Morgunblaðið - 03.09.1947, Page 1

Morgunblaðið - 03.09.1947, Page 1
16 síður 34. árgangur 198. tbl. — Miðvikudagur 3. september 1947 ísafoldarprentsmiðj a h.f. HAGSMUNASVÆÐI AMERÍKU EIMSKAUTA Á MILLI Óeiröir í Kalkútta o< Truman forseti GeicdtJ ssflsr aS sveDa sig eaa Kalkútta í gærkvöldi. Einkaskevti til Mbl. frá Reuter. ÓEIRÐIRNAR, sem blossuðu upp í Kalkútta í gær, hjeldu áfram allt frarn yfir miðnætti. Vitað er að minsta kosti G2 voru drepnir og 400 eru alvarlega særðir. Prstt fyrir kosningarsvik, tar ðí Budapest í gær. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. FULLNAÐARURSLIT í ungversku kosningunum eru nú kunn. Stjórnarflokkarnir fjórir hafa fengið hreinan meirihluta eða 269 þingsæti af 411. Kommúnistar fengu 97 þing-^ sæti, höfðu 70 áður. Smábænda flokkurinn fekk 67, Sósíaldemó kratar fengu 66 og Þjóðernis- flokkurinn fekk 39. Andstöðuflokkar stjórnarinn ar buðu fram í fyrsta skifti nú. Fekk demókrataflokkurinn 58 þingmenn og ungverski bænda flokkurinn 53 þingmenn. , Er stjórnin aS klofna? Nú eftir kosningarnar virð- ist svo sem samsteypustjórn flokkanna fjögra sje að klofna, því að samstarfsflokkum kom- múnista hefir alveg blöskrað aðferðir þeirra og kosninga- svik. Dómsmálaráðherrann, sem er úr sósíaldemókrataflokkn- um, hefur sagt af sjer sem mót- mæli gegn aöferðum komm- únista. Rakosi, foringi ungverskra kommúnista. ^ Bardagar, I sem lítiö varð við ráðið Miklar rigningar voru í borg- inni, en þrátt fyrir það æddi múgurinn um göturnar með báli og brandi, og kom til bardaga milli flokkanna, svo að við lítið varð ráðið. Candlii verður kyrr Gandhi hafði áætlað að fara frá borginni í dag og til Punjab, en vegna síðustu atburða hefur hann hætt við brottför sína. Hóf hann um miðnætti föstu. Mun hann ekki bragða mat fyrr en óeirðirnar í borginni hætta. — Mikið var talað um að ef Hind- úar hættu ekki bardögunum i borginni gæti farið svo, að Gandhi _dæi, því að hann hefur verið veikur undanfarið og er talið, að hann þoli nú ekki langa föstu. Þegar orðrómur sá barst út um borgina lægði óeirðirnar nokkuð. Óeiröir í Bombay Síðari frjettir herma, að í kvöld hafi óeirðir brotist út í (Framhald á bls. 12) Truman íírekar Marshall tilboðið Rio de Janeiro í gærkvöldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. TRUMAN forseti Bandaríkjanna flutti ræðu við slit Ameríku- fundarins, sem haldinn var í Petropolis, skammt frá Rio de Janeiro. iH Aþena í gær. NOKKRAR skærur hafa ver- ! io "^Mistök sameinuðu þjóðanna. Hann talaði nokkuð um Sam- einuðu þjóðirnar og sagði: Eng- in von er að þær hafi getað leyst úr öllum þeim vandamál- um, sem fyrir þær hafa borið, því að þeim var ætlað að halda frið, en ekki að koma friði á. undanfarna tv0 daga vestur- Hann sagði. Ekki kemur til mála, að Bandaríkin minki her sinn, því að herinn, er öryggi þess, að sáttmáli sameinuðiu þjóðanna sje haldinn. ingum s fnens P“ punoin Mikil andúð á svikum komm-Si únista. . y „ | GYÐINGASKIPIN þrjú eru Auk þess hafa kommúnistum|nu á ieiðinni upp með vestur- borist ströng mótmæli bæði ^^íströnd Pyreneaskagans. Nokk- flokksstjórnum Smábænda-|ur órói er um fcorð j0g er talið flokksins og Sósíaldemókrata. w’að Gyðingarnir eigi nú í sam- Rakosi, foringi kommúnista^, tðkum um að ná yfirrágum á