Morgunblaðið - 29.07.1947, Page 7
Þriðjudagur 29. júlí 1947
MORGUNBLAÐIÐ
7
Gjaldeyrisskorturiim í Danmörku veldur
miklum og vaxandi erfiðleikum
JEG átti nýlega tal við einn
nf leiðandi mönnum Dana. Bár
tist þá meðal annars gjaldeyris
vandræðin í tal. Spurði jeg
hann, hvenær búast mætti við
»ð ástandið færi að batna.
..Fari að batna“ endurtók hann
„eigum við ekki heldur að
segja, hvenær það hætti að
,versna‘;.
Gjaldeyrisvandræðin eru aðal
yandamál Dana eftir stríðið.
Gjaldeyrisskortur þeirra verð-
ur vafalaust eitt aðalatriðið í
þeim samningaumleitunum við
Englendinga, sem nú fara í
hönd. Sparnaðaráætlun dönsku
stjórnarinnar hefir, ekki borið
þann árangur, sem búist var
yið. Hert hefir verið á vöru-
skömtuninni í Danmörku, og
stjórnin er að undirbúa nýja
sparnaðaráætlun, sem þó varla
yerður lokið fyr en menn sjá
hver árangurinn verður af
samningaumleitunum við Eng
lendinga. En þetta mál er ekki
eingöngu efnahagslegs heldur
líka flokkspólitísks eðlis. Marg
ar óvinsælar ráðstafanir eru
nauðsjmlegar, ef ráða á fram
úr vandræðunum, og geta þær
valdið miklu um það, hve lang
líf stjórn Knud Kristensens
yerður.
Hert á vöruskömtun
nauðsyn
af bt
rynm
verðið á innfluttu vörunum,' una? Fyrir
sjerstaklega fóðurefnum. |inn árlega
Englendingar eru sem kunn kornvara
stríðið fluttu þeir
650.000 smálestir
til skepnufóðurs og
á öllum vandræðunum.
verð á dönskum vörum
landi dregur ekki
ur
Hærra
í Eng
fóður-
ugt er aðalkaupendur danskra 356,000‘smálestum af olíukök efnaskortinum í heiminum, en
verkum, að uposkeran verður
ennþá minni en annars. Þetta
hefir haft tvent i för með sjer.
1 fyrsta lagi verður útflutning
ur landbúnaðarafurða minni
en gert var ráð fyrir i sparnað
aráætluninni. 1 öðru lagi verða
Danir að flytja inn mikið af
nevtslukorni, ef þeir geta feng
ið það og ef þeir hafa erlend-
an gjaldeyri til þessara kaupa.
Menn reikna með, að kornupp
landbúnaðarafurða, og eru því rnn. 1 fyrra var ekkert korn til hann er eins og sagt hefir verið skera Dana nemi ekki nemá
150,000 smálestum, en það er
aðeins þriðjungur venjulegrar
ársneyslu.
kröfur Dana urn hærra verð skepnufóðurs innflutt og af olíu aðalorsök erfiðleikanna í Dan
fyrir landbúnaðarVörurnar kökum fengu Danir ekki nema morku.
stöðugt eitt aðalatriðið, þegar ^ t/^hluta af því sem þeir fengu
þeir semja við Englendinga. fyrir striðið. Marshalls-hjálpin.
Hefir það valdið töluveðri | Danir gera sjer ekki vonir Það mundi koma Dönum að
gremju í garð Englendinga, um að geta flutt inn kornvörur liði á margan hátt, ef eitthvað J
hve lágt verð þeir borga. Mörg til skepnufóðurs á meðan milj- verður úr fyrirætlunum Mars fyrstu 5 mánuði þessa árs hef
um Dönum hættir við að ónir svelta i mörgum löndum halls og Dönum tekst að fá lán ir farið fram úr verðmæti út-
gleyma, að Englendingar eru og skortur er á kornvörum til í Bandaríkjunum. Dönsk iðnað fl-utnings um 220 miljónir kr.
orðin fátæk þjóð og sjá sjer manneldis. International Emer arframleiðsla tii útflutnings Hallinn er að vísu 130 milj.
ekki fært að greiða það verð, gency Food Council reiknar gæti aukist að miklum mun, ef minni en á sama tíma i fyrra,
Viðskiftahallinn.
