafnar- fjörður 7, ísafjörður 8, Kefla- vík 16, Laugavatn 2, Patreks- fjörður 1, Reykjavík 37. Sauð- árkrókur 1, Selfoss 1, Stokks- eyri 1, Siglufjörður 1, Vest- mannaeyjar 4. Þátttakendur eru allflestir ungir, og hafa mjög fáir þeirra komið til útlanda áður. Tjaldborg á stærð við Reykjavík. — Hvað verða margir þátt- takendur í mótinu? — Það er gert ráð fyrir að þeir verði 43 til 45 þúsund, frá 43 löndum, og er þetta eitt hið stærsta alheims æskulýðsmót, sem haldið hefur verið verið. Tjaldborgin sem þátttakendur búa í verður nokkuð svipuð á stærð og Reykjavík, og mun hún verða reyst á tveim dögum eða frá 7. til 9. ágúst, að undan- skildum samkomustöðum og leikvanginum, sem Frakkar hafa nú unnið að í langan tíma. Mótstaðurinn er um 60 km. suð- vestur frá París í hjeraði því er Maison nefnist og er það mjög rómað fyrir fegurð. Að loknu mótinu, sem stendur yfir í 10 daga, verður þrem dögum varið til að skoða París undir leiðsögn frönsku skátanna. i mikinn kostnað við tilbúning sýningarmuna. Jeg vildi nota þetta tækifæri til að biðja þá sem kynnu að hafa góðar hug- myndir í sambandi við þessa sýningu eða einhverja muni sem þeir vildu lána okkur, að gefa sig fram við sýningarstjóra okk- ar, Helga S. í Keflavík. Þá höf- um við einnig verslun þarna á mótinu og verða seldir þar mun- ir, sem skátarnir hafa búið til, kort og skinn og alt það er við þessari ferð ? og eins og málum er varið þá geta þeir nú klofið það hvað við- víkur innlendum gjaldeyrir, eng in veit hvað síðar kann að verða. Það er mikils virði fyrir okkur að geta þarna á stuttum tíma fengið okkur kynni af 43 þjóð- um, sjeð sýningar þeirra, aflað sjer vina og upplýsinga um alla þeirra hagi og jafnframt kynt sitt eigið lar.d. — Jeg vona að enginn þurfi hvorki nú nje síð- ar að bera kinnroða fyrir þessa gjaldeyrisveitingu, því hún kem- ur margföld aftur í þjóðarbúið í aukinni þekkingu og víðsýni. Boðið til London. — Hvað verðið þið lengi í teljum frambærilegt sem minja- gripi um Island. Hekluhraun og vikur verður mikill þáttur í vör- um okkar. Við gerum okkur miklar vonir um að verslunin gangi vel, því hún er stór þáttur í gjaldeyrisöflun okkar. SJONVARP I HÚSIÐ WASHINGTON: ið hefur verið að móttökutæki fyrir Hvíta húsinu. Landkynning. — ixvaö æciið þið að gera til landkynningar á mótinu? —Við erum að æfa glímu, víkivaka og kórsöng, svo er ver- ið að gera hliðið, en sá er hátt- ur á slíkum mótum að hvert land hefur hlið fyrir sínum tjaldbúðum, sem sýna einhver sjerkenni landsins, og ætlum við að þessu sinni að hafa þar bæði HVÍTA I Heklu og Geysir, ásamt mynd ! af landinu og skjöldum með — Ákveð- helstu atburðum sögunnar á, svo setja upp höfum við talsvert af kvikmynd sjónvarp í um og sjerstaka sýningu úr ís- lensku skátalífi, svo og íslands- allflestir Gjaldeyrisöflun. — Hafið þið fengið gjaldeyr- ir til fararinnar? — Já, við höfum fengið 500 krónurhver í fpönkum, og erum þakklátir fyrir það, enda þótt þetta sje svo lítið að ekkert verður afgangs frá ferðakostn- aði erlendis og uppihaldi á mót- inu. Skipsferðir gátum við eng- ar fengið, bæði vegna þess að öll skipsrúm voru upptekin af öðr- um, sem voru að fara til út- landa og svo varð að greiða heimferðina í erlendum gjald- eyrir, en við höfum fengið far bæði að heiman og heim, með ,,Heklu“, og erum við þakklátir Loftleiðum fyrir lipurð þeirra og vinsemd, en flugfarið gerir okkur kleift að komast á mótið, og kostar okkur í íslenskum pen ingum eitthvað svipað og bíl- og hótelferð til Norðurlandsins mundi kosta, en allur kostnaður við förina verður um 3000 krón- ur og eru þá með talin föt og annar útbúnaður, sem altaf er í fullu gildi fyrir þá sem mikið ferðast innanlands. Það er ekki örgrant að við höfum heyrt hnjóðað í þá ráð- stöfun gjaldeyrisyfirvaldanna, að veita okkur þessar 500 krón- ur, en nú eru svo margir á ±e. öalögurn milli landa og jeg held að enginn þeirra eigi þess kost að ferðast eins ódýrt og við, eða að enginn annar einstakling ur gæti farið til hinnar allra — Við verðum í Frakklandi til 21. ágúst, en eftir það eigum við tækifæri til þess að dvelja 8—10 daga með enskum skát- um í London, en við getum það ekki nema að okkur takist vel með verslunina og að við getum sparað saman til fargjaldsins frá París til London, en það mun kosta okkur um 6 sterlingspund á mann. Við erum að vona að okkur takist þetta og þá kom- um við ekki fyrr en um mánaða- mótin ágúst og september en annars fyrr. — Hvenær farið þið af stað? — Við verðum að fara í tveim hópum og fer sá fyrri þann 2. ágúst, en hinn síðari 5. ágúst, en allan farangur verðum við að senda með skipum til Antwerp- en og síðan áfram til París. — Er ekki erfitt að stjórna svona stórum hóp? Nei, það er ekkert erfitt, þetta eru alt samvaldir og dug- andi drengirj og svo hef jeg ágæta samstarfsmenn í farar- stjórninni, þá Vilberg Júlíusson frá Hafnarfirði og Hermann Stefánsson úr Reykjavík, sveit- ar- og flokksforingjar taka störf sín með alvöru og kostgæfni svo og allir aðrir starfsmenn farar- innar, við erum allir samtaka í því að láta þessa för verða ís- landi og skátahreyfingunni til sóma í hvívetna og þegar svona stór hópur er samhentur að einu marki, þá höfum við ástæðu til að vona alt hið besta. ★ Nú var farið að koma nokkuð oft í dyrnar, þeim þótti Páll víst sitja nokkuð lengi á tali við einn mann. Við urðum samferða inn í hin rúmgóðu salarkynni stytstu dvalar dvalar erlendis Reykjavíkurskátanna og, þar fyrir jafn lítiS fje. Við munum gera alt sem í okkar valdi stend- ur til að hafa þarna með hönd- um góða landkynningu og er það altaf nokkurs virði, en jeg álít að hitt sje engu minria virði að gefa öllum þessum ungmenn- um tækifæri til að sjá sig svo- lítið um í heiminum, þetta er ef til vill einasta tækifærið sem þessara þátttakenda var verið að æfa glímu í öðrum endanum en fánaburð og horna- blástur í hinum, og svo átti að verða sameiginleg söng- og víki- vakaæfing á eftir. — Það er ekki hægt annað en að hafa trú á þessum hraustlegu og glaðværu drengjum, og vonandi tekst þeim að verða landi og þjóð til sóma í hinni væntanlegu för á alheimsmót skáta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.