Morgunblaðið - 23.08.1947, Side 11

Morgunblaðið - 23.08.1947, Side 11
Laugardagur 23. ágúst 1947, MORGUNBLAÐIÐ 11 ■nmninmmiiiiiiiiiiiiiiiiniuiuiui ÍBÚÐ | Vanan bílaviðgerðar- I mann vantar íbúð, 2 her- j bergi og eldhús. Sá, sem 1 gæti leigt mjer, getur j fengið mig í vinnu eða ef | bíleigandi gæti leigt mjer, j skal hann fá viðgerð á bíl | sem hlunnindi. Ibúðin má j vera óstandsett að miklu i eða öllu leyti, einhver fyr j irframgreiðsla getur kom- = ið til greina. Tilboð legg- j ist inn á afgr. blaðsins \ merkt: „Velvirkur—499“ i fyrir mánudagskvöld. ^MiMUMMiUMMMiMMiiMMiii.<ruMif immmimom.mmmmmi 5 a I 4 manna bíll j I G 419, eldra model til j j sölu og sýnis á bílastæð- i J inu við Lækjargötu í dag i j kl. 3 til 5. Skifti á göml- | 1 um vörubíl koma til j j greina. 1 ‘ aMMMIIMMIIMIIMIMIIimiMimiHWMMIIIIIIIIimmiltlHIII Fjelagslíf Knattspyrnurnenn. 1. 2. og 3. flokkur. Æfing á Iþróttavellinum í dag kl. 3—4.30. Skioadeild. 1 SjálfboSaliSsvinna. Haldið verður áfram vinnu við raflýsingu á Skíðaskála- brekkunni um helgina. Farið frá B. S. 1. kl. 2 á laugardag. Skíðadeild Il.R. ÍRMENNINGAR ... ■ Vrnna í Jósepsdal um. helgina. Farið kl. 2 í dag. Stjórniri. 'IliSskjálj. ijálfboðavinna um helg na. Lagt af stað kl. 5 í dag. Mostið, vinnið, skemmtið ykkur, Formatiur. Tilkynming IIjálprœÖisherinn. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 4, útisamkoma. Kl. 8,30 Hjálp ræðissamkoma. Kapteinn Ross frá Svíþjóð stjómar. Foringjar og her- menn taka þátt. Allir velkomnir. 'Almennar samkomur. Boðun fagnað arerindisins er á sunnudögum kl. 2 og 8 e.h. Austurgötu 6, Hafnarfirði. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- um aldraðra sjómaxma. Fást á skrif- stofunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. Kaup-Sala Notuð húsgögn bg lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. !»#♦##»#»#»♦♦♦♦»•»»###»! Vinna ÍTökum BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbœjar h.f. Vesturgötu 53, sími 3353. HREINGEKNINGAR Vanir menn. Pantið í tíma. Sími 7768. Árni og Þorsteinn. HREINGERNINGAR GLUGGAHREINSUN ' Simi 1327 frá kl. 10—5. j_ Björn Jónsson. oóaabóh 235. dagur ársins. Flóð kl. 11,05 og 23,50. Næturlæknir er á læknavarð stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni, sími 1911. Næturakstur annast Litla Bílastöðin, sími 1380. MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. — Sjera Sigurjón Árna- son. Hallgrímssókn. Messa kl. 11 f. h. — Sjera Sigurbjörn Ein- arsson. Elliheimilið. Kl. 11 árd. — Sjera Sigurbjörn Á. Gíslason. Keflavíkurkirkja kl. 11 og Útskálakirkja kl. 5. — Sjera Valdimar Eylands. Lágafellskirkja. Messa kl. 14 (barnaguðsþjónusta). •— Sjera Hálfdán Helgason, Mos- felli. Kaþólska kirkjan. Hámessa kl. 11; í Hafnarfirði kl. 9. 70 ára er í dag Ólafía Ein- arsdóttir frá Tannstaðabakka. Nú til heimilis Flókagötu 16. 70 ára er í dag ekkjan Val- gerður Jónsdóttir, Barónsstíg 43. — Hjónaband. 1 dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Thorarensen, ungfrú Sig- ríður Karlsdóttir, Fálkagötu 24 og Einar Pjetursson, húsa- smiður, Bergstaðastræti 70. — Heimili þeirra verður á Berg- staðastræti 70. kom af ströndinni. Banan kom frá útlöndum. Pólstjarnan kom af ströndinni. Fagranes kom frá Vestfjörðum. Togarinn Skin faxi fór á veiðar. Baldur kom frá Englandi. Skutull kom af veiðum. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30— 9.00 Morgunútvarp. 12,10—13.T5 Hádegisútvarp. 15.30— 16,30 Miðdegisútvarp. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20,45 Leikrit: „Afi er dáinn“ eftir Stanley Houghton (Har aldur Björnsson o. fl.). 21,20 Tónleikar: Þættir úr sym fóniskum verkum (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Srynleifur Tobfasson á funifi norska mennfaskóla- kennara BRYNLEIFUR Tobíasson, yf- irkennari við Mentaskólann á Akureyri er nýkominn heim frá Noregi, þar sem hann sat landsfund norskra mennta- skólakennara, sem fulltrúi fje- lags íslenskra menntskólakenn- Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband ungfrú Þórhalla Karlsdóttir, Fálkag. 24 og Jóhann Eymundsson, húsasmiður, sama stað. Heim- ili þeirra verður á Fálkag. 