Töldu sig hefur sagt, að samvinna flokk-^skipunum Hefur heyrst á hróp' beitta ofbeldi þeirra, að þeir eru stað-- ráðnir í að, berjast til hins það, að núverandi stjórn munófcunsta gegn Bretunum og jafn- segja af sjer á næstunni. ... i_-:_ hluta Makedóníu. Vitað er að 70 skæruliðar, þar á meðal tveir foringjar þeirra hafa fallið. — Ekki er getið um manntjón stjórnarliða. Tito hjelt ræðu í útvarpið í Belgrad og neitaði hann þar al- gjörlega ásökunum Grikkja um að Júgóslavar styddu skærulið- ana. — Reuter. &esiap<xnenn Hamborg í gær. 18 GESTAPO foringjar hafa verið dæmdir sekir fyrir stríðs- anna haldi áfram eins og áður,*um en margar raddir heyrast um"' Hópganga. á næstunni. j»yel er áttast) að þeir muni E’oyrja skemmdarstarfsemi á skipunum. Kommúnistar í Budapest hafa * Ef einhverskonar uppreisn ákveðið að fara hópgöngu að»verður gerð eru Bretar stað- bandaríska sendiráðinu í borg- ráðnir í að beita hörku og nota inni í sigurhátíðahöldum sín-.; jafnvel vjelbyssur til að bæla um. Lallt slíkt niður. Aðstoð við Evrópu. Truman talaði um efnahags- örðugleika Evröpu: Fyrst og fremst verður að gera Evrópu fært að standa • ein og óstudd og framkvæmdir Breta og Bandaríkjamanna miða allar að því. Ilann síaðfesti tilboð Marshall og sagði: Bandaríkin munu hjálpa Ev- rópu til að komast yfir verstu örðugleikana, en frumskilyrðið glæparjettinum í ITamborg fyrir , fvrir hjálp þeirra er að Evrópu að hafa myrt 50 breska flug-1 þjóðirnar sjálfar reyni eitt- menn, sem höfðu sloppið út úr hvað að gera, leggi ekki' árar fangabúðunum Stalag Luft III í bát og lifi á molum annara í mars 1943. — Reuter. þjóða. Allar þjóðir njóta frelsis og öryggis. Við munum gera allt, sem í okkar Valdi stendur til að allir íbúar heimsins megi njóta þess frelsis og öryggis sem þeir þrá. Margar þjóðir hafa verið neyddar undir yfirráð og ok útlendra manna. Við föllumst allir á að slíkt er viðurstyggi- legt, en engin leið hefur fundist til að frelsa þetta fólk án þess að heimsfriðnum sje ógnað. Stækkun hagsmunasvæðis Ameríku. Fundur Ameríkuþjóðanna samþykti að stækka hagsmuna svæði Ameríku þannig, að það nái frá norðurpól til suðurpóls eftir vissum lendingarbaugum. Yrði þetta þá útvíkkun á Monroe samþyktinni. í hags- munasvæði Ameríku yrðu þá stórir hlutar heimskautaland- Frh. á bls. 12 Fjórar kolanámur enn í verkfalli London í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. FJÓRAR kolanámur í viðbót í suður Yorkshire hafa bætst við verkfallið. Er talið, að verkfallið kosti bresku þjóðina nú daglega 30,000 smálestir af kolum. vinnu. Alls eru verkamenn við 14 námur í suður Yorkshire í verkfalli nú. Verkfallið í Grand Fort staf- ar af því, að stjórn námanna vildi fá verkamcnnina til að Nýtt verkfull vinna 23 fet af kolum á dag í j Nýtt verkfall er nú að ógna stað 21 áður. Töldu verkamenn- j iðnaöi Bretlands. Er það við irnir, að þeir væru beittir of- j námur í námunda við Glasgow. beldi í þessu og hófu verkfallið. j Flutningamenn við námurnar Hefur það breiðst út einkurn, hafa heimtað hærra kaup, og ef eftir að námumennirnir í Grand! ekki verður gengið að kröfum Fort neituðu með atkvæða- þeirra hef ja þeir vinnustöðvun á greiðslu að hverfa aftur til i laugardaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.