Morgunblaðið - 20.07.1947, Síða 16

Morgunblaðið - 20.07.1947, Síða 16
VEÐURUTLITIÐ: Faxaflói: REYKHOLT Grein eftir; SUÐ-AUSTAN stinnings- kaldi og rigning. Mattlíías Þórðarson fornminjaí vörð. — Bls. 5—6 og 7. Reykvíkingar fagna himim norsku gesium Mikill mannfjöldi var saman kominn við liöfnina í gærmorgun er Lyra lagðist við Grófar- bryggju til að fagna komu Olavs krónprins N orðmanna og föruneyti hans. — Þessi mynd var tekin af hiuta af mannfjöldanum fyrir íraman Hafnarhúsið — (Ljósm.: Mbl.), i Síld er um allan sjó, en erfitt að kasta á hana Síldanrerksmiðjmn ríkisíns hafa bðrisi rúm 148 jþúsund mái ÞRÁTT fyrir hið ákjpsanlegasta veiðiveður á síldarmiðun- um síðustu dægur, hefur afli síldveiðiflotans vfirleiít verið heidur tregur. En þess eru þó allmörg dæmi, að einstaka skip liefir fengið góð köst. Sjómenn hafa lýst miðunum á þann hátt að síld sje um allan sjó en erfitt sje að kasta á hana, vegna þess hversu lítið sje í torfunum. Síldarverksmiðjum ríkisins hafa nú borist samtals 148,079 mál. síldar til bræðslu. Um MIÐNÆTTI í fyrrinott varð það slys skamt fyrir oían Lögberg, að maður fjell af bif- hjóli og stórslasaðist. Ekki er kunnugt með hverj- um hætti slysið varð. Maður sá er sat á bifhjólinu, heitir Gísli Sigurðsson, til heimilis á Soga- mýrarbletti 3. Fólk, sem var að koma að austan fann mann liggjandi ut- an við veginn. Maður sá er ók bíl þeim er fyrstur kom að, fór þegar niður að Lögbergi og gerði sjúkraliðinu aðvart. Kom það skömmu síðar Siglufjörður. Síðan í fyrrinótt og þar til skömmu áður en blaðið fór í pressuna, höfðu komið þangað 10 skip, með alt frá 30 mál til 750 mál. Böðvar frá Akra- nesi.var með 750 mál. Lítið var saltað á Siglufirði í gær. Á miðnætti í fyrrinótt hafði sildarverksmiðjunum á Siglu- firði. borist eftirfarandi: SRP 30.014 mál, SRN og SR ’30 51.289 mál og SR ’46 46.916 mál. Raufárhafnarverksmiðj- urmi höfðu þá borist 1093 mál og Skagastrandarverksmiðj- unni 18.168 mál. Síldarleitaflugvjel er vat^ í leiðangri í gær, sá síldartorfur SBorður af Grímsey^ svo og aust Ttr; af. — Ennfremur sáu flug- mennirnir síld út af Gjögrum við Eyjafjörð. Djúpavík. í fyrrakvöld og fram að há- degi í gær komu til Djúpavík urverksmiðjunnar 6 skip. — Fimm skipanna voru með frá 700 til 900 mál, en hið fimta með mjög óverulegt magn af síld. Skipin voru þessirBjarki með 700 mál, Andvari 700, Huginn 800, Bjarnarey með um 800 mál og'Tryggvi gamli með um 700 mál. Þessi veiði skipanna, er eftir 3 daga utivist. Veður var hið ákjósanleg- asta á miðum í gær. RANNSAKAR „INNRÁSINA“ LONDON: —■ Breska utanríkis- ráðuneytið kveðst nú vera 'að rann- saka fregnina um það, að erlend- ur her hafi ráðist inn í Grikklarid. Talsmaður rúðuneytisins segir, að vel kunni að koma til þess, að Bret ar og Bandaríkjamenn kæri fyrir Öryggisráðinu, ef fregnin reynist sönn. BLAÐAMANNAFJELAG Is- lands bauð norsku blaðamönn- unum til hádegisverðar að Tjarn arlundi kl. iy2 í