Morgunblaðið - 01.08.1947, Síða 7

Morgunblaðið - 01.08.1947, Síða 7
Föstudagur 1. ágúst 1947 MORGJJTSBLÁÐIÐ Valtýr Stefánsson: Bjarni Sigurðsson skrifstofustjóri áttræður j: í dag á hinn vinsæli skrif- ] stofustjóri Varðarfjelags- <; ins, Bjarni Sigurðsson átt- ræðisafmæli. Einbeittur unglingur sem vildi k omast áfram BJARNI SIGURÐSSON er íæddur að Þykkvabæjarklaustri í Álftaveri í Vestur-Skaftafells- sýslu. Foreldrar hans voru Sig- j inn. Þá sagðist prestur skyldi urður Nikulásson og Rannveig greiða mjer kaup yfir biðtím- Bjarnadóttir. Móðurætt hans og ann. Þessu gat jeg ekki neitað, Briemanna er sama ættin, því og var nú kyrr. móðuramma hans hjet Sigríður j Jeg skrifaði föður mínum og Gísladóttir frá Arnardrangi, en fjekk svar aftur á tilteknum hún var hálfsystir Sigríðar. tíma. Hann ljet mig alveg sjálf- Salómonsdóttur er var móðir ráðan, enda bjóst jeg við því Eiríks Sverrisens. Nikulás svarL Þennan mánuð í Bjarna- afi Bjarna var bróðir Magnús-' nesi liafði mjer liðið vel og ar, föður Kristins í Engey. | kunnað vel við mig. Var jeg Föðuramma Bjarna Guðrún því kyrr hjá presti, en tilsögn Sæmundsdóttir var dóttir sjera fjekk jeg allan veturinn. Það Sæmundar Einarssonar að Út- átti svo að heita, að sjera Jón skálum. væri kennari minn, en kona •fc hans frú Margrjet Sigurðardótt- Eitt sinn sem oftar, er jeg ir frá Hallormsstað kenndi mjer kom á skrifstofu Sjálfstæðis-' ekki síður. Hún var meiri kenn- flokksins í Thorvaldsensstræti, ^ ari en maður hennar þó hann bað jeg Bjarna að segja mjer væri fræðimaður mikill. Bæði J frá ævi sinni. Sat jeg þar stund- reyndust þau hjón mjer sem ^etta þótti mjer ill tíðindi. Eng- arkorn og hlustaði á hann, en 1 foreldrar þetta ár, sem jeg var *nn annar en trú Margrjet hefði frásögn hans var á þessa leið: hjá þeim. getað talið mig á, að hætta við för-mína norður. Jeg Ijet undan, fór í Eiðaskólann, var þar í tvö ár, fjekk gott próf, útskrifaðist með fyrstu einkunn. Fór síðan suður til sjera Jóns, sem þá var kominn að Staíafelli í Lóni. Þar var jeg barnakennari Bjarni Sigurðsson. í menntunarleit Jeg var heima í föðurhúsum Á leið til Möðruvalla Vorið eftir fór jeg austur á að Þykkvabæjarklaustri þangað land. En um haustið, það var til jeg var 15 ára. Þá var jeg árið 1884 ætlaði jeg til Möðru- sendur suður í Garð til sjóróðra.' vallaskólann. Hafði sjera Jón Þar var jeg einn vetur. Síðan* sótt um skólann fyrir mig. var mjer komið fyrir hjá Jóni presti Jónssyni frá Melum, sem þá var í Bjarnanesi, en síðar að Um sumarið var jeg við vega- vinnu og slátt, vann eins og víkingur eftir því sem jeg hafði Stafafelli í Lóni. Hjá honum krafta til, til þess að hafa upp í var jeg í eitt ár og naut tilsagn- ar í dönsku, skrift, reikningi, sögu og landafræði. Það var kostnaðinn í Möðruvallaskóla. En þegar til kom, og jeg ætlaði að innheimta sumarkaupið mitt, Barnakennari Launin yfir veturinn voru 25 krónur með fæði og h jsr.