Morgunblaðið - 01.08.1947, Síða 12

Morgunblaðið - 01.08.1947, Síða 12
V EÐURÚTLITIÐ: Faxaflói: BJAKNISIGURÐSSON skrií Fornleifafundur á Skarðsströnd ÞEGAR bóndinn á Krossi á Skarðsströnd, Guðmundur Hólm, var að brjóta niður bæj- arhólinn við býli sitt, kom hann niður á beinagrindur. Guðmundur gerði Þjóðminja safningu þegar aðvart um fund þenna og fór Kristján Eldjárn magister til þ'ess að kanna fund inn nánar. Er Morgunblaðið spurði Krist- ' ján Eldjárn, um hverskonar1 fund hefði verið að ræða, sagði hann, að beinagrindurnar hefðu verið tvær og værí hjer um að ræða kristinn grafreit, ásamt tóft af kirkju eða bænahúsi. [ Kvað Kristján reit þennan vera frá því á miðöldum. Að lokum sagði Kristján, að ! í máldaga Skarðskirkju frá 1327, mætti sjá, að eitthvert guðshús hefði verið að Krossi, en aðrar heimildir eru ekki um það. 1 y 17 * Þama á bygging Sameinuðu þjóðanna aS vera Á stað Jieim í Manhattan í New York, þar sem hin stóra bygging Sameinuðu þjóðanna á að standa, eru ennþá nokkur gömul hús, sem nú er byrjað að rífa. Niðurrif húsa þessara varð til- efni til hátíðlegrar athafnar, og sjest hjer á myndinni borgarstjórinn í New York, cr hann losar Mifinisvarðar af- hjúpaðir á Akureyri ÞRIÐJUDAGINN 5. ágúst fer fram afhjúpun tveggja minnis varða, brjóstmynda af þeim Páli Briem amtmanni og Sig- urði Sigurðssyni búnaðarmála- stjóra. Athöfn þessi fer -fram í gróðrarstöð Ræktunarfjelags Norðurlands á Akureyri. Páll var fyrsti formaður fje- lagsins, en Sigurður Sigurðsson ,var aðalhvatamaður að stofn- un þess. Gamlir vinir Páls Briem og vs-nslamenn hans, hafa látið gera varðann ásamt Akureyr- ingxxm. Varða Sigurðar reisa honum bændur landsins og aðr * ir vinir hans. fyrsta steininn úr einu hinna gömlu húsa. Stórmerkilegur forn- leifafundur suður á Garðskaga ÞEIR Jón Steffensen prófessor og Kristján Eldjárn magister, hafa nýlega rannsakað Sögualdargrafreit, suður á Garðskaga, sem talinn er einn hinna merkustu, sem fundist hafa hjer á landi. Er Kristján átti stutt viðtal- við Morgunblaðið um utanför sína, skýrði hann frá fundi þess um. 1 Norsku ráðherrarnir Fíjáisíþfóílamói á veilinum í kvöld í KVÖLD kl. 6 hefst á íþrótta vellinum í Reykjavík sameigin- legt innanfjelagsmót í frjálsum íþróttum hjá ÍR, KR og Ár- manni. Keppt verður í 60 m. hlaupi, 100 m. hlaupi, 800 m. hlaupi, langstökki og spjótkasti. Ef veð- ur verður gott má gera ráð fyrir mjög góðum árangri í flestum þessum greinum og jafnvel að met verði sett í einhverri þeirra. Slaðfesting íiölsku íriðarsatnninganna Róm í gærkvöldi. ÍTALSKA ÞINGIÐ lauk í dag umræðum um staðfest- ingu friðarsamninga ítala. Frá þir.gmönnum Frjálslynda flokks ins kom fram tillaga um það, að þir.gið samþykkti ekki frið- arsamningana fyrr en fjórveldin hefðu staðfest þá. Þingið ákvað með 262 atkv. gegn 68 að sam- þykkja friðarsamningana. 80 þingmenn sátu hjá við atkvæða- greiðnluna. •— Reuíer. Þeir Kristján og próf. Jón Steffensen fóru í sumar suður að Hafurbjarnarstöðum á Garð skaga til þess að rannsaka að nýju víkingaaldargrafreit, sem þar er. En reitur þessi fannst um miðja 19. öld og kom þá þaðan til Þjóðminjasafnsins mikill fjöldi af merkum grip- um. Voru þetta fyrst taldar leif ar af dysjum Kristjáns skrifara og manna hans frá 1551. Er þeir Jón og Kristján voru við rannsóknir sínar fundu þeir meðal annars tvær óhreyfðar grafir, er reyndust vera frá því á söguöld. Þeir gerðu ýtarlegar rannsóknir á reit þessum og fundu í honum ýmislegt til við bótar því, sem áður hafði kom- ið til safnsins smám saman. Hjerlendir fornleifafræðing- ar telja þenna grafreit einn hinn merkasta, er fundist hefur hjer á landi frá víkingaöld, m. a. vegna þess að þjóðvegur þar geymir beinagrindur vel, svo að hægt er að mæla þær ná- kvæmlega, en það hefur hina mestu þýðingu fyrir mannfræði rannsóknir. Ekki er talið að fleiri forn- minjar finnist á þsssum slóð- um. og Snorranefíid þakka