Morgunblaðið - 22.08.1947, Page 5
Þriðjudagur 22. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
Sveinn Benediktsson:
SALA Á SÍLDARMJÖLI
HJER á landi sem annarstað-
ar hefir það þótt við brenna, að
kommúnistar notuðu aðstöðu
sína í trúnaðarstöðum, meira
til þess að vinna að flokkshags
munum, en þjóðarhagsmunum,
I sumum löndum, t. d. Canada,
hefur þessi þjónustusemi komm
únista við ímyndaða flokks-
hagsmuni leitt til hreinnar land
ráðastarfsemi. Á íslandi er sem
betur fer algengara, að komm-
únistar noti aðstöðu sína í trún-
aðarstöðum til þess að gera and
stæðinga sína tortryggilega
með því að birta rangar og vill-
andi frásagnir um mál þau, sem
þeir fá vitneskju um eða er trú-
að fyrir. Er þá ekkert hugsað
um hvort satt sje sagt eða log-
ið. Aðalatriðið er að reyna að
sverta .andstæðingana og ætla
þeim sem mesta illmensku og
níðingshátt við öll störf þeirra
í þágu almennings.
Kommúnistar gera örsjaldan
tilraun til þess að ræða mál
með rökum heldur aðeins með
upphrópunum og brígslum um
andstæðingana. Síðasta dæmið
um þessa bardagaaðferð eru
hrópyrði kommúnista um stjórn
Síldarverksmiðja ríkisins í sam
bandi við iillögu verksmiðju-
stjórnarinnar um síldarmjöls-
verðið innanlands og sölu á
síldarmjöli til Bretlands.
Þótt ekki sje venja að ræða
ítarlega um viðskifti við erlend
ríki meðan samningar standa
yfir og ekki hefur verið geng-
ið frá viðskiftunum, að öllu
leyti, þykir mjer samt rjett að
gefa stutt yfirlit um sölu síld-
armjöls, sem framleitt er á
þessari vertíð og um ástæður
fyrir tillögunni um síldarmjöls
verðið innanlands, svo að þeir
sem áhuga hafa á þessum mál-
um geti dæmt um hvað hæft
sje í ásökunum kommúnista í
þessu efni.
Gjálfur kommunista þaggað
en í fyrra höfðu þeir keypt fram á viðskiptunum sje í lok
39% af útfluttu síldarmjöli fyr-
ir þetta verð.
Meðan á samningaumleitun-
um stóð hækkuðu Bretar verð-
tilboð sitt með tregðu upp í
£30:0:0 per tonn.
Ríkisstjórnin spurði stjórn
SR hvort hún mælti með því,
að Bretum yrci selt síldarmjöl
samningstímabilsins greiddur í
peningum.
Viðskiptasamningurinn við
Tjekka rann út í júnílok, en
hefur nú verið framlengdur
fram til septemberloka. Þegar
fyrri samningurinn rann út áttu
Islendingar nokkrar milljónir
króna hjá Tjekkum. Þessi upp-
fyrir þetta verð. Mælti stjórn hæð hefur ekki verið yfirfærð
SR á móti því að það yrði gert.
Var þesku boði Breta endan-
lega hafnað síðast í maímánuði,
enda þótt markaðsverð á síldar-
mjöli og ýmsum fóðurvörum
væri þá fallandi. Nokkru seinna
hinn 9. júní, taldi breska mat-
vælaráðuneytið, að heimsmark
aðsverð á eggjahvítufóðurvör-
og veldur það örðugleikum í
sambandi við áframhaldandi
viðskipti við Tjekka. Þá er tal-
ið, að ýmsar af þeim vörum,
sem við kaupum af Tjekkum
sjeu með óhagstæðari verði, en
annarsstaðar.
Þykir eðlilegt að fara að ein-
hvei'ju leyti fram á hærra verð
sem svaraði £22:15:0 fyrir
tonnið af síidarmjöli, kváðu
um úr dýraríkinu hefði ekki fyrir vörur, sem auðseljanleg-
aðeins lækkað, 'held.ur nærrijar eru fyrir frjálsan gjaldeyri,
kolfallið (almost a slump) og ef þær eru seldar til landa, þar
kváðust þeir geta keypt kjöt-'sem greiðslan fer fram gegnum
mjöl frá Argentínu fyrir verð, j clearing.