Verðmæti innflutningsins
sem Danir heimta. Hins vegar með að hafa á þessu ári 32 Danir hefðu meira af erlend
er það lífsskilyrrði fyrir Dani, milj. smálesta af kornvörum til um gjaldeyri til hráefnakaupa.
en þó langt um meiri en gert
var ráð fyrir. Allar horfur voru
Innflutningurinn ferfaldast.
Gjaldeyrisvandræðin byrjuðu
að það verð, sem þeir fá fyrir umráða, en þetta á að skiftast Og bændur gætu á þann hátt á þvi, að það mundi vanta 500
milli landa, sem tilsamans fengið erlendan gjaldevri til inilj. í að takmarki sparnaðar-
hafa beðið um 50 milj. smálesta þess að kaupa nýtisku vjelar, áætlunarinnar yrði náð, nefni
til manneldis. sem geta gert framleiðsluna ó-1 Ega að tekjur og gjöld stæðust
dýrari. Það er erfitt að fá vinnu á. Var þvi búisr við alvarlegri
Verðið of hátt a olíukökum. fólk í sveitum í Danmörku og' kreppu, þegar kæmi fram á
aðalútflutningsvörur sinar sje
svo hátt, að framleiðslan geti
borið sig.
Skorturinn á fóðurefnum.
Hráefnaskorturinn í Dan-
mörku er mjög tilfinnanlegur.
Iðnaðinn skortir bæði kol,
margskonar efnivörur og vjel-
ar. Iðnaðarframleiðsla til út-
flutnings er allmikil, en það
á síðastliðnu ári. Innflutningur sem mestu skiftir, þegar um
inn ferfaldaðist frá því sem gjaldeyrisskortinn er að ræða,
var árið áður, jókst frá 696 er þó skorturinn á fóðurefnum
miljónum króna til 2836 milj. af því að la nd b únaðarafurðirn
en var þó ekki nema 80% af ar eru aðalútflutningsvaran.
innflutningnum fyrir striðið. Fyrir stríðið nam útflutningur
tJtflutningurinn jókst aðeins Dana 1500 milj. kr. á ári, en
um tæpan helming nefnilega þar af voru útfluttar landbún
frá 904 milj. árið 1945 til 1611 aðarafurðir fyrir 1200 miljón
milj. árið 1946. Þarna var því ir kr. Danir gætu á stuttum
um 1225 miljóna króna óhag- tíma aukið matvælaframleiðsl
stæðan vershmarjöfnuð að una handa hinum sveltandi
ræða. i heim stórkostlega og um leið
Við þetta bættist afborganir aflað sjer nægilegs erlends
af erlendum lánum og vaxta- gjaldeýris, ef danskir bændur
greiðslur, h.u.b. 100 milj. Þeg bara gætu fengið nægilegt fóð
ar frá þessu voru dregnar tekj ur handa skepnum sínum. Fyr
ur af skipaferðum og aðrar en það tekst verður ekki ráðin
„ósýnilegar“ tekjur, var vafanleg bót á gjaldeyrisskort-
greiðslujöfnuður Dana óhag- inum.
stæður um h.u.b. 1000 milj.'
kr. í fyrra gáfu Englendingar Búfje hefir fækkað.
frjálsar 250 milj. kr., sem Dan Fóðurskorturinn hefir gert
ir áttu hjá þeim frá stríðsár- það að verkum, að búfje í Dan
unum. Voru það farmgjöld mörku hefir fækkað. Danir
Horfurnar eru dálitið betri, kaupgjaldið er hátt. Skortur á
þegar um olíultökurnar er að nýtísku vjelum sem spara
ræða. En það er líka takmark- vinnufólk er ein af ástæðunum
að, hvað af þeim fæst, vegna til þess, að danska ríkið hefir
þess að framleiðslan í Austur orðið að veita bændum styrk
haustið, ef
taumana.
ekki yrði tekið
líert á vöruskömtuninni.
