Morgunblaðið - 16.07.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.07.1947, Qupperneq 11
Miðvikudagur 16. júlí 1947, MORGUNBLAÐIt) 11 Fjelagslíf Knattspyrnumenn! II. og III. fl. Æfing í kveld. á Iþróttavellinum kl. 6,13—7,30 Drengjameistaramót I. S. I. verður haldið 5. og 6. ágúst n.k. Keppt verður í eftirfarandi íþróttum: 100 m., 400 m., 1500 m. og 3000 m. hlaupura, 4x100 m. boðhlaupi, 110 m. grir.dahlaupi, langstökki, hástökki stangastökki, þrístökki, kúluvarpi, vringlukasti, sleggjukasti og spjót- casti. Þátttökutilkynningar sendist í víriti, eigi síðar en 28. júlí. Stjórn IC.R. Farfuglar, um næstu helgi verður farið í Heiðarból og gengið um Gvendarbrunna og Hjalla til Hafnarfjarðar. lí kvöld eru síðustu forvöð að skrá 6Íg i Þórsmerkurferðina 26. júlí til 4. ígúst. Allar nánari upplýsingar á ,V..... í kvöld kl. 9 til 10. Framarar II. — flokkur. Æfing í ‘kveld á Framvellinum kl. 7,30. ' Þjálfarinn. I O. G. T. Stukan Einingin nr. 14. Fur.dur í kvöld kl. 8,30. Str. Áslaug 2>ór: ..rdóttir segir ferðasögu. Æ.t. Húsnæði 'Herbergi til lcigu á Akureyri. Að- eins nemendur við Húsmæðraskóla Akureyi ar koma til greina. Upplýs- ingar í síma 3776. Vinna Telrr óskast til að gæta 2ja barna eftir hédegi. Upplýsingar i Stýri- mannaskólanum við Öldugötu kl, 1—S. 11—13 ára slúlka óskast til snúninga í sveit. Upplýsingar í Meðalholti 10 l(austurenda) fyrir laugardag. HREINGERNIINGAR Yanir menn. Pantið í tíma. • Sími 7768. Arni og Þorsteinn. Ífíavars- og skattakærur skrifar PjeCtir Jakabsson, Kárastig 12. — Tel: að mjer að MÁLA OG BIKA ÞÖK. Hringið í síma 6731. >04 Kaup-Sala Ucupi gull hæsta verði. SIGURÞÖR, Hafnarstræti 4. ItCinningarspjöld barnaspitalasjóðs C: ‘ngsins eru afgreidd í Verslun /.::gustu Svendsen, Aðalstræti 12 og ( Bókabúð Austurbæjar. f.'mi 4258. c:uiiiiimH4ii B Aiiglýsendur j athugið! að ísafold og Vörður er i vinsælasta og fjölbreytt- | asta blaðið í sveitum lands | ins. Kemur út einu sinni | í viku — 16 síður. ^t)anbóh AVGLtSING ER GVLLS IGILDI 195. dagur ársins. Síðdegisflóóð kl. 16.15. Árdegisflóð á margun kl. 4.40. — Næturlæknir er í Læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Bifreiða stöðin Hreyfill, sími 6633. 70 ára varð 14. þ. m. Guð- munöur Jónsson frá Helgastöð um, til heimilis í bragga 6, Háteigsveg. Ólafur H. Jónsson, kaupm. í Hafnarfirði, verður 60 ára þ. 17. júlí og hefur þá einnig rek ið verslun í Hafnarfirði í 30 ár. — Silfurbrúðkaup eiga fimtu- daginn 17. júlí Kristín Björns- dóttir og Guðmundur Magnús- son, Hafurstöðum, Kolbeins- staðahrepp. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trúlofun sína ungfrú Ingunn Björnsson (Björns stór kaupmanns í London) og John Grocker stud. jur. í Purley. Sjera Brynjólfur Magnús- son, sóknarprestur í Grinda- vik, var jarðsunginn síðastl. laugardag að viðstöddu miklu fjölmenni. Húskveðju og lík- ræðu í kirkju flutti hjeraðs- prófasturinn sjera Hálfdán Helgason á Mosfelli, sem einn- ig hafði helgiþjónustu við gröf. Sjera Björn Magnússon, dócent, sem um tíma hefir haft prestsþjónustu á hendi í Stað- arprestakalli, flutti kveðjur frá söfnuðunum, en því næst töluðu þeir sjera Bjarni Jóns- son vígslubiskup, vígslubróð- ir hins látna, og sjera Sigur- björn Gíslason. Prestar báru kistuna í kirkju, en síðan var jarðsett á Stað, hinu gamla prestssetri, þar sem kirkjugarð urinn er. Björn Björnsson, stórkaupm. í London og frú hans hafa dvalið hjer í bænum í nokkra daga. Þau fara aftur til Lond- on á morgun. Frjáls. verslun 4.