Morgunblaðið - 23.08.1947, Page 7

Morgunblaðið - 23.08.1947, Page 7
Laugardagur 23. ngúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 7 RANK SNÝR SJER AÐ KVIKMYNDAGERÐ Malarasonurinnsemerorðinneinn mesti kvikmyndajöfur heimsins Eftir Allan A. Michie J. ARTHUR RANK, hár, ró- legur hveitimalari, sem lag't hafði fje í kvikmyndafjelög í Englandi, kom í fyrsta sinn til Hollywood rjett eftir stríð. Kvikmyndajöfrarnir tóku á móti þessum hæverska gesti með kostum og kynjum, því að þeir vissu, að hann rjeð yfir miklum hluta af markaði þeirra ' af auðugustu mönnum Bret-'á skrifstofuna í erlendis. Hann gekk undrandi um vinnusalina og kallaði þá ævintýraland. Hann sagði jafn- vel, að hann væri að hugsa um lands. Enginn nema Rank einn veit, hve mikið af einkafje sínu, sem er um 100 miilj. dollarar, hann hefur lagt í kvikmynda- pappírspoka, hætti að kaupa morgunblöðin, bresk kvikmyndahús til að sýna lágmarks-fjölda af bresk- um kvikmyndum á ári. Þá gátu breskir gorkúlukvikmyndafram leiðendur sett saman lítilfjör- að byrja á kvikmyndagerð. Hús I iðnaðinn. En öll kvikmynda- bændurnir brostu -að honum á fjelög hans eru metin á 240 þegar þau hækkuðu um 25 aura leSar kvikmyndir, þar sem þeir og neitaði að láta setja lyftu í höfðu tryggan markað fyrir fimm-hæða skrifstofubyggingu Þ*r- sína í Hull. „Jói gamli“ breytti I 1200 dollara höfuðstól og gam- . Glundroði. bak og töldu, að hann væri enn milj. dollara, og hann hefur alli vindmyllu í stærsta myllu- | En árið 1933 bjó Alexander þá einn af þessum ríku viðvan- 180 milj. dollara í veltunni á ári sambandið, sem er í eins manns Korda, sem var þá nýkominn ingum, sem ætti eftir að brenna svo að hann er einn voldugasti eign í heimi. Mesta áhugamál að breska kvikmyndaiðnaðin- sig á kvikmyndagerð. En nú vita stórkarlarnir í Hollywood betur. Kvikmyndir J. Arthurs Ranks hafa gert inn- rás í Ameríku, unnið verðlaun og grætt fje. Á Hinrik V., sem var talið, að mundi rjett bera sig, græddust 1 milj. dollarar á tæpu ári og á Caesar og Kleo- pötru meira en 2 milj. dollarar kvikmyndaframleiðandi heims- hans, að undanskildu því að um frá meginlandinu, til kvik- ins. |græða fje, var málefni Meþód- myndina Einkalíf Hinriks átt- I baráttunni um heimsmark- ista. „Jeg hef farið eftir reglu unda. Hún vakti afarmikla aðinn treysti Rank aðallega Johns \Vesleys,“ sagði hann, hrifningu, bæði í Bretlandi og tvennu. í fyrsta lagi hinni vax-^,,safnaðu öllu, sem þú getur, Bandaríkjunum. Á næstu þrem andi óánægju hjá meiri hluta sparaðu eins og þú getur, gefðu ur árum spruttu kvikmynda- manna um allan heim með hina eins og þú getur.“ Góðgerða- hús upp eins og gorkúlur. Árið venjufegu Hollywood-fram- fjelög og stofnanir Meþódista 1936 hafði ekki tíundi hlutinn leiðslu og þeirri sannfæringuJ fengu 20 milj. dollara af auð- af þeim kvikmyndum, sem aug- að amerískir kvikmyndafram- æfum „Jóa gamla“. |lýstar höfðu verið, verið gerð- á hálfu ári. Tíu aðrar Rank-ileiðendur hafi ekki lengur nein | Hann hafði mestar mætur á ar. Fjelögin fóru á hausinn og kvikmyndir eru nú mjög mikið . ar nýjar hugmyndir, en reyni J. Arthur, syni sínum, og á- töpuðu mörgum miljónum. sóttar og gera