24. Hjónaband. Gefin verða sam an í hjónaband í dag af sjera Árna Sigurðssyni, ungfrú Gunn hildur Þórmundsdóttir og Skúli Bergstað, mjólkurfræð- ingur. Heimili þeirra er Shell- veg 8B, Skerjafirði. Hjónaband. Nýlega voru gef- in saman í hjónaband á Vopna- Landsfundurinn var haldinn í Bergen og stóð yfir dagana 9.—13. ágúst. Aðalumræðuefni fundarins var kenslumál, nýjar aðferðii (við kenslu og hagsmunamál kennara. (• . Fundinn sátu. fulltrúar frá ;öllum Norðurlöndunum nema Finnlandi, sem ekki sendi full- trúa sökum gjaldeyrisörðug- leika. Frá Danmörku voru þeir fulltrúar og sömuleiðis frá Sví- firði ungfrú Eva Þorfinnsdótt- ir, Selfossi og Snorri Árnason, fulltrúi sýslumannsins í Árnes sýslu. Iljónaefni. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- björg H. Pjetursdóttir, versl- unarmær, Ásvallagötu 9 og Svavar Júlíusson, vjelaeftir- litsmaður Vegagerðar ríkisins, Þórsgötu 21. Mæðrastyrksnefnd. Konur, sem fara í fyrra hópnum til Þingvalla á hvíldarvikuna mæti við Þingholtstr. 18. n.k. mánu- dag kl. 10 f. h., en ekki mið- vikudag eins og áður var aug- lýst. Til barnaspítalasjóðs Hrings ins. — Minningargjöf kr. 500.00 um Hróðnýju Einarsdóttir frá Brú, Jökuldal, f. 14. des 1841, d. 3. ág. 1925, frá dóttur henn- ar Helgu Pálsdóttur. •— Kærar þakkir. — Stjórn Hringsins. í frásögn af áheiti á Fríkirkj una hjer í blaðinu í gær mis- ritaðist föðurnafn Sigíúrðar Sumarliðasonar og heimilis- fang. Hann á heima á Baróns- stíg 28. Læknablaðið, 4. tbl. 32. árg., hefur borist blaðinu. Efni er þetta: ,,Um proctölogi", fyrir- leestur eftir Jóhannes Björns- son, dr. med. Fjallar grein sú um sjúkdóma í endaþarmi. •— Greining hvítu blóðkornanna, eftir prófessor dr. med. Júlíus Sigurjónsson. Þá er Þórðar Sveinssonar prófessors minst. Höfnin. Lagarfoss fór vestur og norður um land. Selfoss þjóð. Frá íslandi var eins og áður er sagt aðeins einn full- trúi. Brynleifur Tobíasson rómaði mjög móttökur Norðmanna, risnu þeirra og alúð. Bílstjóri sýknaður STEFÁN G. EGILSSON, Sól vallagötu 50, er ók bílnum er varð litlum dreng, Guðmundi Ósvaldssyni, Laufásveg 60 að bana hefur nýlega verið dæmdur af sakadómara. Stefán var sýknaður af ákæru rjettvísinnar. Það þótti ekki sýnt að Stefán hafi með óvarkárn- um akstri valdið dauða drengs- ins. Honum var gert að greiða 2000 krónur til ríkissjóðs og málskostnað allan. 50000 fonn af her- gögnum Washington í gærkvöldi. UTAN RÍ KISRÁÐUNE YTI Bandaríkjanna tilkynnti í dag, að meir en 50,000 tonn af her- gögnum væri nú á leiðinni frá Bandaríkjunum til Grikklands. Þetta er í samræmi við þá á- kvörðun Bandaríkjastjórnar að styðja grísku stjórnina í baráttu hennar gegn skæruliðum. — Reuter. |JlllllllIlllll1IIIIIIIIIlIUIUlliIU!UIIIIIIIIIIIIIIlIIIIillllllllII!IIllllIIIII!IIIIIIIIIllll!llIllllillllllI!IIIlllll!IlllllllIlllH!lin]l IHVERSVEGNA þjer veljið I ÞESSA = * SKÓ = • Þeir hafa þá fegurð og þæg- H indi, sem aðeins John White = merkið getur veitt. yður. 1 • Þetta frábæra skólag 5 hefir náðst með fram- H leiðslu 27.000.000 pörum af = karlmannaskóm. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiiiimiiiiiim uiiiiiiiiiimmimimiiiu SKÓFAimÐUR FRAMLEITT í ENGLANDI Sjómannafjéiag Reykjavíkur heldur fund, sunnudaginn 24. ágúst, kl. 2 e. h., í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu. , Fundarefni: 1) Fjelagsmál. 2) Farmannasamningarnir. 3) Brjef togaraeigenda um kjörin á togurunum. Fundurinn er að eins fyrir fjelagsmenn, er sýni skír- teini sín við innganginn. STJÓRNIN. Móðir mín og systir JÓHANNA JÓNASDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. þ.m. kl. 1 e.h. Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði. Jóhanna Jónsdóítir, Guðrún Jónasdóttir. Jarðarför mannsins míns, FRIÐBJÖRNS AÐALSTEINSSONAR, skrifstofustjóra fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 25. ágúst. At- höfninni í kirkjunni verður útvarpað. Óskað er eftir að þeir, sem ætla að senda blóm láti heldur andvirði þeirra renna til Slysavarnarfjelags Islands. Elly Thomsen ÁSalsteinsson. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við frá fall og jarðarför PJETURS G. GUÐMUNDSSONAR bókbindara Steinunn J. Árnadóttir og börn hins látna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.