Morgunblaðið - 30.08.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.08.1947, Blaðsíða 1
Þýski iðnaðurinn í líkt horf og 1936 iresb iðnaiarfjelogiR segja áfii sitt á efnahai LONDON í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. SAMBAND breskra iðnaðarfjelaga hefur birt skoðanir sínar á aðgerðum bresku stjórnarinnar bæði í efnahagsmálum bresku þjóðarinnar og í framtíðaráætlunum um iðnað Þjóðverja. Segir þar meðal annars, að þótt dollaraskortur sje hættu- legur, sje þó enn erfiðara að berjast við dýrtíðina, sem muni að öllum líkindum koma upp í landinu, ef innanlandssalan á iðnaðarvörum minnkar enn. Halda samböndum við Evrópu. Iðnaðarmannasambandið held ur því fram, að þótt tekið sje tekið til samveldislanda Bret- lands megi samt ekki alveg ganga fram hjá löndunum á meginlandi Evrópu og að fremsta nauðsynin til að koma í veg fyrir stórkostlega verð- hækkun og kreppu sje að end- urreisa þýska iðnaðinn. Verða kol flutt til Þýskalands. Þeir halda því fram, að Bret- ar eigi jafnvel að flytja kol út til Þýskalands, ef það getur haft einhver áhrif á að koma fótunum undir iðnað Þýska- lands. •>- útrætt að sinni Genf í gærkvöldi. P ALESTf NU-nefndin kom saman á fund í dag. Var ein samþykkt gerð, sem verður loka samþykkt nefndarinnar. Segir þar að frumskilyrði til að leysa Palestínu-vandamálið sje að ljúka umboðsstjórn Breta yfir landinu og flytja allan breskan her brott og veita landinu hið fyrsta fullt sjálfstæði. Vill nefndin að Sameinuðu þjóð.irnar taki við stjórn lands- ins og sjái um að halda uppi ró og reglu, þar til fullt sjálfstæði verður veitt. Nefndin tekur það fram, að það eigi að leyfa fullkomlega allar pílagrímsferðir til borgar- innar helgu, Jerúsalem. M Truman ier Si! Brasilíu Washington. TRUMAN forseti mun fara í opinbera heimsókn til Rio de Janeiro næskomandi sunnudag. Flýgur hann í einkaflugvjel sinni og verður kominn á áfanga stað a mánudag. Þetta er fyrsta opinbera ferð forsetans til Suður-Ameríku. — Truman mun dveljast í Brazilíu til 7. september, en í fylgd með honuin eru meðal annars kona hans og dóttir og sendiherra Brazilíu í Bandaríkjunum. Van Mook skrepptir fil Hollands Batavía í gær. VAN MOOK, landsstjóri IIol- lendinga í Indónesíu, mun leggja af stað flugleiðis til Hollands á mánudag, til ráðagerða við hol- lensku stjórnina. — Áður mun hann samt balda ræðu í Bata- víu, sem er talin muni verða mjög þýðingarmikil. — Reuter. mynda samsteypu- sijórn Aþeria í gærkvöldi. MAXIMOS, fyrrverandi for- sætisráðherra Grikkland, verður áfram forsætisráðherra þar. í dag myndaði hann nýja sam- steypustjórn með stuðningi allra andkommúnistísku flokkanna. Lýkur þar með fimm daga stjórnarkreppu. — Reuter. Þýsk kol iiækka í Hanover , gær. VERÐ á kolum, sem eru út- flutt frá 'Þýskalandi, hefur verið hækkað um 50%. Antrasít kol munu hjeðan í frá kosta 24 doll- ara, og koks mun kosta 20 doíl- ara. Verðhækkun þessi var gerð aöallega til að koma samræmi á þýsku kolin og önnur kol. Er nú sama verð á öllum evrópsk- um kolum, en bandarísk kol eru enn mikið dýrari. — Reuter. Hann er fjárhagsleg undirstaða Evrópu BERLÍN í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. SU tilkynning var gefin út sameiginlega af herstjórnum Breta og Bandaríkjamanna í Þýskalandi, að samkomulag þeirra um framleiðslumagn þýska iðnaðarins muni verða látið koma til framkvæmda hið allra fyrsta. Rússar samþykkja friðarsamninga Þessi unga belgiska stúlka vakti mikla athygli, er hún á skáta- móti, sem nýlega var haldið í Bretlandi, skiýddi sjálfa sig og þjó'ðfúninginn sinn með geysi- stórum strútsfjöðrum. Síkuátu jjetlir: FRJETTST hefur, að fjöldi flugmiða hafi fundist í fórum Gyðinganna, sem nú eru á leið til Hamborgar. Á