með því að engu 'að bæta það upp með glæsileika !kvað, að hann skyldi stjórna | Svona var glundroðinn í fjár þá trú, að ekki sje hægt að búa og íburði. Sjerstaklega finnst fyrirtækjum fjölskyldunnar. málum kvikmyndanna, þegar J. til kvikmyndir nema í Holly- Evrópumönnum, að Hollywood, Hann hætti 17 ára gamall í Arthur Rank kom fyrst nálægt wood. sem hæfa full- Skæður keppinautur. En það, sem þeim svíður sár- ast, er, hvernig Rank hefur far- ' skemmtanir ið með amerískar kvikmyndir orðnu fólki. erlendis. Tala Hollywood-kvik- ] mynda, sem sýndar voru í Endurreisn breskrar Bretlandi síðastliðið ár, var kvikmyndaframleiðslu. sem var svo fjarri styrjöldinni skóla, varð aðstoðarskrifstofu- þeim. Árið 1935 keypti hann og eftirköstum hennar, hafi maður í myllunni og vann 13 stóra hluti í General Film. misst sjónir á hinum óblíða stundir á dag. í fyrri heims- Næsta ár gat hann keypt 25% veruleika lífsins. Þeir vilja fá styrjöldinni var hann foringi af Universal Pictures í Banda- stórskotaliðs í Frakklandi. Ar- ríkjunum. Með því fjekk hann i8 1920 stjórnaði hann verk- ekki aðeins rjett til að stjórna smiðjum föður síns og hafði kvikmyndum Universals í Bret kvænst dóttur Marshalls lá- landi, heldur var þetta líka varðar, sem eitt sinn var borg- fyrsta skrefið til að ná ameríska markaðinum. Síðan náði hann einnig undir sig tveimur af þremur stærstu 14% minni en 1945. Og Rank- ; Hitt er hin merkilega endur arstjóri í London. kvikmyndirnar, sem hrundu reisn breskrar kvikmyndafram | amerísku kvikmyndunum úr leiðslu. I síðari heimsstyrjöld- Kenndi í sunnudagaskóla kvikmyndahúsunum, voru allt inni hættu breskir kvikmynda- | Arthur Rank erfði skapferli kvikmyndahúshringunum í af betur sóttar en bestu Holly- framleiðendur að senda frá föður síns og áhuga hans á mál- Bretlandi og tryggði með því, wood myndirnar. sjer ljelegar stælingar á ame-|efnum Meþódista. Hann hefur að kvikmyndir hans yrðu sýnd Á meginlandinu voru Rank- rískum kvikmyndum, en fóru kennt í sunnudagaskóla frá því ar í um 680 kvikmyndahúsum, kvikmjmdirnar sýndar ákaflega að sýna myndir um áhrif og hann var 19 ára. Þar sem hann sem flest voru fyrsta flokks lengi í einu, en það varð auð- kröfur stríðsins. Þeir msettu 1 tók það sárt, að fimm sinnum hús. Rank isneri sjer nú að vitað til þess, að amerísku kvik andspyrnu, sem aðeins herti þá jfleiri Bretar fóru í kvikmynda- framleiðslu, og bráðlega hafði myndirpar komust ekki að í í sókninni, höfðu mjög iítið fje hús en í kirkju, ákvað hann að hann annað hvort eignast eða kvikmyndahúsunum. í Suður- milli handa og aðeins lítilfjör- Ameríku var einnig farið að legan útbúnað. Þar sem þeir sýna kvikmyndir Ranks, en bar höfðu ekki efni á að nota dýr sýna kvikmyndir í kirkjum. En náð yfirráðum yfir meirihluta trúarbragðakvikmyndafjelagið, breskrar kvikmyndafram- sem hann stofnsetti 1928, bjó leiðslu. í stríðslok átti hann um höfðu eingöngu verið sýndar leiktjöld, höfðu þeir hinar marg til viðvaningslegar kvikmyndir 70% af breskum kvikmynda- kvikmyndir frá Hollywood. breytilegu sveitir og borgir Bret! um biblíuleg efni. iðnaði, en hann var nú kominn Sjöunda hulan var meira að lands fyrir