Morgunblaðið - 17.07.1947, Blaðsíða 8
'■ i '
M ORGUNBLAÐIB
Fimmtudagur 17. júlí 1947
F\mm msnútna krossgáfan Sjötlipr:
SKÝRINGAR:
Lárjett: — 1 skvaldrar — 6
fóru — 8 guð — 10 tala — 11
logar — 12 fæddi — 13 fanga-
mark — 14 þræll — 16 æfður.
Lóðrjett: — 2 tveir samhljóð
ar -— 3 tröllkonan — 4 tví-
hljóði — 5 annáll — 7 af-
kvæmi — 9 mjög — 10 kostur
— 14 söngfjelag — 15. ósam-
stæðir.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárjett: — 1 subba — 6 fín
— 8 ís — 10 aa — 11 fallegt -
12 I. T. — 13 na — 14 ann -
16 kanna.
Lóðrjett: — 2 uf — 3 bíllinn
— 4 bn — 5 fífil — 7 fatan
— 9 san — 10 agn — 14 aa —
15 N. N.
— íþrótfir
Framh. af bls. 7
mikilli þjálfun álít jeg að það
geti náð góðum árangri.
EKKERT AÐ ÓTTAST.
Niðurstaðan verður því sú, að
hin ýmsu fjelög þurfa ekki að
vera hrædd við að senda lið til
lceppninnar, þótt sigurmöguleik
ar sjeu ekki fyrir hendi og að
mikla og stöðuga þjálfun þarf
til þess að góður árangur geti
náðst. Þá vil jeg loks láta í Ijós
ánægju mína yfir því, hvernig
liðin þökkuðu fyrir góðan og
drengilegan leik, hvort sem þau
höfðu unnið eða tapað. Þetta
hafði góð áhrif á mig og sýnir
hinn sanna íþróttaanda.
Hafsteinn Guðmundsson
dæmdi vel. Hann hafði gott yfir
lit yfir leikinn, en hafði mátt
gera meiri greinarmun á horn-
um og markköstum, og ennfrem
ur hafa betra samband við mark
dómarana, sem voru oft óná-
kvæmir með, hvort „yfirtroðið"
var eða ekki. Loks hefði hann
mátt vera nokkuð strangari þeg
ar knötturinn lenti í fótleggjum
leikmanna. Það er afbrotr sem
hegna á fyrir, nema mótspilar-
inn hagnist á því. — Henning.
Páll Mapússon
JárnsmiSur
í DAG lítur Páll Magnússon,
járnsmiður, yfir 70 ára ævi-
feril. Hann er fæddur að Lamb-
haga í Mosfellssveit, 17. júlí
1877 og í haust er Páll búinn
að vera hjer í bænum í 50 ár I
að undanskildum nokkrum tíma ;
er hann dvaldi erlendis við ■
iðnað. |
Tuttugu ára kom hann hing-
að til Reykjavíkur, til að nema
járnsmíði hjá hinum velþekkta
járnsmið, Þorsteini Tómassyni,
sem allir eldri Reykvíkingar
kannast við. Það er ekki mein-
ing mín að skrifa um Pál langa
lofræðu, enda er slíkt ekki að
hans skapi. Jeg vil því aðeins
minnast hins góða drengs og
mæta iðnaðarmanns, sem hefir
verið hinn afkastamikli þátttak
andi í uppbygginsarstarfinu í
þágu lands og bæjar nú um
40 ára skeið.
Árið 1907 setti hann á stofn
sjálfstæðan atvinnurekstur,
smiðjuna sína við Safnahúsið,
er það var byggt tveimur árum
síðar flutti hann smiðjuna á
núverandi stað í Bergst.str. 4.
Margir eru þeir orðnir iðn-
aðarmennirnir og aðrir, sem
hafa haft viðskipti við Pál
Magnússon á þessum tíma og
lýsir það manninum nokkuð að
alltaf hafa efndirnar orðið betri
en loforðin í fyrstu. Verk hans
eru víða og munu þau vitna
u.m hann um ókomin ár, því
Páll hefir unnið mikið við hin-
ar stóru byggingar, sem reist.ar
hafa verið nú á síðari tímum.
Að endingu þakka jeg þjer
liðin ár og óska þjer, konu
þiiini og börnum allra heilla í
framtíðinni.
Snriður.
LS.Í.tekur þátt í að reisa minnis-
varia um ívðveldisstofnunina
Höpr ssfnþykEnar á ársþinglnu 1947
5,066 dauðadómar
PARÍS — Dómsmálaráðu-
neyti Frakka hefir tilkynnt, að
alls hafi 5,066 manns til þessa
verið dæmdir til dauða fyrir
samvinnu við Þjóðverja á styrj-
aldarárunum. 634 dauðadómum
hefir verið fullnægt, en hinum
breytt í fangelsisvist. 5,386
manns hafa á sama tíma verið
dæmdir í lífstíðar fangelsi og
14,673 til hegningarvinnu.
