Morgunblaðið - 22.08.1947, Page 11
Þriðjudagur 22. ágúst 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
Skaitfeliingiir
Tekið á móti flutningi til
Arnarstapa, Sands, Olafsvíkur,
Grundarfjarðar, Stykkishólms
og Búðardals í dag.
Sá, sem getur leigt mjer
ÍBÚÐ
2 til 3 herbergi og eldhús,
get jeg útvegað góða ráðs
konu á fámennt heimili.
Ibúðin mætti vera að ein-
hverju leyti óstandsett. •—.
Uppl. í síma 6842 kl. 1 til
3 í dag.
IO.G.T.
SKRIFSTOFA
STÓRSTÚKUNNAR
Fríkirkjuveg 11 (Templarahöllinni).
Stórtemplar til viðtals kl. 5—6,30
Blla þriðjudaga og föstudaga.
t»4
Fjelagslíf
Frjálsíþróttanámskeid K.R.
hefst í Vatnsmýrinni (fyr
ir neðan Nýja Garð) í
kvöld kl. 7,30. Þátttakend
um er bent á að vera vel klæddir,
t.d. í peysum og buxum, sem þeim
ér ósárt um þó óhieinkist og á striga
skóm. Kennari er Jens Magnússon
o. fl. Fjölmennið á námskeiðið.
Stjórn K.R.
Skí'Sadeild.
1 Sjálfboðaliðsvinna. Haldið
verður ófram vinnu við
raflýsingu ó Skíðaskála-
brekkunni um helgina.
Farið frá B. S. 1. kl. 2 á láugardag.
SkíSadeild K.R.
A
Farfuglar.
Ferðir um helgina:
1. Ferð að Kaldárhöfða
og til Þingvalla. 2. Hjól-
ferð ó Akranes. Gist í
Hvammi. Upplýsingar í kvöld kl.
9-—10 að V.R. Þar verða eínnig seld
ir farmiðar.
Nefndin.
VALFJR
Æfingar i kvöld a
Iþróttavellinum.
Kl. 7,15—8, 2. og 3.
flokkur, kappl. Kl. 8—9
meistaraílokkur.
Mætið stundvíslega.
—••♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦»»»♦♦♦<
Vinna
STökum BLAUTÞVOTT.
Efnalaug Vesturbæjar h,f.
Vesturgötu 53, sími 3353.
HREINGERNINGAR
Vanir menn. Pantið í tíma.
Sími 7768.
Árni og Þorsteinn.
HREINGERNINGAR
GLUGGAHREINSUN
Simi 1327 fró kl. 10—5.
Björn Jónsson.
Kaup-Sala
Tveir alstoppaSir stólar og dívan til
sölu á Baldursgötu 9, miðhæð, eftir
hádegi í dag.
h— ■ ...
Kaupi gull hæsta verði.
SIGURÞÓR,
Hafnarstræti 4.
Híinningarspjöld bamaspítalasjóSs
Hringsins eru afgreidd í Verslun
Augustu Svendsen, Aðalstræti 12 og
I Bókabúð Austurbæjar.
Binu 4258. ,
ct
234. dagur ársins.
Flóð kl. 10.20 og 22,45
Næturlæknir er á læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Reykjavík-
ur Apóteki, sími 1760.
Næturakstur annast Bifreiða
stöðin Hreyfill, sími 6633.
Hjónaband. í dag verða gef-
in saman að Kvennabrekku
ungfrú Hugberg Benedikts-
dóttir, Sauðhúsum, Dalasýslu,
og Ólafur Jónsson, kaupmað-
ur á Selfossi. Heimili þeirra
verður að Hlöðum, Selfossi.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. —
Kominn heim, til viðtals Hring
braut 139, sími 6197 virka daga
(nema laugardaga) kl. 5%—
6V2. — Kristinn Stefánsson. .
Frá Mæðrastyrksnefnd. Hin
fyrirhugaða hvíldarvika hús-
mæðra verður að þessu sinni á
Þingvöllum. Farið verður í
tveim hópum og fer sá fyrri
miðvikudaginn 27. ágúst, lagt
verður af stað frá Þingholts-
stræti 18 kl. 1. — Konur, sem
hafa um dvöl, eru beðnar að
hafa tal af skrifstofunni sem
fyrst.
Skipafrjettir. — (Eimskip).
Brúarfoss fór frá Súgandafirði
21/8. til Flateyrar. Lagarfoss
fór frá Rvík 21/8. vestur og
norður. Selfoss kom til Rvíkur
21/8. frá Akureyri. Fjallfoss
fór frá Vopnafirði 21/8. til Þórs
hafnar. Reykjafoss kom til
Gautaborgar 17/8. frá Kaupmh.
