Morgunblaðið - 30.08.1947, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 30.08.1947, Qupperneq 12
VEÐURÚTLITIÐ: Faxafiói: Sunnan kaldi. Skúrir en bjart á milli. ÞEGAR VIÐ HUGSUM UPPHÁTT hcitir grein á 7. síðu. 195. tbl. — Laugardagur 30. ágúst 1947. Þar sem enn er barisf Segja má að síyrjaldarástand ríki í Palestínu, [)ar sem til áíaka kemur milli öfgamanna af Gyðingaættum og Breta svo til á degi hverjum. Á myndinni sjest hervörður við götu í Wttthaný u. fiskfíök á markaðinn í Prag Verða flutt með flugvjel Flufninpr hefjast í næstu viku I NÆSTU VIKU verða gerðar hjer mjög merkilegar til- rauriir, með ílutning á fiskflökum með flugvjel bjeðan frá Reykjavík til meginlands Evrópu. Flugvjelin sem fer í þessar tilraunaferðir er væntanleg hingað í dag. Það er Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna, sem beitir sjer fyrir máli þessu. Til Prag. Dr. Magnús Z. Sigurðsson, forstjóri Sölumiðstöðvarinnar, skýrði Morgunbl. frá þessu í gær. Sagði hann ennfremur, að fyrstu ferðirnar yrðu farnar til höfuðborgar Tjekkóslóvakíu, Prag. Fersk flök. Ekki er um að ræða hrað- frystan fisk eins og margir munu halda. Tilraunirnar verða gerðar með glænýjum fiskflökum. Strax og bátar hjer við Faxaflóa hafa veitt í flug- vjelina verður lagt af stað. 7 smál. í ferðinni. Sölumiðstöðin hefir að und- anförnu staðið í samningum við breska flugfjelagið Bond Air Service, en fulltrúi þess mr. Kahn hefir dvalið hjer að undanförnu í þessum erindum. Flugvjelin er af Halifax gerð og mun geta borið allt að sjö smál. af fiskflökum í ferðinni. 10 stundir. Gert er ráð fyrir að ekki muni líða öllu meira en 10 klukkustundir frá því, að flutn ingaflugvjelin leggi af stað | hjeðan á fteykjavíkjirflugvelli, j þar til komið verði með fisk- inn til Prag. Merkilegt mál. Islendingar munu fylgjast með af athylgi, hvernig þess- um tilraunum Sölumiðstöðvar- innar reiðir af. Hjer er merki- legt mál á ferðinni og vonandi að alt gangi að óskum. <S- Jarðarför Páls Steingrímssonar JARÐARFÖR Páls Steingríms sonar fyrrverandi ritstjóra fór fram í gær frá Fríkirkjunni. Hófst athöfnin með hús- kveðju er sjera Bjarni Jónsson flutti á heimili hins látna. Ur heimahúsum báru kistuna ættingjar og venslamenn en í kirkju útvarpsráðsmenn og samstarfsmenn hins látna við Pósthúsið.. Ur kirkju báru samstarfsr menn hans við Vísir, en í kirkjugarði báru blaðamenn. Sjera Arni Sigurðsson ílutti ræðu í kirkju. Einar Kristjáns- son söng einsöng og Þórarinn Guðmundsson Ijek einleik á fiðlu. Firnibjöm vann m. hlaupið Í.R.-ingarnir kepptu í gærkvöldi í Svíþjóð. Var meðal annars keppt í 100 metra hlaupi, en þeir Finnbjörn Þorvaldsson og Haukur Clausen taka þátt í því. Seint í gærkvöldi bárust blaðinu þær frjett- ir, að Finnbjörn hefði sigrað í þessu hlaupi. Rann hann skeiðið á 10,9 sek. Annar varð K. Lund- kvist á 10,9 sek. og þriðji Haukur Clausen á sama tíma. iiiiiimiiimiii Gyðínpsklpln lcgð a! sfað frá GibraHar GYÐINGASKIPIN þrjú, sem eru að flytja 4400 Gyoinga til Hamborgar lögðu af stað frá Gibraltar í dag og er það síðasti áfanginn þar til þau koma til Hamborgar. Til þess að ekkert komi fyrir gæta Bretar allra varúðarráð- stafana og eru í fylgd rneð skip- unum 1 beitiskip, 1 tundurspill- ir og 1 freigáta. — Reuter. Leynivínssalar handteknir á Siylufirði YFIRVOLDIN á Siglufirði, hafa nýlega handtekið mann nokkurn, sem mun vera hjeðan Júr Reykjavík. Hefur maður þessi gerst sekur um að reka ! ólöglega sölu áfengis þar í bæn- um. Hann hefur verið dæmdur í 1000 króna sekt Ennfremur hefur norskur skipstjóri og j finskur, verið sektaðir fyrir isamskonar brot. j Undanfarið hefur mjög bor- i ið á því, að bílar hjeðan úr Reykjavík hafi komið til Siglu- (fjarðar, hlaðnir áfengi, sem svo hefur verið selt þar í leynisölu. Þegar tíðindin spurðust um handtöku mannsins, var einn f bíll á leið til Siglufjarðar, en bílstjóri hans tók það ráð að snúa við, er hann frjetti hversu farið hefði fyrir leynivínsalan- um. Mál