æði. Sjera Jón stoínaði járðræktar- fjelag með nokkrum bændum. Þeir tóku mig í jarðabótavinnu Helgi Bergsson á Fossi, faðir'þá var enginn, sem treysti sjeriá vorin, en jeg var ráðsmaður Lárusar heitins á Klaustri, sem j til að borga mjer neitt. Jeg var fenginn til þess að fara með. fjekk aðeins viðurkenningu frá mig austur. | húsbændum mínum um það Þegar jeg í fyrsta sinn kom að máli við sjera Jón, urðum hve mikið jeg ætti hjá þeim. Ekki var um annað að gera við ósammála. Prestur sagði, að , en að fara gangandi norður. svo hefði verið um talað, að jeg ætti ekki að fá tilsögn nema hálfan veturinn fyrir vinnu mína um sumarið, en jeg full- yrti, að jeg ætti að njóta þar kennslu allan veturinn. Sagði jeg presti hiklaust, að ef jeg fengi þessu ekki framgengt, mundi jeg halda áfram til Aust- urlands. Prestur sagði þá, að jeg hjá sjera Jóni við heyskapinn á sumrin. Þarna var jeg í tvö ár, og síðan var jeg kennari í fjög- ur ár við skóla, sem stofnaður hafði verið á Djúpavogi. Fór þaðan til Fáskrúðsfjarðar. Þar giftist jeg Þórunni Eiríks- dóttur frá Vattarnesi. Var jeg nú kennari á Fáskrúðsfirði á- veturna, en stundaði útgerð á um að kenna. Kannaðist hann við það, en sagði, að jeg skyldi ekkert vera smeykur, hann skyldi hjálpa mjer. Lögin gæti jeg lesið, sagði hann. Það varð úr, að jeg tók að mjer oddvita- störfin. Þetta var fyrsta vegtylla á minni ævi og svona til komin. Framhaldið. Þannig sagðist Bjarna frá. En þetta var ekki nema upphafið að því hvernig á hann hlóðust störf fyrir sveitarfjelögin eystra. Þó tiltæki .prófastsins við hreppsnefndarkosninguna kæmi Bjarna á óvart, þá hefur það verið gert með ráðnum hug, af hendi prófastsins er hefur sjeð og kynnst mannkostum Bjarna, dugnaði hans, árvekni, og samviskusemi, sem aldrei Sigurðsson. Ekki vissi jeg það tæfir brugðist, og aldrei getur þá, ap það var brot á kosninga- i úrugðist. reglum, að prófastur kysi fyrr i Eftir að Bjarni hafði tekið en seinast - yið oddvitastörfunum í Fá- Mjer hnykkti við, er jeg skrúðsfirði, varð hann að taka heyrði nafn mitt. En’ piltarnir, | við hvei9u starfinu af öðru. — sem komu með mjer verða strax að komast í hreppsnefnd, en kosningar voru opinberar og hver kjósandi sagði til um það hvern hann vildi kjósa. Við fór- um svo til prófasts, þar sem kosningin fór fram, og spurð- um, hvort við hefðum ekki at- kvæðisrjett. Jú, prófastur segir að svo sje. Fram til þessa höfðu atkvæðin skipst milli tveggja bænda, það sem af var kosningunni. En þegar við erum nýkomnir á kjör stað segir prófastur: Jeg ætla mjer nú að kjósa strax, þótt það sje ekki venja. Jeg kýs Bjarna mjög uppveðraðir, segja, að jeg sje skapaður til þess að vera í hreppsnefndinni, langur Og mjór og þunnur allur. Þar eigi jeg að vera og hvergi annars- staðar. Og það fór svo, að jeg fjekk öll atkvæðin eftir þetta, og var kosinn. Að sjálfsögðu fjekkst ekki eyrir fyrir fyrirhöfnina að vera 1 hreppsnefnd. Þótti mjer þetta hart aðgöngu. Jeg átti sem sagt fjögur börn, en ekkert annað. Var vafalaust fátækasti maður- inn í allri sveitinni, En þegar jeg