Morgunblaðið - 30.08.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 30. ágúst 1947
MORGUN BLAÐIÐ
7
ÞEGAR VIÐ HUGSUM UPPHATT
i.
í LANGAN tíma, löngu
áður en hin efnahagslega
kreppa, sem við erum nú
flæktir í, hófst, hef jeg haft
þessa grein, með boðskap
hennar, á samviskunni. Því
að jeg finn það á mjer, eins
og sá, sem er af verkafólki
kominn, hefur alltaf haft
samband við verkafólk og
er mjög umhugáð um, að
það reynist landi sínu vel,
þegar þeir eru þess megn-
ugir, að það er eitthvað öðru
vísi en það á að vera með
þá og afstöðu þeirra til
vinnu. Jeg held, að það megi
bæta úr því, en bað er mjög
mikilvægt, að einhver, og
umfrarn allt einhver af þeim
sjálfum, láti til sín heyra og
segi þeim sannleikann í
fullri einlægni og alvöru.
Því að þann kann að vera,
með tilliti til hinnar brýnu
þarfar á vinnu — að allir
vinni eins mikið og þeir
mögulega geta, ef landið á
G
ildi vi n n u na r
(Ffltlr cJ~. Umme óaanirazÍina
Fyrri grein
sem aðeins hinar róttækustu
ráðstafanir geta stöðvað.
Lenin varð að breyta til
ingar stríðsins. Og þess 'og taka upp hina Nýju efna-
vegna er engin ástæða til hagslegu áætlun árið 1922,
þess, að stjórnin skuli nú en það þýddi, að hann hvarf
smiðina, sem koma alls ekki,
eða ef þeir koma, fara frá
hálfloknu verki. Eða stræt-
isvagnabílstjórana, sem eiga |
í útistöðum við forstjórana, j
og taka því upp á því og j
slóra og tef ja vagnana, svo
að enginn strætisvagn kem-
ur í hálftíma á strætisvagna
leiðunum, en svo koma ef
til vill þrír eða fjórir í einu.
Sannleikurinn er sagna
bestur.
Síðastliðin 20 ár hafa
kent manni það, að það borg
ar sig að segja fóikinu sann-
leikann. Ef haldið er áfram
að kaupa þá, bera þeir enga
ekki setja sjer það takmark,
að setja framtaki einstakl-
inga eins frjálsax hendur og
mögulegt er.
2. Það er augljóst, að það,
sem er að gerast hjer, er
alveg samsvarandi því, sem
gerðist í Riisslandi eftir bylt
inguna. Þar sem við erum
nú í vandræðum, sem stafa
af því, að við erum að taka
upp nýtt stjórnskipulag, er
öll ástæða til, að við ættum
að læra af reynslu annaror
þjóðar og forðast þau mis-
tök, sem ollu henni svo mikl
um þjáninum. Fyrstu fjögur
árin eftir byltinguna ,hjelt
frá hinum algjöra „stríðs-
kommúnisma“, sem hafði
reynst svo illa, en leyfði nú
að talsverðu leyti frjálst
framtak, losaði hina eðlilegu
vinnuhvatningu, sem sje ósk
hinna starfsömu og ötulu að
sjá einhver laun fyrir erfiði
sitt. Þetta reisti iðnaðinn við
að nýju, þó að tjónið, sem
þetta hafði valaið almenn-
ingsheill, hafi verið gífur-
legur.
Nú, jæja, það, sem við
getum lært af þessu, er mjög
mikilsvert. Það er engin
ástæða til þess, að okkur
ætti að verða sömu afglöpin
A. L. Rowse.
■ f ■____• -k ++ víkja frá stefnu sinni, þó að ,uru leyti stafaði af takmörk
virðmgu fyrir manm. Þetta , , , ^ .
aðalmistök íhalds hun smam saman leysti iðn- unum vegna striðsins og að
að og framtak úr þessum nokkru levti vegna þess, að
Lenin fast við áætlunina á, þegar við höfum til við-
um fullkominn „stríðstíma vörunar hina hræðilegu
kommúnisma“, sem að nokk 'reynslu Rússa.
(Framh.)
voru
nokkurn tíma að komast a stjórnarinnar fyrir stríð og , . ,
rjettan kjöl og komast úr stofnaði landinu í gevsilega fÍötrum- Þetta er ekki Það> Þeir flonuðu ut i þjoðnyt- ,
bessum örðuffleiknm ___haðL„++.. * .. \ * sem átt er við með sósíal- ingarstefnu sína án nokkurs
þessum örðugleikum — það hættu, og það var því að
kann að vera, að verka
mennirnir vilji ekki láta vf-
ir- eða miðstjettirnar segja
kenna, frekara en nokkuð
annað, að þjóðin snerist I
ríkið styfur
ngarstefnu
ísma. | tillits til afleiðinganna.