þetta er talið vera all um fangsmikið og er enn í rann- sókn. Viðskiptaráð óskar rannsóknar á leyfisveitingum sínum Yfirtýsing frá ViSskiplanefnd í TILEFNI forystugreinar í dagblaðinu Vísir í fyrradag hafa fyrrverandi Viðskiptaráðsmenn farið þess á leit við ríkisstjórn- ina að hún láti fram fara rannsókn á atriðum þeim, sem rætt var um í fyrrnefndri grein. i Ennfremur hafa sömu aðiljar gert ráðstafanir til málshöfð- unar gegn ritstjórn blaðsins. Þá hefur Morgunblaðinu borist svohljóðandi yfirlýsing frá Viðskiptanefnd: f ' ^ í forystugrein í Vísi í gær er rætt um orðróm, sem gangi í Híkfiári flílCfltf bænum um að leyfisveitingar ODSjijyíI i!Ci303Í þeirra stofnana er með þær fóru I GÆRKVÖLDI rákust tveir ^gur en viðskiptanefndin tók bílar á með þeim afleiðingum að ^ S(;arfa; hafi ekki verið með bílstjórinn í öðrum þeirra skarst | fep(fu Gg er dylgjað um em- talsvert á höfði og varð að flytja þggttisbrot í þessu sambandi. hann í sjúkrahús til aðgerðar. Áreksturinn var á gatnamót- um Morgartúns og Höfðatúns. Bílarnir voru báðir hjeðan úr Reykjavík, R-3414 og R-634. — Gunnlaugur Jóhannesson, Stór- holti 23 ók R-3414 og skarst hann illa á höfði er hann rakst í framrúðu bílsins. Að lokinni aðgerð í sjúkrahúsinu var hann fluttur heim. Oslo-leikarnir OSLOLEIKARNIR hjeldu á- Út af þessu vill nefndin lýsa yfir eftirfarandi: 1. Skömmu eftir að nefndin tók til starfa ákvað hún að kalla inn til skrásetningar og framlengingar öll gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem út voru gefin fyrir 1. ágúst 1947, þ. e. a. s. öll leyfi sem Viðskiptaráð og Nýbyggingarráð höfðu gef- ið út. Var þetta gert til þess að komast að raun um hve mik- ið væri ónotað af leyfum þess- um, en það var ekki unnt að sjá á annan hátt, þar er inn- flutningsskýrslur Hagstofunnar fram á fimtudagskvöld. Þá ^ bera það ekki með sjer, en slíkt vann Guida, Bandar., 200 metra' uppgjör hinsvegar nauðsynlegt hlaup. á 21,7 sek., annar varð ^ í sambandi við yfirlit yfir gjald Haukur Clausen á 22,2 sek. og eyrisástandið. þriðji Finnbjörn Þorvaldsson á| 2. Öll þessi leyfi hafa nú ver- 22,5 sek. Jóel Sigurðsson varð,ið lögð inn til skrifstofu nefnd- annar í spjótkasti 59,00 m. Jarinnar og athuguð þar og við Pjetur Einarsson varð þriðji í 800 m. hlaupi, B-riðli á 2:00,2 mín., sem þriðji besti tími sem ísl. hefir náð. Boðhlaupssveit Bandar. setti heimsmet í 1000 m. boðhlaupi, hlupu á 1:52,8 mín. — Þorbjörn. Árangursríkur fundur Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. Á FUNDI norrænu utanríkis- ráðherranna er komin fram til- laga um, að skipuð verði nefnd til að rannsaka möguleikana fyrir efnahagslegri samvinnu Norðurlanda. Nefn þessi, sem að líkindum verður skipuð tveimur fulltrúum frá hverju Norðurlandanna, ■ nema Finn- landi, á fyrst og fremst að kynna sjer, hv<aft norrænu þjóðirnar geti ekki aukið aðstoð sína hver við aðra. Verður í þessu sam- bandi rætt um afnáma alger- lega, eða að nokkru leyti, allar tollahömlur. Politiken ritar um fund utan- ríkisráðherranna og telur að ár- angurinn af honum sje þegar orðinn meiri en menn gerðu sjer vonir um. þá athugun hefur ekkert það komið fram sem gefi minnsta tilefni til þess að ætla að orð- rómur sá sem um ræðir í nefndri grein hafi við rök að styðjast. kominn heim . BJARNI BENEDIKTSSON, utanríkisráðherra, kom hingað til Reykjavikur í gærkvöldi kl, 8,30 frá Kaupmannahöfn, með „Heklu“. Svo sem kunnugt er sat utan- ríkisraðherra sameiginlegan fund utanríkisráðherra Norður landa, er haldinn var í Kaup- mannahöfn. Snæíell fær 500 mála kasf FRJETTARITARI Morgun- blaðsins á Hjalteyri, símaði í gærkvöldi, að í gær hefði gott veiðiveður verið, -en engin síld veiddist. i í fyrrakvöld, um ljósaskiptin, en þá veiða skipin einna helst, var komin þoka, en nokkur skip náðu sæmilegum köstum. Snæ- fell naði t.d. 500 mála kasti. í gær lönduðu á Hjalteyri Fell 36 málum og Sverrir 168,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.