kom heim til mín, var þar heil hrúga af spjöldunum með flatta þorskin- um á, því ekki spöruðu strák- arnir við mig heillaskeytin. Tók ekki betra við Nú tók ekki betra við. — Á næsta fundi hreppsnefndarinn- Eins fór er hann flutti til Eski- fjarðar skömmu eftir aldamót- in. Þar var hann hreppstjóri í 12 ár, en oddviti var hann sam- anlagt í 18 ár, safnaðarfulltrúi í 30 ár, sýslunefndarmaður x f jölda ára, bæði fyrir Fáskrúðs- fjörð og Eskifjörð, sparisjóðs- gjaldkeri, gæslustjóri við Lands banka útbúið, í yfirfasteigna- matsnefnd o. m. fl. Samverkamenn hans tveir á Eskifirði töldu það eitt sinn saman að gamni sínu, hve marg ar stöður eða störf hann hefði þar og þau reyndust vera 18, þegar með var talið, að hann var formaður hrútasýningar- nefndar. Árið 1916—1924 var hann fulltrúi Austfirðinga á Fiski- þingi. Aflaði hann sjer þar sem annarsstaðar trausts og vináttu samstarfsmanna sinna. Barnakennari hafði hann ver- Engar skipaferðir. Vantaði mig hvorki kjark nje heimsku til þess að leggja óhikað út í þá ferð, hvað sem á gengi. Jeg var búinn að láta gera mjer skó, og þrjár krónur átti jeg í vasanum | giftumst. Við eignuðumst fjóra J bóndi, Björn í Dölum, mjög vel segir. En að þeim aldarfjórð- og blaðsnepla með viðurkenning stráka á næstu fjórum árum. Jeg 1 að sjer. Þegar jeg kom á fund- ungi liðnum hröktu pólitískir ar átti að kjósa oddvitann. — ið í 25 ár, og fyrst með 25 króna sumrin. Jeg var 27 ára þegar við j hreppsnefndinni var gildur kanpi yfir veturmn eins og fyrr um um það hvaða kaup jeg hefði átt að fá um sumarið. Jeg var staddur á Strönd í væri of ungur til þess, að taka Skógum í Vallahreppi. Þaðan þessa ákvörðun. Jeg var þá 16 ; ætlaði jeg að leggja upp í lang- ára gamall. Á leiðinni til Aust-1 ferð þessa. En daginn áður urlands væru mikil vötn og eríið koma til mín boð frá Hallorms- leið, en jeg þekkti engan. J stað, um að þar sje stödd frú „Jú“, jeg sagðist þekkja sjera Margrjet Sigurðardóttir frá Pál Pálsson í Þingmúla, hann Bjarnanesi hjá systur sinni væri giftur frænku minni, Stein unni Jónsdóttur frá Hlíð og þangað skyldi jeg fara. Ætlaði jeg að hafa að engu fortölur prests, enda þótt jeg væri pen- ingalaus og fatalítill. Farareyrir minn var tvær krónur, sem amma mín gaf mjer áður en jeg lagði af stað. Staðnæmst Prestur spyr mig þá, hvort jeg vildi ekki skrifa föður mín- um og spyrja hann ráða áður en jeg hjeldi lengra. Jeg tók því fálega, sagði, að jeg þyrfti að bíða í mánuð eftir svarí frá föð ur mínum, jeg mætti ekki Vera að því að tapa vinnu minni á þann hátt. Þyrfti að vinna allt sumarið fyrir kénnslu um vetur- Elísabetu og biður hún mig endilega að finna sig. Jeg fæ hest á Strönd og fer til Hallormsstaðar. Þegar jeg kem þar segist frú Margrjet hafa heyrt ýmislegt af högum mínum, meðal annars það, að jeg sje svo djarfur, að jeg ætli aleinn norður yfir fjöll, leið, sem jeg hafi aldrei farið áður. Jeg geti orðið úti eða villst í þeirri ferð. Hún geti ekki vitað til þess, að jeg leggi út í