SNORRANEFNDINNI íslensku hefur borist þakkarskeyti frá norsku ráðherrunum er viðstadd ir voru Snorrahátíðina. Ennfr. hefur norska Snorranefndin sent hinni íslensku þakkir sínar. Þakkarskeyti norsku ráðherr- anna hljóðar svo: „Með þakklæti fyrir hina at- burðaríku og sögulegu daga í Reykholti, ÞingvöllUm og í Rvík sendum við okkar bestu óskir um góða samvinnu á komandi árum. Megi sú samvinna jafnan vera í sama anda og ríkjandi var í Snorranefndinni og á Snorrahátíðinni. Jens Chr. Hauge. Kaare Fostervoll." Þakkarskeyti íil Snorranefnd- arinnar frá r.orsku Snorraneínd inni sent frá Lyru, er svohljóð- andi: „Sendum íslensku Snorra- nefndinni og öllum vinum vor- um á Islandi vorar innilegustu kveðjur fyrir ógleýmanlega daga. Mellbye, Shetelig, Skásheim. Ók átvo bíla oy braut hragga Gereyðllagði sendiíerða- bíl MðrgunblaðsÍRS. Laust eftir miðnætti í nótt gerðist sá atburður, að drukk- inn maður ók tíu hjóla vörubíl, R. 4961, á tvo bíla. Annar bílanna, sem er sendiferðabif- reið Morgunblaðsins, stóð fyrir utan skála nr. 11 í Kamp Knox hverfi, en þar býr bílstjóri blaðsins. Hinn bíllinn var á ferð eftir Hofsvallagötu. Á Hofsvallagötu. Fyrst varð ferða hins drukna manns vart á Hofsvallagötunni. Þar ók hann bíl sínum R. 4961 utan í fólksbílinn R. 109f og skemdist fólksbíllinn talsvert. Drukni maðurin ók bíl sínum áfram og inn í skálahverfið Kamp Knox, og veittu menn- irnir á R. 109 honum eftirför. I Kamp Knox. Fyrir framan skála þann, er bílstjóri Morgunbláðsins á heima í, stóð Morgunblaðsbíll- inn. Hinn drukni maður ók á bílinn og ýtti honum á undan sjer eina 12 metra, en þá stað næmdist hann og var þá sendi- ferðabíllinn búinn að brjóta sólbyrgi skálans nr. 9. Menn þeir er veittu hinum drukna manni eftirför, sáu nú, hvar hann hljóp út úr bílnum og tókst nú nokkur eltingaleik ur, uns þeir gátu náð honúm. Færðu þeir manninn niður á lögreglustöð, og kom þá í ljós, að hinn drúkni maður var Kristján Vigfússon til heimil- is í skála 8A í Kamp Knox. Sæmileg veiði ú Grímsey LAUST fyrir miðnætti í nótfi símaði frjettaritari Mo.gunbl, á Siglufirði, að síld hefui veriEJ uppi norðaustur af Grímsey I gærdag. í gærkvöldi var það vit- að á Siglufirði, að allmörg skip voru þar að veiðum, og miinu 20! þeirra hcifa fengið fullfermi. Veður var óhagstætt á öllu! veiðisvæðinu í gær, en bátaveð- ur var við Grímsey er síðasÉ frjettist. Lítið af síld hefur borist til Siglufjarðar síðastliðinn sólar- hring. Hjalteyri. Frjettaritari Mbl. á ITjalteyri símaði í gærkvöldi að sjö skip hefðu landað við verksmiðjuna þar, s.l. sólarhring. Samtals var, afli skipanna 8.884 mál. Skipin voru: Fagriklettur 1250 mál, Helga 990, Álsey 1160, FeT 1242 Ingólfur 1035, Hvítá 1129, Rifs nes 1290 og Björn Jónscon 788, » ♦ ♦.... J Sendiherra Dana j ; Washinglon Im- Inn hingað IIENRIK Kauffr.iann, sendi- herra Dana í Washington, konf í stutta heimsókn hingao íil ís- lands s.l. miðvikudrg Meðan sendiherrann dvelur hjerna, verður hann :;estur dönsku sendiherrahjónarnn’hjer FYRIR skömmu var haldin hin árlega aðalkeppni Eng- lands í bridge. Urðu úrslit þau, að lið Harrison-Gray vann keppnina og er því handhafi The Golden Club, sem eftir- sóttasti keppnigripur þar í landi. ( I liði Harrisons-Cray voru auk hans: S. J. Simori, Jack Marx og Shapiro. Þrír þeir fyrst nefndu voru rneðal kepp- enda í landsliði Breta, því er íslenska landsliðið vann hjer í Reykjavík í vor er leið. Culbertson til Englands. Hinn kunni bi idgesnillingur Ely Culbertson, er væntanleg- ur í þessum mánuði til Eng- lands og mun hann kepna þar, við enska bridgesnillinga. - ..♦ >J*----- Kveðjur frá norsku ksiall- spyrnumönnEiiium í GÆR barct skeyti írá formanni norska knattspyrnu- sambandsins, og Halvorsen, aðalritara þess. Segir þar, 'a8, heimferðin hafi gengið að ósk- um. Biðja þeir um, að íslend- ingum sjeu bornar bestu Itveðj,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.