Morgunblaðið - 30.08.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. ágúst 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 | Bókin sem allir karlmenn i | kaupa, en kvenfólkið les í 1 | laumi. i c : IiiiiiiiiMimmtMimiMHMMimmiiiimurtminMiimiiHM Ef Loftur jretur 'pa8 ekltí — bá laver? Fjelagslíf Sjálfboðaliðsvinna. . . Haldið verður áfram um helgina að vinna við raflýsinguna á skíðaskálabrekkunni í Hveradöl- um. Farið frá B.S.l. kl. 2 á laug- ardag. ÁRMENNINGAR! Sjálfboðaliðsvinna í Jósepsdal um helgina. Sjerstaklega óskum við eftir mál- urum. — Stjórnin. Handknattleiksæfing- ar næstu viku verða, sem hjer segir: Sfúlkur: 1. og 2. fl. þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga. — Karlar: 1. og 2. fl. mánudaga, miðviKudaga, föstudaga. — Æfingar hef.iast kl. 8 stundvíslega. ■— Stjórnin. Tilkynning K.F.U.M., Hafnarfirði. Samkoma á sunnudagskvöld kl. 8,30. Jóhann Hlíðar, cand. theol. talar. — Allir velkomnir! Zíon. •— Samkoma í kvöld kl. 8. — Hafnarfirði kl. 4. — Allir vel- komnir. Kaup-Sala Notuð húsgögn og lítið slitin jakkaföt keypt hæsta verði. Sótt heim. Staðgreiðsla. Sími 6591. Fornverslunin, Grettisgötu 45. SKRIFSTOFA SJÓMANNA- DAGSRÁÐSINS, Landsmiðjuhúsinu tekur á móti gjöfum og áheitum til Dvalarheimilis Sjómanna. Minnist látinna vina með minningarspjöld- lun aldraðra sjómanna. Fást á skrif- stofunni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30—15,30. — Sími 1680. Kensla Enskukennsla. Lestur, skrift og tal æfingar. Uppl. kl. 4—8 síðdegis á Grettisgötu 16, 2. hæð. Vinna RÆSTINGASTÖÐIN. Tökum að okkur hreingerningar. Sími 6113. Kristján Gucmundsson. Œokum BLAUTÞVOTT. ■ Efnalaug Vesturbœjar h.f. L Vesturgötu 53, sími 3353. 242. dagur ársins. Flóð kl. 17,55 og kl. 6,15 næstu nótt. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni. sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki, sími 1330. Næturakstur annast Litla Bílstöðin, sími 1380. □ Edda. Akureyrarför föstu daginn 5. sept. Nánar í kaffi- stofunni. Messur á morgun: Dómkirkjan. Messað kl. 5. Sr. Jón Auðuns. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Sr. Arni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall. Messað í Austurbæjarskóla kl. II f. h. Sjera Sigurjón Arnason. Þingvallakirkja. Messað kl. 6 e. h. Sr. Sveinn Víkingur pre- dikar. 70 ára er í dag Ingibjörg Gilsdóttir, Njarðargötu 27. Hjónaband. I dag verða gef- in saman í hjónaband Katrín Asmundsdóttir verslunarmær, Týsgötu 5, og Kári • Elíasson rakari, Vesturvallagötu 6. Hjónaband. Nýlega voru gef in saman í hjónaband Ingi- björg M. Frederiksen (Bugga) og Earl J. Naille efnafræðing- ur. Heimili þeirra er 3904 N. Bernard Ave, Chicago 18, 111., U.S.A. Hjónaband. í dag verða gef- in saman af sr. Árna Sigurðs- syni. ungfrú Sigurbjörg Run- ólfsdóttir og Benóný Kristjáns son, bæði til heimilis að Berg- staðastræti 60. Heimili þeirra verður að Bergstaðastr. 60. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Hálfdáni Helgasyni að Mosfelli Unnur Sveinsdóttir, Álafossi, og Frímann Stefánsson frá Ak ureyri. Heimili þeirra verður a, Álafossi. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína í Svíþjóð, frk. Jóninna Pjetursdóttir Lind argötu 28. Reykjavík og Inge- mar Duner verkfræðingur, Malmö. Frú Arnbjörg Einarsdóttir, Selvogsgötu 19, Hafnarfirði verður fimtug þann 1. sept. næstkomandi. í frásögn af gjöf frú Þorgerð ar Jónsdóttur. til Dvalarheim- ilis aldraðra sjómana, urðu þær misritanir, að hún var kölluð Þorbjörg. Þá skulu Hafnfirðing ar og Breiðfirðingar hafa for- gangsrjett að herberginu, -en ekki Borgfirðingar eins og sagt var í frásögn blaðsins. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í kapellu Háskólans af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Hulda Kristjánsdóttir, Skúla- götu 64 og Jón B. Jónsson, skrif stofumaður, Amtmannsstíg 5. Heimili þeirra verður að Amt- mannsstíg 5. Farþegar með flugvjel AOA. Til Kaupmannahafnar: Alfred Hansen, Lillian Andersen, Kaj Jensen, Laura Jensén. — Til Stokkhólms: Bjarni Magnús- son, Vilhjálmur Bjarnason, Júlíus Daníelsson, Ingibjörg Magnúsdóttir, Áslaug Zoega og Jón Friðriksson. Skipafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöldi til Leith, Kaup- mannahafnar og Leningrad. Lagarfoss kom á ísaförð kl. 9,30 í gærmorgUn frá Siglu- firði. Selfoss kom til Hull í gær frá Reykjavík. FjallfOss fór frá Reykjavík 2778 til New York. Reykjafoss fór frá Ant- werpen 26/8 til Immingham og Reykjavíkur. Salmon Knot fór frá Reykjavík 27/8 til New York. True Knot fór frá New York 23/8 til Reykjavíkur. Anne er á Akranesi. Lublin kom til Antwerpen 24/8 frá Boulogne. Resistance kom til Reykjavíkur í gær frá Hull. Lyngaa fór frá Odense 28/8 til Kaupmannahafnar. Baltraffic er í Reykjavík. Horsa fór frá Leith 28/8 til IIull. Skogholt fór frá Aarhus 28/8 til Wis- mar í Póllandi. Aðalfundur Prestafjelags Suðurlands verður settur á Þingvöllum í dag og hefst með guðsþjónustu í Þingvallakirkju kl. 6 e. h. Sr. Sveinn Víkingur predikar. Sr. Garðar Svavars- son þjónar fyrir altari. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Mcrgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Upplestur og tónleikar. 21.30 Tónleikar: Klassiskir dansar (plötur). Fiskur þverrar í Norðursjó RADDIR heyrast um það í dönskum blöðum um þessar mundir, að viðbúið sje, að fiski- veiðar fari ört minkandi í Norð ursjó og komist danskir fiski- menn, er eiga afkomu sína und- ir þeim, í vandræði áður en langt líður. Grein er í „Information“ á mánudaginn var, þar sem því er haldið fram að nauðsyn beri til þess, að grænlensk landhelgi verði opnuð fyrir dönskum fiski mönnum. Við Grænland sje mikil fiskiganga og engin á- stæða til þess, að útiloka Dani frá því að stunda þar veiðar svo sem þeir væru þar í heima- landi sínu. Ennfremur segir í greininni, að mörg fiskiskip hafi upp á síðkastið verið seld frá Dan- mörku, til Póllands og fleiri landa, vegna þess hve aflatregð an er að jafnaði orðin mikil í Norðursjónum. Fljótandi flöhunar- stöð í Norðurhöfum Á FÖSTUDAGINN var birt- ist fregn í „Hamburger Allge- meine Zeitung*1 þar sem sagt er frá því, að 2000 smálesta skip sje nýfarið frá Hamborg í fyrstu veiðiför sína til íslands- miða. Tvö veiðiskip frá Cuxhafen fylgja þessu stóra skipi. Eiga þau að veiða þannig, að þau draga vörpu á miili sín, sem innilykur veiðina. Síðan kem- ur stórskipið að vörpunni og verður veiðinni ausið upp í skipið. En þar eru öll tæki, til þess að framleiða síldarflök og leggja síld í dósir. Háfurinn gem ausið er með, úr nótinni getur tekið hálft annað tonn í einu. Vinnsluskipi'ð hefir 60 manna áhöfn að meðtöldum vísindamönnum og verkfræð- ingum er hafa umsjón með vinslu afurðanna. UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupanda. > 4> <s> «> <í> Háteigsvsg Höfðahverfi Við sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Dðnsskóli Kaj Smith byrjar námskeið í sanikvæmisdönsum fyrir fullorðna mánudaginn 1. september kl. 7,30 (æfða), þriðju- daginn 2. september kl. 7,30 (byrjendur). (Quick-step, Foxtrot, Rumba, Tango, Vals og danssalur — jitter- swing). Aðeins takmarkaður fjöldi á hvert námskeið. Allir geta lært að dansa samkvæmisdansa'í bæjarins besta dans- skóla. — Einkatímar fyrir byrjendur. Innritun hefst í dag í síma 3191 frá kl. 1—6 og frá kl. 6—9 á Hótel Garði, herbergi nr. 25. Balletskóli Kaj Smith fyrir börn og fullorðna byrjar síðast í september. ■3x$xJ*MxÍxÍ><Í-4»<$><Í><8x$xÍxÍxS>3xSkSxíxSxM*S>3*8><S><^<ÍxMxMx3><Sx$x$xS*$k®*8xSxÍxíx£3*§; <$> 1. S. I. K. S. 1. K. R. R. Knattspyrnumót Beykjavíkur Meistaraflokkur. 1 dag kl. 4,30 keppa íslandsmeistararnir Fram við Reykjavíkurmeistarana Val Dómari: Baldur Möller. Línuverðir: Þórður Pjetursson og Þórhallur Þórðarson. Komið á íþróttavöllinn í dag og sjáið spennandi og tvísýna keppni. Allir út á völl! Mótanefndin. IVýr Hudson fólksbíll til sölu strax. — Tilboð sendist afgreiðslu Morgunblaðs- f ins, merkt: „Strax“. Maðurinn minn, TRYGGVI ÖLAFSSON frá Víðivöllum, andaðist 26. þ. m. á Landsspítalanum. Sigríður Þarsteinsdóttir. Innilegasta hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, fyrir auðsýnda vinsemd, við andlát og greftrun VIGDÍSAR ÓLAFSDÖTTUR og sjera ÖLAFS MAGNÚSSONAR. Sjerstaklega þökkum við sveitungum okkar, biskupi og prestum. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.