Morgunblaðið - 20.07.1947, Síða 1

Morgunblaðið - 20.07.1947, Síða 1
16 síður 34. árgangur 161. tí»l. — Sunnutlagur 20. júlí 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. onsnns^n EH ©EA¥ EÖRUIMEYll HAIM8 - liölH í GÆil skum eftir úgætri frænd- milli Norðmunnu og ER OLAV KRÓEPRINS og hið mikla og fríða föruneyti hans kom hingað til bæjarins • í gær, v;ru hcnum og hinum norsku gestum búnar virðulegar mótttökur. Auðfundið var á öllum þe’m rniiila mannfjölda, sem kom niður að höfn, við þetta tækifæri, að hjer voru á ferð gestir. scm almcnningi er umhugað um að fái hinar bestu viðtökur. Bjart og kyrt veður var hjer kl. sex í gærmorgun, er norsku skipin komu hingað á ytri höfnina, svo landsýn var sæmiieg. • Snemma um morguninn voru fánar dregnir að hún um allan bæinn. Var það hin fyrsta kveðja, til hinna norsku gesta, er þeir sáu fánum fjölga um allan bæ. Það var ekki fyrr en rjett fyrir kl 11, að Lyra sigldi inn á innri höfnina og lagðist að Grófarbryggju. Mikill mannfjökli var þá kominn niður á hafnarbakkann. En bryggjunni var haídið að miklu leyti mannauðri. Margt áhorfenda var uppi á þaki hafnarhússins og úti' í skipum, er voru þarna í nánd, en gamli hafnarbakki nn vestanverður eitt mannhaf. En frammi á bryggjunni var komin ríkisstjórnin, forseti Sameinaðs alþingis, sendiherra íslands í Nor- egi', Snorranefndin íslenska, borgarstjcri, Sigurður Nordal, en hann er í norska hluta nefndarinnar, blaðamenn og ljósmyndarar. Þegar Olav krónprins stje af skipsfjöl gekk hann þegar á fund forseta Islands, herra Sveins Björnssonar í skrifstofu hans í Alþingishúsinu. Myndin var tekin við það tœkifæri (Ljósm.: Mbl. Fr. Clausen). FLÝJA TIL TYRKLANDS ISTANBUL: -—• Margir þektir nímenskir borgarar hafa að und- anförnu flúið til Tyrklands sök- um pólitískra ofsókna. Noregskonungur og krónprinsinn r- krossi Ólafur Thors heidur ræðu FORSETI íslands hefur sæmt Hákon Noregskonung og krónprins Olav stórkrossi hinn ar íslensku fálkaorðu. Frá þessu er sagt í frjettatil kynningu frá orðuritara er Morgunblaðinu harst í gær. Krónprins Olav var afhent orðan, er hann gekk á fúnd for seta i Alþingisnúsinu í gær- morgun. yjeiar A FUNDI bæjarráðs er hald- inn var í fyrradag, var sam- þykt að selja ríkisspítölunum, þvottavjelar allar er voru í Camp Knox. Kaupverð vjelanna verður 160 þúsund krónur, og er háð því skilyrði, að þvottur verði tekin fyrir ýmsar bæjarstofnani. Þarna voru líka hinir erlendu útvarpsmenn með áhöld sín til þess að taka upp tíðindi af landgöngu hinna norsku gesta. Lyra lagðist við bryggjuna vestanverða. Þar var þjett- skipað fólki meðfram borðstokknum. En allir voru þar hijóð- ir og þögulir eins og þeir litu með eftiivæntingu til þess, sem framundan væri. En Islendingar, sem stóðu á bryggj- uani sögðu, er þeir sáu gestina að af yfirbragði þeirra yrði ekki sjeð annað, en hjer væri íslenskt skip að koma úr strand ferð. Svo sviplíkir eru margir þessara gesta því, sem þeir væru Islendingar. Mikið var svipast eftir Olav krónprins, og dáðust menn að því, hve fyrirmannlegur hann er og glæsilegur að vallar- sýn. Er Lyra hafði lagst við landfestar stje Ólafur Thors í ræðustól og ávarpaði gestina með ræðu þeirri, er hjer fer á eftir: Hjá forseta Ólafur Thors fyrvcrandi forsætisráðherra býður hina norsku gesti velkomna. (Ljósm.: Mbl.). Er Olav krónprins gekk á fund forseta í Alþingishúsinu voru í fylgd með honum sendi lierra Norðmanna hjer, Ander sen-Rysst, maj :tr Prytz og Agnar Kl. Jónsson, skrifstofu stjóri. Þá fylgdi forsætisráðherra, Stefán Jóh. Stefánsson þeim ! Fostervoll mentamálaráðherra og frú, landvarnarráðherra Hauge og frú, Generalmajor Roscher-Nielsen og professor Francis Bull á fund forseta. Enniremur gengu á fund forseta Mellbye fyrv. ráðherra og formaður Snorranefndarinn ar og professor Shetelig. ? Ræða Ólafs Thors. Herra ríkisarfi Noregs. Hæstvirtu ráðherrar í ríkisstjórn Noregs, forsetar Stórþingsins og sendinefnd Noregs, háttvirta norska Snorranefnd og aðrir góðir gestir. I nafni ríkisstjórnar ís- lands, íslensku Snorranefnd arinnar, allrar íslensku þjóð arinnar, veitist mjer sá heið ur og sú ánægja að bjóða yður öll velkomin, — hjart- anlega velkomin til íslands. Þjer færið oss fagra gjöf og kærkomna. Það er að sönnu svo, að hvorki er nokk ur þess umkominn að gefa íslendingum Snorra Sturlu- Fraxnh. á bls. 2

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.