Salmon Knot kom til Rvíkur
19/8. frá New York. True Knot
er í New York. Anne fór frá
Rotterdam 19/8. til Rvíkur via
mmingham. Lublin fór frá
London 19/8. til Grimsby. Resil
stance kom til Hull 16/8. frá
Antwerpen. Lyngaa fór frá
Siglufirði 19/8. til Odense.
Baltraffic kom til Rvíkur 16/8.
Horsa er í Leith. Skogholt fór
frá Siglufirði 17/8. til Aar-
hus.
Áhcit á Fríkirkjuna 500 kr.
frá Sigurði Snorrasyni og konu
hans Ingibjörgu Pálsdóttur,
Barmahlíð 28. — Bestu þakk-
ir. — Sig. Halldórsson.
Ferðaskrifstofa ríkisins efn-
ir til eftirtaldra ferða um næstu
helgi: — 1. Ferð til Gullfoss
og Geysis. — Lagt af stað á
laugard. kl. 8. — Ekið austur
Hellisheiði til Gullfoss og Geys
ir. Sápa verður látin í hver-
inn um kl. 1. Ekið heim um
Þingvelli. — 2. Ferð til Heklu:
Lagt af stað kl. 2 á laugard.
Ekið að Næfurholti. Gengið að
eldstöðunum um kvöldið. Kom
ið heim um nóttina. •— 3. Ferð
til Heklu. Lagt af stað kl. 8
á sunnudagsmorgun, ekið að
Næfurholti, síðan gengið að eld
stöðunum. Komið heim á sunnu
dagskvöld.
Til Strandarkirkju: Halli í
Vestmannaeyjum 100 kr., R.
20, O.J. 50, N.N. 100, Þóra 20,
I.J. 15, kona 10, N.N. 25, S.H.V.
25, ónefnd 100, D.J. 50, S.Á. 25,
Anna 50, N.N. 20, Gyða 10,
Guðm. Guðmundsson 50, N.N.
30, H.J. 10, M.E. 10, S.E.L. 210,
áheit 10, L.B. 10, G.G. 10,
Karólína 50, N.N. 10, N.N. 100,
S. F. 150, ónefndur 20, G.Ó. 5,
T. J. 40, N.N. 20, Í.A. 5, ónefnd-
ur 100, Ingigerður 10, J.G- 25,
B.S. 5, Þ.S. 10, N.N. 5, E. 50,
Laufey og Dóra 50, S.Þ. 50, E.A.
og M.J. 20, P.G. 10, G.J.K. 50,
D.G. 50, G.J. 5, Þ.J. 5, J.R.
gamalt áheit 50, Inga 5, gömul
áheit 100, S.l.R.S. 100, N.N. 100,
H.H.D. 100, Hulda 20, S.Þ. 50,
Þ.J. Siglufirði 500, G.B. 50,
S.G. 5, H.B. 20, G.J. 20, Aðal-
björg 20, Auðbjörg 10, H.S. 50,
K.S. 15, V.K. 10, E.K. 25, N.N.
50, N.N. 40, áheit 20, S.G. 20,
G. 10, Ragna og Sigga 50, M.S.
10, J.E. 25, Guðrún 100, N.N.
10, G.G. 10, H.P. 100, Sólveig
20, N.N. 30, Jón Guðjóns 25, fá-
tækur 1, Á-^K 25, N.Ó. 100,
G.E. Biskupstungum 20, ónefnd
35, G.Ó. 15, Þ.K. 100, Geir 100,
F.F. 50, K.J.H. 100, B.B. 50,
J.Á. 100, Þ.J. 20, E.S. 20, M. 30,
í. og B. 10, gamalt áheit frá
konu 15, Sigríður 100, S.S. 20,
N.N. Flateyri 100, N.N. 5, N.N.
30, S.H. 10, Þ.J. 50, Ásdís 25,
N.N. 20, A.F.K. 10, Páll Guð-
mundsson 50, J.Ö. 50, V.K. 5,
Þ.S. 25, gömul og ný áheit frá
ónefndum 500, S.O.S. 55, I»gi
15, ónefndur 50, Anna Pjetursd.
50, H.B. 20, Þ.Ó. 60 afh. af sr.
Bjarna Jónssyni, N.N. 40 afh.
af sr. Bjarna Jónssyni, gömul
kona 20, Jón 10, Þ.F. 50.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8.30— 9.00 Morgunútvarp.
12,10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30— 16,30 Miðdegisútvarp.
19.30 Tónleikar: Lög leikin á
Hawaji-gítar (plötur).
20.30 Útvarpssagan: „Á flakki
með framliðnum" eftir T.