svo opinberan lífsháska. Hún og maður hennar segir hún hafi ný lega komið að Valþjófsstað, funciiö þar Sofííu Einarsdóttur köliu Sigurðar Gunnarssonar, sem þar var þá prestur. Þau hafi komið sjer saman um, að jeg færi heldur á Eiðaskólann. reisti mjer hús á Búðum í Fá- skrúðsfirði. Einkennilegt atvik inn, tala jeg um það við með- andstæðingar hans nefndarmenn mína. að við ætt- starfinu. um að kjósa Björn fyrir odd- vita. Fjekk jeg ekkert svar út í Reykjavík. hann frá Svo kom fyrir atvik, sem er á það. Þégar svo oddvitinn er Árið 1924 flutti Bjarni hingað hlægilegt. Það var einn dag, að jeg var að búa mig í útver ao Vattar- nesi. Jeg skrapp inn í búð, þar voru fyrir tveir piltar, skemti- legir náungar; voru með póst- kort með flötum þorski á. Þau voru dönsk, en b in til fyrir ís- lendinga, til að nota sem heilla- kosinn fæ jeg fjögur atkvæði, til Reykjavíkur. Gerðist hann en Björn ekki nema mitt. | fyrst í stað gjaldkeri hjá Eiríki Jeg get ekki sagt þjer, hvað Ormssyni. Þangað til árið 1930 jeg var eyðilagður. Jeg hafði að hann tók að sjer, fyrir áeggj- aldrei verið í hreppsnefnd, aldrei an Jóns heitins Ólafssonar, al- lesið lögin, sem komu þessum þingismanns, að vera skrifstofu málum við og vissi eiginlega j stjóri hjá Varðarfjelaginu. Þar ekkert, sem til þuríti til þess að hefur hann verið síðan og er gegna þessum störíum. ^eg var óskaskeyti. Voru piltarnir að ekki vanur að halda ræðu á skopast með kortin, tala um, að gott væri að grípa til þeirra, þegar þyrfti að óska einhverjum þeim árum, stóð þó upp og sagöi, að hjer hefði verið fram- ið stórhneyksli, að kjósa fátæk- til hamingju. Þennan dag var asta manninn í hreppnum fyrir vei’ið að kjósa einn mann í oddvita. Eina ráðið yrði líklega hreppsnefnd í Fáskrúðsfirði.' fyrir mig, að flytja burtu. Því Sjera Jónas Hallgrímsson pró- óviðkunnanlegt væri, ef oddvit fastur, hafði verið oddviti í inn sjálíur lenti á hreppnum. mörg ár en sagt af sjer. j Björn í Dölum og.Olgeir Frið- Piltarnir fara nú að tala um geirsson, sem einnig var í það, hvort v'ið myndum ekki hreppsnefndinni, svöruðu því að hafa kosningarjett. Jeg taldi að það væri óvanalegt, að mikið svo myndi ekki vera. En segi traust væri þakkað á þann hátt, sem jeg gerði. Jeg fór þá til sjera Jónasar og sagði honum svo, að gaman myndi nú að sjá, þegár karlarnir fái atkyæðin. Það þótti talsverð vegtylla þá sem var að þetta væri allt hon- með sama áhuga og einbeitni, sem ungur væri, áttræður að aldri. Þó jeg hafi fengist við aö skrifa í blöð um nokkurt skeið, brestur mig orð til að lýsa starfi Bjarna Sigurðssonar á skrif,- stofu Sjálfstæðisflokksins hjer í bænum. óbrigðul sannfæring um það að hann vinni góðu mál- efni og þjóðinni gagn með starfi sínu, hefur haldið honum ung- um. Hann lítur svo á að hvers- konar vandi sem að höndum ber, sje til þess að herða sókn- ina fyrir stefnumálum flokks- ins. í 17 ár hefur hann veriö Prainh. á bls. 8 "'** 1 !'t-> • 9(1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.