Morgunblaðið - 17.07.1947, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 17.07.1947, Qupperneq 11
Fimmtudagur 17. júlí 1947, M O R G U N B L A Ð I £> 11 1 Fjelagslíf Áríðandi æfingar a liverju kvöldi kl. 8,30 —• 11, hjá II. I. og meistara flokk á Framvellinum. Þjálfarinn. VtKlNGAR! Handknattleiksæfingar í kvöld á Miðtúni: Kl. 7—8 karlaflokkar. Kl. 8—9 kvennaflokkar. Danski þjálfarinn mætir. Stjórn Víkings. Mánudaginn '28. júlí hefst drengja- tnót í frjálsum íþróttum innan 16 ára Jleppt verður í eftirtöldum greinum: C3 m. hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti hástökki, langstökki, Sx80 m. boð- haupi. Enginn keppandi má taka þátt í meir en tveim greinum auk boð- hlaups. Þátttökutilkynningar sendist 1. H. R. Fer'Safjelag tslands fer 9 daga skemtiferð til Norður lands þ. 22. þ.m. kl. 8 að morgni, verður farið til Mý vatns, Dettifoss, Ásbyrgi og í Axarfjörðinn, Hólum í Hjalta- da. og viðar. Farmiðar sjeu teknir fy:v".r kl. 5 n.k. fimtudag á skrifstofu Kr. Ö. Skagfjörðs, Túngötu 5. Fe: 'afjetag íslands biður þá sem ætla að fara inn að Hvítárvatni, Kev.ingarfjöllum og Hveravöllum að tala við framkvæmdastjóra fjelagsins í Tl vgötu 5 éður en þeir fara inn- eftir. Kaup-Sala Notuð húsgögn cg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími B691. Fornverslunin, Grettitgötu 43. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Samkoma í kvóld kl. 8,30. Allir vel iomsir. Vinna IÍREINGEIÍNINGAR Vanir menn. Pantið í tíma. Simi 7768. Árni os Þorsteinn. ÍJcsvars- og skattakærur skrifar Pjelzir Jakobsson, Kárastíg 12. — Tek að mjer að MÁLA OG BIKA ÞÖK. Hringið í síma 6731. Dleraup § íafa tapast. — Vinsam- | legast skilist til G. Þor- 1 steinsson & Jónsson, | I Qrjótagötu 7. g rauiiimiiiinniiiHinuiiiiuiuiHiu 2herbergi| og eldhús til leigu á Mel- j unum (hitavéitusvæði). | Uppl. í síma 6063 milli = kl. 11—1 í dag. ■iiiMigimiiiBaMi) n oZ}ag.lóh íbúð 1. oklóber :j Ung, barnslaus hjón óska |j eftir 2ja til 3ja herbergja ij íbúð. Fyrirframgreiðsla í ef óskað er. Tilboð send- 1 ist Mbl. merkt: „íbúð — 'i 1. október ■— 617“. I a 196. dagur ársins. Síödégisflóö kl. 1703. Árdegisflóö á morgun kl. 5.25. Nœturlœknir er á læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvöröur er í Laugavegs apóteki, sími 1616.^ Næturakstur annast Bifreiða- stöðin Hreyfill, sími 6633. Silfurbrúökaup eiga 18. júlí Sigríður og Vilhjálmur Hún- fjörð, Ingólfsstræti 21 B. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband á Akureyri Bryndís Guðmundsdóttir, Norð- urgötu 38, Akureyri og Gissur Símonarson húsasmiður, Hring- braut 70 Rvk. Heimili þeirra verður á Hringbraut 70. Urn 70 manns heimsóttu Krist berg Bj. Pjetursson að Sólbergi á Vífilsstöðum, er hann átti af- mæli þ. 12. júlí. Hefur hann beðið Morgunbl. að flytja þeim öllum hjartans þakklæti fyrir komuna og allar gjafirnar og vinsemdina. Hedvig Collin, listmálari er nýkomin hingað til landsins og mun dvelja hjer um tíma. Hún var og hjer í fyrrasujnar. Fimleikameistarinn Larowas, sem að undanförnu hefur sýnt listir sínar í Tivoli og vakið hef- ur hina mestu eftirtekt, ætlar að gefa íslenskri stúlku tækifæri til þess að leggja inn á þessa braut fimleikanna með því að taka hana til náms. Til Barnaspítalasjóös hrings- ins. Afhent verslun frá Aug. Svendsen: Áheit: Frá Guðrúnu kr. 1.000.00. Frá J. H. k£. 