leiksvið. Með því að j „Jeg sá, að það var ekki til í sjöunda sætið á heimsmarkað segja meira sýnd þar en nokk- hafa kvikmyndir heillegar og neins að sýna fólki ódýrar, illa inum :"rá því þrítugasta. ur önnur kvikmynd. Viðvaning raunverulegar, sem Bretum gerðar myndir í kírkjunum,“ | Til þess aö hafa allt, sem með ur, eða hitt þó heldur! tekst merkilega vel, og hafa segir Rank. „Jeg sá, að það, þarf til kvikmyr.da, hefur Rank Ein ástæðan t;l þess, að Holly nokkurn veginn sennilegt efni sem jeg þurfti að gera, var að annað hvort náð til eignar eða wood gerði sjer svona rangar í sögunum, tókst þeim að fram- hafa hönd í bagga með að búa yfirráða tveimur stórfyrirtækj- hugmyndir um J. Arthur Rank, leiða myndir í stríðinu, sem til kvikmyndir, sem fólkið sá í um, sem búa til kvikmyndaút- er sú, að hann virðist ekki vera Bretum líkaði mjög vel. kvikmyndahúsunum. búnað, lensuverksmiðju, tveim- neinn kvikmjmdakóngur,1 Eftir stríð hafa breskir kvik- | Hann lagði fje í ágæta mynd ur fyrirtækjum, sem búa tíl kvik hvorki í sjón nje tali. Hann er myndaframleiðendur haldið á- um líf í fiskiþorpum í York- myndahússtóla, kvikrpyndasjón- til dæmis með eilífar tilvitnan- fram að hafa kvikmyndirnar shire, sem hjet The Turn of the varpsfyrirtæki, sem mun sjón- ir úr biblíunni. Hann hefur trúverðugar og siðbætandi, en Tide. Hún vann þriðja sætið í varpa kvikmyndum beint til höfðinglegt arnarnef og hátt, þeir eru einnig frumlegir og alþjóða-kvikmyndasýningu og kvikmyndahúsa hans, svo að hrukkótt enni, sem gerir hann fúsir til að gera nýjar tilraun- hlaut mjög góða dóma. En (með því sparast kostnaðurinn dálítið dapurlegan á svip, en í ir. breskir kvikmyndahúseigendur við að búa þær til í mörgurn út- hvössum, brúnum augunum Hlutverk Ranks í endursköp vildu ekki sýna hana, vegna gáfum og útvarpsfyrirtæki, sem vottar fyrir glettni. Hann er un breskra kvikmynda hefur þess að hún mundi ekki verða er í vexíi. Hann hefur jafnvel svo hægur í framkomu, að verið að leggja fram fje og vel sótt. Rank varð mjög hissa, | komið sjer upp fegrunarvöru- mönnum virðist hann úti á skapa möguleika fyrir kvik- en eins og maðurinn, sem keypti ■ verksmiðju til að sjá stjörnum þeltju. Það er ekkert áberandi myndagerð og skipuleggja gistihúsið, þegar hann gat ekki! sínum fyrir fegrunarvörum. við hann nema skærköflóttu heimsmarkaðinn. Hvernig hon- fengið herbergi í þvi, ákvað | fötin, sem hann hefur gaman um hefur tekist það, er flókin hann að koma sjer upp sínum af að klæðast um helgar. Hann saga, þar sem hans eigin ævi eigin kvikmyndahúsum. drekkur ekki áfengi og honum skiptir ekki all-litlu máli. I I breska kvikmyndaiðnaðin- finnst, að samkvæmi sje sóun á um var þá allt á ringulreið. I vinnutíma. Hann er einlægur Æííaður frá Hull. fyrri heimsstyrjöldinni hafði trúmaður og byrjar oft við- J. Arthur Rank er Yorkshire Hollywood ekki einungis sölsað skiptafundi með bæh. maður, fæddur í Hull 1888. Fað undir sig ameríska markaðinn, ir hans, „Jón gamli“ Rank, sem heldur einnig.