miðum þessum stóð, að Gyðingarnir á skipun- um yrðu ekki fluttir til Ham- borgar, heldur til flóttamanna- búðanna á Cyprus. Talið er að Umboðsráð Gyðinga, hafi komið flugmiðunum til fólksins, til þess að herða það í að gegna Bretum hvergi. Rómaborg i gærkvöld. FREGNIR herma, að Rússar hafi nú samþykt friðarsamn- inga við þrjú af þeim fimm ríkjum, sem samningar voru gerðir við. Það eru samningar við Italíu, Rúmeníu og Ung- verjaland. Síðari frjettir herma að þeir hafi einnig samþykt friðarsamningana við Búlgara og Finna. Japönsku stríðsglæpa- rjettarhöldin TOKYO. Tojo, fyrrverandi for- sætisráðherra í Japan, hefur skýrt frá því við rjettarhöld þau, sem fram fara yfir honum og öðrum stríðsglæpamönnum í Tokyo, að Japanir hafi ákveðið að fara í styrjöld við Bandaríkin 1. des. 1941, eða sex dögum áður en ár- ásin var gerð á'Pearl Harbor. Eiya llretar og Egyptar sjáSfir ai leysa deilu sína? Tillaga Koiumbíu hilltrúans í (jryggisráðinu LAKE SUCCESS í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ÞEGAR rædd var í dag í Öryggisráðinu tillaga fulltrúa Kolumbíu um að Bretar og Egyptar skyldu sjálfir koma sjer saman um lausn deilumála sinna, reis fulltrúi Rússa, Andrei Gromyko upp og sagði, að hann væri algjörlega á móti tillögu Kolumbíu. Tillaga Kolumbíu var á þá leið, að Bretar og Egyptar skyldu ræða saman um brott- flutning breska liðsins í Egypta- landi, um varnir Sues-skurðar- ins og um lausn Sudan vanda- málsins. Samningarnir ekki löglegir. Gromyko sagði, að samningar Breta við Egypta um þessi mál væru ekki löglegir samkvæmt sáttmála Sameinuðu þjóðanna, þar eð breskur her hefði dvalist í Egyptalandi er samningurinn var undirritaður. Egyptar geta sjálfir varið Sues. Forsætisráðherra Egypta- lands, Nokrasy Pasha fór út af fundinum miðjum sagði við blaðamenn, að Egyptar þurfi enga hjálp Breta til að verja Sues-skurðinn, Egyptar hafi sjálfir her og þurfi ekkert að vera komnir upp á Breta um það ^ Er því lýst yfir, að endur- reisn þýska iðnaðarins sje lið- ur i endurreisn allrar Evrópu og að ef Evrópa eigi að geta staðið óstudd íjárhagslega, verði fyrst og fremst að reisa við þýska iðnaðinn Verður að koma á verslunarjafnvægi. Auk þess verður reynt að koma á aftur eðlilegri verslun Þýskalands við önnur lönd. Því að innilokun landsins hefur valdið því að sumar vörur hafa orðið óeðlilega dýrar og hefur það valdið svörtum markaði og dýrtíð í landinu. Ef Þjóðverjar fá að selja þær vörur, sem þeir eiga nóg' af og geta keypt aft- ur fyrir þær vörur, sem skort- ur er á í landinu, kemst jafn- vægi á verðlagsmálin. Sama magn og 1936. Reynt verður að koma iðn- aðarframleiðslu Þjóðverja á sama stig og á venjulegum tíma fyrir styrjöldina. Verður 'mið- að við árið 1936. Sjerstaklega verður stálfram leiðslan aukin mikið. Á síð- asta ári var leyfilegt fyrir Þjóð verja að framleiða 7% milljón smálesta af stáli, þó þeir fram- leiddu ekki nema 5 vegna ým- issa annarra annmarka. Nú verður þeim leyft að framleiða 10,700,000 smálestir árlega. Þá verður aluminium og magnesíum framleiðsla einnig aukin mikið. Framleiðsla þungra vjela verður 85% af fyrirstríðs framleiðslu og ljettra vjela 120% miðað við fram- leiðslu ársins 1936. Þýskaland mun sjá Evrópu fyrir gúmmi og olíu. Evrópu vantar bæði gúmmx og olíu. Þjóðverjar geta fram- leitt nóg af því hvoru tveggja i gerfiefna verksmiðjum sínum. í áætlun tvíhernámssvæðanna er gert ráð fyrir, að þýski iðnaður- inn sjái álfunni fyrir þessum efnum. Frakkar ósamþykkir. Með þríveldafundinum í Lond on var gerð tilraun til að sam- eina franska hernámssvæðið við hin. En Frakkar gátu ekki fall- ist algjörlega á tillögur hinna, (Framhald á bls. 8)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.