EFTIRFARANDI tillögur ]
voru samþykktar á Ársþingi j
I.S.I., sem haldið var í Hauka- ^
dal dagana 5. og 6. júlí s. 1.:
„Ársþing Í.S.I óskar eftir sam
starfi við önnur fjelagssambönd
í landinu um að reisa veglegt
minnismerki í tilefni af endur-
reisn hins íslenska lýðveldis og
felur stjórn Í.S.I. að vinna að
framgangi þess máls“.
„Ársþing Í.S.Í. 1947 haldið í
Haukadal samþykkir að skora
á næsta reglulegt Alþingi að
samþykkja frumvarp Hermanns
Guðmundssonar um slysatrygg
ingu íþróttamanna“.
„Ársþing Í.S.Í. skorar á í-
þróttabandalögin að láta koma
til framkvæmda þegar á þessu
ári samþykkt þá, e.r gerð var á
ársþinginu 1946 um merkja-
sölu til fjáröflúnar fyrir Í.S.Í og
bandalögin. Telur þingið æski-
legt, að íþróttamönnum verði
helgaður einn dagur á ári í
þessu skyni.“
„Ársþing Í.S.Í. 1947 skorar á
stjórn Í.S.Í. að hraða stofnun
frjálsíþróttasambands íslands,
þar sem fyrir liggja nægilega
margar áskoranir um stofnun
þess“.
„Ársþing Í.S.Í. beinir þeirri
áskorun til íþróttamanna að
vera meira á verði um neislu
hollrar fæðu en verið hefir.“
„Ársþing Í.S.Í. 1947 skorar
eindregið á íþróttafjelög lands-
ins að útiloka veitingu áfengis
á fjelagaskemmtunum sínum“.
„Ársþing Í.S.Í. óskar eftir að
framkvæmdarstjóri I.S.Í. annist
meira en verið hefir erindis-
rekstur um fjelags og bindindis
mál sambandsins og veitir
stjórn Í.S.Í. heimild til að ljetta
af honum almennum skrifstofu-
störfum eftir því sem fjárhagur^;
sambandsins leyfir“.
Frá milliþinganefnd I.S.I. í
bindindismálum voru eftirfar- j
andi tillögur samþvkktar:
„Að marggefnu tilefni skorar
nefndin á lögregluyfirvöldin í
landinu að auka trl muna lög-
gæslu á opinberum samkomum
og skemmtunum, enda verði
slík aðstoð veitt ókeypis“.
„Nefndin leggur til að þeim
mönnum innan vjebanda I.S.I.,
sem valda hneyksH með fram-.
komu sinni vegna ölvunar á
opinberum stöðum, verði refsað
samkvæmt refsi og dómsákvæð
um Í.S.Í., 2. grein 13. tölulið.11
„Að marggefnu tilefni skorar
nefndin á stjórn Í.S.Í. að hlut-
ast til um að fararstjórn í-
þróttaflokka, innan lands og
utan, verði þannig skipuð að
fyllstu reglusemi verði gætt í
hvívetna, enda ber; fararstjórn
að gefa nákvæma skýrslu um
þennan þátt fararirmar til við-
komandi hjeraðsstjórnar eða
Í.S.Í.“
„Nefnain leggur til að Árs-
þing Í.S.Í 1947 kjósi þriggja
manna unglingaráð til þriggja
ára, er starfi að því að skipu-
leggja íþrótta- og fjelagsmál
meðal unglinga og æskumanna
innan íþróttahreyfingarinnar.
Ráðið hafi samstarf við Í.S.Í,
stjórnir íþróttahjeraða og í-
þróttafjelaga og leiti samstarfs
við skóla. Verði sjerstök áhersla
lögð á að glæða áhuga unga
fólksins fyrir hverskonar reglu
semi. Ráðið gefi ársþingi Í.S.I
árlega skýrslu um störf sín“.
Fyrveratidi Banda-
rikjahermenn við
Washington.
BANDARÍSKIR uppgjafaher
menn, sem njóta ríkisstyrks,
stunda nú náin við 322 skóla í
34 löndum. Eru þetta meir en
3,000 hermenn og þar af rúm-
lega 600 við nám í 13 Evrópu-
löndum.
í Bretlandi eru 217 Banda-
ríkjahermenn í skólum, í Frakk
landi 175, Svisslandi 141, Sví-
þjóð 54, Ítalíu 35 og írlandi 19.
Aðeins tveir eru við nám í Nor-
egi, og þrír í Danmörku.
WASHINGTON: Truman forseti
hefur sent þingi sjerfræðinga í
bamasjúkdómum, sem nú stendur
yfir í New York, ávarp. Kemst
forsetinn meðal annars svo að
orði: „Börnin eru það ómetanleg-
asta, sem heimurinri á. Með því að
vaka yfir heilsu þeirra styrkið þið
vonirnar um bjartari heim.
íil Sfrasidarkirkju
S. í Vestmannaeyjum 150 kr.
S. M. 25, Gulli 260, Lubba 20,
Svava 20, Dúdda 20, J. B. 10,
Ö. ó. 10, G. Þ. 50, N. N. 35, S. Ó.