Öll þau ár, sern jeg var í Afleiðingarnar voru hræði-
gegn þeim árið 1945. Það framboði fyrir Verkamanna logar- 1 iðnaðinum varð.stór
sjer það. Og jeg tel, að ein 1 er furgulegtj að verkamanna | flokkinn, var á hverju kostiegt skipulagsleysi og
af veilunum í ástandinu sje stj0rnin skuli nú vera að fiokksþinginu eftir annað hrörnun, allt framtak lam- boðist til þess að veita íslensk-
að hinum síðarnefndu finn-lgera nákvæmlega sömu yf-|Þeim skilningi á sósíalisma aðist, vinnuhvatning var Um námsmanni' styrk, sænskar
ist þeir ekki geta verið þekt- ! írsjónina _ að kaupa fólk halchð fram af flokknum og 1 giötuð vegna hagkerfisins, kr. 2350,00 til náms veturinn
ir fyrir að krefjast meiri með brauði og hringleikja- ^leiðtogum hans, einkum hungursneyð hóf innreið 1947—43 við eina eða fleiri af
vinnu af verkamönnum. Það húsum, knattspyrnuleikjum 1 Herbert Morriscn, að hafa sina, menn dóu hundruðum eftirtöldum menntastofnunum:
er því betra, og satt að segja hækkun skóLskvldimld ibæri eftirlit með öllum efna .°g þúsundum saman úr Uppsaiaháskóla Lundarhá-
-M alveg i^uðsynlegUað X og .“Si ’ha^um ,U hagstnuna /aþvel *ðar efUr ™gi^~ tZZ
það komi fra manni úr efnj á því á tímum sem þess- fyrlr þjóðf jelagið í heild, a a m oms 1 va a, ei hólmi, Stokkhólmsháskóla 0!»
SÆNSKA ríkisstjórnin hefur
þeirra hópi.
Við höfum heyrt skýringu
hagfræðinga á ástandinu.
um).
Menn
munu vakna
En það þýðir ekki að sýna'við V'°ndan dfum við
fólkinu hana: Það er nauð-lhagshrumð’ þegar Banda'
uppistaðan skyldi vera und- Það kollvörpun hinnar pen- Gauta’borgarháskóla) en af þeSs
ir eftirliti ríkisins, en ívaf- (ingcdegu vinnuhvatningar ari upphæg verga 450 s. kr.
Uf)f> ið, öll efnahagsleg framtaks — einfaldasta og eðlilegasta greiddar í ferðakostnað. Æski-
semi, skyldi falin framtaki mælikvarða framtaksins — legt er, að styrkþegi hafi stund
einstaklinga,
en
_________________ __ . .................................................. síðan sem hefur valdið því, að orð að háskólanám á íslandi að
synlegt að segja þeim það flsha Janið’, sem Þefta land mundi þjóðfjelagið jafna all ið hefur að SrlPa 111 omann- minnsta kosti í 2 ar. Nemandi,
á einfaldari og áhrifameiri helur Jltaö a- er'<-'klð- “, 6g ar ójöfnur. En ríkinu bæri úðlegra og villimannlegra sem ætlar að leggja stund á
hátt. Það er blátt áfram ‘™"dl hafa hal(flð- að Það;ekki að reka fyrjrtæki nie vinnuþvingana, eins og sænsku eða s°gu Sv.þjoðar,
þetta: |hefðl ,sannast ,hvað eftir 1 skifta sjer af rekstri þeirra,! . nauðungarvinnuflokka, sænskar bokmennt,r’ sænslt ,og
1) Ef fólkið í þessu landi annað 1 stJornmalum, að Það ,það átti aðeins að setja al- f i 'gabúða, barsmíða o. s.
vinnur ekki drjúgum bor§ar S1§ að se§la tolkinu menn skilyrði: fvrirmyndin, frv- °g Þ° að flest af Þessu
miskunarlausan os blaber- gem fara ^ ef^r> og Morri sje alvanalegt í Rússlandi
son og aðrir töluðu um, voru — 1 sögu Rússa úir og grú
bláber-
meira en það gerir núna, °§ ,
getum við ekki keypt an sannleikann: Það veit Þa
mat þann og hráefni, er a hveríu Það a von °g ei
við þörfnumst erlendis buið undir Það' Þvi að sann-
frá til að lifa af, ,leikurinn er sa, að enskir
er „opinber hlutafjelög“, og þá ir af Þessu — verður verka-
aðeins í mjög takmörkuð- mannaflokkurinn og stjórn-
2) Á tímum, sem þessum,
Iverkamenn eru flestir inn
um fjölda inneigjna, þjóð- in að af þessu- ef við
legs eðlis. Mestur hlutinn af eigum að komast hjá efna-
eða þjóðmenningu, verður lát-
inn ganga fyrir.