Þar sem ekki er búist við að
löndum bregst stöðugt. Við til þess að bæta upp of lágt út framleiðsla til útflutnings geti
þetta bætist
nægilegt að geta fengið vörurn urða.
ar, ef verðið er svo hátt, að I
framleiðslan getur ekki borið Skuldin viS Englendinga.
kostnaðinn við að kaupa þær. I Það vandamál, sem næst ligg neyslu landbúnaðarafurða inn
International Emergency Food ur, er að koma i veg fyrir það, j anlands, til þess að meira yrði
Council liefir úthlutað Dönum 'að skuldin við F.ngland aukist, afgangs til útflutnings. Það
að það er ekki»flutningsverð landbúnaðaraf- \ aukist á þessu ári, var aðeins
um tvær leiðir að ræða, nefni
lega að skera innflutninginn
niður að nýju eða minka
var vitanlega ha'gt að velja báð
ar þessar leiðir og gerði stjórn
356.0Ó0 smálestir af oliukök-j á yfirstandandi ári. Hinn mikli
um á þessu ári. En Dánir hafa greiðsluhalli gerði að verkum,
hingað til ekki keypt nema 116 að Danir skulduðu Englending in það. Hert var á vöruskömt
000 smálestir. Verðið er of hátt um h.u.b. 750 miljónir króna. uninni frá 1. júlí eins og skýrt
til þess að framleiðslan geti um síðastliðin áramót. Englend hefir verið frá í skeytum. Verst
borið sig. Fyrir stríðið kostuðu1 ingar amast að vísu ekki við finst fólki, að franskbrauðs-
oliukökurnar 16 kr. 100 kg. og þvi, þótt skuldin aukist dálitið skamturinn er minkaður um
smjörverðið var þá 2,31 kr. um stundar sakir, en hún má helming, kaffisuamturinn um
ekki vera stærri í árslok en fjórðung og að kaupa verður
hún var i ársbyrjun. Danir smjörlíki fyrir Uelminginn af
hafa sem stendur svo að segja smjörskömtunarmiðunum.
aa
kílóið. Nú er verðið á olíukök
unrun meira en þrisvar sinnum
hærra nefnilega 51 kr. fyrir
100 kg. en smjörverðið hefir
aðeins 'hækkað iim 100% og
er nú 4,60 kr. fyrir kg. Og
engar líkur eru til þess. oð verð
ið á oliukökunum lækki á með
an skortur er á þessari vöru.
Uppskerubrestur.
danskra skipa, sem sigldu fyrir hafa nú 57% eða rúmlega helm
Englendinga. Sje þessi upphæð ingi færri svín en fyrir stríðið. Horfurnar eru þvi ekki glæsi
dregin frá framannefndri En svinaræktina má auka á|legar. Danir gera sjer engar
skuld, nemur greiðsluhallinn stuttum tíma, ef nægilegt fóð j vonir um að geta á þessu ári
700—800 milj. kr. urefni fæst. Nautpeningi hefir aukið landbúnaðarframleiðsl-
jekki fækkað nema um 6%, en una frá því sem nú er. Þvert
Hið lága verð á iandbúnaðar- mjólkurframleiðslan er því á móti er búist við að smjör-
afurðum. |nær 1000 miljónum kg. minni framleiðslan minki. Ástæðan
Dönum þykir það einkenni- á ári en fyrir stríðið, en þá var til þess er sú, að grassprettan
legt, að þeir geta ekki aflað hún 5400 miljónir kg. Skortur er rýr, heyskaour verður slæm
sjer nægilegs erlends gjaldeyr- á góðu fóðri hefir valdið því, ur og kornuppskeran lítil
is til þess að geta keypt allra að mjólkurframleiðslan hefir vegna þurkanna í vor.
