Morgunblaðið - 20.07.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 20.07.1947, Blaðsíða 5
[ Sunnudagur 20. júlí 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 ^taðarlýsing. Kirkjustaðurinn og prests- isetrið Reykholt í Reykholtsdal I Borgarfirði er einn af þjóð- kunustu stöðum hjer á landi, bæði að fornu og nýju, fyrrum sem bústaður hins mikla stór- höfðingja, lögsögumanns, fræði manns og auðmanns, Snorra Sturlusonar og annara stór- menna, er með honum voru í Reykholti, svo sem Styrmis prests og lögsögumanns hins fróða, Kárasonar, og Egils prests Sölmundarsonar, er var systursonur Snorrat en á síðari tímum aðseturstaður ýmsra merkismanna, er þar voru prestar á 18. og 19. öld, og nú að síðustu sem skólasetur. Reykholtsdalur er nú kennd- ur við hinn kunna bæ, og hefir það verið gjört lengi, en fyrr- um nefndist hann Reykja(r)- <dalur; og því heitir á sú, er rennur um hann Reykjadalsá enn í dag. Til aðgreiningar frá hinum Reykjadalnum, er nefnd ur er nú Lundar-Reykjadal- ur, kenndur við kirkjustaðinn og prestssetrið þar, var hann fyrrum nefndur oft Reykja(r)- dalur hinn nyrðri, og. Lundar- Reykjadalur Reykja(r)dalur hinn syðri. Stundum hefur Reykholtsdalur verið nefndur Reykholts-Reykjadalur fyrr- um. Reykholtsdalur hefur beina stekiu frá vestri, undirlendi Bc íarfjarð'ar, til austurs. •— Be, ja vegna við hann eru fr' ir_ lágir hálsar milli hans og 'ustu dala, að sunnanverðu Fi lals, en hins vegar þess nc ' j usa dals, sem Hvítársíða er i norðanverðu. Hálsar þess ir ; einna hæstir á móts við Rf olt, og heitir þar Stein- dc. iðaöxl á hálsinum að su rverðu, talin nær 400 m. að '5, en Skáneyjarbunga á hc um að norðanverðu og mi - hún vera um 260 m. að hcc . Það mun álitamál, hversu lar r skal telja dalinn. All- ur ■ nri og eystri hluti hans ne : Hálsasveit, eða telst til Há. hrepps, þeir bæir að norð- an\ rðu dalsins, sem eru inn- an\ ; Reykholt og Breiðaból- staói, en að sunnanverðu þeir, sem eru innan-við*gil það, er Rauðsgil nefnist og fellur nið- ur í clalinn austan við Stein- dórsstaðaöxl. Dalmyndunin hefst að innan- og austanverðu nálægt bænum Giljum eða raunor nokkru austar. Myndast Rey’.;adalsá þar af giljum nokkrum, er falla sunnan af hóíendinu og koma saman þar, og sie þaðan talið og allt vest- úr til enda dalsins mun mega líta svo á, að hann sje.rösklega 20 i-m. að lengd, og Reykholt um briðjung þeirrar vegalengd ar frá takmarkinu að vestan, en venjulega mun þó talið svo, að það sje nær því í miðjum dalnum. Það stendur að norð- anverðu árinnar, um 850 m. frá henni, nokkru fjær hlíðinni en bæirnir utar í dalnum. Öll er landareignin grasgefin. Holt það, sem bærinn hefur verið kenndur við, hefir efalaust dreg íð nafn sitt af reyk frá hverum Jveim, sem þar eru um 110 m. Yfirlit yfir sögu þess til og um dugu Snorru Sturlusonur Eítir Matthías Þórðarson þjoominja voro Camli bærinti í Reykholti. norðaustur frá bænum. Hæð bjuggu þeir síðan á Breiðaból- þess er mjög lit.il, svo að varla stað í Reykjardal hinum nyðra“ má það holt heita, og stendur bærinn á nokkru meiri hæð, sem nefnist Laugarhóll, og verð ur þar þó raunar lítið vart hól- myndunar nema að neðan- eða suðaustanverðu, er þar brekka nokkur . upp frá lauginni, sem hóllinn hefur verið kenndur við, sennilegá þegar í fornöld. Stendur þar nú skólahúsið. — Hverirnir hafa mjög einkenni- leg nöín, heitir annar Skrifla, og er það nafn líklega dregið af samhljóða sagnorði; kunna menn eða skepnur að hafa stundum skriflað á hvergrýtis- hellunum; en hinn hverinn heitir Dynkur, og mun það nafn hafa verið gefið honum af dynkjum þeim; er gos hans valda. Er í báðum