gær. Þar voru um 30 manns. Þar voru allir þeir norsku biaðamenn, sem hingað eru komnir. í’oimaður Blaðamannafjelags ins Bjarni Guðmundsson blaða- fulltrúi bauð gestina velkomna og ’ lysti fyrir þeim stuttlega hvaða fyrirætlanir væru í sam bandi við dvöl þeirra hjer. Valtýr Stefánsson sagði nokk ur orð, og bað menn að hylla Noreg og norsku þjóðina. Var þvi vel tekið. Olav Eide ritstjóri við norsk Bondeblad þakkaði fyrir hönd Norðmannanna. Að aflokknum hádegisverði fóru blaðamennirnir á stúdenta þingið um stund, en síðan skoð uðu þeir bæinn, uns þeir fóru I til veilsu ríkisstjórnarinnar. /» ISLENÐINGAR taka þátt í alþjóoa bygginga- cg skipu- lagssýningu, som haldin er í París um þessar mundir. Var sýningin opnuð 10. þ. m., en henni verður lokið þann 17, ágúst. Hörour Bjarnason skipulagssíjóri ríkisins kom í fyrra- dag heim frá París, en hann var fulltrúi fjelagsmálaráðu- neytisins á sýningunni og hefir sjeð um undirbúning hennar. Hann hefur skýrt blaðinu svo frá um sýningu þessa: Lærdómsrík sýning. Þessi sýning er haldin í Grand Palais og eru þátttak- endur frá flestum þjóðum álfunnar, en þó sáu stórveldin, Bandaríkin, Bretland og Rúss- land. sjer ekki fært að íaka þátt í sýningunni að þessu sinni og nokur smáríki standa utan við hana. Sýningin er mjög lærdóms- rík cg henni er vel fyrir kom- ið á allan hátt. Leitast er við m.a. að sýna fyrirætlanir um endurbyggingu í þeim löndum, sem harðast hafa orðið úti í styrjöldinni. En það er eins og gefur að skilja mikið verk og vandasamt. hjer á landi, þau sömu, sem aðrar þjóðir þurfa að ráða fram Úi'. Aðrir íslendingar, sem sóttu þessa sýningu og voru fulltrú- ar íslands, voru Jónas Guð- mundsson, Jóhann Hafstein bæjarfulltrúi og Þór Sandholt, arkitekt. HÁTÍÐAHÖLD á morgun í bandi við komu Norðmanna hingað til lands verða á bessa leið: íslandsdeildin. ísland er að sjálfsögðu ekki með stóra deild á sýningunni. Sýndar eru í íslandsdeildinni byggingaráætlanir, sýnt skipu- lag nýrra sjávar og fiskiþorpa, eins og t. d. Skagaströnd, íbúð- arkostur landsmanna, verka- mannabústaðir, opinberar bygg ingar, skipulag Reykjavíkur, leikvellir og skólar. Kl. 11 f. h. afhjúpar Olav Noregsprins minnismerki fall- inna norskra hermanna í Foss- vogskirkjugarði. Kl. 14 verður norsk messa í . Dómkirkjunni. Kl. 16.30 verður athöfn í Há- tíðasal háskólans. Þar flytur I Olafur Lárusson próíessor, : Francis Bull prófessor cj Sig- urður Nordal prófessor læður. Kl. 19.30 boð inni hjá for- Islandsdeildin er allglöggt yfirlit yfir vandamálin, sem seta Islands, hr. Sveini Fjörns við eigum við að stríða, en þeir syni fyrir Olav krónprins og eru í hlutfalli við mannfjölda nokra aðra gesti. Giav ríkiserfingi gengur á land ÞESSI mynd var tekin í gærmorgun er Olav ríkiserfingi Norðmanna gekk á land úr Lyra. Að baki honum er sendiherra Norðmanna á íslandi, hr. Torgeir Anderssen- Rysst. (Ljósm. Mbl.).

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.