Morgunblaðið - 23.08.1947, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 23. ágiist 1947
- FimhKjsafmæli
Framh. af bls. 5
og öll hin mannvænlegustu að
sjá og reyna.
Vinir fjölskyldunnar í Lög-
bergsgötu 5 á Akureyri óska
húsbóndanum þar, Geir G. Þor-
mar, hamingju á fimmtugsaf-
mæli hans og þakka honum
jafnframt skemmtilegar sam-
verustundir, — óska honum og
öllum í fjölskyldunni láns og
blessunar á árunum framundan,
eins og þeim hefur hlotnast á
liðnum ævidögum. .
E. Þ.
— Meðal annara orSa
Framh. af bls. 6
ekki ganga lengur ávítunar-
laust, þetta er skömm fyrir
Öryggisráðið og ef þessu held-
ur svona áfram fer svo að allir
missa trúna á því. Og allir í
Öryggisráðinu, þar á meðal
Rússar sjálfir vita það.
I SANDUR (
= Sel pússningasand, fín- i
i pússningasand og skelja- I
sand.
í SIGURÐUR GÍSLASON |
Hvaleyri.
i Sími 9239. í
Lífstykkjabúðin h.f.
Hafnarstr. 11.
Kabareftinn í Hafn-
arfirði
REYKJAVÍKURKABARETT-
INN hafði sýningu í Bæjarbíó í
Hafnaríirði í gærkvöldi fyrir
fullu húsi og bestu viðtökum.
Var aðsókn svo mikil að miðarn
ir seldust upp á svo að segja
svipstundu.
Verður þessi sýning endurtek
in í Bæjarbíó klukkan 5 í dag.
Næsta kvöldskemtun kabaretts
ins hjer í bænum verður annað
kvöld í Sjálfstæðishúsinu og
hefst kl. 9. Þar skemta Shermon J
hjónin með „akrobatiskum'* j
dans og þeir gamanleikararnir
Johan Thiersen og Peter Kitter
skemta. Hljómsveit Aage Lor-
ange leikur og Jón Aðils kynnir.
-Rank
Framh. af bls. 7
og atriði, sem hann áleit óvið-
eigandi. Hann samþykkti jafn-
vel töku kvikmyndarinnar að-
eins með því skilyrði, að í henni
væri „góð kona“ til að vega upp
á móti þeirri 'vondu, en þannig
var það ekki í handritinu.
Ifún var fullgerð, meðan Rank
var í Bandaríkjunum, og þegar
hann kom heim, sá hann, sjer til
mikillar gremju, að ruddalegar
setningar höfðu slæðst inn í
myndina. Ifann langaði mest til
að hætta við að sýna hana, en
hann hafði eytt meirá en 1,000,
000 dollurum í hana, og kaup-
maðurinn í honum varð ofan á.
Þó að Flagð undir fögru skinni
hafi verið meira sótt en margar
aðrar kvikmyndir í Bretlandi og
víðar, hefur það aðeins styrkt
þá ákvörðun Ranks að reyna að
hafa siðbætandi áhrif á kvik-
myndahúsgesti, þó að þeir viti
ef til vill ekki, að þess sje þörf.
Gyðingarnir 4,000 i
á lejð til Þýskalands
Neiiucu að fara á land. í Frakkiandi
PARÍS í gærkvöldi.
Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
BRESKU skipin þrjú, sem í tæpan mánit^ hafa legið
í höfninni í Port de Bouc í Frakklandi, með yfir 4000
flóttamenn innanborðs, lögðu í dag af stað til Hamborgar.
Flóttamönnunum, en þeir voru allir Gyðingar, hafði verið
gefinn frestur til klukkan 6 í kvöld til að stíga á land
í Frakklandi, en þar hafði franska stjórnin heitið að gefa
þeim full borgaraleg rjettindi.
Skipin lögðu af stað 20 mín-
útum eftir að ofangreindur
frestur hafði runnið út. — Ekki
einn einasti Gyðingur kaus að
fara í land.
Á breska hernámssvæðinu.
Breska sendiráðið í París hef
ur tjáð frjettamönnum, að
flóttafólki þessu verði fyrst um
sinn komið fyrir í tveimur
flóttamannabúðum á breska
hernámssvæðinu í Þýskalandi.
