Morgunblaðið - 22.08.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 22.08.1947, Blaðsíða 12
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói: S og SA kaldi og sumstaðar stinningskaldi. — Dálítil rign- iwg. — FRASOGN af Friðar-Jam- boree er á 7. síðu. 188. tbl. — Föstudagur 22. ágúst 1947 garstjórlnn og ges kostar hátt á fjórlu miEj. kr. BORGARSTJÓRI skýrði frá því á bæjarstjórnarfundi í gær að byggingarkostnaður Mela- skólans heíði fyrrihluta þessa árs verið orðinn 3y2 milj. króna. 1 byggingarnar við Skúlagötu og Miklubraut hefði bærinn til þessa tíma verið hátt á 6. milj. króna. Til iyrrnefndu framkvæmdar innar ætti bærinn rjett á helm ings framlagi frá ríkissjóði en hefði ekkert fengið ennþá. Sama gilti um íbúðarhúsabyggingarn ar en til þeirra ætti bærinn að fá 75% að láni, er ríkissjóður út vegaði auk 10% framlags vaxta laus. En ríkisstjórnin hefði samt tekið vel á þvi að ríkissjóður stæði við skuldbindingar sínar í því efni. Haukur vann 100 m hlaupES á meistara- mótinu MEISTARAMÓT íslands i frjálsum íþróttum hjelt áfram í gærkveldi og var þá keppt í 4X1500 m. boðhlaupi og úr- slitin í 100 m. hlaupinu fóru einnig fram. 1500 m. boðhlaupið vann ÍR með miklum yfirburðum á 17.54,0 mín. Armann átti aðra sveit á 18.29,0 mín. og KR þriðju á 19.06,2 mín. í KR-sveit inni voru eingöngu drengir og er tími hennar nýtt drengja- met. I 100 m. hlaupinu var það Haukur Clausen, sem bar sig- ur út býtum, eftir mjög harða keppni við Finnbjörn Þorvalds son. Reif Haukur sig fram úr honum á síðustu metrunum. Tími beggja var 10,9 sek,, en eins og kunnugt er hljóp Finn- björn á 10,7 í undanrás, en Haukur á 10,9. Einhverjum kann að undra þessi úrslit, en menn eru ekki altaf jafn upp- lagðir til keppni og hlaupa ekki altaf á sínum besta tíma. Það dregur þó ekkert úr afreki Haul^, sem sýndi nú enn einu sinni hve mikill hlaupari hann er orðinn. Ásmundur Bjarna- son varð 3. á 11,2 sek. og Þor- björn Pjetursson 4. á 11,4. — Vindur var nokkur með í 100 metrunum, en veður var annars kalt, og ekki gott til keppni. Sjerstaklega fengu 1500 m. hlaupararnir þó að kenna á því. — Þorbjörn. ' r ISI sækir um s!yÉ I simdtnanna STJÓRN íþróttasambands ís- lands hefur sent bæjarráði beiðni um 10 þús. króna styrk til að senda þrjá sundmenn á sundmót, sem haldið verður í Monaco , Frakklandi í byrjun september næstkomandi. Eimturbínustöðin við Elliðnúr tekur til sturfu í vetur -------- . i Undirbúningur að virkj- un Neðri Sogsfossa í fullum gangi EIMTtJRBlNUSTÖÐIN við Elliðaár mun take til starfa snemma á komandi vetri. Heildarkostnaður við hana mun verða um 17 milj. króna. Raunverulegur kostnaður stöðvarinn ar var árið 1944 áætlaður 9,9 milj. kr. en eftir þær vcrðlags- breytingar sem orðið hafa síðan, hefur kostnaðurinn hækkað mikið. Ennfremur stafar aukinn kostnaður af sambandinu við Hitaveituna. Nemur sá hluti hans 2,6 milj. króna. Þessar upplýsingar gaf Gunnar Thoroddsen borgarstjóri á. bæjarstjórnarfundi í gær er þessi mál bar á góma. • Rafveiturnar austan fjalls. . ^ 4 Miklar umræður urðu einnig um þá tillögu bæjarráðs að heim ila rafmagnsstjóra að verða við H. P. Sörensen, borgarstjóri í Kaupmannahöfn tók á dög- unum á móti gestum, sem sátu alþjóðamót Baptista, sem haldið var þar í borg. Voru þar fulltrúar frá flestum þjóðum heims og á myndinni er borgarstjórinn með tveimur kvenfulltrúum frá Afríku. Bæjarsfjérnar- fundir í Alþingishús- inu til sepfemher- ÞEGAR fundur bæjarstjórnar Reykjavíkur var í gær settur í Ed. Alþingis í fyrsta skipti, þakkaði Hallgrímur Benedikts- son, sem er fyrsti varaforseti bæjarstjórnarinnar og stjórnaði þessum fundi, forsetum Alþingis fyrir þá greiðasemi að leyfa fundahald í salakynnum Ed. Hann tilkynnti bæjarfulltrúun- um jafnframt að fundir bæjar- stjórnarinnar mundu verða haldnir á þessum stað þar til Alþingi kæmi saman, það er til 1. okt. n.k. Hvað þá tæki við væri óráðið. KLUKKAN nærri þrjú í gær- dag kom upp eldur í litlu timb urhúsi við Haðarstíg 15. Er slökkviliðið kom var nokk ur eldur í suðurgafli. Liðinu tókst fljótlega að komast að eld inum og var hann á skömmum tíma slökktur. Skemdir urðu mestar er slökkviliðsmenn þurftu að rífa nokkuð bæði loft og gafl, til þess að komast að eldinum. Ennfremur munu nokkrar skemdir hafa orðið á innbúi, sem