Þessvegna hafa Tjekkar og
aðrir, sem eins stendur á um,
þeir verðhugmyndir sínar um'orðið að greiða hærra verð til
kaup á síldarmjölinu þá mundu að fá auðseljanlegar vörur held
vera um £24:0:0 fyrir tonnið ur en þær eru seldar fyrir í
fob. ifrjálsum gjaldeyri.
Varð ekki af neinni sölu á En það liggur í augum uppi,
síldai'mjöli til Breta og leið svo að ekki er hagkvæmt að selja
fram á síldarvertíð.
Söluhorfur á síldarmjöli í
Bandaríkjunum.
helstu framleiðsluvörur lands-
ins, þannig að kaupa verði fyr-
ir þær vörur, sem að miklu leyti
eru dýrari en annarstaðar, ef
I fyrra hafði verið selt til greiðsla á að fást.
Bandaríkjanna talsvert af síld-
armjöli og var verðið hærra en
Fyrrihluta júlímánaðar í sum
ar fóru fram samningaumleit-
Svarar þetta verð til £32:10:0
fob.
Verð á síldarmjöli
innanlands.
Verð á síldarmjöli innanlands
er lögum samkvæmt ákveðið af
ríkisstjórninni, að fengnum til-
lögum stjórnar Síldarverk-
smiðja ríkisins, og skal höfð hlið
sjón af markaðsverði ög kostn-
aðarverði.
Stjórn SR hafði hinn 24. júni
áætlað verðið á síldarmjölinu
£30:0:0 fob. miðað við 65%
protein, í rekstraráætlun verk-
smiðjanna.
Þegar að því kom, að stjórn
SR skyldi gera tillögur sinar
um mjölverðið á innanlands-
markaði hinn 30. júlí s.l. voru
fregnir þær, sem borist höfðu
af markaðshoríum síður en svo
glæsilegar, sbr. upplýsingar
sendiherrans í Washington og
fleira, sem getið er hjer að
framan.
Ekki höíðu verið seld fyrir
fram nema 27y2% af útfluttri
framleiðslu síldarmjöls og óvissa
um sölu eftirstöðvanna. Vegna
þess að geymslur SR á Siglu-
firði rúmuðu mjög takmarkað
magn mjöls eftir hrun mjöl-
skemmunnai' miklu, þurftu verk
smiðjurnar að losna við mjölið
á vertíðinni, ef um áframhald-
andi veiði væri að ræða og það
því fremur, sem miklar skemmd
þá fjekkst annarsstaðar. Var anir milli ísiendinga og Tjekka
verði $125,00 fob éða £31:0:0. tí Prag um áframhaldandi við-
í vor fjell verðið á síldarmjöli' skipti milli landanna.
í Bandaríkjunum og virtist
markaðurinn á sildarmjöli
lægri þar en í Evrópu.
Samkvæmt tilmælum ísl.
sendiherrans í Washington
voru 25% af útfluttu síldar-
Þegar síldarvertíðin hófst í | mjöli, alt að 10.000 tonn af sum
sumar höfðu aðeins verið seld ' arframleiðsly 1947 boðin til
fyrirfram 12y2%, alt að 5000 Bandaríkjanna 9. júlí fyrir milli
tonnum, af væntanlegri út-|göngu sendiherrans á $145,00
fluttri síldarmjölsframleiðslu ^per metric tonn fob verksmiðju
þessarar vertíðar. Hafði þetta hafnir. Svarar þetta verð til um
síldarmjöl verið selt til Hoi- j £36:0:0 per tonn fob. Komu
lands 15. mars s. 1. og sölu- boð frá sendiherra, að ekki
verðið var £35:0:0 per tonn Væri hægt að ná þessu verði.