nauðsynlegustu erlendar vör- minkað svona stórkostlega. tJt-1 Og þó er hugsanlegt, að samn
ur, þegar svo er ástatt, að Dan flutningur á svínakjöti hefir ingaumleitanir Dana við Eng-
mörk framleiðir aðallega land- minkað um 67%, smjörútflutn lendinga bæti að einhverju
búnaðarvörur og miljónir ingur um því nær helming og leyti úr vandræðunum. Hugs
manna svelta, svo að matvæli eggjaútflutningur um 90% anlegt er, að Dönum takist að
eru meira virði en gull. Ástæð síðan árið 1938.
urnar til þess, að svona er á j
statt eru aðallega tvær. Dani Kornið í heiminum verður
skörtir hráefniý sjerstaþlpga ! að fara til manneldis.
fá
um landbúnaðarafurðum i
j Englandi, að danskir bændur
• sjái sjer hag í því að kaupa þær
enga möguleika á að fó erlend
lán. Að vísu er enn ekki afráð
ið, hvort þeir fá 50 milj. doll
afa lán hjá alþjóðabankanum,
en líkurnar til þess að þeir fái
það erú ekki miklar. Stjórnin
varð því að gera víðtækar ráð
stafanir til þess að koma í veg
fyrir auknar skuldir. f byrjun
ársins birti stjórnin sparnaðar-
áætlun, sem miðar að því að
tekjur og gjöld ' viðskiftum við
útlönd standist á. Gert var ráð
fyrijf miklum niðurskuiði á
innflutningi og aukinni fram
leiðslu til útflutnings.
Vetrarharðindi og vorjiurkur
Það kom brátt i ljós að þess
ar ráðstafanir voru ekki nægi-
legar. Hefir ýmislegt valdið
þessu. Verð á Innflutningsvör-
um hefir hækkað, siðan sparn
aðaráætlunin var samin. Dan-
ir hafa orðið að kaupa ýmsar
erlendar vörur, sem ekki eru
algerlega nauðsynlegar, til þess
að geta selt Janskar vörur i
1 skýrslu stjórnarmnar er
sagt að þessar ráðstafanir
muni bæta verslunarjöfnuðinn
um 75 milj. kr. En búist er við
frekari innflntningshömlum,
þar sem mönnum telst svo til,
að enn vanti 400 milj. ó að
tekjur og gjöld standist á. Að
hve miklu leyti frekari róð-
stafanii verða nauðsynlegar
fer þó eftir þvi, hvort að Eng
lendingar vilja greiða hærra
verð fyrir danskar landbúnað-
arvörur.
Kaupmannahöfn í júlí 1947
Páll Jónsson.
fóðúrefni haiida landbúnaðin-1 En liafa Dahir hú no'kltra olinkökubirgðir, §em. þeimný staðinn, Harðar vetur eyði-
-----------*.-* * .. mögulyika á þvi að auka inn- síendön tii boða,; en spm eru.oí lagoi rúmlega helming hveiti-
um og verðið á útfluttum vör-'
um, einkum landbúnaðarvör-
rnn er lágt í samahburði við
akranna. Þar ' vio" bæftiát að
um leið landbúnaðarframléiðsl'en þóúeri'gan vúgin ráðin bót þurkarnir i vor hafa gert að
flutning á fóðurefnum og þájdýúár. Væri þá mikið unnið,
Kínverjar fá á!fa
japensk skip.
Shanghai í gærkvöldi.
ÁTTA japönsk skip,. þar á
meðal beitiskip og tundurspill
ar, komu til Shanghai í dag. —
Skip þessi eiga að koma í eigu
Kínverja, sem hluti af stríðs-
skaðabótum þeirra úr hendi
Japana. i Japanskir sjómenn
sigldu skipuna þessum til Shang-
hai. — P.euter,