hverunum sjóðandi vatn og skamt í milli þeirra. Landnám og fyrstu ábúendur. Kunnugt er, hver nam í önd- verðu land það, þar sem Reyk- holt er, en ekki hve nær þar var fyrst bær rcistur. I Land- námabók er sagt, að Önundur breiðskeggur Úlfarsson, Úlfs- sonar Fitjumskeggja, Þórisson- ar hlammanda, hafi numið „tungu alla milli Hvítár og Reykjadalsár“ og búið á Breiða bólstað, en bær með því nafni, nú nefndur venjulega Breiða- bólstaöir, er um 850 ,m. norð- austur frá Reykholti uppi í hálsinum. Sonur Önundar var hinn kunni hjeraðshöfðingi og goði Tungu-Oddur, kenndur við tunguna, sem faðir hans hafði numið, en dóttir Önund- ar hjet Þórodda. Fjekk hennar Torfi Valbrandsson, „og fylgdi henni heiman hálfur Breiða bólstaður“. „Þeir feðgar1 Valbrandur og Torfi, „gerðu fjelag við Tungu-Odd. Af því Odds voru, og bærinn, sem nú er eyðibýlið Litli-Breiðabóls- staður, verið í sömu landareign, bæðj, eins og þau hafa verið um ómunatíð og eru enn. Virð- ist Tungu-Oddur því hafa búið þar sem nú er eyðibýlið, en bær þá enn ekki reistur í Reyk holti. Tungu-Oddur hefir sennilega búið á Breiðabólstað forna til æviloka og dáið þar um 990. Synir hans, Þóroddur og Þorvaldur, voru þá báðir úr landi og var talið, að hvorugur þeirrá myndi koma aftur. — Virðast engar líkur til, að nein ir afkomendur hans hafi sest að á bæ hans eftir hans daga, og eigi er heldur getið neinna annara, er þar hafi búið síð- an. Að sjálfsögðu hefur enginn gjört það, er bygð var hafin í Reykholti og bær reistur þar, en eigi er kunnugt, hve nær það hefir verið. Geitlendingar — Reykhyltingar fornu. Svo segir í Landnámabók, að Geitlendingar hafi átt „að halda upp hofi því“, sem var á Hof- stöðum í Reykholtsdal og verið hefur höfuðhof, „að helmingi við Tungu-Odd“. Geitlendingar voru afkomendur Úlfs, er nam land í Geitlandi, „milli Hvítár og Suðurjökla“, og bjó þar. — Þar er nú blásið hraun og sand ar. — Úlfur var sonur Gríms háleyska, er Skalla-Grímur hafði gefið land á milli Anda- kílsár og Grímsár og bjó á Hvanneyri. Þeir Úlfur og Tungu-Oddur voru systrasyn- ir, dætra Þormóðar hins gamla á Akranesi, Bersasonar. Mun það hafa valdið því, að Úlfur tók sig upp úr Andakílnum og nam sjer land uppi við jökla, cg jafnframt því, að hann og næstu aíkomendur hans óttu að halda uppi hofinu á Hof- stöðum. Síðar tókust einnig mægðir með þeim Breiðbæl- ingum og Geitlendingum; Hró- aldur sonur Úlfs í Geitlandi segir enn fremur í Landnáma- bók (Hauks). í sambandi við þetta er þess að geta, að um 400 m. neðar í hálsinum, sem Breiðabólstaður stendur á, er í Reykholtslandi fornt eyðibýli, sem kallast Litli-Breiðabólstað ur, eða stundum áður Forni- Breiðabólstaður. Er ekki ólík- legt, að hjer hafi annarhvor þeirra mága, Torfi eða Tungu- Oddur, búið, en hinn á þeim bænum, sem enn er bygður. Kemur nú til greina önnur frá sögn í Landnámabók, er nokk uð bendir til þess, á hvorum bænum hvor þeirra hafi búið. Er það hin hryllilega sorgar- saga um Hallgerði, dóttur Tungu-Odds, og mann hennar, Hallbjörn Oddsson frá Kiðja- bergi. ,,Þau voru með (Tungu-) Oddi hinn fyrsta vetur“, eftir að þau giftust. „Óástugt var með þeim hjónum“. • ' Hallbjörn bjó ferð sína um vorið að fardögum, en er hann var í búnaði, fór Oddur frá húsi til laugar í Reykja- kvæntist Þuríði Valþjófsdóttur^ föðursystur Torfa Valbrands sonar, sem átti Þóroddu, syst- ur Tungu-Odds, eftir því sem talið er í Landnámabók, þótt ólíklegfr megi virðast. Bróðir Hróalds var. Hrólfur auðgi í Geitlandi, en sonur Hró- alds var Hrólfur yngri, er fór að ekki muni bær enn! vestur að Ballará og var síðan holt, — þar voru sauðahús hans - og vildi hann