Smith, XII (Hersteinn Páls-
son ritstjóri).
21,00 Strokkvartett útvarps-
ins: a) Adagio eftir Corelli.
b) Largo eftir Haydn. c)
Menuett eftir Mozart.
21,15 Iþróttaþáttur (Brynjólf-
ur Ingólfsson.
21,35 Tónleikar: Lög eftir
Foster (plötur).
22,00 Frjettir.
22,05 Symfóníutónleikar (plöt-
ur): Symfónía í E-dúr nr. 7
eftir Bruckner.
Breska landbúnaSar
framleiðslan aukin
London í gærkvöldi.
í dag var tilkynnt hjer í Lond
on um ráðstafanir sem ákveðn-
ar hafa verið til að stórauka
framleiðslu breska landbúnaðar
ins. Er í ráði að reyna að auka
landbúnaðarframleiðsluna um
50 prósent frá því sem var fyrir
stríð. ,
Takist að koma þessu í fram
kvæmd, mun framleiðslan þarfn
ast, auk þess sem þetta mun
hafa í för með sjer mikinn sparn
að á dollurum.
Til að koma þessari framleiðslu
aukningu á, mun bændum meðal
annars verða greitt meira fyrir
afurðir sínar en verið hefur til
þessa, en á það er bent, að þrátt
fyrir þetta, verði nauðsynlegt
að flytja inn mikið af matvæl-
um frá bresku samveldislöndun
um. — Reuter.
Ungur maður
með bílprófi óskast í Reykjavíkur Apotek. Upplýsingar
á skrifstofunni.
♦♦<$X$X$X^XÍXSXSX$X$X$X$>^<M^XSXÍXÍ^><^$X$X$XSX^»^«^XS>^>«XÍX$XS>^X$X$X$><JX$XA
UNGLINGSPELTUR
óskast til innheimtu og sendiferða.
Eggerl Krisf jánsson & (0. h. f. |
•<Sxíx»^<$xSx$><í^x^><^x$x$x$^xí>^x$>^^<í>^<í>«x$xíxí><íx$^x$xS><S><S><$xSx$x^>^x$x$xSxS>^
Skrifstofur okkar
verða lokaðar frá föstudeginum 22. þ.m. til þriðjudags-
ins 26. þ.m.
'LlmloLi- ocj- JJ-eiicluerii
ILVILFI
JJ.f. Í2)2)J
Reykjavík, fsland.
j|^<$x$>^x$>^^^^^^^^<$>^<$x$x$x$^>^x$x$>^x$x$x$x$x$x$x$^^x$x$>^^^^<$x$>i>
UNGLING
Vantar okkur til að bera Morgunblaðið
til kaupanda.
Bergþórugöfu
Við sendum blöðin heim til barnanna,
Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600.
Móðir mín og tengdamóðir
DILlJÁ MAGNÚxSDÓTTIR
frá Stvkkishólmi, sem andaðist 18. þ.m. verður jarðsung
in frá Hafnarfjarðarkirkju mánudaginn 25. ágúst. Hús
kveðjan fer fram frá heimili okkar Mcrkurgötu 15 kl.
10 f.h. Jarðað verður í Fossvogi.
Fyrir hönd systkina og annara aðstandenda
Jóhartna SteinþArscLóttir, Kristján Eyfjörð.
Elsku litli sonur okkar og bróðir,
EGGERT,
er andaðist 18. þ.m. verður jarðsunginn frá Keflavíkur-
kirkju laugardaginn 23. þ.m. Athöfnin hefst með bðen
að heimili okkar Vesturgötu 12 A, Keflavík kl. 1,30.
Hannesína Eggertsdóttir, Hjalti Sigurðsson,
Krístin Hjaltadóttir.
Jarðarför móður okkar og tengdamóður
RAGNHILDAR JÓHANNESDÓTTUR frá Þjóðólfshaga
fer fram frá Marteinstungukirkju, laugardaginn 23.
þ.m. og hefst með kveðjuathöfn frá heimili hennar kl.
11 f.h. Bílferð verður frá Brávallagötu 44 kl. 8 f.h.
Börn og tengdabörn.
Kennslustofa:
Stofa sem nota mætti fyrir tímakennslu óskast sem
fyrst. Aðeins nálægt miðbænum kemur til greina. Til
boð leggist inn á afgr. blaðsins, merkt: „Kennslustofa“.
•♦♦♦♦<$XÍx$><$X$X$><$X$X$>^<$X$xgx$x$K$^><$^X$X$x$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X^^^<$^^^^
Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við
jai’ðarför ekkjunnar
GUÐRÚNAR JÓNSDÓTTUR,
Ásvallagötu 65.
Systkini hinnar látnu.