30.00. Gjöf: Frá ónefndri kr. 50.00. -— Kærar þakkir. — Stjórn Hrings ins. Farþegar með TF — RVH ,,Hekla“ frá Reykjavík 15/7/45. Til Prestwick: Edda Bjarnadótt ir, Hörður Ólafsson, Sigurður Áskelsson, Robert Abraham, Sig ríður Eiríksdóttir, Magnea Hjálmarsdóttir. Til Kaupmanna hafnar: Dany Nilsen, Hanne Nielsen, Freddy Nielsen, Sverrir Arnkelsson, Guðmundur Sigur- jónsson, Rigmor Magnússon, Guðrún Sigfúsdóttir, Kjeld Gust avsen, Britt Welvert, Karla Jör- gensen, Flemming Jörgensen, Per Brendstrup, Gunnar Þor- steinsson, Guðrún Sch. Thor- steinsson, Ingeborg Johannsen, Geir Runólfsson, Elka Jónsdótt- ir, Árni Þorsteinsson, Klara Ing- varsson, Jóhann Ingvarss., Guð- mundur Ingvarsson, Steinn Ing- varsson. — Til Stockholm: Hall- dór Skaftason og frú, Sylvía Haraldsdóttir, Sigurborg Ólafs- son, Jón Örn Bogason, Helgi Bergs og frú, Steingrímur Jóns- son og frú, Þorleifur Guðmunds- son, Ari Guðmundsson, Henrik Thorarensen og frú, Islaug Að- alsteinsdóttir. Farþegar með flugvjel AOA 15. júlí. Frá Stokkhólmi Ásdís Svavarsdóttir, Jónas Sveinsson, Lára Sveinsson, Rangheiður Sveinsson, Þórunn Sveinsson. — Frá Kaupmannahöfn Jens Calle- sen Jensen, Sigríður Jensen, Gunnlaugur Briem, Zophania Briem. — Til New York Ragnar Stefánsson, Robert Williams, Theodore Koenig. Farþegar með flugvjel AOA 15. júlí. Frá New York: Dana Noel, Ástríður Jóhannesdóttir. Til Oslo: Elísabet Jónsdóttir, Elsa Þórðarson, Björn Þórðar- son, Gunnvör Ásmundsson, Ósk- ar Jensen, Hulda Hlíðdal. — Til Stockhólms: Jón Sigurgeirsson, Hrefna Sigurgeirsson, Hallgrím ur Jónsson, Hrafnhildur Jóns- dóttir, Philip Hodgdon. Höfnin. Zaonstrom fór til út- landa. Eimreiöin apríl—júníheftið þ. á. (53. árg. 2. hefti) er nýkomin út. Guðmundur Einarsson frá Miðdal skrifar grein um Heklu- gosið, Kristmann skáld Guð- mundsson á í heftinu sögu, sem nefnist Ræða herprestsins. Sig-" urður Birkis ritar um íslenska sönglist, tvö kvæði eftir Þóri Bergsson, grein eftir Evu Hjálm arsdóttir frá Stakkahlíð og ferðasaga frá Islandi, sem dr. Stefán Einarsson hefur þýtt, og m. m. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Reykjavík 15/7. til Leith og Kaupmannahafnar. Selfoss er á Siglufirði í dag. Fjallfoss er i Reykjavík, fer 19/7. vestur og norður. Reykjafoss er á Siglu- firði. Salmon Knot fór frá Rvik 14/7. til New York. Treu Knot fór frá New York 8/7. til Rvík- ur. Becket Hitch kom til Reykja víkur 22/6. frá New York. Anne fer frá Siglufirði í dag 16/7 til Reykjavíkur. Lublin er í Reykja vík/fer 18/7. til Sigl’ufjarðar og Akureyrar. Dísa fór frá Gauta- borg 15/7 til Siglufjarðar. Resi- stance fór frá Leith 15/7. til Reykjavíkur. Lyngaa fór frá Reykjavík 11/7. til Antwerpen. Baltraffic kom til Stettin 5/7. frá Liverpool. Skogholt fór frá Gautaborg 12/7. til Siglufjarð- ar. Horsa byrjar að lesta í Leith 21/7. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfergnir. 19.30 Tónleikar: Lög leikin á bíóorgel (plötur). 19.40 Lesin dagskrá næstu viku 20.00 Frjettir. 20.20 Utvarpshljómsveitin 20.45 Dagskrá Kvenrjettinda- fjel. íslands: Erindi: Um amerísku skáldkonuna Mild red Walker (frú Rannveig Schmith). 