allt var óvátryggt. í þessari íbúð bjuggu mæðgur og barn. Borgarstjóri lýsti yfir þeirrí von sinni að samkomulag gætii orðið um afgreiðslu málsins með samþykt þessarar tillögu. Helgi Sæmundsson tók þá upp tillögu þá er Jón Axel hafði flutt í bæjarráði um að tengingin yrði miðuð við það, hvenær eimtúrbínustöðin tækij til starfá. Sigfús Sigurhjartarson kvaðst ekki vilja stuðla að því að bæj arstjóm gerði sig seka um lög- brot, en það gerði hún ef hún. synjaði erindum rafveitanna í Árnessýslu og Grindavík. —- Hahn kvaðst því mundi greiðá atkvæði með tillögu borgar- stjóra. Merkum áfanga náð. Jóhann Hafstein benti á að ef treysta mætti áætlunum um lok framkvæmda við eimtúr- bínustöðina, ætti ekki að stafá hætta af hinum ráðgerðu teng ingum við veiturnar austan- fjalls. En hann kvaðst viljá benda á, að með byggingu stöðvarinnar væri aðeins ver- ið að ljúka einum áfanga í raf orkuframkvæmdum bæjarins, að vísu mikilvægan áfanga. Það væru þó ekki líkur til þess^ að sú viðbót, sem fengist með þessari framkvæmd entist nema í t.vö ár. Þessvegna væru nú þegar nýjar stórvirkjanir í undirbúningi. Borgarstjóri upplýsti í lok þessara umræðna, að undir- búningurinn að vifkjun Neðri- Sogsfossa væri í fullum gangi. virkjunina með því skilyrði, að Þar hefðu verið gerðar margs- veiturnar verði teknar úr konar mælingar, og ennfremur, sambandi við Sogsvirkj- væri unnið þar að nauðsynleg- I GÆR bilaði vjel mótorbáts ’ unina á þeim tíma, um prófsprengingum. ins Guðrún frá ísafirði, í- 97, er' sem rafmagnsnotkunin í núver báturinn var staddur 4 sjómílur J andi kerfi út frá Sogsvirkjun- út af Horni. Slysavarnarfjelagið inni og Rafmagnsveitu Reykja í GÆR vildi það slys til um borð í e.s. Lagarfoss, að einn verkamannanna, sern var að vinna við lestun skipsins fót- brotnaði. Hann hjet Jón Jóns- son til heimilis að Háteigsveg 16. — Jó.n var að vinna ásamt fleiri mönnum við að taka á móti staurum^ sem lagðir voru á þil far skipsins. Er ein kippan var bæjarráðs hefði því ekki talið kominn um borð í skipið og fært að synja fyrrgreindum er- erindi rafcrkumálastjóra um tengingu rafmagnsveitna ríkis- ins til Selfoss, Stokkseyrar, Eyr arbakka og Grindavíkur við Sogsvirkjunina með skilmálum, er settir hafa verið fram í brjefi rafmagnsstjóra frá 24. febrúar 1947. Jón Axel Pjetursson hafði í bæjarráði verið á móti tillögu rafmagnsstjóra og borgarstjóra í málinu og vildi ekki leyfa teng inguna fyrr en lokið væri bygg- ingu eimtúrbinustöðvarinnar við Elliðaár. Laga skylda. Borgarstjóri benti á það að •samkvæmt lögum, bæri Sogs- virkjuninni ekki aðeins að selja raforku til Rafmagnsveitu Reykjavíkur heldur og til staða utan Reykjavíkur. Það væri for takslaus lagaskylda. Meirihluti verið var að leggja staurana til, vildi svo óheppilega til, að einn þeirra rann og skall á fót legg Jóns, er varð á milli staursins og borðstokksins. •— Önnur pípan í -fótleggnum brotnaði og úr liði fór hann um öklan. Einnig marðist hann mjög illa. Vinnufjelagar Jóns fluttu hann þegar í sjúkrahús. Vje&áiur dreginn indum raforkumálastjóra. Það hefði þessvegna orðið að ráði og samkomulag náðst um það að mestu í bæjarráði að leyfa teng ingu við þessar veitur með á- kveðnum skilyrðum, sem trygðu hagsmuni Reykjavíkur í þessu máli eftir því sem unnt væri. Flutti borgarstjóri því næst tillögu, þar sem þessi skilyrði eru til tekin. Er hún á þessa leið: „Bæjarstjórn samþ. að leyfa tengingu raforkuveitu Árnes- sýslu og Grindavíkur við Sogs- sendi út tilkynningu og bað báta víkur er jöfn eða meiri en vjel- að fara „Guðrúnu" til aðstoðar.(ar rafstöðvanna geta annað. Seinpipart dags í gær bárustj Enn fremur að sömu ákvæði Slysavarnarfjelaginu þær frjettjum takmörkun á notkun gildi, ir að Eyjafjarðarbátur, Karl E auk þess um þesar veitur og A 7, hefði komið bátnum til aðstoðar og dregið hann til Isafjarðar. þau, er sett hafa verið um aðr- ar veitur, ér tengdar hafa ver- ið við kerfið“. Þegar þeirri virkjun væri lokið, sagði borgarstjóri, byrfti hvorki Reykjavík nje bygða- lögin á Suðurlandi að kvíða raf- magnsskorti. Atkvæðagreiðsla um tillög- urnar fóru þannig að tillaga borgarstjóra var samþykt með 13 samhljóða atkvæðum og kom þá tillaga Helga Sæmunds sonar ekki til atkvæða.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.