Aðrar búðirnar voru á sínum
tíma bygðar til'að hýsa fyrr-
verandi breska stríðsfanga, er
verið var að flytja heim til
Bretlands, en hinar voru reist-
ar 1942 og, notaðar af Þjóð-
verjum handa frönskum og
pólskum verkamönnum. —
Seinna voru fyrverandi pólskir
stríðsfangar geymdir þar, áð-
ur en þeir voru sendir heim til
ættlands síns.
Engir verðir.
Breskur talsmaður hefur sagt
að eftir að gengið hafi verið úr
skugga um hverjir Gyðingarnir
sjeu, muni engir herverðir
verða hafðir við flóttamanna-
búðirnar og flóttafólkinu sjeð
fyrir nægilegum matarskamti.
Washington
BANDARÍKJASTJÓRN hefur
á ný farið þess á leit við rúss-
nesku stjórnina, að hafnarborg
in Dairen verði opnuð skipum
allra þjóða, til þess að greiða
fyrir alþjóðaviðskiptum. Er
þetta í fullu samræmi við samn
inga þá, sem gerðir voru í ágúst
1945 milli Kínyerja og Rússa.
Álitið hafði verið, að Sovjet
stjórnin mundi opna hafnarborg
ina í mars s.l.
Minni rafmagnsnoi-
lun æskileg
London í gærkvöldi.
STJÓRNARVÖLDIN í Bret-
landi hafa ákveðið að fara fram
á það við fyrirtæki þar í landi
að þau reyni að minka rafmagns
notkun sína í vetur um einn
þriðja af því sem var sl. ár.
Opinberlega er litið svo á, að
eftir þrjú til fjögur ár hafi tek
ist að sigrast á orkuskortinum í
Breflandi. — Reuter.
fimm mínútna krossgðtan
SKÝRXNGAR:
Lárjett: — 1 birtir —- 6
krumla — 8 tenging — 10
drykkur — 11 klunnar •—• 12
komast •—-13 tveir eins — 14
virti — 16 kastaði.
Lóðrjett: — 2 fjall ■— 3 hljóð
færið — 4 fangamark -— 5 tréga
— 7 vakt — 9 hamfletta — 10
óhreinindi — 14 dýramál — 15
eins.
Lausn á seinustu krossgátu:
Lárjett: — 1 rulla -—- 6 sal •—■
8ok — 10 ei — 11 frostið —
12 uá ■— 13 ku — 14 tin •— 16
þorri.
Lóðrjetí: — 2 U.S. -— 3 lausn-
ir — 4 11 — 5 vofur — 7 fiður
— 9 krá •—- 10 eik -—■ 14 to' —■
15 nr.
(Framhald af bls. 2).
ús Baldvinsson, Óskar Jónséon,
Pjetur Einarssofi, Reynir Sig-
urðsson, Sigurður Sigurðsson,
Þórarinn Gunnarsson, Örn
Clausen og Örn Eiosson. Énn
fremur verða með í förinni Ge-
org Bergfors, þjálfari fjelags-
ins, Sigurður Steinsson og Þor-
björn Guðmundsson.
Einnig fer bjeðar. með Heklu
á sunnudaginn Roland Berg-
^ström, sem kent hefir hjá Vík-
ing í sumar.
BILHAPPPRÆTT
1 dag hefst sala miða í happdrætti um nýja ameríska sex manna „De Soto“ bifreið. Dregið verður 30. nóv. 1947.
Reykvíkingar, Hjer er um einstakt tækifæri að ræða til að eignast fyrsta flokks bifreið.
Kaupið miða strax í dag í „Bíihappdrætti ÍR
66
Kalli: Jeg er aðeins forvitinn, stúlka mín. Hvað giftast þjer, jafnvel þótt það verði minn bani, sagði ekki að jeg ætlaði að fremja verknaðinn.
hefurðu ákveðið að gera? Frale? Jæja, jeg skal bölvaður morðinginn þinn .... Bófinn: En, Kalli, Flýttu þjer, Og það er best þú tákir með þjeg
segja þjer það. Þú ert sá ógeðslegasti maður, senpi þetta er kvenmaður. Þú getur ekki .... Kalli: Jeg skóflu.
jeg hefi nokkru sinni fyrir hitt. Jeg mun ekki
/