þann breska. Árið Einn af auðugusíu mönnum dó 1943, 89 ára gamáll, var 1928 neyddu breskir kvik- Bretlands. hrissingslegur sjervitringur,1 myndaframleiðendur stjórnina Hann er 59 ára gamall og einn sem fór með hádegismatinn sinn til að setja lög, sem skuldbundu BMIt' getur kvikmyndaleigan verið mikilvæg fyrir land, sem á í gjaldeyrisörðugleikum. í þriðja lagi með því að sýna breskar kvikmyndir í breskum kvik- myndahúsum í staðinn fyrir. Hollywood-kvikmyndir og með því að ryðja sjer braut inn á ameríska markaðinn, vonast Rank eftir að geta dregið eitt- hvað úr peningastraumnum, um 70,000 dollurum, frá Bret- landi til Hollywood. Meðan verið var að framleiða'- dýrar kvikmyndir eins og Hinrik V„ Caesar og Kleopötru og Miklar vonir, fóru bestu aðstoð- armenn Ranks um allan hnött- inn til að undirbúa samkeppn- ina um markaði. Árangurinn var sá, að Rank á nú kvikmynda hús eðá kvikmyndafyrirtæki í 62 löndum. Við seinustu talningu var Rank forstjóri 70 f jelaga og for- maður 23. Hann sækir að meðal- tali einn nefndarfund hvern virkan dag. Hann hefur aðalað- setur í geysistóru húsi í Mayfair í London, en hin raunverulega skrifstofa hans eru fjórar út- troðnar skjalatöskur, sem hann og starfslið hans bera með sjer, hvert sem hann fer. Fyrir fáeinum árum þekkti hann ekki í sundur kvikmynda- vjelatrönu og strák, en nú hefur hann mjög mikinn áhuga á kvik: myndum. Á hverjum föstudegi reynir hann að fara um allur vinnustofur sínar, sem flestar eru í eða nálægt London. Hann er alltaf að flýta sjer og stikar stórum milli leiktjaldanna, en starfsmenn hans, sem ekki eru. eins ljettir á sjer, koma más- andi á eftir. Hann kaljar allar stjörnur sínar skírnarnöfnum og umgengst þær, eins og þær væru náskyldar honum. Hann les handritin, sem taka á eftir, breytir oft línu og lagfærir sam- töl til þess að forðast það, sem hann telur smekkleysur, en þeg- ar byrjað er að taka kvikmynd-' irnar, skiptir hann sjer sjaldn- ast af þeim. „Breskar kvikmyndir verða líklega til þess að hrista Iiolly- wood út úr sjálfsánægjuletinni“, sagði Sam Goldwyn nýlega. —- „Hollywood hefur gengið of langt fyrir venjulegt fólk. Það kemur af því að vera of rík“. Rank segir, að aðal-tilgangUr sinn með kvikmyndagerð sje „að gera heiminn betri. Við verðum að gefa eitthvað, ekki alltaf að fá eitthvað. Kvikmyndir ættu að vera siðbætandi og menntandi, en jeg hef lært, að menn verða fyrst að skemmta fólki, áður en þeir geta búist við að leiðbeina þeim og kenna. Samt er jeg stað- ráðinn í, að því skal ekki verða boðið upp á innantómar, ljelegar og siðspillandi skemmtanir. Jeg vil sýna þeim það, sem er ein- hvers virði“. Viðreisn Brctands og kvikmyndirnar. Rank telur, að breskar kvik- myndir geti á þrennan hátt stuðlað að viðreisn Bretlands. í íyrsta lagi með því að auglýsa um allan heim breska fram- • ’éiðslu, alveg eins-og amerískar kvikmyndir hafa stuðlað að út- flutningi amérískra bila, ís- skápa, fata og vjela. í öoru Iagi Þolir ckkert siðspillandi. Rank verður ákaflega reiður, þegar eitthvað ósiðsamlegt eða ruddalegt kemst í kvikmyndir hans. Eins og í Flagð undir fögru skinm, kvikmynd frá við- reisnartímabilinu, sem hann hef ur sagt opir.berlega um, að hann sjái eítir að hafa gert. Hann hafði strikað vandlega út línur Framh. á bls. 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.