-5. hefti 1947. Efni: Innflutningsþörfin fer vaxandi eftir Emil Jóns- son viðskiftamálaráðherra. Sel fridge, eftir John Mather. Breska Iðnsýningin, kaflar eft ir Harold Wilson, Þorst. Bern- harðsson og lord Sempill. Hug leiðingar um verslun. Fram- koma innan skrifstofunnar, eftir Edward Teall. Lánar- drottnar víkinganna, eftir Réne Laroche. Hart móti hörðu,* smásaga eftir Jiirgen Juergensen. Margs konar smælki. rúsínur og verslunar- tíðindi. Blaðið er gott að öll- um frágangi, prýtt fjölda mynda. Morgunn. Tímarit um and- leg mál. 1. hefti 1947. Efni: Fyrir handan skilningarvitin, eftir Jón Auðuns. Eftirtektar- verðir hlutir, eftir Guðrúnu Stefánsdóttur. Sálfarir, eftir Guðmund Einarsson. Sjeð og heyrt í London. Sálræn fyrir- brigði með frumstæðum þjóð- um, Úr erindi eftir Einar Loftsson. Þá eru ýmsar frjettir af starfsemi Sálarrannsóknar- fjel. íslands. Ritið er 80 bls. að stærð, prentað hjá ísafoldar- prentsmiðju. Ægir, júníhefti 1947. Efni: Er ofraun að átta sig? eftir Lúðvík Kristjánsson. Höfum við efni á því? eftir Friðrik Steinsson. Vegabrjef fiskanna, eftir Jón Jónsson. Leiðbeining ar um smíði björgunarbáta, eftir Bárð G. Tómasson. Par- sons gastúrbínan, þýtt úr ensku. Orrustan um Atlants- hafið IV. kafli. Sigurður Ólafs son eftir ritstjórann. Blaðið er vandað að öllum frágangi, prentað á góðan pappír, prýtt fjölda mynda. Prentað i Gut- enberg. Áheit til Hallgrímskirkju í Saurbæ, afh. Mbl.: Sigrún 5.00, gamall sjómaður 150.00, Inga 50.00, Brynjólfur í Nesi afh. af sjera Sigurjóni Guðjónssyni 10.00, Gróa 5.00, A. S. 65.00, N. N. 10,00, L. J. 10.00, Ó. 25.00, Mágnús Jónsson 50,00, H L. 25.00, Keflvíkingur 100,00 Ónefndur 10,00, B. E. 25,00, 3 krakkar 30,00, Ónefndur 100,00, A. S. 200,00, S. S. 50.00, Ó. J. 50,00. Höfnin. Komu: Ingólfur Arnarson frá Englandi. Skaft- fellingur úr strandferð. Fór: Lagarfoss til útlanda. Skipafrjettir. — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupm.h. Lag- arfoss fór frá Rvík 15/7. til Leith og Kaupm.h. Selfoss er á Akureyri. Fjallfoss er Rvík, fer 19/7. vestur og norður Reykjafoss fór frá Gautaborg 11/7. til Siglufjarðar. Salmon Knot fór frá Rvík 14/7. til New York. True Knot fór frá New York 8/7. til Rvíkur. Becket Hitch kom til Rvíkur 22/6. frá New York. Anne kom til Siglufjarðar 11/7. frá Gautaborg. Anne kom til Siglu fjarðar 11/7. frá Gautaborg. Lublin er í Rvík, fer 19/7. til Siglufjarðar og Akureyrar. Dísa kom til Gautaborgar 10/7. frá Gravárna. Resistance fer frá Leith 15/7. til Rvíkur. Lyn gaa fór frá Rvík llá7. til Ant werpen. Baltraffic kom til Stettin 5/7. frá Liverpool Skogholt fór frá Gautaborg 12/7. til Siglufjarðar. Horsa byrjar að lesta í Leith 21/7. Ferðafjelag íslands efnir til þessara ferða á næstunni. Breiðafjarðarför, sem hefst 17. j úlí og stendur yfir í 8 daga. Óbygðaferð á milli Hofs og Langjökuls. Ferðin hefst 19. júlí og stendur yfir í 6 daga. í Landmannahclli og Laugar, hefst 19. júlí og stendur yfir í 21/2 dag^ Til Mývatns, Detti- foss og Ásbyrgis, hefst 22. júlí og stendur yfir í 5 daga. Ferð austur á Síðu og í Lakagíg, 5 daga ferð. Til Gullfoss og Geysis 27. júlí. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 1925 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt ur. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Sjeð í tvo heimana" eftir Thorne Smith, I (Hersteinn Pálsson ritstj.). 21.00 Tónleikar: íslenskir söng- menn syngja (plötur). 21.15 Erindi: Um skógrækt á íslandi (H. J. Hólmjárn fram- kvæmdastj.). 21.40 Tónleikar: Harmóníkulög (plötur). 22.00 Frjettir. 22.05 Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. VÖRÐUR HANDA PRINSESSUNNI LONDON — Sjerstakur leyni lögreglumaður hefir nú verið skipaður vörður Elizabetar prinsessu. Það fylgir fregninni; að sá, sem fyrir valinu varð, sje yfir sex fet á hæð og á- gætur boxari. Þakka hjartanlega vinsemd á fimmtugsafmæli mínu 13. þ.m. Jóhanna Gísladóttir, Króki, Akranesi. ♦>4>4>^36<íxí>4>4xí><í^t>4HÍ^<$x$xSxSxSxtx$xS>^x?>4xS>^xSxSxS>^SxSxS>^,<í><S>AxSxSxSxSxS>4xí^* •*»»»»»»»»»»»»»»»»»<»»»<»»»»»»»»»<»»»»»»»»»0»»<IxgxMx*. Renault Bifreiðarnar Miðvikudaginn 16. júlí verða afhentar bifreiðarnar sem bera afgreiðslunúmer 85—100. Afhendingin fer fram kl. 1—4 e.h. þar sem bifreiðarnar standa á afgreiðslu Eimskip í Haga. Kaupendur verða að hafa með sjer skráningarnúmer bifreiðarinnar. Ættingjum og vinum tilkynnist að systir mín JÓHANNA BJÖRNSDÓTTIR frá Reynikeldum andaðist að Elliheimilinu Grund síðast liðið sunnudagskvöld. Guðbjörg Björnsdóttir. Jarðarför niannsins míns, GUÐMUNDAR SVEINSSONAR kaupfjelagsstjóra í Hafnarfirði, fer fram fimtud. 17. þ.m. frá Fríkirkjunni. Athöfnin hefst með húsltveðju að heimili okkar, Hlíðarbraut 4, kl. 1,30. Fyrir mína hönd og annara vandamanna Guörún SigurSardóttir. Jarðarför móður okkar og dóttur minnar KRISTÓLlNU GUÐJONSDÓTTUR fer fram frá heimili okkar, Skarphjeðinsgötu 2, mið- vikudaginn 16. þ.m. kl. 1 e.h. Jarðað vcrðiib frá Dómkirkjunni. Það var ósk hinnar látnu, að þeir sem vildu minnast hennar með blómum, láti andvirði þeirra ganga til Barnaspítalasjóðsins. Smári Karlsson. Magnús og Már Jónssynir. Kristín Ölafsdóttir. Jarðarför systur okkar MARGRJETAR BJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstud. 18. júli kl. 2 é.h. ... Jakobína Jónsdóttir, Hendrikka Waage. Bálför föður míns EMANUELS R. H. CORTES fer fram á morgun fimmtudaginn 17. þ.m.. Fyrir hönd aðstandenda Thor E. Cortes. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og ’ jarðarför móður minnar AÐALBJARGAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna - ValgerSur SigurSardóttir. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og liluttekningu við andlát og jarðarför SÍRA BRYNJÓLFS MAGNÚSSONAR, Grindavík ' Þórunn I>órSardóttir, JófríSur I. Brynjólfsdóttir, Kristján Kristjánsson, Eygló Þorgrímsdóttir, SigurSur V. GuSmundsson og barnabörn. Við fráfall mannsins míns FRIÐÞJÓFS DANÍELSSONAR hinn 6. júní s.l. og við jarðarför hans sýndi Iþrótta- bandalag Akraness, Knatspyrnufjelögin Kári og K. A. Iðnaðarmannafjelag Akraness og mjög margir einstak- lingar margvíslega samúð og hluttekningu, sem jeg þakka hjartanlega. F. h. systkina lians og annara aðstandenda SigríSur Jónsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.