f°b verksmiðjuhafnir miðaö við piinn n. júlí símaðj sendiherr-
65% proteininnxhald í mjölinu. ' ann að sölur færu ekki fram á
Hollendingum hafði strax í síldarmjöli. Kaupendur vilji
upphafi verið boðið meira síld- ekki kaupa gegn afhendingu
síðar meir. Raunverulegt mai’k
aðsverð byggt á verði á amer-
ísku fiskimjöli sje aðeins 107,25 i
per metric tonn cif eða $82,25 1
fob basis 65% px-otein. Svarar i
| Eins og fyrr segir voru namri-
I ingarnir framlengdir til sept-
emberloka. Um :niðjan júlí voru
Tjekkum boðin 25% alt að 10
þús. tonnum af útfluttri síldar-
mjölsframleiðslu í sumar fyrir
£38:10:0 per tonn cost freight
Hamborg miðað við 58% prot-
eininnihald. Svör Tjekka voru
óákveðin. Hinn 1. ágúst var
enn boðið síldarmjöl fyrir sama
verð til Tjekkóslóvakíu, en
magnið lækkað niður í 7%%
og stóð þetta boð til 8. ágúst.
I Enn báðu hinir tjekknesku
ráðuneytinu við fyrirspurn, sem
samninganefndin hafi gert til
Breta um, hvort þeir vildu
kaupa hluta af síldarmjöls-
framleiðslunni og taka 3000
tonn strax. Var svar ráðuneyt-
isins á þá leið, að Bretar tjáða
sig reiðubúna að kaupa 50% af
útfluttri síldarmjölsframleiðslu
þessa árs fyrir £31:0:0 fob.
tonnið miðað við 65% protein,
að öðru leyti skyldu gilda sömu
skilmálar og síðastliðið ár. —
Óskaði samninganefndin eftir
því, að SR Ijeti álit sitt í Ijós
samdægurs. Lagði samninga-
nefndin eindregið til, að Bret-
um yrði seld 33!/3 til 40% af
síldarmjölsframleiðslunni við
þessu verði, enda tækju þeir
allt að 3000 tonnum af fram-
leiðslunni fyrir miðjan ágúst,
eða eins fljótt og hægt væri að
útvega skip til flutninga á mjöl-
inu.
Með hliðsjón af örðugleikum
við að geyma síldarmjölið á
Siglufirði, sem lýst er hjer að
framan, og með hliðsjón af
markaðshorfum, ákvað meiri
hluti verksmiðjustjórnar að
leggja til, að Englendingum
væri boðin 30% af útfl. síld-
armjölsframleiðslu þessarar ver-
tíðar, allt að 15000 tonnum fyr-
ir £31:0:0 tonnið fob., miðað
við 65% proteininnihald og
hækki proteinuppbót hlutfalls-
lega við hækkun verðsins frá
fyrra ári og að öðru leyti sömu
skilmálar og s.l. ár.
Bretar lögðu mikla áherslu á
ir höfðu komið upp í mjöli úr |a® 50% af síldai'mjölsfram-
nýju síldarverksmiðjunni, í; leiðslunni og voru óánægðir yfir
þeim hluta mjölskemmunnar,
sem uppi stóð, en sökum þess
nýttist geymslurúmið verr en
ella.
SR gátu því neyðst til að selja
mjöliö vegna plássleysis til þess
að losna við það úr húsunum,
þótt sæta yrði óhagstæðu verði.,
Af þessum sökum töldu allir Fyrirk°mu,ag sölunnar á
því, að hlutdeild þeirra í mjöl-
kaupunum skyldi verða lækkuð
niður í 30%. — Töldu þeir sig
hafa gengið mjög til móts við
kröfur íslendinga, er þeir hækk-
uðu verðið úr £28:0:0 s.l. ár
upp í £31:0:0.
stjórnendur verksmiðjanna,
nema fulltrúi kommúnista, rjett
að leggjá til, að verðið á síldar-
mjöii á innanlandsmarkaði
skyldi miðast við sama verð og
lagt hafði verið til grundvallar
í áætluninni um verksmiðju-
síltlarmjöli.
Sölu á síldarmjöli er nú svo
háttað, að úi’slitaákvörðun er
hjá ríkisstjórninni, en Samninga
nefnd utanríkisviðskipta sjer
um framkvæmd á sölum í sam-
ráði við mjölnefnd síldarverk-
reksturinn í sumar, þ.e. £30:0:0 smiðjanna og stjórn Síldar-
armjöl en þeir höfnuðu því.