ei vera við, er Hallbjcrn færi, því að.hann grunaði, að Hallgerður myndi ei fara vilja með honum“. Skal hjer cigi lengra rakin harm- saga þessara manna. En af því, sem nú var greint, virðist mega ráða, hafa bygður verið í Reykholti, er þetta bar til, en búin þar til laug og reist sauðahús, til- hcyrandi þeim Breiðabólstað, er Tungu-Oddur bjó á. Líkur eru til, að þau Torfi og Þór- odda hafi verið farin að búa á öðrum hvorum Breiðaból- staðnum áður en þau Hallgerð ur, „bróðurdóttir hennar, og Hallbjörn giftust, og að þá þeg ar hafi Reykholt, staðurinn, þar sem laugin og sauðahús kenndur við þann bæ, en syn- ir hans voru þeir Illugi rauði, sem bjó um tíma á Hofstöðum, og Sölvi í Geitlandi. — Illugi var kvæntur Sigríði Þórarins- dóttur hins illa, en er hann tók upp á þeim endemum, að kaupa við annan mann „bæði lönd- um og konum og fje öllu“, „hengdi Sigríður sig í hofinu, því að hún vildi ei mannakaup in“. Gerðist þá önnur harm- sagan, skammt frá bæ Tungu- Odds. En óvíst er, hvort þessi kona hafi ekki, með því að fórna lífi sínu á eftirminnileg- an hátt, forðað mörgum kyn- systrum sínum frá þeirri sví- virðingu, að farið væri með þær sem „skynlausar skepnur“. Sonur Sölva í Geitlandi var Þórður í Reykholti. Er hann hinn fyrsti maður, sem þar hef ir búið, svo kunnugt sje, og er vafasamt, hvort nokkur ann ar hefur búið þar á undan hon um eftir dauða Tungu-Odds. Eins og hjer var áður bent á, mun Tungu-Oddur hafa orðið háaldraður maður og líklega ekki liðið á löngu til kristni- töku frá því, er hann dó, en. Þórður þessi í Reykholti, sem var bróðursonur hofgoðans 111- uga rauða, kann að hafa veriðt um tvítugt, er Tungu-Oddur fjell frá. Er líklegt, að Þórð- ur hafi reist fyrstu kirkju í Reykholti, því að sonur hans, Magnús, er hinn fyrsti prest- ur þar, svo vitað sje. Hann var vígður af Gissuri byskupi. Giss ur var byskup frá 1082 og til dauða sins, 28. maí 1118, en eftirmaður hans? Þorlákur Run ólfsson, hafði verið vígður af erkibyskupi 30 dögum áður (28. apríl) og var hann vígður til „staðar 1 Reykholti í Borgar- firði“, segir í Iiungurvöku, því ' að erkibyskup „taldist eigi kunna að setja höfuð á höfuð ofan“. Var þessi byskupsvígsla til Reykholts þó að sjálfsögðu formsatriði eitt, því að ekki var þar byskupsstóll. Gissur byskup hafði sjálfur lag „lög á það, að stóll byskups þess, er á Islandi væri, skyldi vera í Skálaholti“, og samþykt síðan, að annar skyldi vera að Hólum í Hjaltadal, er Jón Ögmundsson hafði verið vígður byskup að bón Norðlendinga og Gissurar byskups og sett byskupsstól þar 1106._ — Eftirmaður Þorláks byskups, ágætismaðurinn Magn ús byskup Einarsson, er var vígður 1134, ólst upp hjá Odd- nýju dóttúr Magnúsar prests í Reykholti, hún var stjúpmóð- ir hans. Ekki er full kunnugt, hváðc ár Magnús þessi Þórðarson vai' prestur í Reykholti, en ætla má. að það hafi verið síðustu 15— 20 ár 11. aldarinnar og hanr dáið um 1100—1110. Hanr. kynni því að hafa verið fædd- ur um 1030, og Þórður, faðir hans, um 970—75, en allt er það óvíst. Getið er tveggja sona Magn- úsar prests, Þórðar í Reykholti í frásögn í Sturlungasögu un. draum, sem hann dreymdi um. alþingistímann sumarið 1120 og Sölva. Þórður mun hafa bú- ið að Reykholti . eftir föður sinn. Hann var faðir Helgu, konu Böðvars Þórðarsonar ii Görðum, og var dóttir þeirra, Guðný, móðir Snorra Sturlu- sonar. í einum gömlum annál er Sölvi Magnússon sagður vígð- ur árið 1128 og í öðrum, Kon- ungsannál, er getið um „víg Sölva Magnússonar“ árið 1129. Mun í báðum annálunum átt við Sölva, bróður Þórðar í Reyk Framh. á bls. 6 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.