Umsókn um styrkinn ber að
senda Háskóla íslands í síðasta
lagi 6. sept. 1947.
þegar við þurfum að end Vlð beimð heiðvirðir borgar ÖUu framtaki átti að vera hagslegum vanmætti
urreisa land, sem hefur ar og gera skyldu sina’ ef
verið hálflagt í rústir, er Þeim er sa§f Það almenni-
það blátt áfram and- lega‘
styggilegt, að nokkur ein I Við vitum hvernig mál- al]ar gherðingar stríðsins, 'fJelagið- Hvað
asti maður skuli liggja á in standa og hvað er að. — ,nokkurs konar stríðs-sósíal- le^a b^artar
frjáls. hruni og minkandi afkomu-
Verkamannastiórnin hef- möguleikum, sem af því
ur fengið að erfðum mest- mundi leiða f>'rir allt Þloð-
þýðir að
framtíðar-
liði sínu.
jHvað eigum við sð gera við
isma. Ef við viljum vera
áætlanir, ef þeíta er það,
Og þó vitum við öll, hvern ÞV1? JeS kem að því síðar. |sanngjörn, verðum við að sem koma skal?
ig málum er háttað, án þess Bn Þlst eru hjer tvær nýj- (Viðurkenna, að nokkurar af j Það, sem við getum lært
að hagfræðingar segi okkur ar liUgmynclir. iþessum takmörkunum eru af rússnesku byltingunni —
það með flóknum orðum.—( 1. Jeg held, að stefna ' enn þá nauðsvnlegar vegna og við höfun; reynslu
Við vitum, að verkalýður- (Verkamannaflokksins, eða hinnar efnahagslegu þeirra fyrir okkur til við-
inn í lieild gerir ekki eins skilningur hans á sósíalisma kreppu. En það er raunveru vörunar — er þetta: ef gert
og hann getur. Það merki- hafi aldrei verið sú, að leg hætta á því. að stjórnin er lítið úr hinni peninga-
lega er, að þeir vita það og ganga svona langt í eftirliti og stuðningsmenn hennar — legu vinnuhvatningu, ef
kvarta undan þvi sjálfir. — og takmörkunum á fram- og andstæðingar einnig — dregið er úr öllu framtaki
Þeir vita allir um viðgerða- taki og afskiftum af við- muni halda, að allar þessar og gengið svo iangt í jafn-
mennina, sem koma 5—6 skiftum á ótal sviðum. Þetta takmarkanir og skerðingar aðarmennsku, að enginn
sinnum til að fitla við.verk, eru sð mestu leyti leyfar hafi verið ákveðnar í fvrstu vilji gera neitt, skellur fyr
sem þeir gætu lokið, þó að frá stríðinu, og stjórnin og sjeu nauðsynlegur hluti (en varir á efnahagslegur
þeir kæmu aðeins einu sinni mundi þess vegna alls ekki „sósíalisma“, sem þær eru ^ vanmáttur og hrun með tak
eða um múrarana og trjc-,á pekkurn hátt vera að[ekki. Þær eru aðeins afleið-.markalausum aíleiðingum,
leggja niður vopr.
Lahore í gærkvöldi.
JINNAH, landsstjóri Pakist-
an, Nehru, forsætisráðherra
Indlands og Ali Khan, forsætis-
ráðherra Pakistan, hafa átt.
fund saman til þess að ræða
hvaða ráðstafanir beri að gera
til að binda enda á óeirðirnar í
Punjab.
Árangurinn af þessum við-
ræðum er að óeirðaseggjunum
er gefið tækifæri til að leggjq
niður vopn fyrir miðnætti á
sunnulagsnótt.
Eftir þann tíma verður beitt
höí-CUviO þá og tal:a ríkisstjórn-
ir hvors rlkis urn sig við hjer-
uðunúm eítir landamæraskipt-
ingunni, stm á verður sgtt
endanlega. — Reuter.