í byrjun júní var Hollend-
ingum enn boðin 12Vfe % af síld
armjöls framleiðslunni fyrir
sama verð og þeir höfðu keypt
síldarmjölið í marsmánuði.
Hinn 10. júní höfnuou þeir boð-
nu, en komu með gagntilboð
£30:0:0 per tonn. Fyrir ófrið-
inn voru Hollendingar aðal-
kaupendur ísl. síldarmjöls. í
fyrra höfðu Hollendingár keypt
26% af útfl. síldarmjöli fyrir
£28:0:0 per tonn fob.
Síldarmjölssala til Breta.
Þegar samningaumleitanir
fóru fram í vetur og vor milli
Islendinga og Breta í London
höfðu Bretar tjáð sig fúsa til
þess að kaupa 40—60% af út-
fluttri síldarmjölsframleiðslu
íslendinga fyrir sama vei'ð og-
þetta verð, sem sendiherrann
upplýsir um, til £20:10:0 per
tonn fob.
Sala á síldarmjöli til
Tjekkóslóvakíu.
Frá Tjekkóslóvakíu hefur ver
ið talsverð eftirspurn eftir síld-
armjöli og fiskimjöli í vor og
surnar. Viðskipti vor við Tjekka
fara fram skv. clearingssamn-
ingi, sem gerður hefur verið
milli landanna. Eru viðskiptin
bygð á því, að fyrir vörur, sem
Islendingar láti Tjekkum í tje,
láti þeir vörur í staðinn, en
hvorir tveggja fái fyrir milli-
göngu banka sinna greitt í pen-
í fyrra þ. e. £28:0:0 per tonn, ingum og mismunui', sem komi
tilboðinu frá 1. ágúst um kaup
á 7V2% af útfluttri síldarmjöls
framleiðslu. Er þetta tilboð nú
í athugun hjá samninganefnd
utanríkisviðskipta og ríkisstjórn
inni.
Sala síldarmjöls til
Ðanmerkur.
1 júlímánuði höfðu farið fi’am
samningaumleitanir um sölu á
15%, allt að 6000 tonnum, af.
útíluttri síJdarmjölsframleiðslu
þessarar vertíðar til Danmerkur.
Um 20. júlí lauk samningum
með því, að Danir keyptu fram-
angreint magn fyrir £36:0:0
\ cíf. miðað við 65% protein. —
fyrir tonnið fob., en það svarar
fob.
smiðjuhafnir
1 fyrra var verðið á síldarmjöl
inu kr. 78,00.
kaupendur um frest til að ... , ori ,
„ , . , til kr. 82,57 per 100 kg.
ganga fra samnmgum. Vegna’ ,
/ ö verksmiðjuhafmr.
breytts viðhorfs var frestur'
ekki veittur og tilboðið rann
því út án þess að gengið væri
að því.
Hinn 15. ágúst barst skeyti
frá Tjekkóslóvakíu, þar sem
sagt er, að þeir vilji ganga að
Bretar kaupa 30% af útfluttu
síldármjöli.
Hinn 2. ágúst skýrði Samn-
inganefnd utanríkisviðskipta
stjórn SR frá því, að borist
hefði svar frá breska matvæla-
verksmiðja ríkisins.
Ákveðið er, að eitt meðalverð
gildi fyrir sölu á öllu útfluttu
síldarmjöli frá síldarverksmiðj-
um í landinu, án tillits til þess,
frá hvaða verksmiðjum mjölið
er afhent í hverja sölu fyrir sig.
iiiiiiiiiiimiiiiiiiituiiiiiiiiitimmiiiiiMiiinrnmiMimm
I Munið 7! V 0 LI
Kúseignir — íbúðir
Til sölu: 4ra lierbergja íbúð í nýlegu húsi í Kleppsholti
2ja herbergja kjallaraíbúð i smíðum í Hlíðarhverfi.
Stórt einbýlishús, rjett utan við bæinn á slói'u erfða-
festulandi. 1 húsinu eru 7 herbergi og eldhús. Ennfrem
ur 2ja hæða íbúðarhús rjett við miðbæinn, sala á hálfu
húsinu eða öllu kemur til greina.
SALA OG SAMNINGAR
Sölvhólsgötu 14, sími 6916.