21.10 Tónleikar. Tónverk eftir Debussy. 21.30 Frá útlöndum (Hendrik Ottóson). 21.50 Tónleikar: Söngdansar 22.00 Frjettir. 22.05 Kirkjutónlist (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Sforza ræðir við rússneskan sendi- herra París í gærkvöldi. CARLO Sforza greifi, aðal- fulltrúi Itala á Parísarráðstefn unni, ræddi í dag við Alexend er Sogomolov, sendiherra Rússa í París. Viðræður þessar, sem stóðu yfir í hálfa klukkustund, fóru fram í ítalska sendiráðs- bústaðnum. Ekkert liefur enn verið látið uppi um, hvað umræðurnar snerust um, en bent er á, að þessir tveir stjórnmálamenn hittust í Salerno fyrir stríð, þeg ar Sogomolov var fulltrúi Rússa í Ítalíu. — Reuter. Þakka hjartanlega sýnda vinsemd á fimmtugsafmæli mínu 13. þ.m. Júlíana Gísladóttir, Króki, Akranesi. *>»♦♦♦<»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»♦♦♦♦»♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦<»«» »»»»»<»»»»»♦♦♦♦♦<»♦♦♦»♦♦♦ Hjartans þakkir til allra þeirra, sem með gjöfum, blómum og heillaskeytum gerðu mjer sjötugsafmælið ógleymanlegt. Guð blessi ykkur öll. Tómas Jörgensen. (> Öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöf - — heillaóskum á sextugsafmæli mínu. Ingibjörg Magnúsdóttir Hverfisgötu 55, Hafnarfirði. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦g»»♦»♦»♦♦♦♦%» Þakka öllum, sem minntust mín á afmælisdegi mín- um 14. júlí s.l. Oddur J. Tómasson Vesturgotu 14. % öllum þeim, sem glöddu mig með heims.knum, gjöf- um og skeytum í tilefni af 50 ára afmælisdegi minum færi jeg mínar hjartans þakkir. Múlakoti 14. júh 1947. Ól. Túbals. * Tímaritið Morgunn Janúar-Júní hefti þessa árs er komið út. Efni þess Fyrir handan skilningarvitin, eftir Jón Auðuns. Sálfarir, eftir Halldór Hallgrimsson. Jeg horfi yfir hafiS, eftir Guðmund Einarsson. SjeS og heyrt í L-ondon, eftir Pál G. Þormar. O.m Fæst lijá bóksölum. er: fl. I 3,5 MILLJARÐAR TIL SJÓHERSINS WASHINGTON: — Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykt og sent til öldungadeildarinnar frumvarp um að veita 3.433.046.- 100 dollara til sjóhersins á næsta ári. Auk þess er sjóhernum heim- ilað að gera samninga um smíði nýrra flugvjela fyrir alt að 248 milljónir dollara. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir HANNES EINARSSON ljest á lieimili sínu Kirkjuveg 4, Keflavík, 13. þ.m. Jarðar förin ákveðin síðar. Arnbjörg SigurSardóttir, börn og tengdabörn. Jarðarför systur okkar MARGRJETAR JÖNSDÓTTUR fer fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstud. 18. júlí kl. 2 e.h. Jakobína Jónsdóttir, Hendrikka Waage. Ættingjum og vinum tilkynnist, að jarðarför systur minnar JÓHÖNNU M. BJÖRNSDÓTTUR frá Reynikeldum, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 18. þ.m. Hefst með húskveðju að Elliheimilinu Grund kl. 10,30. Jarð að verður í Fossvogsgarði. GuSbjörg Björnsdóttir. Þökkum innilega öllum þeim er sýndu samúð við and- lát og jarðarför konu minnar og móður MARGRJETAR KARELSDÓTTUR. Ásmundur Ólafsson, Emil Ásmundsson. Þökkum innilega auðsýnda vináttU og liluttekningu við andlát og jarðarför ANGANTVS ÁSGRlMSSONAR prentara frá Siglufirði. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.