M. 10, í. H. 10, Gyða 37, S. E.
50, S. G. 205, A. I-I. B. 10, R. K.
5, A. Þ. 20, N. N. 50, Ferðalang-
ur g. á 350, K. G. 25, Sóla 10,
G. J. 20, J. 10, Kona 20, í ábyrgð
arbrjefi 100, Á. S. 20, S. 18 50,
Ónefndur 50, A. R. í. K. 25, á-
heit 20, B. E. 25, S. G. 50, H. H.
50, Sigga 100, G. Á. 10, N. N. 10,
áheit 10, P. V. J. 50, H. B. 20,
N. N. 100, J. Þ. 20, H. G. afh. af
sr. Bjarna Jónssyni 10, Inga 10,
j Þ. Þ. 50, X. C. M. 50. A. G. 25,
D. G. 10, G. Þ. 100, ónefndur 50,
H. J. 50, Sig. Ólafsson, Vest-
mannaeyjum 20, ónefnd kona
25, ónefndur 25, Guðrún Guð-
mundsdóttir 10, N. N. 25, þrír
göngupiltar 30, skólastúlka 10,
N. N. 100, G. S. 10, E. J. 10, J. Á.
20, E. R. 20, S. N. 50, G. T. 100,
Ó. Ó. 50, S. K. 200, F. B. 5, K. Ó.
200, N. N. 10, Jóhanna 20, áheit
10, sveitamaður 100, Guðbjörg
5, J. R. 15, G. H. 35, ónefndur
10, Ása Andersen 25, N. S. 20,
ónefndur 10, G. Ó. 50, K. J. 200,
Á. H. í Keflavík 50, Á. H. í
Keflavík 10, S. K. 150, X. L. 25,
Finna 50, frá hjónum 20, ónefnd
ur 40, S. Ó. 30, ónefndur 10,1. Þ.
10, I. Þ. 15, Þ. X. 50, S. N. 10,
þakklátur 50, A. B. 10 J. K. R.
100, L. A. O. 25, S. G. 5, Hulda
20, S. G. 20, N. E. 30, K. 100,
K. S. 20, G. Á. 10, H. H. T. 50,
kona 10, ónefnd 10, gamalt áheit
10, Sigurlín 180, Rúna 25, K. F.
10, A. J. S. 50, frá kónu 60, F. J.
10, Svavar 50, Jeg 10, Á. Ó. 5,
F. Þ. 15, Þ. J. 20, H. Ó. 10, íta
40, N. N. 10, S. A. 50, B. E. 45,
J. K. L. 100, ónefnd 10, í. Þ. 150,
ónefnd 50, E. Ó. 75, Gagga og
Sigurjón 50, gamalt áheit 25,
Áslaug 20, H. K. 50, N. G. 50,
hjón í Austurbænum 50, L. E. P.
50, ónefndur 100, I. Þ. 15, L. J.
10, S. N. 10, H. K. 4, A. 25, I. G.
100, N. N. 30, E. H. 10, G. Þ. 30,
A. S. 60, Gyða 25, Þ. 100, G. S.
50, L. N. 100, Árni Sigurðsson
20, K. E. 100, Nilla 15, ðamalt
áheit 20, S. K. 10, G. T. 100, G.
Þ. 30, R. 20, G. J. 30, Sólveig 20,
E. S. 20, gamalt áheit H. kr.
52,50, N. í. 100, Guðbjörg 10,
Nói 25, kona 50, S. Á. 60, K. Ó.
50, E. G. 10, L. J. 10, G. O. 27,
S. M. 25, gömul kona 100, Þing-
eyingur afh. af sr. Bjarna Jóns-
syni 100, N. N. afh. af sr. Bj.
Jónssyni 100, Inga 10, Kristín
Helgad. 50, þakklát stúlka 30,
N. N. 100, Guðr. Ólafsdóttir 10,
F. F. 100, G. K. 10, F. H. B. 100,
V. G. 25, N. N. 100, E. E. í brjefi
300, X 100, B. K. 15, Todda 15,
G. B. 10, N. N. 30, Bídó 10, Inga
10, Emil 70, Gyða 25, Þ. S. 10,
afh. af sr. Bj. Jónssyni, Júristi
15, Magnús 25, Guðrún Guð-
mundsdóttir 5, T. H. 50, G. N.
10, Ragur 500, Örnúlfur 5.
I-l
Eflir Roberf Storra
F0R A
0f? 'Wfy-r.pl
V;
AlURDER! ,L
J|!jJ
wgm
i - Kalli: Beygðu hjerna, Jói. — Bíllinn beygir inn
á fáfarna skógargötu. Frale (hugsar): Þeir bundu
ekki fyrir augun á mjer .... Það hlýtur að þýða
það, að jeg á ekki að sleppa hjeðan lifandi. Jói:
Þáð er ágætt að leynast hjerna, Kalli. Kalli: Já,
og upplagt að framkvæma morð.